Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 27
DV. MANUDAGUR 3. JANUAR1983.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Gráglettni á
Austuriandi
Nýlega voru þeir Sverrir
Hermannsson og Egill Jóns-
son á Seljavöllum á feröalagi
um kjördæmi sitt fyrir aust-
an. Þeir sátu fund á Jökuidal,
sem Jón Víöir Einarsson,
Sverrir og Egjll láta akki stinga upp I
aig »yrir auatan, þair gera það sjálfir.
breppstjóri á Hvanná,
stýröi.
Þegar ástand mála hafði að
mestu verið brotið tU mergj-
ar leit fundarstjóri grafalvar-
legur tU þingmannanna og
sagði að þar sem kosningar
nálguðust væri æskUegt ef
þeir hefðu nokkurt frum-
kvæði um að tilnefna eftir-
menn sina efst á Usta Sjálf-
stæðisflokksins.
Fundarmenn setti hljóða,
en Sverrir hnippti samstund-
is í EgU og sagði: „Þetta er
víst tUþín, EgiU.”
Guðmundur G. í
flugmálin?
Það hefur ekki farið á mUli
mála að Guðmundur G. Þór-
arinsson alþingismaður á i
rammaslag við flokks-
apparat Framsóknarflokks-
ins i böfuöborginni, kjördæmi
sínu. Áskorun 200 manna á
Marglr huga aö framtfð Guðmundar i
G. þossa dagana.
Ólaf Jóhannesson um að 1
halda sig við þingsaU var
auðvitað um leið mjög áber-
andi yfirlýsing um vantraust
á Guðmund og raunar aðra
fuUtrúa flokksins i Reykja-
vík, scm sækjast eftir þing-
mennsku.
Guðmundur hefur þó einn
tekið þetta óstinnt upp. En
þar með er Framsóknar-
flokkurinn líka bersýnilega
kominn í meiri háttar vanda
út af Ólafsplagginu.
Því þykir það nú m jög knýj-
andi að bUðka Guðmund og
finna nógu trausta skýringu á
hikl hans og jafnvel brott-
hvarfi úr atvinnupóUtikinni.
Um helgina fundu sumir þef
af því að Guðmundi G. stæði
tU boða embætti flugmála-
stjóra. En svo vUl tU að
Guðmundur er vel menntaður
í slika stöðu og er þar að auki
ekki með öUu ókunnugur flug-
málum úr pólitísku vafstri
sinu.
Dýrt að lækka
vöruverðið
Samkvæmt nýjustu frétt-
um er búist við því að 41 mUlj-
ón króna fari í að stofnsetja
stórmarkað KRON, kaupfé-
laganna í kringum höfuð-
borgina og SlS. Og stjórn
1
i
I
KRON hefur leitað eftir fram-
lögum úr lifeyrissjóðum
verkalýðshreyfingarinnar
upp i sin 52% i þessari miklu
búð.
Stjórnarformaður KRON,
Ólafur Jónsson, skýrir hlut-
deUd verkalýðsfélaganna
þannig að það sé nú áhuga-
mál þelrra að hatda vöru-
vcrði niðri.
Þeirri spumingu er hins
vegar ósvarað hvers vegna
leiðin að lágu vöroverði ligg-
ur í gegnum KRON. Sam-
kvæmt verðkönnun Verðlags-
stofnunar fyrir jólin eru
verslanir KRON nefnUega
með dýrustu búðum sem
höfuðborgarbúum býðst að
versla i.
Magnús í happ-
drætti
SÁA er að hleypa af
stokkunum miklu happdrætti
I tU fjárölfunar vegna sjúkra-
j stöðvar við EUiðavog. Hefur
því verið skipuö sérstök
stjóro og ráðinn fram-
kvæmdastjóri. Er sá Magnús
Hreggviðsson aðaleigandi og
forstjóri Frjáls framtaks hf.
síðan i fyrra.
Umsjón:
Herbert Guðmundsson
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Regnboginn—Dauðinn á skerminum:
Ósannfærandi dauði
í beinni útsendingu
Dauðinn á skorminum (La mort en direct)
Leikstjórn: Bertrand Tavernier.
Handrit: David Rayfiel, Bertrand Tavernier eft-
ir skáldsögu David Compton.
Kvikmyndataka: Pierre-William Glenn.
Tónlist: Antoine Duhamel.
Aðalhlutverk: Romy Schneider, Harvey Keitol,
Max von Sydow, Harry Dean Stanton.
„Sagaþessigeristá „morgun”. Og
er því "scienee fiction” enda þótt
framtíðin sem lýst er sé mjög nálæg,
jafnvel þó aö sumar staðreyndir sem
myndin byggir á tilheyri nútíðinni.”
Bertrand Tavemier um kvikmynd
sína.
Bertrand Tavemier er ef tU viU
kunnastur hér á landi fyrir myndina
Hreinsunin, „Coup de torchon”, sem
sýnd var hér á frönsku kvikmynda-
vikunni við ágætar viðtökur.
Kvikmyndin Dauðinn á skermin-
um fjaUar um sjónvarpsmanninn
Roddy sem lætur gera á sér aðgerö
og koma fyrir „sjónvarpsaugum”.
Það er gerviaugum sem senda jafn-
framt út sjónvarpssendingu af öUu
sem Roddy sér. Hann gerir þetta fyr-
ir þáttinn „Deathwatch”. Myndin
gerist í framtíðinni þegar sárafáar
manneskjur deyja af völdum veik-
inda á miðri starfsævi. Því verða
þessar manneskjur einhvers konar
viðundur og þátturinn „Death-
watch” sem fylgist með dauövona
manneskjum er einn vinsælasti
þátturinn.
