Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. 31 \Q Bridge Vestur spQar út spaöadrottningu í þremur gröndum suöurs, sveita- keppni. Norouk ♦ 53 <283 OÁK532 *AK72 Vl.fn is * DG1084 ^K1073 0 106 *105 AijsHjh ♦ 97 v AG6 C G874 * G983 'Suuuit ♦ AK62 VD954 CD9 *D64 Spilarinn í sæti suðurs gat taliö átta háslagi og miklar líkur á að fá þann níunda á tígulinn. Hann drap því strax á spaðaás og spilaöi beint af augum. Tók þrjá hæstu í tígli og spilaöi fjórða tíglinum. Vestur kastaði tveimur spöö- um og sýndi meö því að hann hafði ekki áhuga á spaðanum. Austur átti f jórða tígulinn á gosann og kunni sitt fag. Spilaði hjartagosa. Vestur drap drottn- ingu suðurs með kóng. Spilaði hjarta- þristi. Austur drap á hjartaásinn. Spilaði sexinu og þar með höfðu vamarspilararnir tryggt sér fjóra slagiáhjarta. Falleg vöm en þetta var lélegt spil. Ákaflega illa spilaö hjá suðri. Sveita- keppni og þar er fyrst og fremst atriði að vinna sögnina. Vera ekki að spila upp á yfirslagi eins og suður gerði. Ef láglitirnir hefðu fallið eru ellefu slagir í spilinu. Akaflega auðvelt aö vinna þrjú grönd, en það þarf að koma í veg fyrir aö austur komist oft inn i spilið. Allt og sumt sem suður þurfti að gera eftir að hafa átt fyrsta slag á spaðaás var að spila litlu laufi á kóng blinds. Síðan litlum tígli frá blindum. Þegar austur lætur lítinn tígul svínar suöur níunni. Vestur fær slaginn, en nú getur vörnin ekki tryggt sér fjóra slagi á hjarta þó svo ráðist sé á hjartað. Á millisvæðamótinu í Moskvu kom þessi staða upp í skák Gheorghiu, sem hafði hvítt og átti leik í vonlausri stöðu, og Beljavski, sem tryggði sér rétt í kandidatakeppnina með sigri í skák- inni. 48. Rcl en Rúmeninn gafst upp um leiö því Dc5 + og riddarinn er glataður. Ef49. De3 —Rdl + Vesalings Emma Þú finnur ekkert f yrir því fyrr en þú ferð úr því. Lögregla Rrykjavík: Lögrcglan, sími 11166, slökkviliö og ‘sjúkrabifreið sími 11100. iSdtJarnarnes: Lögrcglan simi 18455, slökkviilð og jsjúkrabifrcið sími 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrcið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og isjúkrabifrciö sími 51100. iKeflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliöið slmi |2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkra- jhússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. « Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 12.—18. nóv. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnnrfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkffin dögum fró kl. 9—' 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. ' Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. i Virka daga er opið i þessum apótekum ó opnunar- tima búða. Apótekin skiptast ó sína vikuna hvort aðj sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin 1 er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. , 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið fró kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö fró 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er' lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— ,12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga fró kl. 9—| ; 18. Lokað i hódeginu milli kl. 12.30og 14- Apótek Kópavogs: opið virka daga fró kl. 9—19, | laugardaga fró kl. 9—12. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-! nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik 'sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. „Þú kallar þetta kvenlegt innsæi.. . ég sé ekki betur en þú sért að lesa bréfin til mín.” Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/ Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavo'gur — Seltjaraames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals ó göngudeild Land- . Spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt fró kl. 8—17 ó Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla fró kl. 17—8. Upplýsingar hjó lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyratapóteki i ‘ slma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjó heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsvari l sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknarttmi Borgarspitalinn: Mónud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—-14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Feðlngardeild: Ki. 15-16 og 19.30—20. Feðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga fró kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomuiagi. Grens&sdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 ó laugard og sunnud. Hvitabandið: Mónud.—föstud. kl. 19—19.30,1 laugard.ogsunnud.ósamatimaogkl. 15—16. i Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum i' dögum. 2 Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16* og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— I 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. ! Bamaspitall Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. * Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Álla daga kl. 15—16? og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og! 19—19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga fró kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga fró kl. 15—16 óg! 19.30—20. Vistheimlllð Vifllsstöðum: Mónud.—laugardaga fró' kl. 20—21. Sunnudagafró kl. 14—15. Stjörnuspá Söfnin Borgarbókasafri Reykjavikur Spáin gfldlr fyrir (ðstudaginn 19. