Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur TIERÐKYNNING Q Verðiagssidfnunar O INNKAUPA KARFAN Lægstaverð Hæsta verð Hlutfallslegur samanburður pr.einingu pr.einingu meðalverðs, Hveiti Falke 2 kg 18.00 18.00 lægstaverð 100 100.0 Gold medal 5 Ibs 25.10 27.20 127.8 Robin Hood 5 Ibs 29.25 32.60 150.0 Seal of Minnesota 5 Ibs 31.85 31.85 155.6 Pillsbury’s 5 Ibs. 27.65 34.45 160.0 Kornflögur Kellogs snap poki 500 gr 26.50 32.65 100.0 Kellogs pakki 500 gr 27.50 39.95 118.7 Robertson 500 gr 49.95 50.70 167.3 Country 425 gr 57.50 65.45 245.1 Grænar baunir Coop 460 gr 11.35 11.35 100.0 K. Jónsson 460 gr 10.60 12.95 105.3 Ora 450 gr 11.95 13.20 115.8 Ciro 410 gr 11.55 11.90 116.2 Red and White 482 gr 14.30 14.30 120.2 Talpe medium 397 gr 12.65 12.65 129.1 Camping 425 gr 13.65 15.20 138.5 Kingsway 454 gr 15.25 16.65 143.7 Royal Norfolk 425 gr 16.40 16.40 156.3 Green Giant 482 gr 12.30 24.10 167.6 Bonduelle very fine 420 gr 18.65 23.85 195.1 Libby’s 482 gr 22.50 25.45 199.2 Bonduelle extra fine 420 gr 20.15 22.60 205.3 Talpe pois small 397 gr 20.25 20.25 206.5 Talpe 397 gr 20.90 20.90 213.0 Appelsínusafi í pappaformi Floridana 250 ml 7.30 8.00 100.0 Tropicana 250 ml 8.50 9.30 115.1 Just juice 200 ml 8.95 9.05 141.5 Rynkeby 200 ml 9.85 9.85 155.0 Kakómalt Happy quick 400 gr 30.60 30.60 100.0 Van Houten 400 gr 29.00 31.55 101.3 O'boy 500 gr 44.70 44.70 116.9 Top quick 400 gr 35.15 36.45 117.6 Quick 453.6 gr 39.10 43.40 119.5 Neilson 500 gr 46.90 122.6 Nestlé 420 gr 40.40 123.9 Nesquick 400 gr 42.85 134.5 Hershey’s 453.6 gr 31.65 54.35 142.5 Vitassa 700 gr 77.40 144.6 Suchard express 500 gr 54.35 56.30 145.9 Skýringar: Innkaupakarlan sýnir verð á öllum vörumerkjum átta nýlenduvörutegunda í J8 verslunum í Reykjavik 12. nóvember s.J. Ekki er lagt mat á gæói vörunnar né þjónustu einstakra verslana. í fremri dálkunum tveimur kemur fram lægsta og hæsta verd sem fannst í öllum versl- unum. í þriðja dálki er svo gerður samanburöur á meöalveröi allra vörumerkja innan sómu vörutegundar. Þvottaduft, lágfreyðandi Lægsta verð pr. einingu Hæsta verð pr. einingu Hlutfallslegur samanburður meðalverðs, lægstaverð = 100 Prana20 dl. (800 gr.) 24.55 100.0 Vex 700 gr 21.10 102.8 C-11 650 gr 18.75 21.85 112.5 Fairy snow 580 gr 21.00 21.10 125.6 Ajax 800 gr 26.80 31.35 127.0 Tvátta 20 di. (710 gr.) 21.95 27.85 128.4 Sparr 550 gr 19.10 22.35 134.3 íva 550 gr 20.15 22.35 136.7 Skip 600 gr 18.75 28.15 152.2 Ariel 600 gr 24.55 32.40 168.5 Fairy snow 620 gr 29.25 31.75 170.2 Dixan 600 gr 24.25 31.40 173.7 Uppþvottalögur Tex-i hándmild 450 gr. (490 ml.) 8.55 8.55 100.0 Primo 570 ml 11.30 13.20 126.4 Þvol 505 ml 11.55 129.3 Extra sítrónulögur 570 ml 11.50 13.70 129.9 Tex-icitron450gr. (490 ml.) 11.05 11.05 129.9 Hreinol 500 ml 10.55 