Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 18
22 DV. MÁNUDAGUR 3. JANUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Flugmiði falur til Stokkhólms þann 11. jan. á 2500 kr. Uppl. ísíma 11964. 7—8 ferm gólfteppi og 2 svefnbekkir til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 76806. Stereobekkur til sölu, hjónarúm með náttborðum, dýnur fylgja, þokkalegur barnavagn, lítill, Candy þvottavél, Kenwood hrærivél og Electra vöfflujám (nýtt). A sama stað óskast kerru- eða barnavagn og þykk dýna með áklæði. Uppl. í síma 79486. Jeppadekk. Til sölu ný 16 tommu Micheline 750 R 16, passa t.d. á Toyota Hi Lux, Blazer og fleiri. Uppl. í síma 71353. íbúðareigendur ath. Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eld- húsinnréttingar, eldhúsborð og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharð- plasti, marmaraharðplasti og einhtu. Hringið og viö komum til ykkar meö prufur, tökum mál, gerum tilboð, fast verð. Greiösluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin og um helgar. Plastlímingar. Foraverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefn- bekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, borðstofuborö, blóma- grindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettis- götu 31, sími 13562. Til sölu gott atvinnutæki á verktakasviði, verðmörk 250—350 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-994 Trésmíðavél, sambyggð hjólsög, fræsari og bor 3ja fasa, til sölu. Uppl. í síma 41077. Óskast keypt Velmeðfarinn ljósabekkur óskast (samloka). Uppl. í síma 35818. Vil kaupa notuð bakarísáhöld, t.d. ofn, hefofn, útrullningsvél, áhöld. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—988 Verslun rv Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir kassettur, hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljóm- tæki, National rafhlööur, feröaviötæki, bíltæki, bílaloftnet. Radíóverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Vetrarvörur Til sölu tvö pör af ónotuðum Elan skíðum (190 cm) með öryggisbindingum á aðeins 1500 kr. parið. Sími 79487, Blöndubakka 9 Rvk. Alvöru vélsleði. Til sölu Kawasaki LDT 440, árg. 1982. Uppl. í síma 16188 og 84032. Vélsleði óskast. Vel með farinn og litið notaöur vélsleði óskast. Hafið samband við auglþj. DV í sínia 27022 e. kl. 12. H-129. Massey Ferguson 304 vélsleöi til sölu, árg. ’75 á nýjum beltum og nýjum skíðum. Uppl. í síma 54332 og 54713 eftir kl. 19. Til sölu vélsleði, Arctic Pantera, árg. ’81. Uppl. í síma 96-61483. Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum við í umboðs- sölu skíði, skíöaskó, skiðagaUa, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvaU á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Barnavagn, nýlegur og mjög vel meö farinn, er burðarrúm og kerra. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-124. Tvíburakerra óskast. Uppl. í síma 92-7185. Barnavagn tU sölu á kr. 2.500. Uppl. í síma 92-8047. Húsgögn Hjónarúm tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 92-8532. Bólstrun Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö hús- gögn, sjáum um póleringu og viögerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýn- ishorn og gerum verðtilboö yöur að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auð- brekku 63. Uppl. í síma 45366, kvöld-og helgarsími 76999. Tökum aö okkur aö gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skrifborð, bóka- hillur, klukkur, málverk, ljósakrónur, lampar. Urval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verð. Tökum notuö orgel í um- boössölu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2. Sími 13003. Hljómtæki Utvarpsmagnari. Til sölu Marantz útvarpsmagnari, gerð 1010, aðeins nokkurra mán. gamall. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 31860 eftirkl. 14. