Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 26
26
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Heimasaumur.
Tek aö mér léttan heimasaum.Uppl. í
síma 36894.
Húsaviðgeröir.
Tökum aö okkur allar almennar húsa-
viögeröir utan sem innan, t.d. alla
málningarvinnu og viögeröir á glugg-
um og huröum og margt fleira.
Komum á staöinn og gerum verötilboö.
Uppl. í síma 71041 eftir kl. 20.
Viðgeröir, breytingar, uppsetningar.
Set upp fataskápa, baöinnréttingar,
sólbekki, veggþiljur, breyti innrétt-
ingum. Ymsar smáviögerðir á tré-
verki. Uppl. í síma 43683.
Teppahreinsun.
Djúphreinsisuga. Hremsum teppi í
íbúöum, fyrirtækjum og á stigagöng-
um. Símar 46120 og 75024.
Málningarþjónustan sf.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
utan sem innon,einnig sprunguviö-
geröir og þéttingar, sprautumálum öll
heimilistæki, s.s. ísskápa, frystikistur,
húsgögn o.fl. o.fl. Gífurlegt litaval.
Sækjum og sendum heim. Ábyrgir fag-
menn vinna verkin. Reynið viöskiptin.
Símar 72209 og 75154.
Útbeining, útbeining.
Aö venju tökum viö aö okkur alla út-
beiningu á nauta-, folalda- og svína-
kjöti. Fullkomin frágangur, hakkaö,
pakkaö og merkt. Ennfremur höfum
viö til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og
folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn,
Hlíðarvegi 29 Kóp., sími 40925, áöur Ut-
beiningaþjónustan. Heimasímar Krist-
rnn 41532 og Guðgeir 53465.
Stopp — lesið þetta!
Tökum að okkur ýmis verk, s.s. bygg-
ingaframkvæmdir, járn- og trésmíöi,
einnig alls konar íhlaupavinnu og
handtök hjá fyrirtækjum, stofnunum
og einkaaöilum, framkvæmum alls
konar innanhússbreytingar, gerum
föst verðtilboð ef óskaö er, vanir menn,
greiösluskilmálar. Framkvæmdaþjón-
ustan, heimasimar 83809 og 75886.
Pipulagnir.
Tökum aö okkur minni háttar viögerö-
ir og breytingar. Setjum upp hreinlæt-
istæki og Danfosskerfi. Uppl. í síma
71628 milli kl. 19 og 20.
Dyrasímaþjónustan.
Sjáum um uppsetningu á nýjum
kerfum, gerum viö og endurnýjum
gömul, föst verötilboð í nýlagnir ef
óskað er. Viögerða- og varahluta-
þjónusta. Vinsamlegast hringiö í síma
43517.
Húseigendur — húsbyggjendur.
Getum bætt við okkur verkefnum í
smíöum svo sem viö breytingar, upp-
setningar á innréttingum, huröaísetn-
ingar og annað sem tilheyrir trésmíöi,
erum læröir trésmiöir. Gerum tilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 51640 og 16219
eftir kl. 19.
Rafsuða, logsuöa,
viðgerðir, nýsmíöi. Tökum aö okkur
hverskonar suðuvinnu og viögeröir,
sjóöum á slitfleti. Vinnuvélar o.fl. o.fl.
Uppl. í síma 40880.
Dyrasímaþjónusta-Raflagnaþjónusta.
Viögeröir og uppsetningar á öllum teg.
dyrasíma. Gerum verötilboö, ef óskað
er. Sjáum einnig um breytingar og viö-
hald á raflögnum. Odýr og vönduö
vinna. Uppl. í síma 16016 og 44596 eftir
kl. 17ogumhelgar.
Líkamsrækt
Bjartsýnir vesturbæingar
athugiö. Eigum lausa tíma í Super-sun
sólbekk. Verö 350 10 tímar. Sif
Gunnarsdóttir, snyrtisérfræðingur,
Oldugötu 29, simi 12729.
Sóldýrkendur.
Dömur og herrar. Komið og haldiö við
brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum.
Veriö brún og falleg i skammdeginu.
400 kr. 12 tímar. Sólbaöstofan Ströndin.
Nóatúni 17, sími 21116.