Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 6
6
DV. MANUDAGUR 3. JANUAR1983.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Nóg járn í dag-
legri fæðu okkar
Oft heyrum viö talað um aö ein-
hver sé blóðlitili eöa jafnvel blóðlaus.
Þaö sem þá er átt viö er að viökom-
andi fái of lítið járn. Oftast telja
menn eina ráðiö við þessu aö taka
svonefnd blóðmeöul, þaö er að segja
járntöflur. En ef menn héldu sig við
venjulegan íslenskan mat þyrftu þeir
fæstir á slikum meöulum að halda.
Vanfærar konur eöa fólk sem nýlega
er komiö úr stórum uppskurðum get-
ur þurft aö taka járn í stuttan tima.
Eins konur sem fá mjög miklar
blæöingar.
Það að hafa of lítið blóö þýöir á
fræöimáli aö of lítiö hemóglóbín er í
blóðinu. Hemóglóbiniö er þaö efni
sem flytur frumum líkamans þaö
súrefni sem þær þurfa tU aö geta lif-
að og starfaö rétt. Hemóglóbín inni-
heldur járn og þaö er viö járniö sem
súrefnið binst. Sé of lítið af járni í
líkamanum myndast ekki nægUega
mikiö hemóglóbín. Þetta er mælt
meö sérstökum tölum. Áöur var tal-
aö um blóðprósentu en nú er búið aö
breyta útreikningnum í stig. Þegar
sagt er aö einhver sé blóölítill þýöir
þaö þess vegna aUs ekki aö í honum
sé minna magn af blóöi en í ööru
fólki, aöeins aö blóöiö sé ekki eins
hæft og hjá öörum til aö flytja súrefni
út um líkamann. Þaö hefur þær af-
leiöingar aö maöurinn verður mátt-
laus og þreyttur. Ekki má þó skrifa
aUt máttleysi eöa aUa þreytu á reikn-
ing blóöleysis.
Mikilvæg hlutverk
I manni eru um það bU 4 grömm af
jámi aö meðaltaU. Hluta þessa jáms
geymir líkaminn á ýmsum stööum,
annar hluti er laus í blóðinu, tilbúinn
tU notkunar, en langstærsti hlutinn
er bundinn hemóglóbíninu. Járniö
hefur auk súrefnisflutningsins
öörum mikilvægum hlutverkum aö
gegna. Meðal annars er þaö
nauösynlegt nokkrum ensímum sem
sjá um aö ÖU starfsemi líkamans fari
rétt fram.
Talið er aö fuUoröinn karlmaöur
þurfi um þaö bil 10 miUigrömm af
járni á dag. FuUvaxin kona þarf hins
vegar meira, 12—18 mUUgrömm á
dag. Börn frá því hálfs árs gömul og
fram á unglingsár þurfa allt aö 10
mUUgrömm eins og karlmaöurinn.
Ungbörn á brjósti fá nægilegt járn úr
móðurmjólkinni. Ofrískar konur og
konur meö börn á brjósti þurfa lang-
mest af járni, 18 miUigrömm á dag.
Yfirleitt eru þaö konur á bams-
buröaraldri sem þurfa mest járn og
er því hættast viö járnskorti. Blóötap
viö tíöir þýöir það aö alltaf tapast
járn, jafnvel þó misjafnlega mikiö
blæði. Konur sem boröa Utiö eöa hafa
miklar blæöingar ættu því aö hug-
leiöa þaö aö taka jámtöflur blæöing-
ardagana.
Börn hafa þörf fyrir meira járn eft-
ir því sem þau stækka. Mest eykst
þörfin á fyrsta árinu. Vegna þess aö
börnin boröa miklu minna en fuH-
orðnir er áríöandi aö velja vel þaö
sem ofan í þau fer. Fæðan þarf aö
innihalda nægUega mikið af öUum
næringarefnum, þar á meðal jámi.
Megrun og járn
Margar ungar stúlkur eiga þaö tU
aö fara öðm hverju í stranga megr-
unarkúra. Vilja þær þá helst boröa
sem minnst og skeyta lítt um það
hvaö þær láta ofan í sig, meðan þaö
er ekki „fitandi”. Því er hætta á að
þærfái oflítiöjám.
