Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnar- f jarðar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 16—20. Simi 38150. Laugarásbíó. Skjásýn, myndbandaleigan, Hólmgarði 34, sími 34666. Opið frá kl. 17—23.30 mánudaga — föstudaga, 14— 23.30 laugardaga og sunnudaga. Vorum að fá nokkra titla. Eingöngu VHS. Hafnarfjörður—Garðabær. Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna útibú, Lækjargötu 32 Hafnarfirði, sími 54885. Myndir fyrir VHS- og Betakerfi með islenskum texta. Leigjum út myndbandstæki fyrir VHS. Opið mánu- daga — föstudaga 17—21, laugardaga, og sunnudaga frá kl. 14.30—21. Sími 54885. Mjög nýlegt Nordmende videotæki til sölu. Góður afsláttur viö staðgreiðslu, selst annars með af- borgunum. Uppl. í síma 35740. Til sölu VHS videotæki eða skipti á Beta tæki, selst á góðu veröi. Uppl. í síma 92-2226. Videoleigueigendur. Erum að selja slatta af lítið notuðum videospólum, upplagt tækifæri að birgja sig upp fyrir jólin.Uppl. í síma 92-8417 eftirkl. 19. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opið kl. 12—21 mánudaga — föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. Sjónvarp Vill einhver losna við gamla svart/hvíta sjónvarpið sitt? Vinsamlegast hringiö þá í síma 17641 eða 33543. Tölvur Sem ný Commandor Vic 20 heimilistölva með Apple-skermi til sölu. Uppl. í síma 71606. Dýrahald Til leigu eru hesthúsbásar í nágrenni Víðidals, verö á bás 1250. Uppl. í síma 71041 eftir kl. 20. Vélbundið hey til sölu. Uppl. á Nautaflötum i Ölfusi, sími 99-4473. Hestamenn. Get bætt við 10—15 hestum á útigjöf og 8—10 á innigjöf í vetur. Uppl. í síma 99- 6316. Siamskisa til sölu. Uppl. í síma 78361 eftir kl. 18. 2 góðir hnakkar til sölu, þýskur og enskur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-104. 7 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 72062. Mjög efnilegur 5 vetra foli til sölu, hefur mikinn vilja og allan gang. Til sýnis í Gusti Stjarn- arholti 4 öll kvöld milli kl. 5.30 og 6.30. Hjól Óska eftir Hondu CR125. Uppl. í síma 92-7587 eftir kl. 17. Einstakt tækif æri: Nokkur reiöhjól til sölu sem þarfnast mismunandi aðhlynningar ásamt fjölda varahluta. Uppl. í síma 22976 eftirkl. 16. Yamaha MR trail 50 cub., árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 86754 eftir kl. 18. Ódýr kubbadekk. Vorum að fá sendingu af mjög ódýrum kubbadekkjum. Stærö 250 X17. Fyrir: Honda SS 50, aftan og framan, Honda CB 50, aftan og framan, Suzuki AC 50, aftan og framan, Yamaha RD 50, aftan og framan, má einnig nota að aftan fyrir Suzuki TS 50. Agæt í snjó. Verðið er aðeins kr. 325,-, ótrúlegt en satt. Póstsendum. Karl H. Cooper verslun, Höfðatúni 2, sími 10220. Akureyrarútibú. Vélsmiðja Steindórs, Frostagötu 6 a, sími 23650. Byssur Til sölu nýr Sako Varmit 22X250, hleðslutæki og Weaver kíkir, stækkun 8 x 50. Á sama stað er til sölu haglabyssa, Harrington og Richardson, 3 tommu einskota. Uppl. í sima 94-4159 eftir kl. 19. Til sölu vönduð tvíhleypa, ásamt 400 haglaskotum, á góðu verði, einnig Sako cal. 222, heavy, með 10 x stækkun. Uppl. í síma 42573. Til bygginga Mótatimbur til söiu, ein og tvínotað, 1x6, góðar lengdir, einnig 1 1/2 X4 og 2x4. