Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Síða 42
42
SALUR-l
Dularfulla
húsið
Kröftug og kynngimögnuö ný
mynd sem gerist í lítilli borg í
Bandaríkjunum. Þar býr fólk
meö engar áhyggjur og ekkert
stress en allt í einu snýst dæm-
iö viö þegar ung hjón flytja í
hiö dularfulla Monroehús.
Mynd þessi er byggö á sann-
sögulegum heimildum.
Aöalhlutverk:
Viv Morrow,
Jessica Harper,
Michael Parks.
Iæikstjóri:
Charles B. Pierce.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR-2
Óþokkarnir
Frábær lögreglu- og
sakamálamynd sem fjallar
um þaö þegar ljósin fóru af
New York 1977 og afleiöihg-
amar sem hlutust af því.
Þetta var náma fyrir óþokk-
ana.
Aöalhlutverk:
Robert Carradine
Jim Mitchum
June Allyson
Ray MiIIand.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö bömum innan 16ára.
SALUR-3,
Gauragangur á
ströndinni
Iætt og fjömg grínmynd um
hressa krakka sem skvetta al-
deilis úr klaufunum eftir próf-
in í skólanum og stunda
strandlífiö og skemmtanir á
fullu. Hvaöa krakkar kannast
ekki viö fjöriö á sólarströnd-
unum.
Aöalhlutverk:
Kim Lankford
James Daughton
Stephen Oliver.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
i
SALUR4
Fjórir vinir
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.05.
Meistarinn
(Force of One)
Sýnd kl. 11.10.
SALUR-5
Being There
(Annaftsýningaár)
Sýnd ki. 9.
Auga fyrir auga
(An Eye for an Eye)
CHUUK NUHHIS
DOESNT NEED A WEAPON...
HE IS AWEAPON!
Hörkuspennandi og sérstak-
lega viöburöarík ný bandarísk
sakamálamynd í litum.
Aöalhlutverk:
Chuck Norris,
Christopher Lee.
Spenna frá upphafi til enda.
Tvimælalaust ein hressi-
legasta mynd vetrarins.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.
SALURA
Keppnin
(The Competition)
Stórkostlega vel gerö og hríf-
andi ný bandarísk úrvalskvik-
mynd í litum sem fengiö hefur
frábærar viötökur víða um
heim. Ummæli gagnrýnenda:
,,Ein besta mynd ársins”.
(Viilage Voice).
„Richard Dreyfuss er fyrsta
flokks”. (Good Morning
America).
„Hrífandi, trúveröug og
umfram allt heiöarleg”. (New
YorkMagazine).
Leikstjóri:
Joel Oliansky.
Aöalhlutverk:
Richard Dreyfuss,
Amy Irving,
Lee Remic.
Sýndkl.5,7.10 og 9.30.
SALURB
Hetjurnar frá
Navarone
Horkuspennandi amerisk
stórmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Shaw,
Harrison Ford
o.fl.
Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
<Mi<B
LKIKKHIAC
KKYKIAVlKUR -
SKILIMAÐUR
íkvöld, uppselt,
þriöjudagkl. 20.30.
FORSÉTAHEIM-
SÓKNIN
föstudag, uppselt,
miðvikudag kl. 20.30.
SALKA VALKA
laugardag, uppselt.
JÓI
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
HASSIÐ HENNAR
MÖMMU
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói Iaugardag kl. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16-21.
Sími 11384.
TÓNABÍÓ
Sim. 3 11*2
Ríkir krakkar
(Rich Kids)
Þegar faðir lánar 12 ára syni
sínum glaumgosaíbúð sína og
hann fer að bjóða þangað
stúlkum um helgar sannast
máltækiö: „Þegar kötturinn
er úti leika mýsnar sér.”
Leikstjóri:
RobcrtM. Young.
Aðalhlutverk:
Trini Alvarado.
Jeremy Levy.
Sýndkl. 5,7 og 9.
SÓTARINN
sunnudag kl. 16.00.
MÍKADÓ
eftir Gilbert & Sullivan,
í íslenskri þýðingu
Ragnheiðar H. Vigfúsdóttur.
Stjórnandi: Garðar Cortes.
Leikstjóri: Francesca
Zambello.
Leikmynd og Ijós: Michael
Deegan.
Frumsýning föstudaginn 11.
mars kl. 20.00,
2. sýning sunnudag 13. mars
kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða hefst
föstudaginn 4. mars og er
miöasalan opin milli kl. 15 og
20daglega.
ATH.
Styrktarfélagar Islensku óper-
unnar eiga forkaupsrétt að
miðum fyrstu þrjá söludag-
ana.
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, færasti njósnari
bresku leyniþjónustunnar!
Bond í Rio de Janeiro! Bond í
Feneyjum! Bond í heimi
framtíðarinnar! Bond í Moon-
raker, trygging fyrir góöri
skemmtun!
Leikstjóri:
Lewis Gilbert.
Roger Moore,
Lois Chiles,
Riehard Kiel
(Stálkjafturinn),
Michael Longdale.
Sýnd kl. 9.
v9 ÞJÓÐLEIKHÚSIfi
ÞRUMUVEÐUR
YNGSTA
BARNSINS
bandariskur gestaleikur
Breadand PuppetTheater.
Frumsýning í kvöld kl. 20,
2. og síöari sýning föstudag kl.
20.
ORESTEIA
2. sýning laugardag kl. 20.
LÍNA
LANGSOKKUR
laugardag kl. 12, uppselt,
sunnudagkl. 14,uppselt,
sunnudag kl. 18, uppselt.
