Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 24
28 DV. MANUDAGUR 3. JANUAR 1983. XS Bridge Tapslagur á tapslag hefur reynzt mörgum vel á þýðingarmiklum augna- blikum. Englendingurinn Ralph Swimer nýtti sér það í spili dagsins en varð þó fyrst að byggja á varnarmis- tökum. Vestur spilar út spaðakóng í fjórum hjörtum suöurs. VtSTl H AKDG63 t?D 0 864 ♦ K1062 Norðuh ♦ 1097 í?G932 OÁ1092 +85 Ai/stuh + 8 V75 OKG53 + ÁD9743 SUOUR ♦Á542 ÁK10864 <■' D7 + G Suður opnaði á einu hjarta. Vestur sagði spaða og norður tvö hjörtu. Eftir þrjú lauf austurs stökk Swimer í fjögur hjörtu. D1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Því ættir þú að móðgast? Ekki mundir þú hvað HÚN heitir. Hann drap spaðakóng á ás og auð- velt var að reikna út að spaðaáttan var tinspil hjá austri. Þá hjartaás og þegar drottningin féll var litlu hjarta spilað á níu blinds. Síðan lauf frá blindum og austri urðu á mistök. Tók á ásinn og spilaði meira laufi, sem Swimer trompaði. Tíguldrottningu svínað. Ausitur drap og spilaði tígulþristi. Nía blinds átti slaginn og spaða kastað á tígulás. Slðan tígultía og þegar austur lét gosann trompaði Swimer ekki. Kastaði þess í stað öðrum'spaða. Austur var fasturfcnetinu. Varð aðspila laufi í tvöfalda eyöu. Það var trompað i blindum og suður losnaði viö síðasta spaða sinn. Vann því fjögur hjörtu. Gaf aðeins tvo slagi á tígul og laufás. ií Skák í heimsmeistarakeppninni pilta i Dortmund 1980 kom þessi staða upp í skák Kasparov, sem hafði hvítt og átti leik, og Svíans Ákesson. W m wÉmé J m 'u :g 34. Df5! — Db8 35. Df7+ — Kh8 36. Hc7 og Svíinn gafst upp. Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan slmi 3333, slOkkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 31. des.—6. jan. er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkthn dögum frá kl. 9— 18.30og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru yfittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrl. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og hclgidagavörziu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er epið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. SJúkrablfrelö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík slmi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. „Lína er farin að steikja. ” Lalli og Lína Tannlæknavakt cr i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.' Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Netur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. 9. Hellsuverndarstööln: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæölngardelld: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grens&sdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitall Hrlngsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlstheimlllðaYifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl.20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafh Reykjavíkur AÐALSAFN Útlánsdeild, Pingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kVl3—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. ‘SÉRÚTlAN - Afgrciösla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. T4—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mmi— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa ■og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlimánuö vcgna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústajöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mal— 1. sept. BÓKABtLAR — Bækistöö i Ðústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. janúar Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú munt aö öllum lík- indum fara í stórfína veislu í kvöld. Klæddu þig smekk- lega því þú gætir vakið athygli mjög merkrar manneskju af hinukyninu. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Líkur eru á óvenjulegri gjöf sem mun færa þér mikla ánægju. Reyndu aö heim- sækja eldri persónu. Ný hugmynd mun mæta mikilli and- spymu. Hrúturmn (21. mars—20. apríl): Ofurlítil mistök setja spennandi atburöarás aðeins út af sporinu. Nóg aö gera framundan og ekki mikill tími aflögu fyrir sjálfan þig. Nautið (21. aprfl—21. maí): Kunningsskapur viö yngri manneskju reynist mjög gagnlegur í sambandi við húsleg vandamál. Mikill póstur er væntanlegur og þú færð fréttirnar sem þú hef ur þráö svo lengi. Tvíburarair (22. mai—21. júní): Einhver mun trúa þér fyrir stórkostlegu leyndarmáli. Minnstu ekki á þaö við nokkum mann. Smáfjárupphæð berst þér í hendur úr óvæntri átt. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Málglaður félagi þinn virðist vera aö gefa loforð fyrir þina hönd. Taktu þessa' persónu rækilega í gegn, annars muntu lenda í alls konar vandræðum. Ljónið (24. júií—23. ágúst): Lífiö snýst í kringum félaga þína á þessum tíma. Þú þarft að gera mörgum til hæfis en reyndu þó ekki að geðjast öllum. Eitt vandamál ætti að leysast fyrir einskæra heppni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki vonbrigði í fé- lagslífinu hafa áhrif á afþreyingu kvöldsins. Betri timar eru framundan fyrir þá sem hafa verið veikir. Vogin (24. sept.—23. okt.): Persóna í ábyrgðarstöðu á vinnustaö þínum mun láta í ljós ánægju sína með starf þitt. Særðu ekki fólk meö of mikilli hreinskilni. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Margt bendir tii fjöl- breytilegs skemmtanalífs, möguleikar á smárómantík. Eitthvað óvænt en ánægjulegt bíður þín í dag, líklega tengt fjármálum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það er hátiðiegur bragur yfir deginum í dag. Þú ættir að fá góðar fréttir. Margt er á döfinni og þú munt eiga annríkt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Mikfl breyting er á leið- inni til þin. Þú þarft að gera þér grein fyrir ástandinu og gefa svar fljótt. Gott kvöld til að eiga ánægjulega stund heima. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föatudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning & verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrá kl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi- 11414, Keflavik, simi 2039. Vcstmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarncs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088og 1533, Hafnarfjöröur, slmi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingscn, Grandagarði. Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á ef tirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Simi 29901. Krossgáta / 2 3 7 ý J 9 )o 1 12 13 1 1 ) (? 17 7£m' /4‘ 20 U Lárétt: 1 höfuðborg, 5 forsögn, 8 hlass, 9 keyrir, 10 hirsla, 11 átt, 12 þykjast, 15 tap, 17 gaur, 19 komast, 20 sprunga, 21 fyrr. Lóðrétt: 1 kver, 2 kúgi, 3 skartgripur, 4 veiöarfæra, 5 vargi, 6 skrautinu, 7 púka, 13 ílát, 14 ósoðinn, 16 berja, 18 skoöa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kúpa, 5 ást, 8 ætlun, 9 ír, 10 húsið, 11 dúsu, 12 suö, 13 iðinn, 15 st, 17 ha,18nauti, 19ára, 20áðan. Lóðrétt: 1 kældi, 2 úthúðar, 3 plús, 4 ausuna, 5 áni, 6 síðasta, 7 tróð, 12 snuð, 14 ina, 16 tin, 17 há.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.