Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 3
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983. 3 Stríð milli eig- enda tveggja myndbanda- leiga í Kef lavík Mikiö stríö hefur geisaö aö undan- sonaríReykjavik. En kaupendur hafa nú sett fömu milli eigenda tveggja mynd- Þegar Tómas hafði nálgast víxilinn, sem er orðinn að upphæð bandaleiga í Keflavik. Hefur annar spólurnar og kvaöst vera tilbúinn til ríflega 230 þúsund krónur, í inn- þeirra nú höfðaö mál á hendur hinum aö afhenda þær fyrir tilskilinn tíma heimtu. Þeir hafa að auki tekiö vegna meints samningsrofs. fórukaupendurframáaðhanngerði fjárnám i bifreiö Tómasar. Hann Forsaga þessa máls er sú aö í apríl Usta yfir þær. Sömuleiöis aö hann hefur á móti höfðaö mál á hendur 1982 seldi Tómas Marteinsson þeim' fengi yfirlýsingu frá Þóroddi þess Video-king þar sem hann krefst þess > Oskari Þórmundssyni rannsóknar- efnis að um sömu spólur væri aö aö spólurnar verði teknar gildar sém lögreglumanni og Jóni Briem hdl. ræöa og Þóroddur heföi leigt af greiðsla eins og kveðiö er á um í' myndbandaleigu sína Video-king. Video-king. kaupsamningi. Einnig aö eigendum Meö i kaupunum voru ríflega 1000 Listinn og yfirlýsingin voru tilbúin Video-king verði gert aö greiöa spólur, þar af 240 sem áttu skv. fyrir áramót en enn færöust honum kr. 230.000 auk máls- kaupsamningi aö afhendast kaupendur undan því aö taka viö kostnaöar. kaupendum fyrir áramót 1982—’83. spólunum. Töldu þeir þær ekki Eiginkonur Oskars Þórmunds- Til tryggingar samþykkti Tómas tilbúnar til afhendingar fyrir tilsett- sonar og Jóns Briem eru skráöir víxil aö upphæö 156 þúsund krónur. an tíma og víxilinn þar meö faiiinn í eigendurVideo-kingenTómasrekur Spólumar 240 voru, þegar þetta gjalddaga.Stendurþarennstaöhæf- nú myndbandaleiguna Phönix i geröist, i vörslu Þórodds Stefáns- inggegnstaðhæfingu. Keflavik. -JSS Tómas Marteinsson seljandi Video-king: „Svívirðileg aðferð við að ná út beinhörðum peningum” „Þarna er eingöngu veriö aö ná út beinhöröum peningum meö lítilli fyrir- höfn. Þetta er svo svívirðUeg aðferð aö engin orö eru tU yfir þaö,” sagöi Tómas Marteinsson, seljandi Video- king, viö DV. „Þegar í nóvember tilkynnti ég Öskari Þórmundssyni að spólurnar væru komnar í mínar hendur og því tUbúnar til afhendingar. Þá heimtuðu þeir Jón lista yfir þær og yfirlýsingu frá Þóroddi Stefánssyni um aö þetta væru sömu spólumar og Video-king heföi leigt honum. Fyrir áramótin hringdi ég enn í Oskar og sagöi honum aö Ustinn og yfirlýsingin lægju nú fyrir. Þegar þetta var haföi Oskar skoöaö spólumar hjá mér í ekki færri skipti en þrjú. Hann haföi alltaf látið þau orö falla aö þær væru hinar sömu og kveðið væri á um í kaupsamningi. En þrátt fyrir tilraunir mínir til aö fá aö skUa spólunum fyrir tUsettan tíma og fá tryggingarvíxUinn í mínar hendur kom aUt fyrir ekki. Eg heyrði ekki