Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Hvatning
Lesendur minnast þess að
fyrir nokkrura dögum blrtist
hér í Sandkornum vísa eftir
Pál A. Pálsson lögmann þar
sem hann lýsti því hversu
hann saknaði vísnaþátta
Skúla Benediktssonar úr
helgarblaði DV. Nú mun
skjótlega ráðast bót á þeirri
vöntun en Páll orti síðan aðra
vísu, eins konar hvatningu tO
Skúla og hljóðar hún svo:
Vctrar snarpa veðrið dvín
víkur karp úr hugum manna
þegar harpan hljómar þín
höfuðgarpur kviölinganna.
Kaldhæðni kosn-
ingalaganna
í Suöuriandskjördæmi
velta menn nú fyrir sér þeirri
Eggert Haukdal komst inn
fyrir kaldhæðni kosningalag-
anna.
kaldhæðni kosningalaganna
! sem gcrði það að verkum að
i framboð Bandalags jafnaðar-
manna í kjördæminu varð til
þess að tryggja sæti Eggcrts
Haukdals en fella Magnús H.
Magnússon. Eggert Haukdal
er stjórnarformaöur Fram-
kvæmdastofnunar hvar spUl-
ing kerling gengur um holdi
klædd, að sögn Bandalags
jafnaðarmanna.
Að telja hægt... |
Það var ungur prestur,
nýlega vígður til embættis,
sem leitaði ráða hjá sér eldri
og reyndari kollega. Ungi
presturinn var ekki viss um
hversu lengi bænastundin í
guðsþjónustunni ætti að vara.
Sá gamli hafði svarið á
reiðum höndum: „Ég er
vanur að tclja hægt upp að
hundrað og fimmtíu,” sagði
hann.
Fer að verða
Miöaldra Rcykvíkingur,
ættaður úr Flóanum, horfði á
kosningasjónvarpið með
kunningjum sinum og kættist
ógurlega við þær fréttir að
Selfossbúar hefðu samþykkt,
með nokkrum meirihiuta, að
leyfa opnun áfengisútsölu í
bænum. „Loksins getur
maöur farið heim á fornar
slóðir. Það fer að verða fært
austurfyrirfjall!”
Leiðrétting
Hjúkrunarfræðingur
og/eða Ijósmóðir
óskast til starfa í hálft eöa heilt starf. Upplýs-
ingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 26222
fyrir hádegi.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
■*
Vegna Sandkorns um fyrir-
hugaða kvikmyndagerö á
vegum aðOa þeirra sem stóðu
að gerð kvOímyndarinnar
Með allt á hrcinu óskaði Egill
Ölafsson eftir því að þeirri
leiðréttingu yrði komið á
framfæri að það er ekki fyrir-
tækið Bjarmaland sem
stcndur að hugsanlcgri gcrð
þeirrar mögulegu kvöcmynd-
ar þó Jakob Magnússon muni
nú Oiuga kvikmyndagerð á
eigin vegum.
Til hvers?
í Morgunblaðinu í gær birt-
ist atvinnuauglýsing sem
hefur valdið mörgum heila-
brotum. Þar er óskaö eftir
hjúkrunarfræðingi og/eða
ljósmóður í heilt eða hálft
starf. Það er ekkert athuga-
vert við það nema hvað það
' er ElIiheimOið Grund sem
auglýsir. Og menn velta því
fyrir sér hvaöa þörf er fyrir
ljósmæður þar.
Umsjón:
ÓlafurB.
Guðnason
t
ÚTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6 a, sími 14606. Símsvari utan skrifstofutíina.
Fimmtudaginn 28. apríl, kl. 20.30, verður Útivistarkvöld að
Borgartúni 18 (Sparisj. vélstjóra).
Hörður Kristinsson sýnir skemmtilegar myndir frá óbyggðum
norðan Vatnajökuls, þ.á m. svæðum utan alfaraleiða, t.d. frá
Ödáðahrauni, Eilífsvötnum og Skjálfandafljótsdölum.
Allir velkomnir. Góðar kaffiveitingar.
Sjáuinst.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir
umferðaróhöpp.
B.M.W. 316 árg. 1981
B.M.W. 728 Bavaria árg. 1981
Ford Fiesta árg. 1979
Renault 4 TL árg. 1976
Volvo Amason árg. 1966
Ford Escort árg. 1974
Toyota Corolla árg. 1973
Bifreiðirnar verða til sýnis í geymslu vorri að
Hamarshöfða 2, sími 85332, fimmtudaginn 28.04.
frá kl. 12.30—17. Tilboðum sé skilað þar eða á
skrifstofu vora eigi síðar en föstudaginn 29.04.
®TRYGGINGAMÍÐST0ÐIN ¥
Aðalstræti 6 — Reykjavík.
Sími 26466.
Þjónustubygging
ao Hólum í
Hjalíadal
Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelda þjónustubygg-
ingu við nýja hlöðu að Hólum.
Húsið er 2 hæðir og um 190 m2. Þak og gluggar skulu fullfrá-
gengnir.
Verkinu skal að fullu lokiö 30. sept. 1983.
Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í
Reykjavík, gegn 1.500 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö hjá Innkaupastofnun ríkisins miöviku-
daginn 18. maí 1983 kl. 11.30.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Aukablað
um
GADD\
kemur út laugardaginn 14. maí nk.
Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að
auglýsa í blaðinu vörur sínar og þjónustu,
vinsamlegast hafi samband við
auglýsingadeild DV, Síðumúla 33 Regkjavík.
eða í síma 27022 fyrir 6. maí nk.
A uglýsingadeild
Síðumúla 33 simi27022.