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 37971 eftir kl. 18. Tilsölu einnotað timbur, 2X4”, 100 stk., 1 1/2X4”, 150 stk., 1x6”, 1000 m. Einnig til sölu Opel Commandor árg. ’70. Uppl. í síma 75538 eftirkl. 18. Verðbréf Ónnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi) sími 12222. Safnarinn Safnarar, ungir sem eldri, komið og sjáið það sem ég hef til sölu, flestöll íslensku frímerkin fást hjá mér ásamt kortum, prjón- merkjum (barmmerkjum) seðlum o.fl. Kaupi einnig silfur- og guUpen- inga, íslensk frímerki í heUum örkum ásamt íslenskum og erlendum frí- merkjasöfnum. Einnig hef ég kaupendur aö málverkum eftir ís- lenska listamenn. Frímerkjabúðin, Laugavegi 8, simi 26513. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Fasteignir Óska eftir að kaupa lítið fyrirtæki, margt kemur til greina. Uppl. í síma 76941 í kvöld og næstu kvöld. Hverageröi: TU sölu parhús, 3 herb., laust mjög fljótlega. Verð 750—800 þús. Allar nánari uppl. í síma 99-7225. TU sölu 25 ferm bUskúr, ófrágenginn við Hrafnhóla. Uppl. í síma 79885 e. kl. 19. Bátar Range Rover vél til sölu, árg. ’73, ásamt tveim nýjum blöndungum + transistor kveikjum ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 93-4936 í kvöld og næstu kvöld. 73 hestafla bátavél meö öUu tilheyrandi tU sölu, öll nýyfirfarin. Uppl. í síma 19651. Notuð 6 mm lína ogbalartUsölu. Uppl. ísíma 92-8055. • Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið i siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldiö á næstunni. Þorleifur Kr. Valdi- marsson, sími 26972, v. 10500. Flugfiskur Flateyri auglýsir: Okkar frábæru 22” hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, Upurð, styrkur. Vegna hag-» stæðra samninga getum viö nú boöiö betri kjör en áöur. Komið, skrifið eöa hringið og fáið allar uppl. Símar 94- 7710 og 94-7610. Varahlutir Varahlutir, dráttarbUl, ábyrgð, gufuþvottur. Höfum fyrirliggjandi not- aða varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Einnig er dráttarbíll á staðnum tU hvers konar bifreiðaflutninga. Tök- um að okkur að gufuþvo vélasali, bif- reiðar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m.a. tU í eftir- taldarbifreiöar: A-Mini ’74 A. Allegro ’79 Citroen GS ’74 Ch. Impala ’75, Ch. Malibu ’71- Datsun 100 A ’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 120 Y ’76 Datsun 1600 ’73, ’73 Lada 1200 ’74 Mazda 121 ’78 Mazda 616 ’75 Mazda 818 '75 Mazda 818 delux '74 Mazda 929 ’75-’76 Mazda 1300 ’74 M. Benz 250 ’69 M. Benz 200 D ’73 Datsun 180 BSSS ’78 M. Benz 508 D Datsun 220 ’73 Morris Marina ’74 Dodge Dart ’72 Playm. Duster ’71 Dodge Demon ’71 Playm. Fury ’71 Fíat 127 ’74 Playm. Vahant '72 Fíat 132 77 Saab96’71 F.Bronco’66 SkodallOL’76 F. Capri 71 Sunb. Hunter 71 F. Comet 73 Sunbeam 1250 71 F. Cortina 72 Toyota CoroUa 73 F. Cortina 74 Toyota Carina 72 F. Cougar ’68 Toyota MII stat. 76 F.LTD’73 Trabant 76 F. Taunus 17 M 72 Wartburg 78 F. Taunus 26 M 72 Volvol44’71 F. Maverick 70 VW 1300 72 F. Pinto’72 VW 1302 72 Honda Civicie 77 VW Microbus 73 Lancer 75 VW Passat 74 Lada 1600 78 ábyrgð á öllu. Oll aöstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staðgreiðsla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. Vorumaðfá frá Þýskalandi vélar, gírkassa, drif, sjálfskiptingar og boddihluti í Benz, Opel, BMW, VW, Audi, Taunus, Cor- tinu, Simcu, Renault. Vörubílsmótor