Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1983, Blaðsíða 20
24 Smáauglýsingar DV. MANUDAGUR 3. JANUAR1983. Sími 27022 Þverholti 11 Sólarfilma óskar eftir starfskrafti (helst á bilinu 20—25 ára) einkum til sölu- og afgreiðslustarfa. Þyrfti að geta hafið störf fljótlega. Æskilegt er að viökomandi hafi bíl til umráða. Vinsamlega sendið umsókn í Pósthólf 5205 í Reykjavík. Eftirfarandi upplýsingar óskast með umsókn yöar: Nafn, aldur, heimilisfang, fyrri störf (meömæli, ef fyrir hendi eru) skóla- ganga (ljósrit af prófskírteinum). I. og II. vélstjóra vantar á 330 tonna bát frá Reykjavík. Uppl. í síma 50571 og 35792. Starfssiúlkur óskast til veitingastarfa, hálfan og allan daginn, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 11021 milli kl. 17 og 18 í dag og næstu daga. Oskum að ráða starfsstúlku, vaktavinna. Uppl. hjá matreiöslu- manni á staðnum frá kl. 17—19. Brauðbær, Þórsgötu 1. Saumastörf. Oskiun eftir aö ráða vanar eða óvanar saumakonur til starfa strax, heilan eða hálfan daginn, bónusvinna. Allar uppl. gefnar á staðnum eða í síma 82222, Dúkur hf. Skeifan 13. Atvinna MosfeUssveit. Hreinleg kona óskast tU ræstinga- starfa í 2—3 tíma. Uppl. í síma 66450. Fóstra eða starfskraftur óskast á dagheimili Suðurborgar, vinnutími 12.30—17.30. Upplýsingar gefur forstöfumaöur í síma 73023. Atvinna óskast 16 ára strákur óskar eftir góöri vínnu, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 52505. Iðnaðarmaður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, hefur meirapróf og leigubU- stjóraréttindi. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-138 19 ára stúlka óskar eftir framtíðarstarfi, hefur veriö í Þýskalandi í 15 mánuöi, mjög góð þýskukunnátta. Uppl. í síma 78881. Tek að mér múrverk, flísa- og marmaralagnir. Vönduö vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-083 Framtalsaðstoð Nýjung við framtalsaðstoð. Við bjóðum auöskildar leiðbeiningar við gerð almenns skattframtals 1983. Þeim fylgir réttur til að hringja í tilgreind símanúmer og fá faglega aðstoö eftir þörfum. Einnig reiknum við út skatta viöskiptavina okkar 1983. Verðkr. 250 (afsláttur60%). Pöntunar- sími 91-29965. Fyrri pantanir hafa for- gang. Framtal sf. Poste Restante R— 5, Laugavegur 120,105 Reykjavík. Barnagæsla Fóstra tekur í daggæslu 3ja ára barn. Sími 37474, Skipasund 20. Vesturbær—Hlíðar. Kona óskast til að gæta 2ja bama, tæpl. ársgamals og 2 1/2 árs í janúar- mánuði og lengur eftir samkomulagi, í heimahúsi eða heima hjá sér. Uppl. í síma 10507 e.kl. 16. Kópavogur—Snælandshverfi. Bamgóð kona eða stúlka óskast tU að koma heim og gæta 3ja mán. bams 3— 4 klst. eftir hádegiðfrá miðjum janúar. Uppl. í síma 43607. Óska eftir góöri dagmömmu fyrir 2ja ára dreng eftir hádegi, sem næst Landspít- alanum, á sama stað óskast bamgóð stúlka tU aö gæta 2ja drengja einstaka kvöld. Uppl. í síma 29391. Tek að mér böm til daggæslu, hef gæsluleyfi, bý í Búða- hverfi í Garðabæ. Uppl. í síma 45663 frá kl. 9—12. Baragóð manneskja óskast til að passa 2 ára telpu eftir samkomulagi, nálægt Espigerði. Uppl. í síma 84692. Get tekið að mér aö gæta barna fyrripart dags, allur' dagurinn gæti komið til greina. Bý við Rauöalæk. Uppl. í síma 84382. Baragóð kona óskast strax fyrir 1 og hálfs árs gamlan dreng í gamla vesturbænum. Uppl. í síma 18081. Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.