11.50 130.5 Vex 600 ml 14.75 133.9 BP 540 ml 13.85 147.1 Vel 675 gr. (670 ml.) 16.45 17.85 150.0 Gité 500 gr. (483 mí.) 11.10 15.25 159.2 Jelp 500 ml 13.10 14.65 163.2 Tváttacitron7.5dl 21.45 23.35 171.8 Ajax 500 ml 14.50 19.50 196.6 Sunlight540 ml 19.25 24.55 235.1 Fairy 540 ml 19.20 26.65 258.0 Palmolive 500 gr. (484 ml.) 17.10 24.40 261.5 Lux liquid 400 ml Handsápa 17.90 19.65 277.6 Shield 142 gr 4.15 100.0 Coop 125 gr 6.25 184.5 Colgate 92 gr 4.75 190.4 8 x 4 100 gr 5.25 193.7 Palmolive 95 gr 5.30 194.1 Camay 150 gr 8.80 201.8 8x4 150 gr 8.75 203.0 Helst 100 gr 5.80 208.5 Irish spring 125 gr 7.50 211.1 Fairy 95 gr 6.05 221.4 Camay9Ögr 6.10 227.7 Dorót 90 gr 6.40 227.7 D or100 gr 6.75 228.8 Rexona 90 gr 6.30 229.5 Imperial 78 gr 4.95 234.3 Palmolive 140 gr 6.30 11.75 241.3 Lux 140 gr 10.25 249.1 FA 85 gr 6.20 253.9 Lux 90 gr 6.75 254.2 Cream 21 125 gr 9.45 279.0 Timotei 95 gr 8.10 287.5 Carvena 130 gr 10.80 289.7 Pears 75 gr 7.25 356.8 Dav 93 gr 11.40 370.8 TlERÐKYNNINGf^ iIerðiagssfofnunar Þríðja innkaupakarfan: TÆPLEGA ÞREFALDUR VERÐMUNUR Á HANDSÁPUM —einnig mikill verðmunur á grænum baunum Hér birtist verö á þeim vörum sem eru í þriöju innkaupakörfunum frá Verðlagsstofnun. Síðustu tvær vikur hafa verið birtar tölur yfir hæsta og lægsta vöruverð á nokkrum helstu nýlenduvörum í verslunum í Reykjavík. Þessi innkaupakarfa er frábrugðin þeim fyrri, hún hefur verið könnuö nánar og er gerður saman- burður á verði allra vörumerkja átta nýlenduvörutegunda og nöfn tegund- anna birt. Helstu niðurstöður innkaupakörfu 3 eru að verðmunur milli einstakra vörumerkja er oft það mikill að hann nemur í fjórum tilvikum 100% á milli ódýrasta og dýrasta vörumerkis.^þar af í einu tilviki yfir 200%. Á grænum baunum nemur verðmismunur 113%, á kornflögum 145%, á uppþvottalegi 178% og á handsápu hvorki meira né minna en 271%. Minnstur reyndist munurinn vera á kakómalti eða 46%. Þær upplýsingar fengust einnig frá Verðlagsstofnun að mismunur á verði sama vörumerkis milli verslana reyndist öllu minni. Þar sannast það sem fyrr hefur verið ritað um verð- lagsmál að betra er að velja ódýrustu vörumerkin í hverri matvöruverslun en að fara á milli verslana í leit að ódýrum vörum. Mestu munaði milli verslana á sama vörumerki af grænum baunum (Green Giant) en munur sá nemur 96%. Lítum á verðið og veljum svo Verðsamanburður milli vörumerkja er oft erfiður vegna mismunandi þyngdareininga. Því er full ástæöa til að hvetja neytendur til að vera vel á verði og gefa sér góðan tíma til verð- samanburðar, þegar verslað er og nota jafnvel vasatölvu til að auðvelda samanburðinn. I tveimur tilvikum reyndist verð vera óleyfilega hátt en það hefur verið leiðrétt í kjölfar athugasemda Verð- lagsstofnunar. Árangurinn af inn- kaupakörfu Verðlagsstofnunar