Ath. brcytta sýningartima.
Litla sviðið:
SUKKULAÐI
HANDA SILJU
í dag kl. 16, uppselt,
í kvöld kl. 20.30, uppselt,
sunnudagkl. 20.30.
Miöasala 13.15-20.
Sími 11200.
Leikstjóri: Á.G#
„Sumir brandaranna eru
alveg séríslensk hönnun og
falla fyrir bragöiö Ijúflega í
kramið hjá landanum.”
Solveig K. Jónsdóttir — DV.
Meðalltá
hreinu
Sýnd kl. 5.
Sankti Helena
Sýndkl. 10.
Kabarettsýning
Kl. 8.
LAUGARAS
Tvískinnungur
Spennandi og sérlega
viðburðarík sakamálamynd
með ísl. texta.
Aðalhiutverk:
Suzanna Love,
Robert Walker.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.10.
Nv. miöe sérstæð os
magnþrungin skemmti- og á-
deilukvikmynd frá M.G.M.,
sem byggð er á textum og
tónlist af plötunni Pink Fioyd
— TheWall.
I fyrra var platan Pink
Floyd - The Wall
metsöluplata. I ár er það kvik-
myndin Pink Floyd — The
Wall, ein af tíu best sóttu
myndum ársins, og gengur
ennþá víða fyrir fulluhúsi.
Að sjálfsögðu er myndin
tekin í Dolby stereo og sýnd í
Dolby stereo.
Leikstjóri:
Alan Parker.
Tónlist:
Roger Waterso. fl.
Aðalhlutverk:
Bob Geldof.
Biinnuð hörnum.
Hækkað verð.
Sýnd ki. 5, 7,9og 11.
________
—---------- Boiho"' 6 „„
^uglysingat pós,pó« &523
Waikaðstærs a ^ ^ peykpvk
Honnun
Aæ«anagetð__J!^-----------
DV. FIMMTUDAGUR 3. MARS1983.
sfca imm
Verðlaunamyndin:
Einfaldi
morðinginn
Afar vel gerð og leikin ný
sænsk litmynd sem fengið
hefur mjög góða dóma og •
margs konar viðurkenningu.
— Aðalleikarinn Steilan
Skarsgárd hlaut „silfurbjöm-
inn” í Berlin 1982 fyrir leik
sinn í myndinni. — 1 öðram
hlutverkum eru Maria
Johansson — Hans Aifredson
— Per Myrberg.
Leikstjóri:
Hans Alfredson. ,
Leikstjórinn veröur viðstadd-
ur f mmsýningu á myndinni.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hættuleg
hugarorka
Mjög sérstæð, mögnuð og
spennandi ensk litmynd um
mann með dularfulia
hæfileika, með
Richard Burton,
Lee Remick,
Lino Ventura.
Leikstjóri:
JackGold.
íslenskurtexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Óðal feðranna
eltir Hrafn Gunnlaugsson.
Endursýnum þessa umdeildu
mynd sem vakið hefur meiri
hrifningu og reiði en dæmi eru
um. Titillag myndarinnar er
Sönn ást með Björgvini
Halldórssyni.
Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10
og 11,10
Hörkutólin
Hörkuspennandi litmynd um
hið æsilega götustríð
kiikuhópa stórborganna, með
Richard Aviia,
Danny De La Paz
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.15,5.15, ,
9.15 og 11.15.
Blóðbönd
(Þýsku systurnar)
Hin frábæra þýska litmynd
um örlög tveggja systra með:
Barbara Sukowa,
Jutta Lampe.
Leikstjóri:
Margarethe von Trotta.
íslenskur texti.
Sýndkl.7.15.
GRÁNUFJELAGIÐ
FRÖKEN
JÚLÍA
Hafnarbíói
Sýnmgsunnudagkl. 14.30.
Sýning mánudag kl. 20.30.
Miðasala opiu frá kl. 16—19.
Sími 16444.
■ ^OuOÖ ■
BlðUBB
(10. sýningarvika).
Heitar
Dallasnætur
Ný, geysidjörf mynd um djörf-
ustu nætur sem um getur í
Dallas.
Höfum tekiö til sýningar þessa
athyglisveröu mynd sem
byggö er á metsölubók hjarta-
sérfræöingsins dr. Maurice
Rawlings, Beyond Death
Door. Er dauöinn þaö endan-
lega eöa upphafiö aö einstöku
feröalagi?
Aöur en sýningar hefjast mun
Ævar R. Kvaran flytja stutt
erindi um kvikmyndina og
hvaöa hugleiöingar hún vekur.
íslenskurtexti.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Aöalhlutverk:
Mom Hallick
Melinda Naud.
Leikstjóri:
_ Hennig Schellerup. _
Sýnd kl. 9.
„Er til framhaldslíf ?"
Að baki
dauðans dyrum
(Beyond Death Door)
Mynd byggð á sannsögulegum
atburðum.
Myndin er stranglega
bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina skilyröis-
laust krafist.
Sýndkl. 11.30.
Miöasala eropnuðkl. 18.
Nemenda-
leikhúsið
Lindarbæ —
Sími21971
SJÚK ÆSKA
13. 'sýningíkvöldkl. 20.30,
14. sýning föstudag kl. 20.30,
15. sýning sunnudag kl. 20.30.
Miðasalan er opin alla daga
milli kl. 17 og 19 og sýningar-
dagana tilkl. 20.30.
Leikfélag
Hafnarfjarðar
Gamanleikurinn
BUBBI KÓNGUR
kl. 20.30.