Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982.
11
^ Beðið eftir
teknirinn: prófgögnum
— sem vantar til að hægt sé að veita atv'mnuleyfi
„Það hefur staðiö á því að það kvæmt núgildandi reglugerð geta hvernig við þann skóla sem hún
vantar prófpappíra hennar,” sagði íslensk heilbrigðisyfirvöld veitt hefur numið við, enda er það mis-
Sigurjón H. Olafsson, lektor við tann- atvinnu- og lækningaleyfi aö því til- munandi eftir löndum. Það er frum-
læknadeild Háskóla Islands, er hann skildu að viðkomandi geti sýnt full- skilyrði fyrir veitingu atvinnuleyfis.
var inntur eftir hvað umsókn pólska nægjandi prófskírteini og tali Ef prófgögn berast ekki má reikna
tannlæknisins, sem kom hingaö sem íslensku. Það þarf vitaskuld að fá með því að tannlæknirinn þurfi að
flóttamaður fjrr á árinu, liði. „Sam- upplýsingar um hvað er kennt og gangastundir próf.” -ás.
Ókeypis lögfræði-
aðstoð aftur í gang
Lögfræðiaðstoð Orators hóf starf-
semi sína að nýju 28. október sL eftir
sumarlangt hlé. Laganemar hófu
þessa starfsemi í janúar 1981 og frá
byrjun hafa yfir 400 einstaklingar
leitað til þeirra með stór og smá
vandamál. Lögfræöiaðstoðin er opin á
fimmtudagskvöldum og eru ráðlegg-
ingar veittar í síma. Starfandi lög-
maður er laganemunum til halds og
trausts. Flestum fyrirspurnum er
svarað strax, en nokkrar eru teknar til
frekarí skoðunar og er þá fyrirspyrj-
anda svarað síðar, símleiðis eða bréf-
lega.
Aöstoð þessi stendur öllum til boða
og er endurgjaldslaus. Simanúmer
aðstoðarinnar er 91-21325 og er eins og
áður segir opið á fimmtudögum frá kl.
19.30 til 22.
-OM.
Sýnins
hjá klenskum heimilisiönaöi
Á GEFJUNAR
VÆROARVOÐUM OG LOPA
NÝ PRJÓNABÓK
NÝIR LITIR
SÝNINGIN STENDUR *
TIL 24. NÖV.
íSjsmm
Genun AKUREYRI
NÝ ÞJÓNUSTA
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR,
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ,
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
KENNSLULEIÐBEININGAR,
TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÓSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ ALLT AÐ 45x60 CM.
OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BlÖHÚSINU S 22680
FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX
Sérstakt
kynningarveró.'
\J i
hrærivélar
Heimsþekktar vesturþýskar úrvalsvélar á góðu
verði. Hérlendis fékkst stærri gerðin einkum
fyrr á árum, og hefur reynst nær óslítandi
vinnuþjarkur. Nú hefur Fönix fengið umboðið
og býður bæði ...
PAUL MIXI - afkastamikla vinnuþjarkinn
fyrir stóru heimilin - og
PAUL KUMIC - lipra dugnaðarforkinn
fyrir smærri heimilin.
Báðar eru fjölhæfar: Hræra, þeyta, hnoða, kurla,
mauka, blanda, hrista, hakka, móta, mala, rífa,
sneiða, skilja, pressa - og fara létt með það'
Frábær hönnun, fyrir augað, þægindin og endinguna:
Þú þeytir t.d. eða hrærir á fullu, án þess að upp
úr slettist eða hveiti sogist inn í mótorinn.
/FOnix
Hátúni 6a
Sími 24420
HÚppe Sturtuklefar og hurðir