Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 30
34 DV. MANUDAGUR 3. JANUAR1983. JÖLAMYNDDM 1982 „Villimaðurinn Conan" Ný mjög spennandi ævintýra- mynd í Cinema Scope um söguhetjuna „Conan”, sem allir þekkja af teiknimynda- síöum Morgunblaösins. Conan lendir i hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum i tilraun sinni til aö hefna sín á Thulsa Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur) Sandahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5,7.15og9.30. Gledilegt nýtt ár! v&WÓflLEIKHÚSW GARÐVEISLA þri6judagkl.20. DAGLEIÐIIM LANGA INN ÍNÓTT 8. sýning miövikudag kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR 6. sýning fimmtudag kl. 20, 7. sýning föstudag kl. 20. I.ITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur þriðjudagkl. 20.30. SÚKKULAÐI HANDA SILJU miðvikudagkl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Gledilegt nýtt ár! Allur akstur krefst ^ 1 varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur viö aðstæður sem þessar \_ ||XEROAR__________ Ný bandarísk mynd, gerö af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jaröar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet í Bandaríkj- unum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. I^eikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Vinsamlega athugiö aö bila- stæði Laugarásbíós er viö Kleppsveg. Gleðilegt nýtt ár! Sj? I.RIKFÉIAG REYKIAVÍKUR FORSETA- HEIMSÓKNIN 4. sýning þriðjudag, uppselt. Blákortgilda. 5. sýning föstudag kl. 20.30. Gulkort gilda. SKILNAÐUR miðvikudag kl. 20.30, laugardag8. jan.kl. 20.30. JÓI fimmtudagkl. 20.30; sunnudag 9. jan. kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. Miöasalaí Iönókl. 14—19. Simi 16620. Gleðilegt nýtt ár! ÍSLENSKA ÓPERAN TÖFRAFLAUTAN 7. jan. kl. 20. 8. jankl.20. 9. jan.kl. 20. Miðasala er opin kl. 15—20. Simi 11475. Gleðilegt nýtt ár! ijþ' SALURA Snargeggjað (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gaman- mynd — jólamynd Stjömubíós í ár. Hafiröu hlegiö aö „Blazing Saddles”, ,,Smokey and the Bandit”, og ,,The Odd Couple” hlæröu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri: . Sidney Poitier. Sýnd kl. 3,5,7.05 9.10 og 11.15: SALURB Nú er komið að mér Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd um nútímakonu og Dókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mjög góða dóma. Leikstjóri: Claudia Weill. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh, Miehael Douglas, Charles Grodiu. íslenskur textl. Sýnd kl. 3,5,7, 9.05 og 11. Gleðilegt nýtt ár! TÓNABÍÓ S»m. 3» »82 Tónabió frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan Where all the other Bonds end. thisone begins! / ROGER M00RE JAMES B0ND 007~ , • lanFtemmos - M00NRAKER w-.LoisOiiles Mchael Lonsdale.». RichardKiel.-. .Comneday ^-.AJbatRBíoœoli —.tewsGdbert v—.Outstogbei Wxxl —.jomBviy ^..HdOMd Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, í Riode Janeiro! Bond, í Feneyjum! Bond, í heimi framtíðarinnar! Bond í Moon- raker, trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis GUbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois ChUes, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Gleðilegt nýtt ár! dBÆjARBÍP Simi 50184 , MAIMNRÁNIN Hörkuspennandi þriller geröur af meistara Hitchcock. Aöalhlutverk: Karen Black og Bruce Dern Sýnd kl.9. Gleðilegt nýtt ár! FJALA kötturinn Tiarnarhíói S 27860, Engin sýniugídag. Gleðilegt nýtt ár! „Er til framhaldslíf ?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Höfum tekið tU sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggð er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn þaö endan- lega eöa upphafið að einstöku ferðalagi? Umsögn: „Þessi kvikmynd er stórkostleg sökum þess efnis sem hún fjallar um. Ég hvet hvem hugsandi mann til að sjá þessa kvikmynd í Bióbæ. ” Mbl. 16.12.82. Ævar R. Kvaran. Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Aðalhlutverk: Mom HaUick Mclinda Naud. LeUtstjóri: Hennig ScheUemp. Sýnd kl. 5,7 og 9. Gleðilegt nýtt ár! Jólamynd 1982 , .Oskarsverðlaunamyndin” ARTHUR DudleyMoore Ein hlægUegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr„10”) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn umþessarmundir. Ennfremur Liza MincUi og John Gielgud, en hann fékk óskarinn fyrir leik sinn í myndinni. Lagið „Best That You Can Do” fékk óskarinn sem besta frumsamda lagið í kvjkinynd. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Gleðilegt nýtt ár! mrnsm: Sími 50249 AhsnncR of Malica “‘ABSENCE’ COUI.D WELL v, V BETHEBEST 4- PICTUREOF THE YEAR.” 5. Ný amerisk úrvalskvUtmynd f litum. Að margra áliti var þessi mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja óskarsverðlauna. Leikstjórinn Sydney Poliack sannar hér rétt einu sinni snUli sina. AðaUilutverk: Paul Newman, SaUy Field, Bob Balaban o.fl. íslenskur texti Sýndkl.9 Gleðilegt nýtt ár! Meðallt á hreinu / Ný, kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngva- mynd sem fjallar á raun- sannan og nærgætinn hátt um mál sem varða okkur ÖU. Myndin sem kvUtmyndaeftir- litiö gat ekki bannað. LeUtstjóri: Á.G. Myndin er bæöi í dolþy og stereo. Sýnd kl. 5,7 og 9. Gleðilegt nýtt ár! Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellinis, og svfkur engan”. „Fyrst og fremst er myndin skemmtUeg, það eru nánast engin takmörk fyrir því sem FeUini gamla dettur í hug.” — „Myndin er veisla fyrir augaö”. — , jSérhver ný mynd frá FeUini er viðburöur.” Eg vona að sem allra flestir taki sér frí frá jólastússinu, og skjótist til að sjá „Kvenna- bæinn’’ —. LeUtstjóri: Federico FcUini. tslenskur texti. Sýndkl.9.05. Hækkað verð. FEITI FINNUR SprenghlægUeg og fjörug lit- mynd um röska stráka og uppátæki þeirra. Frábær fjöl- skyldumynd, með Ben Oxenbould, Bcrt Newton, Gerard Kennedy. isienskur texti. Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Dauðinn á skerminum (Death Watch) Afar spennandi og mjög sér- stæð ný Panavision litmynd um furðulega Ufsreynslu ungrar konu með: Romy Schneider, Harvey Keitei MaxVon Sydow I^eikst jóri: Bcrtrand Tavenier Islenskur texti Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Hcimsfrumsýning: Grasekkju- mennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gamanmynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furöulegustu ævintýr- um, meö Gösta Ekman — Janne Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg Sýndkl.3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk litmynd, meö Burt Lancaster — John Savage — Rod Steiger — Amanda Plummer. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15 7.15,9.15, og 11.15. Gleðilegt nýtt ár! S&u* mmSími78900 SALUR-l Sá sigrar sem þorir peir eru sérvaidir, alUr sjálf- boðaliðar, svifast einskis og eru sérþjálfaðir. Þetta er umsögn um hina frægu SAS (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt varaðtreystaá. Aðalhlutverk: Lewis CoUins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Wcbber Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.25 Bönnuð börnum innan 14 ára. Ilækkað verð. _______ SALUR-2 _ Konungur grínsins (King of Comedy) Einir mestu listamenn kvikmynda í dag, þeir Robert De Niro og Martin Scorsese, standa á bak viö þessa mynd. Framleiöandinn, Aron MUchan, segir: Myndin er bæði fyndin, dramatísk og spennandi og það má með sanni segja aö bæði De Niro og Jerry Lewis sýna aUt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Nfro var stjarnan í Deer Hunter, Taxi Driver og RagingBull. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bemhard. Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15. SALUR-3 Litli lávarðurinn Stóri meistarinn (Alec i Guinness) hittir Utla meistar- j ann (Ricky Schroder). Þetta j er hreint frábær jólamynd j fyrir alla fjölskylduna. j Myndin er byggð eftir sögu Frances Bumett og hefur komið út í íslenskri þýðingu.' Samband litla og stóra meist- arans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: Alec Guinuess, Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: Jack Gold. Sýnd kl. 5,7 og 9. Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upphafi tU enda, tekin í London og leikstýrt af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góðum spennu- myndum, mynd sem skUur eftir. Aðalhlutverk: OUver Reed, Klaus Kinski, Susan George, Sterling Hayden, Sarah MUes, Nicol WiUiamson. Myndin er tekin i Dolby stereo og sýnd í 4 rása stereo. Sýndkl. 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. SALUR4 Bílaþjófurinn BráðskemmtUeg og fjömg- mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 9. Gleðilegt nýtt ár!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.