Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1982, Blaðsíða 10
10 DV. FIMMTUDAGUR18. NOVEMBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Þaö hefur veriö mörgum áhyggju- efni hvemig stööugt hefur stefnt í það aö menn geröu höfin aö þró fyrir úrgangsefni, meira eöa minna eitruö. Þaö eru því fagnaöartíöindi þegar örlar á smáskímu í þeim dimmu f ramtíðarhorfum. Fram er komin vísindaskýrsla aö loknum ítarlegum rannsóknum sem léttir að nokkru þessum áhyggjum af mönnum. Samkvæmt henni hefur sjórinn spjarað sig furöanlega í aö gleypa eiturúrgang án þess aö eðli hans eöa samsetning hafi breyst mikið. Aö vísu gætir mikillar mengunar víöa viö strendur og á grunnsævi og þaö svo aö heilsu manna í nágrenn- inustafarhætta af.Enþaðvarniður- staöa rannsóknaraöila aö eiturmagn þessara hafsvæöa heföi minnkaö á síðasta áratug. Þaö sama er sagt um úthöfin. Þakka rannsóknaraöilar þaö ýmsum umhverfisvemdariögum sem sett hafa verið hjá mörgum iönaöarþjóöum til þess aö takmarka hverju menn fleygja af eiturefnum,, eins og til dæmis ýmsum klórsam- böndum, isjóinn. Þessi skýrsla var birt í síðasta mánuöi. Byggist hún á rannsóknum sem umhverfismálaráðstefna Sam- einuöu þjóðanna í Stokkhólmi sam- þykkti 1972 aö ráöist skyldi í. En þaö var nefnilega niöurstaöa ráðstefn- unnar aö nauðsyn væri aö rannsaka hvaða áhrif mengunarefni mann- anna heföu á heimsins höf. Regional Seas Program, einn þátt- urinn í umhverfismálaáætlun Sam- einuðu pjóöanna, stóö að þessum rannsóknum meö aöstoö sjö annarra alþjóöastofnana. „Hollusta haf- anna” var heitiö sem rannsóknin _ hlaut og störfuöu viö hana um hundr- aö vísindamenn frá um 35 ríkjum. Visindamenn vara mjög við því að geisiavirkum úrgangi sé fleygt í sjóinn eins og Grænfriðungar hafa barist gegn, en í því stríði var þessi mynd tekin í haust. LENGITEKUR SJÓRINN VID I greinargerö meö þessari 108 blaðsíðna skýrslu sem birt var í Genf á dögunum segir dr. Stjepan Keckes, forstööumaöur Regional Seas Program, aö rannsóknirnar sýni aö enn gæti engra verulegra áhrifa á hreinleika úthafanna, þrátt fyrir mikil brögö aö því aö úrgangsefnum sé fleygt í sjóinn. Þar á hann við haf- svæöin sem liggja að minnsta kosti nokkur hundruð mílur frá næstu ströndum. I rannsóknum sínum á ströndum við Atlantshaf og Kyrrahaf komust vísindamennimir aö því aö áhrifin af skolpi, matarúrgangi, verksmiðju- frárennsli og öörum óþrifnaöi sem maöurinn veitir í sjó fram séu staðbundin. Það var breytilegt frá Uthöfin eru sögö tiltölulega lítið spjölluð en öðru máli gegnir um sjóinn meðfram ströndum. Mengunar- rannsóknirsýna aðhöfineru hreinni núna enl972 — þrátt fyrir allt einni strandlengju til annarrar hvaö mengunin var mikil og undir því komið hvernig og hvar vötn féllu til sjávar og hve mikiö umfang slíkra frárennsla var. Bent var á að sums staðar væri óhollustan slík að heilsu baðstrandargesta væri hætt og annars staðar væru skelfisksmið í hættu. En hitt var þó fagnaöarefni að jafnvel á innhöfum, eins og Mið-' jarðarhafinu, Eystrasalti, Norður- sjónum og á Mexíkóflóa þar sem verulegt magn af mengandi efnum hefur runniö til sjávar kom í ljós að aðskotaefni höfðu ýmist brotnað niður eða þynnst út svo að þau voru hættulaus. Þaö er að segja þegar komið var eitthvað frá ströndinni. Keckes forstöðumaöur bendir sérstaklega á að ekki sé öll mengun komin til fyrir trassaskap eða vísvit- andi gáleysi. Sums staöar renni auka efni til sjávar með neöanjaröarvatni sem menn hafi ekki óraö fyrir. Þannig komist stundum olía í skolp- leiðslur eftir að henni hefur verið hleypt ofan í jarðveginn þar sem menn töldu öllu f ullkomlega óhætt. Olíumengun sjávar er sögð eitt alvarlegasta vandamálið. Skýrslan tekur þó fram að áhrif olíunnar séu mjög háð því hverrar tegundar hún sé, eða með öðrum orðum efnasam- setningu hennar. Var það niðurstaða rannsóknaraðila að í fæstum til- vikum valdi olíuleki róttækum spjöllum á úthöfum og aö áhrif þeirra eyðist á vikum eða fáum mán- uðum. Þeir séu þó öllu alvarlegri á innhöfum eða flóum. Þar getur þaö tekið viökomandi svæði ár eða ára- tugi að ná sér aftur eftir olíuslys. „Við teljum allir að höfin séu hreinni núna, 1982, en