Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Qupperneq 20
20 Viðskipti Viðskipti Viðskipti DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. Nýjungar í útgerð og fiskútf lutningi skjóta upp kollinum: Ferskur fiskur flugleiðis, ísaður fiskur sjóleiðis og vinnsla og frysting um borð Þrátt fyrir allgóöan árangur í sölu- málum islenskra sjávarafuröa undan- farna áratugi veröur ekki annaö sagt en aö afuröir okkar séu harla einhæfar. Einnig treystum viö á fáa en stóra markaði þannig aö íslenskt efnahagslíf er mjög háð efnahagslifi í aöal- markaðslöndunum. Þrátt fyrir aö mörgum séu ljósir annmarkar þessa fyrirkomulags hefur fremur litiö veriö bryddaö upp á nýjungum til að afla nýrra markaöa og jafnframt aö auka nýtni fisksins í hærri veröflokka. Þaö er varla fyrr en þessa dagana aö nokkrir aöilar eru aö þreifa fyrir sér meö nýjungar í útgerö, vinnslu og út- flutningsháttum. Sölumiöstöö hraðfrystihúsanna hefur nú á annaö ár flutt fersk fiskflök, aöallega karfaflök, flugleiöis beint á neytendamarkaö í Bandaríkjunum. Vikulega fer 45 tonna farmur meö DC—8 frá Flying Tiger til Boston og vikulega fara nokkur tonn einnig flug- leiðis með Flugleiöum til Bandaríkj- anna. f ár er þessi útflutningur oröinn um 1700 tonn af flökum, eöa nálega 5 þúsund tonna afli úr sjó, sem er röskur meöalafli eins skuttogara. S.H. menn vilja þó enn kalla þennan útflutning á tilraunastigi, en allar horfur eru á aö honum veröi haldiö áfram og aukinn ef eitthvað er. Forsenda SH fyrir þessum útflutningi er samvinna alira SH frystihúsa á Faxaflóasvæöinu um aö tryggja ávallt nægilegt magn og hins vegar verksmiöjur SH í Bandaríkjun- um, sem geta hvenær sem er tekiö til fullvinnslu þann fisk, sem ekki selst ferskur nægilega f lj ótt. Söltuð þorskflök lúxus- vara á Ítalíu og í Grikklandi og fersk karfaflök með Smyrli Fiskiöjan á Seyðisfiröi hefur um hríö verið meö tvenns konar tilraunir í gangi. Aö sögn Olafs M. Olafssonar hefur fyrirtækiö gert tilraunir meö út- flutning á söltuðum þorskflökum í fjögurtil fimm ár. Hafa flökin aöallega farið til Grikklands og Italíu. í fyrstu var magniö mjög lítiö en í ár verður þaö um 600 tonn og eru horfur á aukn- ingu á þessu sviöi. Þunnildi eru skorin frá og er þetta lúxusvara. Í sumar voru geröar tilraunir meö útflutning á ferskum ísuöum karfaflökum í 16 kg einnota kössum til danska fyrirtækis- ins Aurora. Smyrill flutti sendingarn- ar. Þessi fiskur fékk mjög góöar viðtökur í Danmörku. i haust voru svo 500 til 600 tonn af heilum karf a ísuöum í 90 lítra togarakassa flutti til Ostende í fimm feröum meö flutningaskipi Austfiröinga og Færeyinga. Eitthvað fór líka af löngu og flatfiski. Fiskurinn iíkaöi vel þar. 1 ljósi reynslunnar af þessum tveim tilraunum hyggst fyrirtækiö halda áfram aö senda ísaöan fisk á Evrópu- markaö meö skipum og er unnið aö því aö finna út heppilegasta fyrirkomulag- iö viö þaö, svo og heppilegustu markaði. Fljúgandi hörpuskel- fiskur úr Hvalfirði á Bandaríkjamarkað Þriggja ára tilrauna- og uppbyggingastarf Islenskra matvæla í Hafnarfirði við veiðar og vinnslu á hörpuskelfiski úr Hvalfirði er nú aö bera árangur. Kvóti bátanna tveggja i ár er 600 tonn, sem brátt verður náö, og skilar hann um 60 tonnum af skelfiski. I staö þess að frysta hann er hann sendur ferskur flugleiðis til Bandaríkj- anna einu sinni til tvisvar í viku meö Flugleiöum. Coldwatersérumsölumál ytra og hefur þessi skelf iskur náö þeim vinsældum, þrátt fyrir aö hann sé tals- vert minni en sá kanadíski, aö islensk matvæli anna ekki eftirspurn. Utflutningurinn hefur komist upp í nálega fimm tonn á viku, þegar best hefur gengiö, en þessar veiðar er ekki unnt aö stunda allt áriö. Skelfiskurinn hrygnir um mánaðamótin maí-júní og er ekki heppilegt aö veiöa hann rétt fyrir og rétt eftir. Síðla sumars er heppilegasti tíminn til