Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 21
DV. MANUDAGUR 3. JANÚAR1983.
SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11
Spákpnur
Les í lófa og spíl
og spái í bolla. Tímapantanir alla daga
í síma 75725. Geymið auglýsinguna.
Tapað -fundið
Gleraugu töpuðust,
sennilega viö Hvassaleiti. Vinsamleg-
asthringiö ísíma 37783.
Bindisnæla tapaðist.
Bindisnæla úr gulli tapaðist á leiðinni
frá versl. Faco Laugavegi 89, um
Barónsstíg, aö bifreið á Grettisgötu,
miövikudaginn 30. des. Finnandi
góðfúslega látiö vita í síma 66280 eöa
83330 gegn fundarlaunum.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20,
sími 25054. Alls konar innrömmun,
mikið úrval rammalista, blindramm-
ar, tilsniðið masonit. Fljót og góð þjón-
usta. Einnig kaup og sala á málverk-
um. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. (á
móti Ryðvarnarskála Eimskips). Opið
á laugardögum.
Skemmtanir
Diskótekið Disa.
Jólatrésskemmtanir og áramótadans-
leikir. Jólasveinarnir á okkar snærum
kæta alla krakka, við stjórnum söng og
dansi kringum jólatréö og frjálsum
dansi dálitla stund á eftir. Margra ára
jákvæð reynsla. Aramótagleðin bregst
ekki í okkar höndum. Mimið að leita
tilboða tímanlega. Dansstjórn á árshá-
tíðum og þorrablótum er ein af okkar
sérgreinum, það vita allir. Dísa sími
50513. Gleðilegjól.
Diskótekið Devo.
Tökum að okkur hljómflutning fyrir
alla aldurshópa, góö reynsla og
þekking. Veitum allar frekari
upplýsingar í síma 44640 á daginn og
42056 í hádeginu og eftir kl. 18.
Þjónusta
Fataviðgerðir.
Breytum og gerum við alls konar
herra- og dömufatnaö. Einnig mokka-
og skinnaföt. Fataviögeröin Drápuhlíð
l,sími 17707.
Húseigendur ath.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum, nýsmíði eða viðgerða-
vinnu, stór eða smá verk, greiöslur
geta farið fram með 6 mánaða jöfnum
greiðslum ef óskaö er. Uppl. í síma
39491 eða 52233.
Húsbyggjendur, húseigendur.
Húsasmíðameistari getur tekiö að sér
hvers konar trésmíðavinnu, strax, ný-
smíði, breytingar og viðhald. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. i síma 66605.
Suðurnesjamenn.
Tek að mér alla nýsmiði á innrétting-
um svo og uppsetningar, viöhald og
breytingar. Uppl. í síma 92-3681.
Múrari.
Múrari getur bætt við sig minni háttar
múrverki, jafnvel á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 86434 og 24153 milli
kl. 19 og 20.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Uppl.
á kvöldin: Kristján Pálmar (s. 43859)
og Sveinn Frímann (s. 44204 & 12307)
Jóhannssynir, pípulagningameistarar.
Smá viðgerðir — lagf æringar.
Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18.
Handverksmaður.
Tek að mér ýmiss konar lagfæringar
og viðgerðir innanhúss, fjölbreytt
þjónusta.Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18.