meira frá kaupendum fyrr en mér barst allt í einu stefna þar sem víxiU- inn haföi verið settur í innheimtu. Hann var þá orðinn aö fjárhæö rúm- lega 230 þúsund krónur. Eg á ekki annarra kosta völ en að greiöa þessa upphæö aUa. Ég hef raunar greitt tæplega helmmg hennar, eöa þaö sem ég gat, og samið um eftir- stöövarnar. Aö auki hafa þeir. tekiö fjár- nám í bifreið minni svo ég kem engum vörnumviö. Þaö er ofboöslegt til þess að vita aö hægt sé aö fara svona með fólk, draga þaö á asnaeyrunum til aö vinna tíma og ná svo út úr því svo og svo háum upphæðum sem þaö átti raunverulega aldrei að greiða. Auðvitað er þarna gat í víxiUögunum sem kænir menn geta hagnýtt sér án þess aö fólk fái rönd viö reist. Eg hef nú höföaö mál á hendur Video-king þar sem aðeins er farið fram á að öllu réttlæti sé fuUnægt. Þeir taki spólurnar gUdar sem greiðslu og fyrirtækið endurgreiöi mér kr. 230 þús- und ásamt málskostnaöi,” sagöi TómasMarteinsson. -JSS „Allt aðrar spólur en við höfðum f est kaup á” —segir Óskar Þórmundsson rannsóknarlögreglumaður „Þegar viö keyptum Video-king á sínum tíma voru því miður með í kaupunum rúmlega 1000 spólur. Á þeim var efni sem var tekið upp úr sjónvarpi erlendis og þegar ég fór aö athuga máliö sá ég aö spólumar voru ólöglegar,” sagði Cskar Þórmundsson rannsóknarlögreglumaður vegna þessa máls. „Viö kaupsamning fengum viö ekki þessar 240 spólur, sem deilan snýst um, þar sem þær voru í Reykjavík. Þær voru allar merktar Video-king. I desember haföi Tómas samband við mig og kvaöst reiðubúinn til aö afhenda spólurnar. En þar sem ég vissi hvemig kaupin geröust á eyrinni bað ég um umræddan lista og yfirlýs- ingu. Hann haröneitaöi í fyrstu aö veröa við þeirri bón en lét svo til leiöast. Eg hafði í millitíöinni séö þessar spólur, sem Tómas haföi í fórum sínum, án þess aö skoöa þær gaumgæfilega. Samt komst ég ekki hjá því aö sjá aö stór hluti þeirra var merktur: „Video-leiga ’44”. Þetta voru semsagt allt aörar spólur, frá ööru fyrirtæki en viö höföum fest kaup á. Við áttum því ekki annarra kosta völ Iönfræðslune&id Iðnnemasambands Islands ályktaði nýlega aö of lítið hafi veriö gert til aö auðvelda fötluöu fólki að stunda iðnnám. Aðstaöa fyrir fatl- aða til aö komast leiðar sinnar innan ýmissa iönfræösluskóla er slæm og nægir þar aö benda á stiga og dyr. Námsf járhagur fatlaðra er einnig oft lakarienannarra. Iðnfræðslunefndin telur einnig nauð- en aö setja tryggingarvíxilinn í inn- heimtu: Þaö geröum viö ekki fyrr en allt um þraut, eða ekki fyrr en í febrú- ar,” sagðiöskar Þórmundsson. synlegt aö tillit sé tekið til fötlunar viö mat á hæfni eöa kunnáttu í námi án þess aö átt sé viö aö gera minni faglegri kröfur til fatlaðra. Iðnnema- sambandið lýsir yfir áhuga sínum á að starfa meö Sjálfsbjörg og öðrum er vinna gott starf í þágu fatlaðra varöandi framgang ofangreindra mála. -PA -JSS Iðnf ræðslunefnd Idnemasambandsins: FÖTLUÐUM VERDI, AUÐVELDAÐIÐNNAM BEINT LEIGUFLUGA BESTU STAÐINA ENN LANGÓDÝRASTI OG BESTI VALKOSTURINN í SUMARLEYFINU. COSTA DEL SOL TORREMOLINOS/MARBELLA Verðfrákr. 