þau voru 1972,” segir dr. George Harvey, haf- fræðingur hjá rannsóknastofnun einni í Miami í Bandaríkjunum, en hann var meðal þeirra sem störfuðu mikið að þessum athugunum. ,,Svo er að sjá sem sjórinn sé harðari af sér og þolmeiri en við öll töldum,” bætti hann við í blaöaviðtali fyrir skemmstu. Hann taldi sig meöal annars hafa oröið þess áskynja að minna blý væri nú í sjónum vegna meiri takmark- ana á blýinnihaldi bensins. Sagði hann að tilburðir á norðurhveli til þess að hreinsa andrúmsloft og vatn væru famir að skila árangri og bata- merki augljós þótt í þeim heimshluta væri iðnaðurinn með öllum sínum úrgangi meiri og útbreiddari heldur en á suðurhvelinu sem menn hefðu orðið meiri áhygg jur af núna. Skýringarinnar vill hann leita í því að iðnaður á norðurhveli sé hættur eða búinn aö minnka stórlega notkun á hættulega eitruöum efnum en ungur iðnaöur margra þróunarríkja notist hinsvegar við þau. Skýrslan endar þó á viðvörun. Segir í henni að það stefni í f jölgun á örverum meö framburði skolps í sjóinn og eirrnig séu meiri brögð að því að geislavirkum efnum sé varpaö í sjóinn og þess gæti í mælingum. Vara vísindamennimir alvarlega við því. Fraser í vanda r — syrtir að í ef nahagsmálum Astralíubúa Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Fraser, lá alla síðustu viku á sjúkrahúsi vegna lærtaugargigtar og haföi því nógan tima til að hugsa um versnandi efnahagsstööu lands- ins. Á einu ári hefur verðbólgan aukist úr 9% í 12,3%. Atvinnuleysið eykst. 26. október sóttu 1.400 stál- iðnaðarverkamenn frá Broken Hill Proprietary (BHP) að þinghúsinu til að mótmæla yfirvofandi uppsögnum 1.700 manna. Fraser hefur tapað baráttunni við efnahagsvandann. I fjárlögum sem lögð voru fram í ágúst reyndi hann að undirbúa sigur sinn í kosningum sem hann vill flýta. Þrátt fyrir 549 miijón ástralskra dala (um 607múlj- ónir Bandaríkjadala) halla á árinu 1981- 82 lækkaöi Fraser tekju- skattinn og áætlaöi 1,7 milljaröa halla á árinu 1982- 83. Skattalækkun- in hefur ekki þjónað tilgangi sínum. Sakir versnandi efnahagsástands, aukinna atvinnuleysisbóta, fjárhags- aðstoðar til bænda vegna þurrka og minni tekna en áætlaö var af bar- áttunni við skattsvindlara, er mun líklegra að hallinn á f járlögunum nái 3milljörðumdala. Ástandið í efnahagsmálunum er nú svo svart að jafnvel hans eigin flokkur, Frjálslyndi flokkurinn, hefur neitað að styðja tillögu Frasers um kosningar í næsta mánuði. Fraser taldi að hann hefði meiri möguleika á að vinna kosningar á þessu ári en því næsta, en þá lýkur þriggja ára kjörtímabili hans. Vildi hann því flýta kosningunum um ár. Félagar hans álíta að hann muni líka tapa þótt kosningum verði flýtt. Fjögurra daga vinnuvika. Heimskreppan sagöi síöar til sín í Ástralíu en öðrum löndum vegna heppilegra fjárfestinga í orkumálum á árinu 1981. En háar kaupgreiðslur — kaup hækkaði um 17% á tíma- bilinu janúar til júní — og versnandi efnahagsástand í heiminum hefur bundiö enda á velgengnina í Astralíu. Fjölda nýrra framkvæmda hefur verið frestaö. Ef landbúnaður er undanskilinn var hagvöxturinn 0,8% á tímabilinu apríl til júní. Aftur á móti stóð hann í núlli fyrstu þrjá mánuðiársins ogminnkaðium0,7% á síöustu þremur mánuöum ársins 1981. Atvinna fer minnkandi og í september náði atvinnuleysið 7,4%. Nokkuö hefur dregið úr kaup- hækkunum en það er bara vegna þess að verksmiðjur hafa stytt vinnuvikuna í fjóra daga til að komast hjá uppsögnum starfs- fólks. V erðbólgan kemur til með aö vaxa í desember vegna hærri óbeinna skatta og annarra breytinga á fjár- lögum. Vextir á langtíma ríkis- skuldabréfum hafa lækkað vegna vaxtalækkana í Bandaríkjunum. En aukin verðbólga hefur gert þann áranguraðengu. Hingað til hefur stjómin forðast örar gengisbreytingar á ástralska dalnum. Á síðustu 6 mánuðum hafa þeir getað haldið genginu uppi með aöstoð Japana sem hafa keypt ríkis- skuldabréf að andvirði 2 milljarða Ástralíudala. Ef veröbólgan heldur áfram að aukast má búast við að þeir peningar hverfi eins og dögg fyrir sólu. (The Economist) Malcolm Fraser: Fékk nægan tima til að hugsa á sjúkrahúsinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.