Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Síða 44
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLTI 11
86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14
Helgi Ingibergsson háseti:
Heyrðum skyndilega
skruðninga og læti
„Við hásetarnir sátum niöri í mat-
sal og vorum aö horf a á vídeóiö er viö
heyröum skyndilega skruöninga og
læti. Við hlupum út og sáum þá aö við
vorum komnir upp í fjöru,” segir
Helgi Ingibergsson, háseti á mótor-
bátnum Hafrúnu ÍS 400, sem strand-
aöi viö fsafjarðardjúp í gærdag.
„Þaö var drifið í aö setja út björg-
unarbát og fóru tveir menn á honum
í land. Þaö hafa verið um tíu metrar
upp á þurrt land. Við vorum síöan
ferjaðir i land allir nema skipstjór-
arnir, en þeir voru tveir i þessari
ferö. Viö biöum síöan í um klukku-
tíma þarna í fjörunni þangaö til að
þeir tveir komu og vorum við orðnir
töluvert blautir og kaldir. Sem betur
fer höföu þeir meö sér ullarfatnað á
allan mannskapinn og skiptum viö
um föt þarna í f jörunni,” segir Helgi.
Þeir lögöu síöan gangandi af stað
eftir f jörunni á átt til Bolungarvíkur
og höföu gengið í rúman hálftíma er
þeir uröu þyrlanna varir. Skutu þeir
þá upp blysi og voru skömmu síðar
dregnir um borð í þyrlumar. Fór
franska þyrlan með finfun menn til
Isafjarðar enLandhelgisgæsluþyrian
fór með sex menn til Bolungarvíkur.
Voru þeir komnir þangað um klukk-
an!8.
Björn Jónsson f lugmaður:
Mennirnir dregnir
um borð milli elja
— ekki hægt að lenda á strandstað
„Viö höfðum fengið kall um töluveröur éljagangur þegar viö
klukkan hálff jögur og vorum komnir komum þama og urðum viö aö bíða
í loftið 15 mínútum síðar,” sagði örlitla stund þangað til við gátum
Bjöm Jónsson flugmaður en hann fór híft mennina um borö. Ekki var hægt
sem leiðsögumaður með frönsku að lenda þama, bæði vegna stórgrýt-
þyrlunni á strandstaðinn við ísa- is og brims. Þetta gekk allt vei fyrir
f jarðardjúp í gær. sig og við fórum með þá menn er við
„TF-Rán var komin örlítiö á undan tókum inn til Isafjarðar en Rán fór
okkur á staöinn og skipbrots- meö hina til Bolungarvíkur,” sagði
mennimir komnir í land. Það var Björn.
Einar K.Guðf innsson:
Léttir að ekki skyldu
verða slys á mönnum
„Það er manni mikill léttir að ekki inn kominn langt upp í fjöruna en
skyldu verða slys á mönnum,” segir þamaerstórgrýtt.
EinarK.Guðfinnsson, útgerðarstjóri Einar vildi koma á framfæri sér-
útgerðarfyrirtækisins Einars stöku þakklæti tU björgunarmanna í
Guðfinnssonar h/f, sem gerir út Björgunarsveitinni á Bolungarvík,
HafrúnulS400. en þeir voru lagöir af staö á strand-
Einarsegiraðerfittséaðgera sér stað er þyrlurnar komu. Þá vildi
grein fyrir hversu mikið báturinn er Einar einnig flytja áhöfinum þyrln-
skemmdur en kominn sé allmikUl anna þakkir fyrir þeirra þátt í
sjór í lest og vélarrúm. Þá er bátur- björguninni. SþS
Harðnandi átök um álmálið:
Alþýðubandalagið
kannað ganga
úr ríkisstjórn
„Eg trúi því ekki að það gerist að
Framsóknarflokkurinn taki höndum
saman við stjómarandstöðuna í ál-
málinu. Það kemur í ljós á ríkis-
stjórnarfundi í dag og fundi atvinnu-
málanef ndar sameinaös þings klukk-
an 1. En verði það, mun ég geyma
mér aUar ályktanir þar til það liggur
fyrir,” sagði Svavar Gestsson, for-
maður Alþýðubandalagsins, í viðtali
við DV í morgun. DV spurði Svavar
hvort Alþýðubandalagið mundi
ganga úr rikisstjórninni ef Fram-
sókn tæki höndum saman við stjóm-
arandstöðuna tU að setja Hjörleif
Guttormsson iðnaðaráðherra „út í
kuldann”.