í Benz + vökvastýri. Framstólar með höfuðpúðum. Aró umboðið, Bílasölu AUa Rúts, sími 81666. Cortinuvél — varahlutir Til sölu góö 1600 vél, ásamt ýmsum öðrum varahlutum í Cortinu árg. 74. Uppl. í síma 40152 til kl. 19 og 46142 eftir kl. 20. Alternatorar & startarar fyrirliggjandi í Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee, Wagooner, Willys, Land-Rover, Cortinu, Datsun, Toyota, Mazda, Lada, Fiat o.fl, o.fl. Verð á altarnator frá kr. 1.495. Verð á start- ara frá kr. 1.750. Delco alternatorar, 12v. 63 amp. m/innb. spennust. kr. 1.995. Efel alternatorar, 24v. 30 amp. m/innb. spennustl. kr. 3.480. Einnig flestir varahl. í alternatora & startara. Póstsendum. Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700. Bilabjörgun við Rauðavatn auglýsir. Höfum varahluti í Bronco, Fiat, 132, 127, 128, VW 1300, 1303, Opel Rekord, Datsun, Mini, Bedford, Chevrolet, Plymouth, Cortinu og fl. gerðir. Kaup- um bíla til niðurrifs og fjarlægjum alls konar brot og ógangfæra bíla. Fljót og góð þjónusta. Opið aUa daga 9—7. Uppl. í síma 81442. Varahlutir-ábyrgö. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Toyota Cressida ’80. Fiat 131 ’80. :ToyotaMarkII 77, Mazda 929 75, Toyota MII75, Tovota MII 72/ Toyota Celica 74 Toyota Cariná’74, Toyota Corolia 79 Toyota Corolla 74 Lancer 75, Mazda 616 74, ' Mazda 818 74, Mazda 323 '80, Mazda 1300 73, Datsun 120 Y 77, Subaru 1600 79, 'Datsun 180 B 74 Datsun dísil 72, Datsun 1200 73, Datsun 160 J 74, Datsun 100 A 73, Fiat 125 P '80, Fiat 132 75, Fiat 127 75, Fiat 128 75, ID. Charm. 79 Ford Fairmont 79, Range Rover 74, Ford Bronco 73, A-Allegro ’80, Volvo 142 71, Saab 99 74, Saab96 74, Peugeot 504 73, Audi 100 75, Simca 1100 75, Lada Sport ’80, LadaTopas ’81, Lada Combi ’81, Wagoneer 72, Land Rover 71, Ford Comet 74, Ford Maverick 73, FordCortína 74, Ford Escort 75, Sknda 120 Y ’80. - Citroén GS 75, Trabant 78, Transit D 74, Mini 75, o.fl. o.fl. o.fl.o.fl. Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið yiðskiptin. Varahlutir í rafkerfi í enska og japanska bíla: startarar og altematorar fyrirUggjandi í eftirtalda bíla: -» Datsun, Toyota, Mazda, Honda, Galant Colt, L. Rover D. R. Rover, Cortina, Mini/Allegro Vauxhallo. fl. Einnig platínulausar transistor- kveikjur, hjöruliðir fyrir Mini/Allegro. Kveikjuhlutir fyrir japanska bíla, o. fl. ÞyriU s.f., Hverfisgötu 84 101 Reykja- vík, sími 29080. Fjöldi notaðra varahluta á lager t.d. 1 stk. Tourqueflite fyrir Mopar Big Block. 1 stk. C-6 fyrir 351/400 m Ford. 1 stk. Range Rover V- 8. 1 stk. Spicer 44 framhásing meö diskum fyrir Wagoneer, 6 bolta. 1 stk. Spicer 44 afturhásing fyrir Wagoneer. 1 stk. miUikassi og aöalkassi, 3ja gíra án Quadratrack, fyrir Wagoneer, 8 cyl. Aflstýri í GM fólksbUa. Samstæða á Olds Delta 88, árg. 79.1 stk. 305 Chevy V-8, ný. 2 stk. 4 cyl. dísil fyrir VW, Golf og fl. 1 stk. H/D Blazer, 4 gíra kassi. Fjöldi nýrra hluta á lager t.d.: 1 stk. afturhleri í Blazer 71—74. 