Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 18
18 Viðskipti Viðskipti Viðskipti DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. Hert að innréttinga- og húsgagnainnflytjendum? Innflytjendur húsgagna og innrétt- inga búast viö aö mjög verði hert aö kjörum þeirra af hálfu hins opinbera alveg á næstunni. Hugmyndir um þaö koma í kjölfar mikillar umræöu um aukinn innflutning þessara vöru- flokka, sem komi niður á íslenskum iðnaði í greinunum. Þrjár hugmyndir eru einkum á lofti þessa stundina, hvort heldur ein þeirra eöa tvær og tvær veröa notaöar saman. Rætt er um kvótakerfi þar sem hver innflytjandi fái kvóta meö einhverju tilliti til innflutnings hans Párr Þá er einnig rætt um að fá 'að leggjá ,25% tolla á þennan innflutnirig, ogfoks mun sú hugmynd hugleidd aö lengja bindi- skyldu innflyt jenda verulega. Landbúnaðarupp- bæturnærri 4000 krónurá hverja f jölskyldu A næsta ári er ráögert aö verja 263 milljónum króna til uppbóta á verð útfluttra landbúnaöaraf- uröa, einkum kindakjöts. Þessi fjárhæö samsvarar 1100 krónum á hvert mannsbarn í landinu. I tilkynningu frá Verslunarráöi Is- lands segir að þetta sýni hve nauðsynlegt sé aö landbúnaöar- framleiösla sé i samræmi viö inn- lenda neyslu. Þessi fjárhæö sem ætluð er til uppbóta á útflutning landbúuaö- arafuröa samsvarar þá nærri 4000 krónum á hverja fjölskyldu í landinu. ------- * Starfs- mannahreyf- ingarhjáKEA Antonia Antonsdóttir tók hinn 1. sept. sl. viö starfi útibússtjóra viö útibú KEA á Hauganesi. Hún hefur starfað þar frá því áriö 1964. Þetta höfum viö úr 3. tbl. KEA-fregna. Þar segir einnig frá aö Björg Þórisdóttir hafi oröiö kjörbúöarstjóri í KEA-verslun- inni aö Strandgötu 25, Akureyri og aö Siguröur Garðarsson hafi tekið viö sömu stööu viö verslun fyrirtækisins aö Ránargötu 10. Þá segir í KEA-fregnum aö Sveinn Jóhannesson hafi tekiö viö deildarstjórastarfi viö mat- vörudeild útibús KEA á Olafs- firöi og Olga Albertsdóttir varö deildarstjóri vefnaöarvöru- og búsáhaldadeildar á sama staö. Eins og áöur hefur veriö skýrt frá í DV hefur Þórarinn E. Sveinsson tekiö viö starfi mjólkursamlagsstjóra á Akur- eyri. Þar hafa nýverið veriö gerö- ar skipulagsbreytingar. Viö þaö hafa veriö ráönir þrír verkstjór- ar aö samlaginu, þeir Héðinn Þorsteinsson, Júlíus Kristjáns- son og Oddgeir Sigurjónsson. Þá hefur Árni Jóhannesson tekiö viö starfi innkaupa- og sölustjóra Mjólkursamlagsins. Viö ljúkum þessari upptaln- ingu úr KEA-fregnum meö því aö skýra frá aö kjörbúðarstjóri í hinni nýju og glæsilegu kjörbúö KEA í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíö í Glerárhverfi er Stein- grímur Ragnarsson. Er þaö næststærsta kjörverslun KEA á Akureyri. Nýir eig- endurað Kúnígúnd Nýveriö festu hjónin Sigurveig Lúövíksdóttir og Ásgeir S. Ásgeirs- son kaup á versluninni Kúnígúnd í Hafnarstræti 11, R. Verslunin hefur um árabil verið þekkt fyrir mikið gjafavöruúrval og þá einkum leir- vörur. I Kúnígúnd er einnig boöiö upp á úrval trévara, potta og pönnur og fleira í þeim dúr. Eigendur Kúnigúnd, þau Sigurveig Lúövíksdóttir og Ásgeir Ásgeirs- son, i vgrshminni. Innflytjendur telja fullyröingar um aukinn innflutning orðum aukinn. Fyrst hafi veriö talaö um húsgögn, en þegar tölur sýndu ekki nægilega aukn- ingu, hafi innréttingar veriö teknar meö. Og þegar menn voru ekki enn ánægöir, hafi þeir bætt einingahúsun- um viö, lagt allt saman og bent á krónutöluaukningu þessa innflutnings