er ótvíræður. Almenningur hefur í mjög vaxandi mæli haft samband viö Verð- lagsstofnun og veitt henni upplýsingar, leitað upplýsinga eða gert athuga- semdir. Innkaupakarfan liggur frammi í flestum nýlenduvöruversl- unum á höfuðborgarsvæðinu og úti á landsbyggðinni. Allar nánari upplýs- ingar um þessi mál geta menn fengið hjá Verðlagsstofnun í síma 27422. -RR. Raddir neytenda Október dýr mánuður A. skrifar: Eg sendi hér inn upplýsingaseðil fyrir október. Það er sá mánuður sem einna mest er keypt í af mat í frystikistuna, svo sem slátur, kjöt og fleira. Þar af leiðir að matar- reikningurinn er í hærra lagi. Þá vil ég geta þess að í október þurfti ég að greiða bæði símareikning sem kemur á þriggja mánaða fresti og svo rafmagnsreikning. Þetta eru stórir útgjaldaliðir í heimilishaldi. Svar. Víð þökkum fyrir bréfið. Bréf sem við fáum eru orðin sorglega fá. Pennagleði virðist ekki hrjá þá sem senda okkur seðla. Gaman væri nú að heyra meira frá þeim en bara þurrartölur um eyðslu. Það kemur glögglega fram á þeim seðlum sem við erum búnar að skoða að október er víða dýr mánuður. Margir eru jafnvel farnir að kaupa inn til jólanna og kjötkaup virðast eftir upphæðunum að dæma vera mikil. En þegar engin bréf fylgja verðum við auðvitað aö giska áíhvaðeytt var. -DS. VILL VIDHALDA DREKANUM 5065-5547 skrifar: Með þessu litla tilleggi mínu lang- ar mig eindregið til að styðja málstað veitingahússins Drekans sem háir nú harða baráttu við ein-. strengingslegar lagareglur þessa lands. Virðast þær helst miða að því að drepa niður alla framtakssemi og þá samkeppni sem aðeins kemur okkur neytendum til góða. Ég bregö mér oft ásamt fjöl- skyldunni á þetta ágæta veitingahús, bæði sakir þess að við kunnum vel að meta kínverskan mat og svo verölagsins, sem er ákaflega viðráð- anlegt. Það er pyngjunni sem sagt ekki ofviða aö bjóða fjölskyldunni út að borða á þessum stað eins og svo víða annars staðar í borginni. Það er rétt sem eigandi Drekans, Bragi Guðmundsson, segir í DV 11. nóvember. Kínversk matargerö krefst ekki svo umfangsmikils eldhúss sem Heilbrigðiseftirlitið vill vera láta. Grunar mig aö það sé frekar öfundsýki annarra veitinga- manna sem liggur að baki þessari herferð á hendur Drekanum, manna sem selja þjónustu sina svo dýru verði að það er ekki á færi venjulegs fólks að njóta hennar. Það er því einlæg von mín að Drekanum veröi ekki komiö á kné. Þaö væri sjónarsviptir að honum fyrir okkur sem ekki höfum efni á að greiða svo hátt verð fyrir að gera okkur dagamun. Stundum hefur okkur meira að segja nægt að senda eftir þeirri afburöa góðu trjónu- krabbasúpu sem veitingahúsið býður upp á til að gefa helginni ofurlítinn lúxusblæ! Viö mundum vissulega saknaDrekans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.