1 stk. hægri framhurð á Blazer 75 og upp. 1 stk. hægri hurð í Matador, 2 dyra. 1 stk. hægra afturbretti á Leyland Princess. Framboddí varahlutir í Toyota MK 2. Boddívarahlutir í Toyota Corolla. Bensíntankar í Nova og Caprice. V-8 dísilvélar fáanlegar með stuttum fyrir- vara og glussaaflhemlar fyrir dísil. Upplýsingar: O.S. umboöiö, Skemmu- vegi 22, Kópavogi kl. 20—23 virka daga, sími 73287. O.S. umboðið, Akur- gerði 7E Akureyri, kl. 20—23 virka daga, sími 96-23715'. Hef til sölu notaða varahluti ’68— 76,: Taunus, Cortína, Citroén, Ford, Opel, VW, Chevrolet, Mini, Fiat, Rambler, Sunbeam, Saab, Peugeot og Mazda. Uppl. í síma 54914 og 53949. Trönuhraun 4. TU sölu varahlutir í Honda Civic 75 Lancer 75 Benz 230 70 Benz 2200 D 70 Mini Clubman 77 Mini 74 M-Comet 72 CH. Nova 72 CH. MaUbu 71 Homet 71 Jeepster ’68 WiUys ’55 Bronco ’66 Ford Capri 70 Datsun 120 Y 74 Datsun 160 J 77 Datsun DisU 72 Datsun 100 A 75 Datsun 1200 73 Range Rover 72 Golant 1600 ’80 i’oyota Carina 72 Toyota Corolla 74 Toyota MII 73 Toyota MII72 M-Marina 75 Skoda 120 L 78 Simca 1100 75 Audi 74 V-Viva 73 Ply. Duster 72 Ply-Fury 71 Ply-VaUant 71 Peugeot 404 D 74 Peugeot504 75 Peugeot 204 72 Saab 99 71 Galant 1600 ’ ’80 Saab96 74 Volvo 142 72 Volvo 144 72 .Volvo 164 70 Fiat 131 76 Fiat132 74 Ford Transit 70 A-AUegro 79 Lada 1500 78 Lada 1200 ’80 Mazda 818 74 Mazda 616 73 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 VW 1303 73 VW Microbus 71 VW 1300 73 VW Fastback 73 Trabant 77 Ford Pinto 71 Ford Torino<’71 M Montego 72 Escort 75 EscortVan 76 Cortina 76 Citroén GS 77 Citroén DS 72 Sunbeam 1600 75 Opel Rekord 70 Dodge Dart 70 D-Sportman 70 D-Coronet 71 Taunus 20 M 71 Renault4 73 Renault 12 70 0.fl.0.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um aUt land. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 EKóp.,sími 72060. TU sölu varahlutir i Mercury Comet 74, Mercury Cougar 70, Ford Maveric 71, Chevrolet Vega 74, Plymouth Duster 72, Dodge Dart 71, Cortina 1600 72-74, Volvo 144 71, Volkswagen 1300 72—74, Toyota Carina 72, Toyota Mark II72, Toyota CoroUa 73, Datsun 1200 73, Datsun 100A 72, Mazda 616 72, Lada 1600 76, Fiat 132 73, Fiat 128 75, Austin Mini 1275 75, Morris Marina 75, Opel Record 71, Hillman Hunter 74, SkodallO 76. Kaupum einnig bUa tU niðurrifs. Aöal- partasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Opið frá 9—19 og laugardaga 10—16. Bílaþjónusta VélastUling — vetrarskoðun. Verð með söluskatti: 4 cyl. 531,- 6 cyl. 592,- 8 cyl. 630,-. Notum fuUkomin tæki, vönduð vinna. Vélastillingar, blöndungaviðgerðir, vélaviögerðir. T.H.-stilUng, Smiðjuvegi E 38 Kópav., sími 77444. BUver sf. Auðbrekku 30. Munið okkar viðurkenndu Volvoþjón- ustu. Önnumst einnig viðgerðir á öðrum gerðum bifreiða. Bjóðum yður vetrarskoðun á föstu veröi. Pantanir í síma 46350. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast aUar almennar viðgerðir ásamt vélarstilUngum, rétt- ingum og ljósastillingum. Atak sf. bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp., símar 72725 og 72730. VélastUling — hjólastUling. Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa- stillingar. Notum fuUkomin stillitæki. VélastiUing, Auðbrekku 51, sími 43140. Suðuviðgerðir-nýsmíði- vélaviðgerðir. Tökum að okkur viðgeröasuöur á málmum úr t.d. pott, stál og áli ásamt almennri járnsmíði og vélaviðgerðum. Gerum föst verðtil- boð ef óskað er. Vélsmiðjan Seyðir, Skemmuvegi 10 L Kóp. Sími 78600, opið frá kl. 8—12 og 13—18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.