Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. 39 Fimmtudagur 18. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa. — Ölafur Þórðarson. 14.30 Á' bókamarkaöinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftlr Ludwig van Beethoven. Fíl- harmóníusveitin í Berlín leikur „Leónóru”, forleik nr. 2 op. 72; Eugen Jochum stj. og Sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93; Herbert von Karajan stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (Itvarpssaga bamanna: „Leifur heppni” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurinn les (7). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Amþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Otvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RUVAK). 20.30 íslensk tónlist fyrir blásara. a. „Trómetasinfóní” eftir Jónas Tómasson. Trómet-blásarasveitin leikur; Þórir Þórisson stj. b. Kvintett fyrir blásara eftir Jón Asgeirsson. Bemhard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jó- hannesson, Hafsteinn Guðmunds- son og Joseph Ognibene leika í út- varpssal. 21.00 „Sögur fyrir alla fjölskylduna” eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höfundur les. 21.45 Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón HnefÚl Aöalsteinsson sér umþáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sígaunaástir”, óperetta eftir Franz Lehar. Sari Barabas, Christine Gömer, Harry Friedau- er o.fl. syngja með kór og hljóm- svejlt atriði úr óperettunni; Carl Michalskistj. 23.00 „Fæddur, skírður....” Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmundur Einars- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjömurnar” eftir Bjame Reuter. Olafur Haukur Símonar- son lýkur Iestri þýðingar sinnar (14.) Olga Guðrún Amadóttir syngur. Sjónvarp Föstudagur 19. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Dægurlagaþáttur íi umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.30 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og ögmundur Jónasson. 23.35 Því dæmist rétt.... (Beyond Reasonable Doubt). Nýsjálensk bíómynd frá 1980 byggð á sann- sögulegum atburðum. Leikstjóri John Laing. Aðalhlutverk: David Hemmings og John Hargreaves. Árið 1970 voru bóndahjón myrt á heimili sínu skammt fyrir sunnan Auckland og líkunum varpað í fljót. Nágranni þeirra var fundinn sekur þótt hann neitaði statt og stööugt að hafa framið þetta voða- verk. Siðan hófst níu ára barátta til að fá dómi þessum hnekkt. Þýðandi Jón Gunnarsson. 00.20 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Tónleikar í útvarpi kl. 15,00 og 20,30: Tónlist eftir Lúðvík, Jónas og Jón Verk þeirra Ludwigs van Beethoven, Jónasar Tómassonar og Jóns Ásgeirssonar veróa flutt á tónleikum útvarpsins i dag og I kvöid. Ó.J Ymsir tónlistarliöir eru á dagskrá útvarpsins í dag og kvöld. Miðdegistónleikar hefjast kl. 15.00. Þar verður leikin tónlist eftir jöfurinn Ludwig van Beethoven. Það er Fílhannóníusveitin í Berlín sem leikur Leónóru, forleik nr. 2 ópus 72 og sinfóníu nr. 8 í F-dúr ópus 93. Stjórn- endur em Herbert von Karajan og Eugen Jochum. I kvöld kl. 20.30 kveður hins vegar við nokkuð annan tón. Þá verður flutt íslensk tónlist fyrir blásara. Fyrst er það Trómetasinfóní eftir Jónas Tómasson. Það er Trómet- blásarasveitin undir stjórn Þóris Þórissonar sem leikur. Síðan er kvintett fyrir blásara eftir Jón Asgeirsson. Flytjendur hans eru þeir Bemard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Haf- steinn Guðmundsson og Jóseph Ognibene. Eins og sjá má er hér hið athyglis- verðastaefniáferðinniogþvíóhætt að hvetja allt tónelskt fólk til að leggja við hlustir. -PÁ. Þjóðf ræðiþáttur—útvarp kl. 21,45: Um þjóðsögur og sagnir / kvöid kl. 21.00 les Steinunn Siguröardóttir i útvarp Sögur fyrir alla fjöi- skylduna. Hór mun vera á feröinni röð stuttra sagna eftir Steinunni sem ekki hafa birst áður. Siðasta bók sem Steinunn sendi frá sór var Sögur tilnæsta bæjar, sem út Þáttur dr. Jóns Hnefils Aöalsteins- sonar, Almennt spjall um þjóöfræði, verður á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 21.45. Jón Hnefill sagði í stuttu spjalli að þátturinn