íheild. „Þaö er eins og aö setja innflutning skuttogara og sportbáta undir sama hatt,” sagöi einn innflytjandinn í viö- tali viö DV. Líklegt má teljast aö íslensk innrétt- inga- og húsgagnaframleiösla aukist eitthvaö aftur þegar búið verður að leggja einhver böft á innflutninginn. Sjálfsnám—nýjasta námskeið tölvuf ræðslu Stjórnunarfélagsins: Hægt að læra og vinna íleiðinni -smáfyrirtækinfá I ICIVIIIIII tækiferi til að nýta tölvur starfsmönnum mjög lítilla fyrir- tækja, sem ekki hafa bolmagn til aö nýta sér tölvur vegna kostnaöar, gefst kostur á aö einbeita sér aö ákveðnum hagnýtum þáttum fyrir fyrirtækin. I framhaldi af því geta þeir hreinlega tekiö verkefni meö sér úr fyrirtækjunum, notiö tilsagnar viö forritagerö og unniö verkin á staön- um án aukakostnaðar. Þessi nám- skeið henta einnig vel þeim sem sótt hafa önnur námskeiö en vilja æfa sig enn frekar. Námskeiöin eru haldin aö Ármúla 36, Selmúlamegin, og eru kynnt á mánudagskvöldum á milli kl. 18 og 20. Of lágálagning þýðirhærrí útflutningsbætur Leyfð álagning á landbúnaöarvörur í verslunum hefur fariö stöðugt lækk- andi. Er þaö svo, samkvæmt tilkynn- ingu Verslunarráðs, að þær standa ekki undir eigin dreifingarkostnaði. „Sú skammsýni er óverjandi,” eins og segir í tilkynningu ráösins, „aö grafa þannig undan sölu landbúnaðar- afuröa innanlands en greiöa í staö þess háar fjárhæðir meö sölu þeirra erlend- is. Tölvufræðsla Stjórnunarfélags Is- lands tók upp nýtt námskeiö nú í byrjun mánaðarins sem nefnt er sjálfsnám. Þaö er opið öllum þeim sem hafa áhuga á sjálfsnámi á tölv- ur. Námskeið þetta er opnara og sveigjanlegra til allra átta en önnur námskeið sem félagið hefur haldið hingað til. Þar er t.d. hægt aö leggja áherslu á ritvinnslu, áætlanagerö og jafnvel bókhald, eöa á innri gerð tölva. Þaö sem er ef til vill merkilegast viö námskeiðiö er aö eigendum eöa Tölvufrœðsla Stjórnunarfélagsins býður upp é allar algengustu smá- tölvur sem hér eru á markaðnum, svo hver nemandi œtti að geta fundið tölvu við sitt hæfi. Leifur ísaksson sveitarstjóri fVogum Leifur Isaksson tók viö starfi sveitarstjóra í Vatns- leysustrandarhreppi sl. sumar. Hann lauk prófi trésmíöa- meistara frá Meistaraskólan- um í Reykjavík áriö 1972 og prófi frá Kennaraháskóla Is- lands áriö 1982. Leifur er 35 ára og hefur síöastliðin sex ár verið kennari og deildarstjóri viö F jölbrautaskólann i Breiöholti. ÓlafurDavíðsson framkvæmdastjóri Fél. ísl. idnrekenda Ölafur Davíösson hagfræð- ingur mun á næstunni taka við starfi framkvæmdastjóra Fé- lags ísl. iönrekenda. Hann lauk prófi í fræðigrein sinni frá háskólanum í Kiel í Vestur- Þýskalandi áriö 1968. Hann hóf störf hjá Efnahagsstofnun áriö 1969 og þá hjá Hagrann- sóknardeild Framkvæmda- stofnunar, síöar Þjóöhagsstofn- un, áriö 1974. I nóvember árið 1980 var Olafur settur forstjóri stofnunarinnar um tveggja ára skeið. Hann er fertugur aö aldri. Guðmundur Maríasson framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Keflavíkur hf. Guðmundur Maríasson tók í haust viö framkvæmdastjóra- starfi hjá Hraöfrystihúsi Kefla- víkur hf. Hann lauk prófi í út- gerðartækni frá Tækniskóla Is- lands áriö 1980. Þá um haustiö hóf hann störf aö hagræðingar- og skipulagsmálum hjá Sam- frosti í Vestmannaeyjum en þaöi fyrirtæki er í eigu hraöfrysti- húsanna í Eyjum. Guömundur er 28 ára gamall Isfiröingur. Viðskipti Umsjón: Ólaf ur Geirsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.