Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Starfskraft vantar á saumastofu. G. Á Pálsson, fatagerö, sími 86966. Hásetar. Vanan háseta vantar á 200 tonna bát frá Patreksfiröi. Uppl. í síma 94-1433. Okkur vantar konu á kvennasnyrtingu. Uppl. á staðnum eftir kl. 9 í kvöld. Hollywood, Armúla 5. Kona óskast til baövörslu og afgreiöslustarfa 3—4 daga í viku, vinnutími frá kl. 4—10.30. Uppl. í æfingastöðinni Engihjalla 8 Kóp.,frá kl. 4—9. Matsvein eöa háseta vantar á línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8234. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir atvinnu, hefur stúdentspróf og reynslu í skrifstofustörfum. Getur byrjaö strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-984. Ung stúlka óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Getur byrjaöstrax. Uppl. í síma 77949. 26 ára gömul stúlka óskar eftir aukavinnu 2—3 morgna í viku, er vön skráningu á tölvu, en margt annaö kemur til greina. Uþpl. í síma 73359 eftir kl. 20. Tuttugu og þriggja ára mann, ábyggilegan og reglusaman, vantar vinnu á kvöldin og um helgar, er ýmsu vanur, svo sem véla- og af- greiöslustörfum og ýmsu ööru, hefur meirapróf. Frekari uppl. hjá Olafi Frey, síma 10675 á daginn og 42462 eftir kl. 18. Tvítugur reglusamur maöur óskar eftir vinnu strax, helst í Kópa- vogi. Margt kemur til greina, hefur bíl- próf. Uppl. í síma 40835. Snyrtilegt starf. Stúlka óskar eftir snyrtilegu starfi. Hefur reynslu í verslunar- og þjónustu- störfum. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 77151. Þrítug kona með góöa framkomu og skemmtilegan persónuleika óskar eftir starfi sem allra fyrst. Er vön afgreiöslustörfum og getur byrjað strax. Uppl. í síma 20391. 37 ára kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Vrniss konar vinna kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-20 25 ára kona óskar eftir fjölbreyttu starfi allan daginn. Allt kemur til greina, er meö bílpróf. Uppl. í síma 35363. Tapað -fundíð Fundist hefur gullhringur með steini. Uppl. í síma 20573. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húgagnahreins- unar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017 og 73992 og 73143. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólf- hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Simar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og skrifstofum. Er meö nýja og mjög fullkomna djúp- hreinsivéi sem hreinsar meö mjög góöum árangri. Einnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnaö. Góð og vönduö vinna. Sími 39784. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og stofnunum, einnig teppahreins- un meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstak- lega góö fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vign- ir. Hólm hreingemingar. Hreingerum stigaganga, íbúöir og fyrirtæki. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Lækkum verðiö á tómu húsnæði. Gerum hreint í Reykjavík og umhverfi.á Akranesi og Suðurnesjum. Sími 39899. HólmB. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og bruna- staöi. Veitum einnig viötöku á teppum log mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta log reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Þrif, hreingeraingarþjónusta. Tek aö mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fleiru. Er meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf, einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingemingafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og 30499. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum og fyrirtækjum. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í sima 20765 og 36943. Kennsla Golfnámskeiö og æfingar aö hefjast. Uppl. í síma 34390. Þorvaldur. Skemmtanir Samkvæmisdiskótekið Taktur hefur upp á aö bjóöa vandaða danstón- list fyrir alla aldurshópa og öll tilefni, einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík sem bragöbætir hverja góöa máltíö. Stjórnun og kynningar í höndum Krist- ins Richardssonar. Taktur fyrir alla. Bókanir í síma 43542. Diskótekið Donna. Hvernig væri 'aö hefja árshátíöina, skólaböllin, unglingadansleikina og allar aðrar skemmtanir meö hressu diskóteki sem heldur uppi stuöi frá upphafi til enda. Höfum fullkomnasta ljósashow ef þess er óskaö. Sam- kvæmisleikjastjórn, fullkomin hljóm- tæki, plötusnúöar sem svíkja engan. Hvernig væri aö slá á þráöinn. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn 74100. Góöa skemmtun. Diskótekið Devó. Tökum að okkur hljómflutning fyrir alla aldurshópa, góö reynsla og þekk- ing. Veitum allar frekari upplýsingar í síma 42056 milli kl. 18 og 20. Plötutekiö Devó. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaðar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, þar sem viö á, er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Lúdó og Stefán í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi. Vanir menn meöallt á hreinu. Stefán s. 71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og Márs. 76186. Nýtt diskótek, þó ársstarfsreynsla sem skóladiskó- tek. Bjóöum nú góöa og ódýra þjónustu á almennum markaöi. Diskótekiö Dessy státar af góöu lagaúrvali, góöum tækjum og ljósashow. Uppl. í síma 26543 (Bergur) og 14166 (Hilmar). Bækur Veglegar jólagjafir. Ritsöf meistaranna fáanleg á jóla- kjörum 10% útb. eftirst. á 4—9 mán., vaxtalaust. Halldór Laxness, Þór- bergur Þóröarson, Olafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötlum. Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Einkamál Ráöívand: Konur og karlar, þiö sem hafið engan til aö ræöa við um vandamál ykkar, hringiö í síma 28124 og pantið tíma kl. 12—14 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trúnaöur, kostar ekkert. Geymiö auglýsinguna. Einmana ekkja hefur ekki áhuga á aö sækja skemmti- staöi borgarinnar í leit aö félagsskap en langar að kynnast manni á aldrinum 50—60 ára. Áhugamál: sígild tónlist, bókmenntir og margt fleira. Svar sendist DV fyrir kl. 10 á föstudags- kvöld merkt „Félagsþurfi 079”. Oska eftir f erðafélaga (stúlku, 19—30 ára) til útlanda. Feröin borgast aö fullu og 70—80% af gjald- eyri. Tilboö sendist augld. DV merkt „Ferö ’83”. Innrömmun Tökum í innrömmun allar útsaumaöar myndir og teppi, valið efni og vönduö vinna. Hannyröa- verslun Erlu, Snorrabraut 44. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alls konar innrömmun, mikiö úrval rammalista, blindramm- ar, tilsniöiö masonit. Fljót og góö þjón- usta. Einnig kaup og sala á málverk- um. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opiö á laugardögum. GG-innrömmun Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Opið laugard. til kl. 16. Þeir sem ætla aö fá innrammað fyrir jól eru vinsamlegast beönir aö koma sem fyrst. Barnagæsla Kona óskast til aö koma heim frá áramótum og að gæta ungbarns frá kl. 9.30—12.30. Bý í Efstasundi. Uppl. í síma 85783. Óska eftir dagmömmu sem getur tekiö aö sér aö passa 15 mánaöa stelpu 5 daga í byrjun mánaö- ar, helst nálægt Dalbrautinni. Sími 83101. BÍLALEIGA Mesta úrvalið. Besta þjónustan. Skeifan 9, 108 Reykjavik s. 91-86915 Tryggvabraut 14, 600 Akureyri s. 96-23515 Tek að mér bamagæslu á góðum staö miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 17049. Óska eftir dagmömmu sem næst Asparfelli, fyrir 2 1/2 árs gamla stúlku fram aö áramótum frá kl. 1 til 5. Uppl. í síma 74127. Þjónusta Húsaviðgerðir. Tek aö mér ýmiss konar viögeröir og nýsmíði, utanhúss og innan, nú þegar eöa eftir samkomulagi.Uppl. í síma 77999. Albert. f -- Félagasamtökí FramleHU og útvega aUe konar féhasmerki. MAGNÚS E |bALDVINSSONsf' Laugavegi 8 I I 11- J t Jl 1 Simi 22804 ÚR — SKARTGRIPIR — GJAFAVðRUR véla | pakkningar ■ ■ Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedtord ■ B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen ■ Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeilan 1 7 s. 84515 -r- 84516 MADE IN FINLAND SATELLITE v LITSJÓNVARPmed Vgervihnatta móttakara 22" kr. 18.350. stgr. LAGMÚLA 7 REYKJAVIK SIMI 85333 sjónvarpsbOmn / ^PlSMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.