Hér á áram áöur var ekki hætta á
því aö þeir sem á annað borö fengu
nóg að boröa yröu blóðlitUr. Fæða
manna byggðist upp á kjöti og fiski,
innmat og Utlu einu af brauði og
grænmeti. Nú er öldin önnur og
hvers konar ruslmatur er æ meira að
ryöja sér tU rúms. Þó má telja að
þeir sem boröa 2000 hitaeiningar á
dag fái nægilega mikiö af jámi. En
það er ekki sama hvernig menn velja
sér matföng.
Ef viö tökum nánar fyrir þrennt
sem inniheldur mikiö jám kemur
nokkuö óvænt í ljós. Lifur er mjög
jámrík, eins og aUU- vita, mniheldur
10—15 miUigrömm af járni í hundraö
grömmum, eftir því af hvaöa skepnu
hún er. En steinselja og brokkál inni-
halda líka mikiö jám, steinseljan 5
mUUgrömm í hundraö grömmum og
brokkáUð 1,1 mUUgramm. En viö
borðum okkur hvorki södd af stein-
selju né brokkáli. Steinselja er emk-
um notuð til skrauts og brokkál er lítt
á boröum okkar. Lifur er hins vegar
gamaU og gegn íslenskur matur sem
ætti aö vera á borðum manna, helst
vikulega. Lifrarkæfa ofan á brauð
eöa meö mat er sömuleiöis mjög holl.
Gróft brauð
járnríkt
1 flestu af því sem viö borðum dag-
lega er eitthvert jám. Mikiö jám er í
grófu brauði, kommat hvers konar,
kjöti og Uinmat. Gróft, þungt mjöl
inniheldur hehnUigi meira jám en
létt og fínmalaö mjöl. Kjöt mniheld-
ur meira jám en fiskur. Dökkgrænt
grænmeti er jámríkara en ljóst og
dökkur ostur jámríkari en ljós.
Líkaminn á misjafnlega auðvelt
meö aö vinna þaö jám sem við leggj-
um honum til meö fæöunni. Auöveld-
Gróft brauð með dökkum osti eöa lifrarkæfu er ólíkt betri kostur en
franskbrauö með ljósum osti. Eg tala nú ekki um ef hálf appelsína fylgir fyrri
kostinum.
ast er það fyrir hann ef jámiö er
bundiö hemóglóbíni, þaö er aö segja
er í kjöti eöa fiski. Erfiöara ef svo er
ekki, til dæmis í grænmeti. Hversu
vel gengur fer líka eftir því hvað við
boröum meö járninu.
Þaö er auðveldara fyrir líkamann
aö vinna jámiö ef viö neytum C-víta-
Hundrað grömm af lifur og 300
grömm af steinselju innihalda næst-
um sama magn af járai. En hver get-
ur borðað 300 grömm af steinselju í
einu?
míns með því. Því nýtum viö jámiö
úr lifrinni betur ef viö fáum okkur
appelsínu í eftirmat. Mjólk og te
hindra hins vegar frekar vinnslu
járnsins. Ef teknar eru jámtöflur er
því betra aö skola þeim niður með
ávaxtasafa en mjólk.
Þeir sem era blóölitUr ættu því
frekar en aö rjúka til og fá töflur aö
halda sig við gróf brauö, dökka osta
og grænmeti, kjöt og innmat og ná
þannig réttu jafnvægi. Þessar fæðu-
tegundir eru auk þess ekki eins
hægðastoppandi og jámtöflurnar era
oft.
-DS/þýtt og staðfært
úr Forbrukerrapporten.
Lifrar- og
hjartapottur
Hér í kjölfar greinar um járn kem-
ur örlitil uppskrift aö nýstárlegum
rétti úr Ufur og hjörtum. Sjálfsagt er
aö breyta til meö þaö eins og annaö.
1 iambalifur (vel má nota aöra lifur
en hana þarf þá að sjóöa lengur)
2—4 lambahjörtu (sama gildir um
þau og lifrina)
1 dós niðursoðnir tómatar
1— 2 msk. tómatmauk (má sleppa)
1 paprika
2— 4 gulrætur
örlítið vatn
2—4 msk. matarolía
karrí, paprikuduft, salt, pipar.
1 laukur, h vítlauksrif ef vill.
Hitiö oUuna á pönnu. Setjiö karrí
og papriku út í og hrærið vel. Látiö
laukinn, sem skorinn hefur veriö
smátt, út í og pressaöan hvítlauk,
finnist ykkur hann góöur. Látiö
krauma svolitla stund. Setjiö örlítiö
af vatni í pott. Þegar laukurinn er
oröinn mjúkur er hann settur yfir í
pottinn meö vatninu og kveikt undú-
því.
