Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 1
Fiskverðshækkun 14%: Kallará 12% gengislækkun Fiskveröshækkun um 14%, sem yfimefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins ákvað á gamlárskvöld, þýðir nærri 12% kostnaðarhækkun hjá fisk- vinnslunni. Hana þarf hún að fá bætta nær aUa meö gengisfellingu eðagengissigi. Auk hækkunar á fiskinum var ákveðið af hálfu ríkisstjómarinnar að halda áfram 7% olíugjaldi fram hjá skiptum og að halda einnig áfram niðurgreiðslu á oliu en hækka hana úr 22% I 35%. Þessi niður- greiðsla kostar 400 milljónir þetta ár. Til þess aö standa undir henni ákvað ríkisstjórnin að leggja á 4% útflutn- ingsgjald á fiskafurðir. Er útflutn- ingsgjald þá alls orðiö 9,5%. Með fiskverðshækkuninni fá sjó- menn nú 14% hækkun eins og útgerð- in, en almennar launahækkanir um áramót nú em i nánd við 2%. HERB Fyrsti íslend- ingurinnl983 — sjá bls. 3 Kratará Norðurlandi eystra: mmu r m §r Fjonn prófkjör Framboðsfrestur fyrir próf- kjör alþýðuflokksmanna í Norðurlandskjördæmi eystra rann út 30. desember. Fram- bjóðendur eru 4: Amljótur Sig- urjónsson Húsavík, Árni Gunn- arsson Reykjavík, Hreinn Páls- son Akureyri og Jósef S. Guö- bjartsson Akureyri. Prófkjöriö er auglýst 22. og 23. janúar en komið hefur til tals aö fresta því um viku. Akvöröun verður tekin um næstuhelgi. JBH „Ég sá þá hverfa fram afbrúnimti” \ * — tveirmenn létu lífíö í fjallgöngu á nýársdag — sjá baksíöu Voöaatburöur á nýársmorgun: LÉST EFTIR HNÍFSTUNGU Á sjötta timanum að morgni ný- ársdags var maður stunginn með hnífi í íbúð að Kleppsvegi 42 í Reykjavík og lést hann af völdum stungusára. Hinn látni hét Oskar Ámi Blomsterberg, 28 ára að aldri, til heimilis að Hátúni við Rauðavatn. Hinn látni var ásamt fleira fólki gestkomandi í íbúð á 4. hæö til vinstri, að Kleppsvegi 42, en þar búa tvær ungar konur ásamt bömum sín- um. Önnur þeirra dvaldi hjá ættingj- um sínum úti á landi. Til deilna og átaka kom milli Oskars Áma og ann- ars manns gestkomandi, sem endaöi með fyrrgreindum afleiðingum. Þórður Jóhann Eyþórsson bifreiöar- stjóri, 25 ára, til heimilis að Njáls- götu 79, hefur játað að vera valdur að verknaðinum. Hann var handtekinn í íbúðinni ásamt öðmm veislugestum um morguninn. Málsatvik em ekki aö fullu kunn. Þóröur Jóhann hefur veriö úrskurðaöur í gæsluvarðhald til 9. mars og gert að sæta rannsókn á geðheilbrigði og sakhæfi. ÖEF. Húsið viö Kleppsveginn, þar sem at- burðurinn gerðist. DV-mynd EÓ —Ungur maður hefur játað verknaðinn GuðmundurG. í flugmálin? — sjá Sandkom ábls.31 Húsbmni við Vitastíg — sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.