Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Síða 22
22
DV. FIMMTUDAGUR3. MARS1983.
íþrótt
íþróttir
fþrótt
íþróttir
íþrótl
ÍR-ingarí undanúrslit
— eftirsigurá
Haukum 77-56
„Ég er aö sjálfsögöu ánægöur meö þennan
sigur okkar gegn Haukum og nú vona ég bara
viö lendum ekki gegn Stúdentum í undanúrslit-
unum,” sagði Kristinn Jörundsson, fyrirliði ÍR í
körfunni, eftir aö ÍR haföi sigrað Hauka 77—56 í
8-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í Hagaskóla í
gærkvöldi.
Leikur liðanna í gærkvöldi var frekar leiöin
legur á aö horfa mest sökum spennuleysis. Yfir-
burðir ÍR-inga miklir og liðið lék vel á köflum.
Staðan í leikhléi var 41—24, eftir að ÍR hafði
komist í 20—4 í byrjun leiksins. Síðari hálfleik-
urinn var mjög ámóta þeim fyrri og öruggur ÍR-
sigur aldrei í hættu.
ÍR-ingar hafa þar með tryggt sig í undan
úrslitin í bikarnum ásamt Keflvíkingum og
Stúdentum. Fjórða liðið í undanúrslitin verður
síðan annað hvort Valur eða Þór frá Akureyri,
en leikur liðanna fer fram í næstu viku.
Kristinn Jörundsson var bestur ÍR-inga í gær
kvöldi og skoraði líka mest eða 23 stig. Hjörtur
Oddsson lék einnig vel og skoraði 14 stig og
sömuleiðis þeir Pétur Guðmundsson, sem að
vísu lék minna en venjulega, og Hreinn Þorkels
son. Pétur skoraði 10 stig og Hreinn 10.
Hjá Haukum var Pálmar Sigurðsson mjög
góður og skoraði 18 stig en þeir Dakarsta Webst-
er, sem lék hálfveikur, og Hálfdán Markússon
skoruðu 6 stig hvor. -SK.
United tapaði
í Stoke
- og Watford lá í Norwich
Þó leikmönnum Liverpool gengi illa
Póllandi í Evrópubikamum fengu leikmenn liðs-
ins góöar fréttir í gærkvöld, þegar tveir helstu
mótherjar þeirra í 1. deildinni ensku töpuðu
leikjum sinum. Stoke sigraði Man. Utd. á
heimavelli 1—0 og skoraði Brendan
O’Callaghan sigurmarkið. Fyrsta tap United í
13 leikjum.
Norwich sigraði Watford 3—0 og skoruðu
Dave Watson, Dennis van Wyk og John Deehan
mörk heimaliösins. Þá gerðu Man. City og Ever-
ton jafntefli 0—0. í Skotlandi vann Dundee
Rangers 1—0 í úrvalsdeUdinni.
-hsím.
Hertaka golf-
vellina á Spáni
íslenskir goifarar hafa hætt við að f jölmenna
í golfferð tU Portúgal um páskana eins og þeir
vora búnir að ákveða. í staðinn ætia þeir að
hertaka goifveUina í MarbeUa á Spáni og dvelja
þar á Atalaya Park í 12 daga um og eftir
páskana. Ferðaskrifstofan Útsýn sér um þá ferð
og verður f arið í hópferð þangað 30. mars.
Staðan í
B- keppninni
Úrslit í A-flokknum í B-keppninni í gær urðu Langmest á óvart í gær í UEFA-
þessi: 26—19 keppninni kom sigur Benfica á
Svíþjóð-Spánn ólympíuleikvanginum í Róm, þar sem
Tékkóslóvakía-Ungverjal. 23-20 80 þúsund áhorfendur greiddu yfir 16
V-Þýskaland-Sviss 16-16 mUljónir króna í aðgangseyri.j Júgóslavinn Filipovic skoraði tvívegis
Staöan er nú þannig: fyrir Benfica áður en Bartolomei,
Sviss 2 1 1 0 39—38 3 fyrirliði Roma, skoraði eina mark
V-Þýskaland 2 1 1 0 33-32 3 leiksins úr vítaspyrnu.