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú finnur að kuldaleg framkoma vinar er vegna þess að hann misskildi eitt- hvað sem þú sagðir. Starfsemi tengd kaupum og sölu gengurvelídag. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Gamall vinur hvetur þig til að hefja þátttöku í einhverju hópstarfi og það kemur sér vel fyrir þig látir þú tii leiðast. Þú græðir smá fjár- upphæð óvænt. Hrúturinn (21. mars—20. april): Stutt ferð i kvöld gæti endað á óvæntum stað og þú átt í vandræðum með að komast þaðan. En félagsskapurinn verður góður og mikið hlegið og skemmt sér. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú eyðir miklum tíma í að leita að hlutum í dag. Naut geta komið mjög miklu í verk en þau eru ekki snyrtileg í sér. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Fréttir í bréfi gætu komið þér eilitið úr jafnvægi. Sakaðu þig ekki um eitt- hvað sem þú áttir enga sök á. Kyrrt verður yfir félags- lífinu í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Atburður heimafyrir gæti tafið þig um morguninn. Sýndu einhverjum vináttu í réttu hlutfalli við allt annað. Þú getur valið á milh boða í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Líklegt er að þú náir sam- komulagi um peninga. Gerðu gömlum manni greiða og þú eignast traustan félaga þegar þú þarft á þvi að halda. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taugar þínar virðast vera þandar og þú missir frekar stjóm á skapi þinu en oftast áöur. Starfsemi fær nýtt gildi þegar henni er deilt með manni af hinu kyninu. Vogin (24. sept,—23. okt.): Fé virðist svolitið takmarkað og þú veröur að minnka við þig munaö. Vinur bíður eftir bréfi frá þér; þú ert þegar orðin(n) á eftir með að svara. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hittir líklega þreytt fólk. Skemmtu þér en taktu ekki skoðanir þess of alvar- lega. Ef þú færð reikning í pósti athugaðu hann þá, það gæti verið að verið væri að rukka þig fyrir eitthvað sem þú ekkiskuldar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir aö láta gamlan mann sjá að þú ert fær um að axla mikla ábyrgð. Léttara virðist vera yfir fjármálum í dag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Mikilvægt æviskeið fer í hönd. Miklar hreyfingar eru í kring um þig. Ástin horfir ekki allt of vel og rifrildi gæti orðið milli elskenda. Afmælisbam dagsins: Ástarævintýri gæti hafist nú þegar fyrir óbundna en ekki er líklegt að það leiði til neins. Þú verður ögn döpur (dapur) um tíma en ný áhugamál hressa þig. Fjár- og viðskiptamál ganga vel um mitt ár. Langt ferðalag er líklegt í enda árs. AÐALSAFN Otlánsdcild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga ki. 9—21.’ Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. scpt. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl.' 13—19. Júli:. :Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.' kl. 13-19. SfcRtlTLAN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, ibókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- ’ unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.' :Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðá laugard. 1. mal—1. sept. 'i BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27, slmi 83780. Hcim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa, og aldraöa. j HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júllmánuö vegna sumarlcyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. (Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöáiaugard. 1. mal— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö 1 Bústaöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. ' 1 i BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opiöj mánudaga—föstudaga frá kl. II—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERlSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýnirtg á verkum er i garöinum en vinnustofan er aöeins opin' viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrœti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hódegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag- iegafró kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: OpiÖ daglcga fró 9—18 og sunnudaga fró kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, ■ simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjöröur, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, stmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarncsi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla virka daga fró kl. 17 siðdegis til 8 órdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fóst ó eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. BókabúðOlivers Steins, Hafnarfiröi. Ðókaútgófan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzi. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingscn, Grandagarði. Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sifn- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi 29901. Krossgáía Lárétt: 1 ýtir, 7 þröng, 9 tala, 10 karl- mannsnafn, 11 hjálp, 12 frussaöi, 14 gætni, 16 fæði, 17 spíra, 18 maöur, 19 samtök, 20 hugur. Lóörétt: 1 hirslur, 2 vart, 3 land, 4 hermi, 5 fætt, 6 flokkur, 8 skífan, 13 strik, 15 lofttegund, 16 hress, 17 for- feður. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 birtist, 7 jói, 9 alur, 10 ólmur, 12 na, 13 aum, 15 uns, 16 agn, 17 flas, 18 ói, 19 dolla, 21 snúra, 22 ár. Lóðrétt: 1 bjóða, 2 rim, 3 taum, 4 il, 5 sunna, 6 trassar, 8 ólagin, 11 rulla, 14 und, 17for, 18 ós, 20 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.