veiða vegna veöurfars, en bestur er hann til vinnslu yfir háveturinn. Flakaður og frystur kolmunni af Eldborginni Af nýjungum í útgerðarmálum má nefna aö Ioðnuskipinu Eldborgu frá Hafnarfiröi hefur veriö breytt í kol- munnaveiöiskip, sem flakar og frystir kolmunnann um borö. Skipiö er í sinni fyrstu veiöiferö og hefur fengið nálega 200 tonn af flökum, sem eru nálega 600 tonn upp úr sjó. Nú er hins vegar slæmur tími til þessara veiöa þar sem aöeins er veitt í birtu. Takist þessi tilraun vel kann aö vera fundinn nýr vettvangur stóru loönuskipanna, a.m.k. hluta úrárinu. Nýi Hólmavíkur- togarinn Hólmatindur á einnig aö fara á þessar veiðar þegar hann verður f ull- búinn í febrúar. Utgeröarmenn telja grundvöll fyrir þessum veiöum miðaö viö verðlag á frystum kolmunna- flökum þessa stundina. Óljóst með útkomu á heilfrystingu um borð í Örvari Loks má svo nefna útgerö nýja skut- togarans Orvars í eigu Skaftfellings. I staö 15 til 16 manna áhafnar, eru 24 menn um borö og er aflinn f rystur þar, ýmist heilfrystur eöa frekar skorinn. Skipiö hefur ekki veriö nema nokkra mánuöi á veiðum og því enn óljóst um útkomu, en eftir því sem blaöiö hefur frétt kvarta hásetar ekki undan hlutn- um, sem gæti gefiö jákvæða vísbend- ingu.. Afuröirnar hafa aðallega veriö seldar til Bretlands og hefur Asiaco einkum séð um sölumálin. Aðrar aðferðir við verkun og sölu fiskafurða okkar geta hugsanlega bætt undir- stöðu sjávarútvegs og minnkað sveiflur í afkomu þeirra sem aö honum standa. / Kúluhúsin skjóta rótum Kúluhús í anda Fullers hönn- uðarins víðkunna eru tekin að breiðast út hér á landi í ríkum mæli. Einar Þ. Ásgcirsson hönnuöur og helsti forsvars- maður þessarar húsagerðar hér sagði okkur að þegar væru komnar upp sjö minni bygging- ar úr trefjaplasti og fleiri væru í undirbúningi. Eitt íbúðarhús með þessu lagi í Höfnunum væri orðið fokhelt og þrjú væru á ieiðinni, á Egilsstöðum, Skeiðum og í Vestmannaeyj- um. Á siðastnefnda staðnum veröur einnig verslun í húsinu. Auk þess hafa verið reist sex gróöurkúluhús, 18 fm að stærð. í vor verður hafin framleiðsla á 12 fm gróðurhúsum til að setja upp í görðum við íbúðarhús. Einar Þ. Ásgeirsson sagöi að kúluhús hefðu reynst allt að 50% ódýrari en aðrar bygging- araðferðir að fokheldisstigi. Væri þá miðað við verksmiöju- einingaframleiðslu. Myndin er af kúluhúsunum, sem notuð eru yfir borholum við Kröflu. «■ Orvar Sigurðsson með farskrárdeild Amarflugs hf. ÖrvarSigurðsson tók hinn 18. nóvember sl. viö starfi deildar- stjóra farskrárdeildar Arnar- flugs hf. Hann hefur síðastliöin sextán ár starfaö í farskrár- deild Flugleiöa hf. og meöal annars undirbúið þar IBM spjaldakerfiö og síöar bók- unarkerfin Gabriel og Alex. Haukur Haraldsson markaðsfulltrúi hjá Arnarflugi hf. Haukur Haraldsson tók hinn 1. desember sl. viö starf i mark- aðsfulltrúa hjá Arnarflugi hf. Hann mun m.a. annast sam- skipti félagsins viö ferðaskrif- stofur, fyrirtæki og viöskipta- aöila innanlands, jafnt vegna vöru og farþegaflugs. Haukur er 33 ára gamall. Lauk stúdentsprófi frá MH 1971 og stundaöi nám viö félagsfræöi- deild Háskóla tslands. Hann starfaði hjá Hótel Esju og O. Johnson & Kaaber hf. þar til fyrir f jórum árum að hann tók viö forstöðu Ráðningarþjón- ustu Hagvangs hf. MárElísson fram- kvæmdastjórí Fiskveiðasjóðs Már Elísson fiskimálastjóri mun um næstu áramót taka við framkvæmdastjórastörfum hjá Fiskveiöasjóöi. Hann nam hag- fræöi viö háskólann í Cambridge á Englandi og Kiel í Vestur-Þýskalandi. BA próf í hagfræöi 1953 og MA próf 1959. Már hóf störf hjá Fiskifélagi Islands áriö 1954. Gegndi þar ýmsum störfum, varö skrif- stofustjóri í ársbyrjun 1962 og fiskimálastjóri áriö 1966. Hann hefur setið i fjölda ráöa og nefnda á sviöi sjavarútvegs. Viðskipti ■"i .... ÓlafurGeirsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.