Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Síða 31
DV. FIMMTUDAGUR3. MARS1983.
31
SmáauglÝsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Skrifstofustarf hjá
byggingavöruverslun er laust til um-
sóknar. Starfið felst í vélritun, út-
sendingu reikninga, umsjón með inn-
heimtu þeirra og fleira. Tilboð meö
upplýsingum um umsækjanda sendist
DV fyrir 8. mars merkt „Skrifstofu-
starf 918”.
Skálatúnsheimilið
óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin
störf: þvottahús, vinnutími 8—12 eða
13—17, ræstingu, vinnutími 9—15,
saumaskap, vinnutími eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður
i síma 66248 frá kl. 9—16.
Eldri kona óskast
til að gæta barna og hjálpa til á heimili
f jóra eftirmiðdaga í viku í Þingholtun-
imi. Vinsamlega hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H—156
Atvinna óskast
Er tvítug og bráðvantar
vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í
síma 28775.
28 ára f jölskyldumaður
óskar eftir framtíðaratvinnu, t.d. út-
keyrslu, margt annað kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-892.
23 ára stálhraustur,
reglusamur maöur meö reynslu sem
bílstjóri óskar eftir framtíðarstarfi.
Margt annaö kemur til greina. Ef þú
hefur eitthvaö sem vakiö gæti áhuga
minn er síminn 36911.
Matsvein og vanan háseta
vantar á netabát frá Þorlákshöfn.
Uppl. í síma 99-3771 eftir kl. 19.
Ungur maður,
sem lokiö hefur sérhæfu verslunar-
prófi og stúdentsprófi, óskar eftir at-
vinnu. Uppl. í síma 75726.
Hárskerar.
Hárskeranemi á síðasta ári óskar eftir
vinnu. Uppl. í síma 51843 rnilli kl. 6 og 8
ó kvöldin.
Tapað - fundið
Þykkur brúnn hálf sandblásinn
flugmannaleðurjakki hvarf í Broad-
way á laugardagskvöldið. Sá sem
jakkann hefur undir höndum eða getur
gefið upplýsingar um hann vinsamleg-
ast hafi samband í síma 83665 eöa við
rannsóknarlögregluna í Kópavogi.
Dökkblátt samkvæmisveski
úr rúskinni tapaðist í Borgartúni 6 sl.
laugardagskvöld. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma 24280 milli kl. 9 og 16
eöa 45525 eftir kl. 16. Fundarlaun.
Anna G.
Skemmtanir
Hljómsveitin Hafrót.
Eigum ennþó nokkur laus kvöld í
mars. Hagstætt verð. Uppl. í síma
82944,44541 eða 86947.
Elsta starfandi ferðadiskótekið
er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og óhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaðar til aö veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, ef
•við á, er innifalið. Diskótekið Dísa,
heimasími 50513.
Diskótekið Dollý.
Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið.
Tónhst fyrir alla: Rock and roU, gömlu
dansarnir, disco og flestallar íslenskar
plötur sem hafa komið út síðastliðinn
áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt
mörgu ööru. Einkasamkvæmið, þorra-
blótið, árshátíðin, skóladansleikurinn
og aðrir dansleikir fyrir fólk á öUum
aldri verður eins og dans á rósum.
Diskótekið Dpllý, sími 46666.