Aðrir alþýðubandalagsmenn sem
DV ræddi við töldu að tU greina kæmi
að Alþýðubandalagið gengi úr rikis-
stjórninni vegna þessa máls. Líta
yrði á það sem vantraust á Hjörleif.
Átakafundur verður um þetta mál í
ríkisstjórninni í dag.
Eins og DV skýrði frá í gær hafa
fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Fram-
sóknar og Alþýðuflokks sameinast
um tUlögu í álmálinu í atvinnumála-
nefnd sameinaös þings. TiUagan
gerir ráð fyrir skipum 7 manna
nefndar til viðræðna viö Alusuisse og
verði þær því teknar úr höndum
Hjörleifs Guttormssonar. Á fundi
nefndarinnar í gær bað fuUtrúi Al-
þýðubandalagsins um frest fram yfir
rUcisstjómarfund í dag. Fresturinn
var veittur, en nefndin kemur saman
klukkan 1 aö loknum ríkisstjórnar-
fundi. Nefndarmenn segjast munu
dreifa tiUögu sinni til þingmanna í
dag.
-HH
Vinnuslys varð um borð i ms. Langi um kiukkan hátfníu i gœrkvöldi. Ungur maður, sem vann við að losa
korn úr skipinu, marðist á fótum er skilrúm, sem skilurá milli fóðurtegunda i lest skipsins, gafsig. Lenti
skilrúmið á fótum mannsins. Sjúkralið var kvatt á vettvang en ekki þótti ástæða tii að fiytja manninn á
sjúkrahús. -JGH/DV-mynd: S.
LOKI
Legg ti! að göngumanna-
fíokkurinn he'rti ekki BB
heidurMEME
XE? Lögbann í
annað sinn á strætó
— Látum ekki iögregluaðgerðir kúga okkur — segir borgarstjóri
„Það er nauðsynlegt að hin
dæmalausu „verðlagsyfirvöld”
geri sér strax ljóst að ReykjavUcur-
borg hefur ekki í hyggju að láta
lögbannsofsóknir og lögregluaðgerð-
ir kúga sig tU að hætta að sjá fyrir-
tækjum Reykvíkinga borgið,” segir
Davíð Oddsson borgarstjóri í svari
sínu við þeirri tUkynningu Verölags-
stofnunar að hún muni óska eftir lög-
banni á 25% fargjaldahækkun SVR
frá 12. febrúar.
Stofnunin hefur einnig ákveðið að
kæra hækkunina til Rannsóknarlög-
reglu ríkisins, auk 46,5% hækkunar
frá 7. janúar sl. Með því að afnema
sölu afsláttarmiða og hækka fargjöld
um 25% hafi SVR náð aUt að 45%
hækkun aö meöaltali, en aUt að 119%
hækkun á bamafargjöldum. Þar sem
afsláttarmiðar eru ekki tU sölu enn
hafa borgaryfirvöld neytt Verðlags-
stofnun tU aö kref jast lögbanns.
Davíð Oddsson segir í svarbréfi
sínu að ekki sjái enn fyrir endann á
þessum skrípaleUc stofnunarinnar.
Engin lagastoð sé fyrir þessari fram-
komu og verði ekki unað við að stofn-
unin reyni að fjarstýra borginni með
þessumhætti. -PÁ.
Göngu-
menn
boða
fundi
Göngumenn, óánægðir fram-
sóknarmenn á Norðurlandi vestra,
hafa boðað tU tveggja stuðnings-
mannafunda í kjördæminu um
næstu helgi, á Blönduósi á laugar-
dag og Hvammstanga á sunnudag.
Fundunum er meöal annars ætlað
að tilnefna menn í nefnd tU að
skipuleggjaframboð. -KMU.