Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 28
32
DV. MANUDAGUR 3. JANUAR1983.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Lffið heldur áfram hjá furstafjölskyldunniþótt Grace sá látin. Á myndinni sjáum við fjölskylduna fara ti! Bahamaeyja tilað hvila sig.
Farah Diba reynist
Rainier góöur vinur
Grace var feiki-
vinsæl á meðal
Monacobúa. All-
ir íbúarnir
syrgðu dauða
hennar. Nú
spyrja menn
hvort nokkur
önnur kona
komi tH með að
fylla skarð henn-
ar.
Fyrrum íranskeisarafrú, Farah Diba, 45 ára, hefur reynst Rainier góður
og traustur vinur i sorg hans. Furstahjónin reyndust henni einnig vel
þegar keisarinn fóll frá og hún heimsótti þau oft i Grimaldihöllina.
Kunnugir segja að dauði Grace eigi örugglega eftir að hvíla þungt á
furstanum lengi enn. Og á nokkrum vikum hefur hann elst mjög i útliti.
iðulega í Grimaldi-höllina. Og
skömmu fyrir dauöa sinn lét Grace
hana hafa vegabréf svo hún gæti
komiö sem oftast til Monaco.
Eins og svo margir aðrir var
Farah Diba við útför Grace í
Monaco, þar sem Rainier var gjör-
samlega niöurbrotinn maður. Þar
sáu allir hve Grace var honum
mikils virði. Og eflaust fyllir engin
kona skaröiö sem Grace skildi eftir
sig.
Farah hefur sem traustur vinur
endurgoldið Rainier þá vináttu og
það traust sem hún naut skömmu
eftir að hún varð ekkja. Og sagt er að
Rainier sé farinn að átta sig á að lífiö
heldur áfram sinn vanagang, en lát
Grace á örugglega eftir að hvíla
þungt á honum lengi enn.
Dauði Grace furstafrúar í Monaco
hefur haft mikil áhrif á Rainier
fursta. Frá því hún lést hefur hann
elst mjög í útliti og svo virðist sem
hann skorti sína fyrri lífsgleði. Og
andlitið er ekki lengur brúnt og
sællegt, heldur er hann hálffölur og
niðurlútur.
Á síðustu vikum segja þó kunnugir
aö hann sé aö hressast örlitiö. Þakka
þeir það Farah Diba, fyrrum Irans-
keisarafrú, sem hafi reynst honum
góður og traustur vinur í allri sorg-
inni.
Það er staðreynd aö Grace og
Rainier hjálpuðu Farah mikið þegar
keisarinn féll frá. Hún var þá sorg-
mædd og fluttist til Frakklands,
landsins sem hún fæddist og ólst upp
í. Hún heimsótti furstahjónin oft og
Bianca
Jagger
— hefur lagt hið Ijúfa
líf á hilluna
Fyrrum eiginkona Mick Jaggers,
hún Bianca Jagger, gerir nú allt sem
hún getur til að fá fólk til að breyta
um álit á sér. En hún hefur
löngum verið þekkt fyrir sitt mikla
glamúrlif, en nú hefur nú snúið
sér að velg jörðarmálum.
Nýlega fór hún til landamæra
Salvadors og Honduras og
heimsótti þar flóttafólk. Þaðan fór
hún til London til að safna
peningum til flóttahjálpar og hún
fór einnig til Washington í Banda-
ríkjunum í sömu erindagjörðum.
Kunningjar hennar segja aö hún
hafi lagt hið Ijúfa líf á hilluna.
Menn velta vöngum yfir þessari
hegðun konunnar og telja að hið
ný ja lífemi hennar sé runnið undan
rifjum kærasta hennar,
Christopher Dodd, sem er öldunga-
deildarþingmaður fyrir Connecti-
cut-fylki í Bandaríkjunum. Já, það
getur verið stutt á milli hins eyöslu-
sama ljúfa lífs og stjómmála og
velgjörðarmála.
Stjórnmál og velgjörðarmál eru
efst á baugi hjá Bianca Jagger.
Sagt er að þetta sé runnið undan
rifjum nýja mannsins í Iffi hennar,
en það er öldungadeildarþing-
maður Connecticut-fylkis, Crist-
opher Dodd.
KooogEdward
eruástfangin
Ástarsamband Koo Stark og
Edwards prins er alltaf í fréttum
annað slagið. Kannski ekkert
skrítið þar sem Bretar eru einfald-
lega ekki tilbúnir að kyngja því að
Koo sé rétti kvenkosturinn fyrir
Edward.
Svo virðist þó sem Edward láti
orð annarra lítil áhrif hafa á sig. Að
minnsta kosti em þau að sk jóta sér
saman annaö veifið og það meira
að segja í Buckingham höllinni
sjálfri. Ekki vitum við þó hvort þau
horfa þar á gamlar videospólur af
leikkonunnL SennUegaekkL
Sagt er eð Fdward og Koo hafi
beðað sig saman þegar þau
eyddu sumarfriinu saman.
Edward er þó ekkl með Koo á
myndinni, ende er hún iir oinni
af „lóttbláum " leikkonunnar.