12.320,- Miðjarðarhafsströnd Andalúsíu með besta loftslag álfunnar, náttúrufegurð sem óvíða á sinn lika, bestu hótel Spánar, ódýrt og fjölbreytt skemmtanalif og verslanir og óteljandi ferðamöguleika fyrir þá sem vilja kynnast töfrum þessa sól- bjarta lands. Enginn staður i álfunni tryggir ferðamanninum ' betur hinn eftirsótta fagurbrúna hörundslit þvi hér skín sólin a.m.k. 320 daga ársins. Brottför: 5. maí — 3 vikur — sérstök greiðslukjör. 26. maí — uppselt. 16. júní — uppse/t. 23., 30. júní — laus sæti. 7., 14., 21. jú/í — laus sæti. 28/7 og 4/8 — fá sæti laus i 3 vikur. 11., 18. ágúst — uppselt í 3 vikur. 25/8, 1/9, 8/9 — laus sæti. 15/9 — 2 vikur — fá sæti laus. 29/9 — 3 vikur — laus sæti. MALLORCA PALMA NOVA/MAGALUF Verðfrákr. 13.100,- Vinsælustu og bestu baðstrandabæirnir á Mallorca, um 15— 20 km frá höfuðborginni, Palma, á vesturströnd Palmaflóans. Hér rikir hinn rétti andi til hvíldar og hressingar — frjálslegt andrúmsloft og besta aðstaða til sjó- og sólbaða, fjölbreytt skemmtanalíf, fjöldi verslana og góðra matsölustaða. Brottför: 3. maí — 3 vikur — sérstök greiðslukjör. 25. maí — 3 vikur — fá sætilaus. 15. júní — 3 víkur — laus sæti. 6., 27. júli — 3 vikur — nokkur sæti laus. 17. ágúst — 3 vikur — örfá sæti laus. 7. sept. — 3 vikur — laus sæti. GULLNA STRÖNDIN LIGNANO SABBIADORO Verð frá kr. 13.330,- (2 vikur) Fjölskylduparadís í 10 ár Fjölskylduparadís i 10 ár Mjúkur sandur og aðgrunn ströndin i Lignano gera hana ákjósanlegan leikvöll fyrir unga sem aldna. Glæsilegir gisti- staðir, frábærir veitingastaðir, úrval verslana sem opnar eru frameftir öllu kvöldi alla daga vikunnar, framandi og forvitni- legt þjóðlif, saga og listir, fjölbreytt úrval kynnisferða. Brottför: 31. maí. 21. júní. 12. og 26. júlí. 2., 9., 16., 23 og 30. ágúst. Margar ferðir að seljast upp. PORTÚGAL ALGARVE Verðfrákr. 13.890,- Einn sólríkasti staður Evrópu, mjúkar, hvitar, hreinar strend- ur, góðir gististaðir i íbúðum eða hóteli, fjölbreytt úrval veitingahúsa, næturklúbba og diskóteka. Ótrúlega hagstætt verðlag. Nýr og glæsilegur áfangastaður Útsýnarfarþega. Brottför: 18. maí — fyrsta beina leiguflug frá íslandi til | Portúgals — örfá sæti laus 8. og 29. júni. 20. júli. 10. ágúst — uppselt. 31. ágúst — örfá sæti laus. 21. september. Fleiri ferðir að seljast upp. Þeir sem panta og staðfesta fyrir 15. maí geta greitt ferðina með 8 mánaðarlegum greiðslum. Útsýn tryggir þér toppferð með toppafslætti Austurstræti 17, simi20100, Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Hafnarstræti 98, Akureyri sími22911. SÓLARSJÓDUR UTSYNAR GERIR ÞÉR FÆRT AÐ FERÐAST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.