úngverjaland 2 1 0 1 46-42 2 Vissuiega óvænt úrslit. I liði Róma
Tékkóslóvakía 2 1 0 1 39-37 2 era frábærir leikmenn eins og Conti,!
Svíþjóð 2 1 0 1 45—45 2 Falcao. Brasilíu og Prohanska.
Spánn 2 0 0 2 41—49 0 Kaiserslautern komst í 3—0 gegn rúmenska liðinu en leikur liðsins fór
í B-flokknum uröu úrsUt þessi. talsvert úr böndum þegar landsliðs-
ísland-Búlgaría 26—24 maðurinn Brigel slasaðist og Rúmenar
HoUand-ísrael 16— 9 skoruöu sitt fyrsta mark mínútu eftir
Frakkland-Belgia 23-18 aö Kaiserslautem skoraði sitt þriðja. Orslit í UEFA-keppninni:
Staðaner nú þannig: I Rómaborg: — Róma, ItáUu —
ísland 2 2 0 0 49—44 4 Benfica, Portúgal 2—1 (0—1). Mark
HoUand 2 1 1 0 35-28 3 Roma Agostiono di Bartolomei, víti.
Frakkland 2 1 1 0 42—37 3 Benfica. Zoran FUipovic tvö. Áhorf-
ísrael 2 1 0 1 33—39 2 endur 80.000.
Búlgaría 2 0 0 2 47—50 0 I Prag: — Bohemians Prag-Dundee
Belgia 2 0 0 2 38—46 0 Utd. 1—0 (1—0). Markið. Chaloupka á
-SOS/hsím. 11. mín. Áhorfendur 18.000.
Stórsigur Hamborgar í Evrópubikarnum:
Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, Hoi-
landi, í gær.
Danski framherjinn Lars Bastrup
var heldur betur í formi þegar Dyna-
mo Kiev og Hamborg léku í Evrópu-
bikaraum í TbUishi í gær. Skoraði þrjú
mörk og er nú kominn með 21 Evrópu-
mark fyrir Hamborg. Jafnaði þar með
met Horst Hrubesch í Evrópumótum.
Þetta voru einu mörkin í leiknum,
Hamborg vann stórsigur á útiveUi 0—
3. Leikið var í TbUishi þar sem snjór og
frost er í Kiev. Ekki hægt aö leika þar
og því keppt 1500 m sunnar í Sovétríkj-
unum. ÖrlítU snjókoma þegar leikur-
inn fór fram. Leikmenn Dynamo hafa
verið tvo mánuði í æfingabúðum tU að
undirbúa sig fyrir leikina við Hamborg
en ekki er leikið í Sovétríkjunum yfir
vetrarmánuðina. En þessar æfingar
höfðu ekki mikið að segja í gær, jafnvel
þótt þær væru undir stjóra landsliðs-
þjálfara Sovétríkjanna.
Daninn Bastrup sá um það. Hann
skoraði fyrsta markið eftir aðeins 5
mín. Jakobs tók homspymu og Daninn
skaUaði í mark. Eftir markiö reyndu
sovésku leikmennirnir mjög aö jafna.
Blohkin, aðalmaður Dynamo, tók
aukaspyrnu á 8. mín. Stein varði.
Knötturinn hrökk út en aftur varði
þýski markvöröurinn. MUcU barátta í
leiknum og á 50. mín. var Bastrup
aftur á ferðmni. Tókst honum aö skora
með spymu frá vítateig í markhomið
fjær. Á 71. mín. skoraði hann þriðja
markið. Kaltz tók aukaspymu. Sendi
inn í teiginn og Bastrup skaUaði lag-
lega í mark. Leiknum var öUum sjón-
varpað beint í Þýskalandi og gaman aö
fylgjast með honum í HoUandi — í
Nijmegen við landamærin.