í kvöld yrði að mestu helg- aður þjóösögum. Dr. Símon Jóhannes Ágústsson mun einnig kveða rímur. Fjallað verður um sagnir og þjóðsögur og leitast viö að gera grein fyrir muninum á þessu tvennu. Itarleg sögn verður lesin um móður Matthías- ar Jochumssonar, en sú sögn þykir farin að taka á sig nokkura þjóösögublæ. Að endingu verður farið með nokkr- ar stökur, sagði Jón Hnefill, og er einn höfunda þeirra prófasturinn i Skaga- firði, séra Hjálmar Jónsson á Sauðár- króki. -PÁ. Dr. Jón Hnefífl Aðalsteinsson er kennari við Háskóla Islands og Menntaskólann við Hamrahlið. Vtrðbréfámarkaóur Fjarfestingarfélagsins GENGIVERÐBRÉFA 18. nóvember. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Solugenyi pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 9.560,67 1971 1. flokkur 8.378,56 1972 l.flokkur 7.265,81 1972 2. flokkur 6.153,39 1973 1. flokkur A 4.435,98 1973 2. flokkur 4.086,92 1974 l.flokkur 2.820,78 1975 l.flokkur 2.317,78 1975 2.flokkur 1.746,09 1976 1. flokkur 1.653,98 1976 2. flokkur 1.322,55 1977 l.flokkur 1.226,94 1977 2. flokkur 1.024,42 1978 1. flokkur 831,86 1978 2. flokkur 654,43 1979 1. flokkur 551,71 1979 2. flokkur 426,44 1980 1. flokkur 313,10 1980 2. flokkur 246,02 1981 l.flokkur 211,38 ^ 1981 2.flokkur 157,00 1982 l.flokkur 142,61 M«öalévöxtun ofangreindra flokka umfram vorðtryggingu er 3,7 — 5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERDTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 18% 18% 20%. 47% lár 63 64 65 66 67 81 2ár 52 54 55 56 58 75 3ár 44 45 47 48 50 72 4ár 38 39 41 43 45 69 5ár 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum í umboðssölu verð- tryggð spariskírteini rikissjóðs, bapp- drættisskuldabréf ríkissjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. kom hjó Iðunni á siðastliðnu óri. Veðrið Veðurspá Vaxandi austanátt á landinu, verður víöa hvassviðri í dag með slyddu sunnanlands en snjókomu norðantil. Norðaustlægari og nokk- uð hægari vindur þegar líður á nótt- ina. • ' Veðrið Klukkan 6 í morgun: Aþena skýjað 1, Bergen snjóél 1, Helsinki slydda 2, Osló alskýjað -2, Reykja- vík alskýjaö 1, Stokkhólmur skýjað i0, Þórshöfn alskýjað 1. Klukkan 18 í gær: Aþena al- iskýjað 18, Berlín léttskýjað 4, IChicago alskýjað 8, Feneyjar heið- skírt 7, Frankfurt rigning á síðustu klukkustund 6, Nuuk léttskýjað -13, London rigning á síðustu klukku- stund 8, Luxemborg skýjað 4, Las Palmas alskýjað 20, Mallorca létt- skýjað 15, Montreal léttskýjað 6, New York alskýjað 11, París rign- ing 9, Róm skýjað 9, Malaga létt- skýjaö 14, Vín skýjað 4, Winnipeg skýjað 3. Tungan Sagt var: Þeir héldu í hvom annan. Rétt væri: Þeir héldu hvor í annan. Gengið gengisskrAning | NR. 206 - 18. NÚVEMBER 1982 KL: 03.15 1 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollar 16,162 16308 17328 1 SteHingspund 25^47 25321 28,513 1 Kanadadollar 13,199 13337 14,560 1 Dönskkróna 13,199 13337 14,560 1 Norskkróna 13015 13067 13873 1 Sœnsk króna 23213 23276 2,4503 1 Finnsktmark 2,1390 2,1451 23596 1 Franskur franki 23139 23222 33144 1 Belg.franki 23304 23367 2,4603 1 Svissn. franki 03255 03264 0,3590 1 Hollenzk florina 73740 73950 8,1345 j1 V-Þýzkt mark 5,7980 53145 6,3959 1 ítölsk Ura 6,3047 63226 6,9548 1 Austurr. Sch. 0,01095 0,01099 0,01208 1 Portug. Escudó 03988 03012 03913 1 Spánskur peseti 0,1754 0,1759 0,1934 1 Japansktyen 0,1347 0,1351 0,1486 1 írsktpund 0,06185 0,06203 0,06622 SDR (sórstök 21,471 21,532 23,685 dráttarróttindi) 4 29/07 17,1929 173419 Shnsvari vagns asngtsskránlngsr 22190. Tollgengi Fyrirnóv. 1982. Bandarikjadollar USD 15,796 Steriingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12374 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sœnsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur f ranki FRF 2,1940 Belgtskur franki BEC 0,3203 Svissneskur franki CHF 7,1686 Holl. gyllini NLG 5,6984 Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933 itölsk Ura ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 Spánskur peseti ESP 0,1352 Japansktyen JPY 0,05734 írsk pund IEP 21,083 SDR. (Sórstök [ dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.