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum líttu þá inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Teppaþjónusia Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Teppi Teppi óskast eða tepparenningar, má vera slitið. Uppl. í síma 12110 eða 27151. Sjónvörp Svarthvítt sjónvarp, ódýrt, óskast keypt. Yrði sótt. Uppl. í síma 37774. Videó Sharp videotæki til sölu, 8 mán. gamalt. Uppl. i síma 13690 eftir kl. 17. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar Háaleitis- braut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfum til • leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með ís- lenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, nýtt Walt Disney fyrir VHS. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum meö nýtt gott, barna- efni með ísl. texta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, á laugardögum frá kl. 11—20 og sunnudaga frá kl. 13—20. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150. Laugarásbíó. Videoklúbburinn 5 stjörnur. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS. Mikið úrval af góðum myndum. Hjá okkur getur þú sparað bensínkostnað og tíma og haft hverja spólu 3 sólarhringa fyrir lítiö meira gjald. Erum einnig meö hið heföbundna sólarhringsgjald. Opið á verslunartíma og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 17—19. Radióbær, Armúla 38 Rvk. Flytjum í betra húsnæði. IBetamaxleigan Isvideo, áöur á Alfhóls- vegi 82 Kópavogi, er nú flutt í mun glæsilegra húsnæði, í Kaupgarð, Kóp., vesturenda. Opiö frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. Þú tekur 2 spólur og borgar eina — mánu.-, þriöju.- og miðvikudaga. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Sendum út á land. Isvideo sf. Kaupgarði Kópavogi. Sími 41120. Eina myndbandaleigan í Garðabæ og Hafnarfiröi sem hefur stórmyndir frá Warner Bros. Höfum einnig myndir með ísl. texta. Nýjar stórmyndir í hverri viku, leigjum út myndsegulbönd. Einungis VHS kerfiö. Myndbandaleiga Garöabæjar A:B:C: Lækjarfit 5 (gegnt versl. Amarkjöri). ópiö alla daga frá kl. 15—20 nema sunnudaga frá kl. 13—17, sími 52726, aðeins á opnunartíma. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiðmánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf., sími 82915. VHS-Videohúsið-BETA. Nýr staöur, nýtt efni í VHS og BETA. Opið alla daga frá kl. 12—21. Sunnu- daga frá kl. 14—20, Skólavörðustíg 42, sími 19690. BETA-Videohúsið-VHS. Nú á tveimur stöðum, Höfðatúni 10 sími 21590, glæsileg leiga, mikið af nýju efni VHS, Beta, næg bíla- stæði, kreditkortaþjónusta. Holtsgötu 1 sími 16969, gífurlegt úrval, mikið nýtt efni VHS, Beta, kreditkortaþjónusta. Opið mánutL-föstud. frá 11—21, ilaugard. 10—20, sunnud. 14—20. Landsins mesta úrval, veriö velkomin. Videospólan sf. VHS myndir i miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opiö alla daga, kl. 12—23 nema laugardaga og sunnudaga, kl. 13—23. Videoklúbbur- inn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis) sími 35450. Videobanklnn, Laugavegi 134, við Hlemm. Nýir titlar komnir. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku. Margar frábærar myndir á staönum. Leigjum einnig videotæki til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höf- um einnig þjónustu með fyrirtæki eða félagasamtök og yfirfærum kvik- myndir á videoband. Seljum öl, sæl- gæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11—21, sunnudaga kl. 14—20, sími 23479. Hafnarfjörður. Leigjum út myndbandstæki og mynd- bönd fyrir VHS kerfi, allt original upp- tökur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga kl. 17—20 og sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga Hafnarfjarð- ar Lækjarhvammi 1, sími 53045. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Nýkomnar Walt Disney myndir. Leigjum út myndbandstæki. Beta- myndbandaleigan, við hliöina á Hafnarbíói. Opiö frá kl. 14—21, mánu- daga—laugardaga og kl. 14—18 sunnu- daga. Uppl. í síma 12333. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, video-spólur, videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23, nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn Skólavörðu- stíg 19, sími 15480. 