Áfall Liverpool
Englandsmeistarar Liverpool urðu
fyrir áfaUi í Lodz. Töpuðu 2—0 fyrir
pólska meistaraUðinu en þó ekki von-
laust að vinna upp muninn á Anfield
eftir hálfan mánuð. Ekkert mark skor-
að í f.h. en á 49. mín. urðu Brace
Grobbelaar á hroðaleg mistök í marki
Liverpool. Hann missti knöttinn eftir
hættulitla fyrirgjöf og Miroslaw
Tlokinski þakkaði gott boð og skoraði.
Eftir markið sótti Liverpool mjög en
tókst ekki að skora og á 80. mín. skor-
aði varamaðurinn Warga annaö mark
Evrópukeppni bikarhafa:
16 milliónir í að-
ganesevri í IWilano!
Waterschei átti enga möguleika í París.
Lárus ekki með
Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni
DVíBelgíu:
Belgísku bikarmeistararair frá
Waterschei áttu ekki möguleika í
Evrópukeppni bikarhafa í París í gær
gegn Saint Germanin. Franska liðiö
sigraði 2—0 og sá sigur hefði getað
orðið stærri. ÖUum leiknum var
sjónvarpað beint í Belgíu.
Lárus Guðmundsson lék ekki meö
Waterschei en var á varamannabekkj-
um enda ekki orðinn heiU af hné-
meiðslunum. Vafasamt aö hann verði
með á sunnudag gegn Lokeren. Eftir
að Parísar-liðið náði forustu á 42. mín.
með marki Femandez var greinilegt
að hverju stefndi. I síðari hálfleiknum
hafði París SG mikla yfirburði en tókst
ekki að skora nema eitt mark. Annað
var dæmt af þeim. Pudelko varði mark|
Waterschei mjög vel.
Jafntefli Bayern
„Við veröum að sætta okkur við það,,
Vestur-Þjóðverjar, aö aðrir en við geta
leikið vel, haldiö knettinum,” sagöi UU
Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern
Munchen, í þýska sjónvarpinu í gær
eftir jafntefU Bayem og Aberdeen.
„Aberdeen er eitt besta liö, sem við
höfum leikið við lengi, mUriu betra en
ensku liðin með sínar langspymur,”
sagði Hoeness, símaöi Sigmundur 0.
Steinarsson frá HoUandi i gærkvöld.
MikU vonbrigöi 35 þúsund áhorfenda í
Miinchen.
Uppselt var á leik stórliðanna, Inter
Milano og Real Madrid í MUano. 80
þúsund áhorfendur og þeir greiddu
rúmar 16 mUljónir króna í aðgangs-
eyri. Spánska liðið stendur nú með
pálmann í höndunum eftir jafntefUð. I
Vínarborg gerði Barcelona jafntefli án'
UEFA-keppnin:
ÓVÆNT TAP ROMA
Frá Sigmundi Ó. Steinarssyni, HoU-
andi.
I Kaisersiautern: — Kaiserslautern,
V-Þýskalandi — Uni. Craiova,
Rúmeníu, 3—2 (2—0). Mörk Kaisers-
lautem. Brehme á 24. og 52. mín. Iri-
mescu sjálfsmark á 40. mín. Craiova.
Geolgau 53. m. og Crisan 72. mín.
Áhorfendur 25 þúsund.
I Valencia: — Valencia, Spáni —
Anderlecht, Belgíu. 1—2. Valencia
Solsona 42. mín. Anderlecht Coeck 3.
og 54. mín. Áhorfendur 35.000.
hsím.
