Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bflaleigá
Verzlun
Bflar til sölu
Okukennsla, æfingatimar.
Lærið aö aka í skammdeginu við mis-
jafnar aðstæður. Kenni á Mazda 626
hardtopp. Hallfríður Stefánsdóttir,
simi 81349.
Ökukennaraféiag tslands auglýsir:
Guðjón Hansson, Audi 1001982. 27716-74923
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982. 51868
Árnaldur Árnason, Mazda 6261982. 43687-52609
Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390
Ævar Friðriksson, Mazda 6261982.. 72493
Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280. 40728
Vignir Sveinsson, Mazda 626. 76274-26317
Snorri Bjarnason, Volvo 1982. 74975
Jóhanna Guðmundsdóttir, Honda Quintetl981. 77704
Jóel Jacobsson, Ford Taunus CHIA1982. 30841-14449
Helgi K. Sessilíusson, Mazda 323. 81349
Hannes Kolbeins, Toyota Crown. 72495
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349
Gylfi K. Sigurðsson, Peugeot 505 Turbo 1982. 73232
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982.
Sigurður Gíslason 67224— Datsun Bluebird 1981. 36077-75400
Olafur Einarsson, Mazda 9291981. 17284
Magnús Helgason, bifhjólakennsla, hef
bifhjól, 66660
Mercedes Benz 1982.
Kristján Sigurðsson, 24158—81054
Mazda 9291982.'
Jón Jónsson, 33481
Galantl981.
GylfiGuðjónsson, 66442—66457
Daihatsu Charade 1982
GunnarSigurösson, 77686
Lancer 1982.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus.
Guömundur G. Pétursson, 73769—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. '82. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir
tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson, öku-
kennari, sími 40594.
GMC pickup árg. ,76
til sölu, fjórhjóladrifinn. Skipti mögu-
leg.Uppl. í sima 20615.
Fyrir ábugamenn:
Þetta blæjuboddí meö nýlegri 302 vél,
nýupptekinni C7 sjálfskiptingu, 10
bolta drifi, nýjum legum, stýrisendum
og bremsum til sölu, ryðlítiö mikiö af
varahlutum, er til sölu. Verö 18000
staðgreitt.Uppl. í síma 44635.
Bjóðum upp á 5—12 manna
bifreiðir, station-bifreiðir og jeppa-
bifreiðir. ÁG. Biialeiga, Tangarhöföa
8—12, símar 91-85504 og 91-85544.
Ný sending af ullarkápum
og „Duffel-coats” Anorakkar frá kr.
100 — Ulpur frá kr. 960 — Kápur frá kr.
500 Terylene kápur og frakkar frá kr.
960 — Efnisbútar í miklu úrvali — Næg
bílastæöi Kápusalan Borgartúni 22,
opiðkl. 13-17.30.
Furuhúsgögn í úrvali.
Sófasett 3+1+1, verð frá kr. 6260,
sófaboröfrákr. 1245,
skrifboröfrá kr. 2620,
borðstofuborð + 4 stólar frá kr. 5634,
rúm frákr. 1390.
Nýborg hf., húsgagnadeild, sími 86755,
Armúli 23.
Marazziflisar
frá Italíu. Meistaraleg hönnun Nýjar
stærðir. Flísar frá Marazzi eru gæða-
flísar. Flísar er þola mikiö álag jafnt
úti sem inni. Flísar í stæröinni 60x60
þola t.d. allt að 290 kg álag.Nýborg hf.
Ármúla 23, sími 86755.
Easy gallabuxur,
herra- og dömusniö kr. 490,00, strech-
gallabuxur kr. 595,00, kakíbuxur frá
kr. 500,00 og grófriflaðar flauelsbuxur
kr. 490,00. Einnig mikiö úrval af
skyrtum, peysum og bolum. Georg,
fataverslun, Austurstræti 8.
ÚS umeseie
Varahlutir—aukahlutir—sérpantanir.
Sérpantanir í sérflokki — enginn sér-
pöntunarkostnaður — nýir varahlutir
^og allir aukahlutir í bíla frá USA,
Evrópu og Japan — einnig notaðar véi-
ar, bensín og dísil, gírkassar, hásingar
og fl. Fjöldi varahluta á lager t.d.
flækjur, felgur, blöndungar, knastás-
ar, undirlyftur, tímagírar, drifhlutföll,
pakkningasett, olíudælur og margt fl.
Hagstætt verð. Margra ára reynsla
tryggir örugga þjónustu. Myndalistar
fyrir bíla, jeppa og van aukahluti fyrir-
liggjandi. Póstsendum um land allt.
Einnig f jöldi upplýsingabæklinga fáan-
legur. Uppl. og afgreiðsla að Skemmu-
vegi 22 Kópavogi alla virka daga milli
kl. 2Q og 23 að kvöldi. Sími 73287. Póst-
heimilisfang er á Víkurbakka 14 Rvík,
Box 9094,129 Reykjavík. O.S. umboðiö.
Fiat 127 árg. ’80
til söiu, vel með farinn bíll. Uppl. á
símstöðinni Eyrarkoti Kjós.
Koralle sturtuklefar
og hurðir, Bosh hreinlætistæki, Kiudi
og Börma blöndunartæki, Juvel stál-
vaskar. Mikiö úrval hagstætt verð og
góðir greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn
hf, Ármúla 21, sími 86455.
Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022
Varahlutir
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860.
Onnumst alls konar nýsmíöi. Tökum aö okkur
viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og
öðrum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
Seljum og leigjum út stálverkpalla, álverkpalla á hjólum,
álstiga og stál-loftaundirstöður. Háþrýstiþvottur.
Vasturvör 7.
Kópavogi,
sirru 42322.
Hmímmaimi
46322.
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurla aö harösrtunu liöi sem bregöui
biöa lengi meö bilaö rafkerh, sk/ótt viö ,
leióslur eóa tæki
Eöa ný heimilistæki sem þart
aö legg/a fynr
Þess vegna settum viö upp
neytendaþ/óniistuna - meö simanlimer: 85955
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum
allt frá lóðaúthlutun. Önnumst alla raflagnateikningu.
Greiðsluskilmálar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
virkjar.
Eðvarð R. Guðbjörnsson,
Simar 71734 og 21772 eftir kl. 17.
ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU-
VIÐGERÐIR ’
Breytum gömlum ísskápum V,
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
ítTBsl\fBrk
RFYKJAVlKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473
Útibú afl Mjölnisholti 14 Reykjavik
|»Ú
ttf»
\ið *»,r
1l¥lVV s
.t1»»n'
Handverksmaður
Tek aö mér ýmiss konar lagfæringar og
viðgerðir innanhúss. Fjölbreytt þjónusta.
Uppl. í síma 66505 eftir kl. 19.
MA TBORÐIÐ SF
- Skipholti 25 - q
- Sími 21771 -
BJÓÐUM UPPÁMAT
í hitabökkum,
til fyrirtækja og starfshópa.
Fyrsta f lokks þjónusta
og ávailt besta fáanlegt hráefni.
FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL
Matreiðslumeistarar
Smáauql tjs int/ri-
sínnnn er
2 70~ 2