Roddy er falið að fylgjast með
Katharine sem fengið hefur þær
fréttir að hún sé dauövona.
Eg verð að játa aö þetta efni virk-
aöi ekki sannfærandi á undirritaðan
eins og það var sett fram í myndinni
en þó má benda á að tilraunir eru nú
þegar í gangi með „sjónvarpsaugu”
og tU er bandarískur þáttur sem f ylg-
ist meö fólki í baráttu við iUvíga
sjúkdóma og hættulegar skurðaö-
gerðir.
Hugmyndin sem Tavemier hefur í
höndunum er um margt athyglisverð
en víða er pottur brotinn í úrvinnslu
þess. Handrit myndarinnar er höfuö-
verkur út í gegn. Ekki það að samtöl
séu iUa samin (að vísu eru þau það í
byrjunaratriði, er Katie er sagt að
hún eigi að deyja) heldur hitt að óra-
tíma er eytt í að undirbyggja mynd-
ina, gefa áhorfandanum forsendum-
ar, en samt sem áöur er fyrst og
fremst gallinn sá að hún er ekki
nægilega traust. Undirritaöur átti í
Það einvalaUð sem að myndinni stendur sýnir oft góða takta þrátt fyrir að i
heUd sé hún ekki vel heppnuð.
þaö minnsta mjög erfitt meö aö trúa
á tækni og tíöaranda þess tíma sem
Tavemier lýsir. Tavemier ætlar sér
að lýsa framtíð og nútíð í senn, en í
mínum huga gekk þetta ekki upp.
Sum hlutverkin eru hreinlega iUa
skrifuð og næstum óskUjanleg. Á ég
hér sérstaklega viö Tracey, fyrrva--
andi eiginkonu Roddy. AUs staöar
sem hún kemur fyrir í myndinni er
hún eins og skrattinn úr sauöar-
leggnum. Eins er samdráttur Katie
og fyrrverandi eiginmanns hennar
næsta óskiljanlegur. Af hverju skUdu
þau ef þau eru svo ástfangin og
hamingjusöm? Er sjálfsagt mál að
kona fari aftur til fyrrverandi eigin-
manns síns þegar mikiö Uggur viö,
eftir sex ára aðskUnað og annaö
hjónaband? Fleira mætti tína til sem
dæmi um galla í handriti og að minu
viti hálfóskUjanleg atriði. Ég læt þó
staðar numiö og ætla aö benda á
nokkur góö atriði því ekki er mynd-
inni alls vamað — langt frá því, —
þrátt fyrir stóra gaUa.
TU dæmis er kvikmyndataka og
sviðsetning oft nánast sniUdarleg.
Og mörg atriði myndarinnar eru
f jarskalega vel heppnuö (t.d. atriði í
kirkju, atriði á markaði og fleiri og
fleiri). Sömuleiðis eru samtöl oft vel
skrifuð og ljóðræn í besta skUningi
þess orðs.
Romy Schneider olU mér nokkrum
vonbrigðum í þessu hlutverki. Enda
þótt hún ætti góða spretti inn á mUU
lék hún nokkur atriði beinlinis Ula,
að mínu mati. Harvey Keitel sleppur
þolanlega frá sínu og Max von Sydow
er góður að vanda. Hvað tónUst
varðar er ég ef tU viU sérsinna, en
mér fannst tónlistin í myndinni væm-
in og falla stundum iUa að efninu.
Sem heild er Dauöinn á skermin-
um misheppnuö mynd af fyrrgreind-
um orsökum, en þó sýnir það ein-
valaUð sem að myndinni vann oft
takta sem sýna að Tavemier og fé-
lagar hafa mUcið til brunns aö bera.
Ároi Snævarr.
Tökum aö okkur verkefni um allt land.
þjónusta. — Þrifaleg umgengni.
STEYPUSÖGUN
vegg- og gólfsögun
VÖKVAPRESSA
i múrbrot og fleygun
KJARNABORUN
tyrir öllum lögnum
Fljót og góö
Verkpantanir
frá kl. 8—23.
BORTÆKNISE
Símar: 72469 - 72460
f í ■JTS/MA ue«olÆkkuW! Qtsala DTSALA tml» !YMI10ARsala 10^fsláttur /vTSAVA UíMllffl sébt»-b0Ð ÚTSALA!
KAU 1fið eigum sölur og rýr pappir eða miða fyrira % PMENN - VERSLANIR il ýmsar gerðir af glugga- og veggspjöldum fyrir út- ningarsölur. Margar stærðir og leturgerðir á góðum á filmu. Hagstætt verð. Einnig alls konar spjöld og fslatt, tilboð, verðlækkun o.fl. — Til afgreiðslu strax. REPRÓ HVERFISGÖTU 78 - SÍMAR 25210- 37331
Keflavík
Nýtt megrunamámskeið hefst 4. janúar í Safnaðarheimilinu Blika-
braut 2, Keflavík. Námskeiðið veitir alhUða fræðslu um hollar lífs-
venjur og vel samsett mataræði, sem getur samrýmst vel skipulögðu,
venjulegu heimiUsmataræði.
Námskeiðið er fyrir þá:
• Sem vilja grennast og koma í veg fyrir að
vandamálið endurtaki sig.
• Sem vUja forðast offitu og þaö sem henni fylgir.
• SemvUjafræðastumhoUarlífsvenjurog
vel samsett mataræði.
Námskeiðið fjallar meðal annars um
eftirfarandi atriði:
• GrundvaUaratriði næringarfræöi.
• Fæðuval, gerð matseðla, uppskriftir.
• Þætti sem hafa áhrif á fæðuval, matarvenjur og matarlyst.
• Leiðir til að meta eigið mataræði og lífsvenjur.
Upplýsingar og innritun í síma 91-74204.