'Video-augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mán,— föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og sunnud. 2—19. Dýrahald Okeypis kettlingar, sandkassatamdir. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-130. 2ja mán. fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 36529 eftir kl. 17. Hnakkur til sölu, einnig 3 beisli. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19. Brúnn 5 vetra foli frá Uxahrygg til sölu. Faðir Krummi 880, Skörðugili, móðir Breira frá Uxa- hrygg, 4 vetra foli, steingrár frá Stein- um, faðir Rauður, Langafelli, móðir Grána, Steinum. Uppl. í síma 99-8817 eftir kl. 19. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 37167. Hey — vetrarfóðrun. Vélbundiö hey til sölu aö Hjarðarbóli ölfusi. Uppl. í síma 99^4178. A sama stað er hægt að taka nokkra hesta (og folöld) í vetrarfóðrun. Jarpur hestur 16 vetra, mark stýft, fjöður framan hægra,tap- aðist frá Ulfarsfelli, Mosfellssveit. Á sama staö er í óskilum annar jarpur hestur. Uppl. í síma 66057. Kettlingar, f allegir og ljúfir 6—7 vikna, fást gefins á Sólvallagötu 30. Sími 12710. Tökum hesta í þjálfun og tamningu, járaum hesta. Verð kr. 200 án skeifna. Förum í hús og þjálfum hesta. Uppl. í síma 82508. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar-, muni aöra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Verðbréf Annast kaup og sölu á skuldabréfum og víxlum í umboðs- sölu. Kaupendur víxla óskast. Hef kaupendur að 20% skuldabréfum. Markaösþjónustan. Helgi Scheving, sími 26341. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi) sími 12222. Bátar Bátavél og dráttarkarl. Nýupptekin 18 ha. Saab bátavél, selst á góöu verði, einnig línudráttarkarl fyrir ca 50 til 100 tonna línubát. Uppl. í síma 96-61417. Grásleppunet uppsett (löng) til sölu, ný og notuð. Þeir sem áhuga hafa gjöri svo vel að senda nafn og símanúmer til DV sem fyrst merkt „Urvals veiðarfæri, grásleppunet”. Trilla óskast. Oska eftir að kaupa trillu um 3 1/2 tonn, meö skiptiskrúfu, á góöum kjörum. Uppl. í síma 35084. Viljum kaupa notaða bátavél, 15—30 hö., helst af gerðinni Sabb. Uppl. í síma 91-66659 g 91-86379. Vantar allar gerðir og stærðir á skrá. Til sölu 25 feta planandi Færeyingur, 26 Færeyingur, 12 tonna rækjubátur, 20 tonna rækju- bátur og íbúð á sama staö, 30 tonna nýlegt tréskip, 22 feta flugfiskur, fallegur bátur, gott verð, skipti á stærri og hraðskreiðari æskileg. Bátar og búnaður, sími 25554. Bátasala-skipasala. Viljir þú selja þá láttu skrá bátinn hjá okkur. Við seljum allar gerðir og stærðir af bátum og ýmislegt til þeirra: Plastbaujustangir, álbauju- stangir, állínugogga, úrgreiðslugogga, hagajárn, fiskistyngi. Smásala, heild- sala. Þorskanet, grásleppunet, gúmbjörgunarbátar og fleira. Bátar og búnaöur, Barónsstíg 3, sími 25554. Sölumaður Brynjar Ivarsson, sími 75514. Lögmaður Valgarður Kristjánsson. Til sölu 10 lesta Bátalónsbátur byggöur 1976, með 120 hestafla Ford vél frá 1976, vél vel útbúin. (Höfum kaupendur aö öllum stæröum báta). Skip og fasteignir Skúlagötu 63, sími 21735 og 21955, eftir lokun 36361. Siglingafræöinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum, (30 tonn) verður haldiö í janúar. Þorleifur K. Valdimarsson, sími 26972, vinnu- sími 10500. Vinnuvélar Til sölu gott atvinnutæki á verktakasviði, verðmörk 250—350 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-994 Bflaþjónusta Saab eigendur ath. önnumst allar viögeröir á Saab bif- reiðum, einnig boddíviðgerðir og rétt- ingar og mótorstillingar. Saab verkstæðið Smiðjuvegi 44 D, sími 78660 og 75400. Bifreiðaeigendur ath. Bónum bílinn með vaxbóni. Verjið hann í okkar misjöfnu vetrarveðráttu gegn tjöru og salti. Fljót og góð þjón- usta. Opið á kvöldin og um helgar, pantið tima í sima 33948. Bílabónun Hilmars, Hvassaleiti 27. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.