Hjörtun era skorin í bita og steikt í
sömu feiti og laukurinn. Þau era
síðan færö yfir í pottinn þegar þau
eru fullsteikt. Á meðan þau eru aö
steikjast eru gulrætur skornar í
sneiðar og paprikan í bita og sett út í
pottinn. Einnig tómatarnir úr dós-
inni meö safanum. Hjörtun eru nú
látin sjóöa í 20 mínútur.
Lifrin er skorin í bita og steikt í
feitinni í tvær mínútur, alls ekki
meir. Hún er síðan látin bíða meöan
hjörtun eru að sjóða. Þegar þau eru
aö veröa fuUsoöin er bætt salti og
pipar í sósuna ef þarf og tómatmauki
ef sósan er of þunn. Látið sjóöa ögn
og Ufrin þá sett út í. Látin sjóöa í ná-
kvæmlega tvær mínútur.
Boriö á borö meö soðnum kartöfl-
um. Nægir fyru- fjóra. -DS
Hvorki veitingar né
salerni í Færeyjaf lugi
— þotur leigðar því eftirspurn er lítil á veturna
Neytandi óánægöur með Færeyjaflug
haföi samband viö DV:
„Erum viö einhverjir þriöja flokks
farþegar, sem þurfum aö fara á milli
Islands og Færeyja um hávetur? ” spyr
neytandi sem fer nokkuð oft á ári mUli
þessara landa. „Emi ferðamátinn til
Færeyja er aö fljúga á vegum Flug-
leiða meö 8 manna flugvél. Flugiö tek-
ur um tvo tíma, engar veitingar er aö
fá og ekkert salemi í vélinni. Mörgum
stendur uggur af aö ferðast meö sUk-
um vélum og telja hmir óánægöu fuU-
víst aö þingmönnum væri ekki boöið
upp á sUkt.
Fargjaldiö er krónur 6.900 fram og
til baka, þó er ekki aUtaf flogið meö 8
manna vél.
Fjórtán manna handboltaliö fór á
milli þessara tveggja landa í septem-
ber og var þá farið meö 40 manna vél,
þó fleiri farþegar heföu ekki verið í þaö
skiptiö. Verðiö var hiö sama, svo þá er
þaö spurningin hvort ekki sé unnt aö
hafa þennan háttinn á oftar.”
Farþegi sá sem haföi samband við
okkur sagöist vera hræddur aö feröast
meö svo gluggastórum vélum sem
þessar minnstu vélar eru. Einnig kvaö
hann þaö ekki vera viðunandi aö hafa
hvorki salerni né veitingar í vélunum.
Stundum þarf aö snúa viö vegna
veðurs. Er þá flugtímUin orðinn of
langur án þess aö nokkuð sé aö gert.
Þá vUdi hinn sami neytandi einnig
benda á aö þegar margir feröast sam-
an frá Færeyjum, þurfa þeir aö mUli-
lenda á EgUsstöðum, fara þar úr flug-
véUnni og taka sinn farangur til toU-
skoöunar. Nýir farþegar koma síöan í
vélina, þannig aö þeir sem komu frá
Færeyjum þurfa að taka þau sæti sem
veröa eftir og geta ekki lengur setið
saman síöasta spöl ferðarinnar.
Einar Helgason, forstöðumaöur innan-
landsflugs Flugleiða, svarar:
„Þetta er alveg rétt, en þaö eru mý-
mörg dæmi um aö þetta sé gert. Þaö er
Flugfélag Norðurlands sem leigir okk-
ur véUna. Hún er nokkuö góö skrúfu-
þota og meö jafnþrýstiútbúnaði. Þotan
er svo lítil aö ekki er unnt að hafa flug-
freyju né bjóöa upp á veitingar. Um
borö eru ávaUt tveir flugmenn, sæti
fyrir átta farþega og þyrfti aö fjar-
lægja eitt þeirra ef snyrtiaðstööu yröi
komiö upp,” sagöi Einar.
Kvað hann vélina þurfa aö vera
mrnnst 20 manna til aö unnt væri aö
bæta þjónustuna. En eftirspurn er lítil
á veturna og hafa því engin áform ver-
ið tekin um þaö. AUtaf er þó möguleiki
á breytmgu, sagöi forstöðumaður inn-
anlandsflugs aö lokum.
-RR