Islandsmótið
i judo
um helgina
Fyrri hluti íslandsmótsins i júdó
verður nk. laugardag í íþróttahúsi
Kennaraháskólans. Állir bestu
júdómenn Iandsins keppa á þessu móti
en á því verður keppt í sjö þyndar-
flokkum karla. Keppnin á laugar-
daginn hefst kl. 15.
fjögurra aðalmanna, sem era í leik-
banni eftir slagsmálaleikinn viö Aston
VUla í super-cup Evrópu á dögunum.
Urslit í leikjunum fjóram;
I Vinarborg: — Austria, Vin, Austur-
ríki — Barcelona, Spáni, 0—0.
Áhorfendur 25.000.
I París: — Paris St. Germain,
Frakklandi — Waterschei, Belgíu, 2—0
(1—0). Mörkin Luis Femandez 42.
mín. og Jean Marc Pilorget 57. mín.
Áhorf endur 50 þúsund.
I Munchen: — Bayern Munchen, V-
Þýskalandi — Aberdeen, Skotlandi, 0—
0. Áhorfendur 35.000.
I Milano: — Inter MUano, Italíu —
Real Madrid, Spáni, 1—1 (1—0). Inter
Gabriale OriaU. Real. Ricardo JaUego.
Áhorfendur 80.000.
hsím.
Widzev mjög gegn gangi leUcsins.
TroðfuUur vöUur og 33 þúsund Pólverj-
ar ærðust af gleði.
I f.h. var Widzev betra Uðið en þá
varði Grobbelaar með glæsibrag. Leik-
menn Liverpool komust ekki í færi en
reyndu nokkur langskot án árangurs.
Vonlítið hjá Villa
Evrópumeistarar Aston ViUa töpuðu
fyrir Juventus á heimaveUi og nú er
vonUtið að Uðið verji titil sinn. Leikur-
inn varð strax mjög skemmtilegur, oft
frábær knattspyrna. Það tók marka-
kóng HM, Paolo Rossi, ekki nema 40
sek. að skora fyrsta markiö. Juventus
beint í sókn og Frakkinn Platini gaf á
Rossi, sem skallaði knöttinn í mark
Juventus á 13. mín. en dómarinn
dæmdi markið af. Italska Uðið varðist
vel að venju og var hættulegt í skyndi-
sóknum. Platini og Pólverjinn Boniek
snjaUir á miðjunni.
En ViUa tókst að jafna á 53. mín.
Cowans skoraði eftir snjalla sendingu
Gibson. En það nægði ekki. Á 82. mín.
átti Platini snUldarsendingu á Boniek,
sem skoraði sigurmark ítölsku meist-
aranna, sem voru með sex heims-
meistara í Uði sínu, Zoff, Gentile,
Cabrini, Scirea, TardeUi og Rossi.
Portúgalsmeistarar Sporting Lissa-
bon náðu sigri gegn Spánarmeisturum
Real Sociedad á lokamínútu leiksins.
Manuel Fernades skoraði og Sociedad
ætti að hafa góða möguleika í heima-
leiknum.
UrsUtíleikjunum:
I Lodz: — Widzew Lods, PóUandi —
Liverpool 2—0 (0—0). Mörkin Miro-
slaw Tlokinski 49. min. og Wieslaw
Warga 80. mín. Áhorfendur 43.000.
I Birmingham: — Aston ViUa,
Englandi — Juventus, ItaUu 1—2 (0—
1). VUla. Cowans 53. mín. Juventus.
Rossi 1. mín. og Boniek 82. mín.
I TbiUsi: — Dynamo Kiev,
Sovétríkjunum — Hamborg, V-Þýska-
landi 0—3. Bastrap 3. Áhorfendur
40.000.
I Lissabon: — Sporting Lissabon,
Portúgal — Real Sociedad, Spáni, 1—
0. Fernandes 89. mín. Áhorfendur
50.000.
hsím.
Alfreð Gislason skaut 6 sinnum að marki Búlgara og skoraði 6 mörk.