Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983.
39
Útvarp
Fimmtudagur
28. apríi
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Fimmtudagssyrpa. —
Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs-
son les þriðja hluta bókarinnar
(13).
15.00 Miðdegistónleikar: „Scheh-
erazade”, hljómsveitarsvíta eftir
Rimsky-Korsakoff. Sinfóniuhljóm-
sveitin í Minneapolis leikur; Antal
Doratistj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga bamanna: Sögur
frá æskuárum frægra manna eftir
Ada Hensel og P. Falk Rönne.
Ástráöur Sigursteindórsson les
þýðingusína (5).
16.40 Tónhomið. Stjórnandi: Guðrún
Birna Hannesdóttir.
17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
17.45 Síðdegis í garðinum með Haf-
steini Hafliðasyni.
17.55'Neytendamái. Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jóhannes
Gunnarsson og Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tiikynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið—Útvarp
unga fólksins. Stiórnandi: Helgi
Már Barðason (RUVAK).
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabiói. Stjóra-
andi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein-
leikari: Sigríður Vilhjálmsdóttir.
a. „Friðarkall", hljómsveitarverk
eftirSigurð E. Garðarsson. b. Obó-
konsert í G-dúr K. 314 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. — Kynnir:
Jón Múli Ámason.
21.30 Almennt spjall um þjóðfræði.
Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér
umþáttinn.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Fjöiskylduraddir”
eftir Haroid Pinter. Þýöandi:
Anna Th. Rögnvaldsdóttir. Leik-
stjóri: Lárus Ýmir Oskarsson.
Leikendur: Ellert Ingimundarson,
Briet Héöinsdóttir og Erlingur
Gisiason.
23.15 Vor og haust í Versöium. Anna
Snorradóttir segir frá Frakklands-
för.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
29. aprfl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Guii í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Pétur Jósefsson
Akureyri, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Bamaheimilið” eftir Rögnu
Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný
Kristjánsdóttir les (7).
9.20 Leikfimi. Tiikynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Sjónvarp
Föstudagur
29. aprfl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
• 20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.55 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn
Bogi Ágústsson og Olafur Sigurðs-
son.
22.30 Fjöiskyidufaðirinn. (Family
Man). Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1979. Leikstjóri Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Edward Asner,
Anne Jackson, Meredith Baxter
Birney. Eddie Madden á góða
konu, tvö uppkomin börn og blóm-
legt fyrirtæki. En svo birtist ástin i
líki ungrar konu og þessi trausti,
miðaldra heimilisfaðir fær ekki
staðist freistinguna hversu dýr-
kevpt sem hún kann að reynast.
Þyo. a:di Kristmann Eiðsson.
00.U5 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Fjölskylduraddir— útvarpsleikritíkvöld kl. 22.35:
Fáránlegt samband
móður og sonar
Fjölskylduraddir nefnist nýtt breskt
útvarpsleikrit eftir Harold Pinter, sem
flutt veröur í útvarpi í kvöld kl. 22.35 í
þýðingu Önnu Th. Rögnvaldsdóttur.
Leikurinn lýsir sambandi móöur,
sonar og látins fööur meö nokkuð
óvenjulegum hætti. Sonurinn er stadd-
ur í framandi stórborg fjarri móður
sinni, sem óttast að hann sé sér að
eilífu glataður og byggist leikritið á
bréfaskiptum þeirra.
Fjölskylduraddir ber sterkan keim
af leikhúsi fáránleikans. Undarlegur
blær hvilir yfir lýsingum sonarins á því
sem á daga hans drífur í stórborginni,
auk þess sem hlustandinn fær aldrei að
vita hvort bréfin berast í hendur við-
takanda.
Leikritiö var fyrst flutt í breska út-
varpinu áriö 1981 undir heitinu
„Family voices” og er nú leikið á sviði
breska þjóðleikhússins.
Leikstjóri Fjölskylduradda er Lárus
Ymir Oskarsson. Ellert A.
Ingimundarson, Bríet Héöinsdóttir og
ErlingurGíslasoneru flytjendur.
-EA
Harold Pinter, höfundur
Fjölskylduradda, er af mörgum
talinn eitt fremsta leikskáld Breta
um þessar mundir.
Djassþáttur f útvarpi kl. 17.00:
Lög eftir
Garry Burton
— sem er væntanlegur hingað til lands
ímaf
Djassþáttur er á dagskrá hljóðvarps
kl. 17. Umsjónarmaður er Gerard
Chinotti en kynnir ásamt honum er
Jórunn Tómasdóttir.
„Ég byrja á því aö spila tvö lög eftir
Gunnar Ormslev af plötunni „Djassað
í 30 ár”, sem gefin var út í minningu
hans,” sagði Gerard Chinotti í samtali
viöDV.
„Síðan leikur Garry Burton nokkur
lög en hann mun halda tónleika hér á
landi 10. maínæstkomandi.
Nú, sitthvað verður spilað með
Stefan Rappelli og ég geri ráð fyrir að
enda þáttinn á Jean-Luc Ponty, fiðlu-
leikaranum franska, sem mörgum er
kunnur,” sagöi Gerard Chinotti aö lok- ****
um- Gerard Chinotti.
w
VerObrcíai narkaöur
Fjárfestmgarfélagsias
Laek»argolu12 101 Reykiavik
kytaöarbankahustnu S«tw 28566
EIMGI VERÐBREFA
B. APRÍL 1983.
ERÐTRYGGÐ
PARISKÍRTEINI
IKISSJÖÐS:
702. flokkur 12.959,55 I
7tl.flokkur 11.264,951
72t.fiokkur 9.770,10
72 2. flokkur 8.282,36
731. flokkur A 5.905,22
73 2. flokkur 5.439,48
1741. flokkur 3.755,14
l751.flokkur 3.088,56
175 2. flokkur 2.326,92
>761. flokkur 2.204,74
176 2. fiokkur 1.758,81
1771. flokkur 1.631,48
)77 2.flokkur 1.362,56
)78l.flokkur 1.106,21
)78 2. flokkur 870,27
)791. flokkur 733,78
)79 2. flokkur 564,67
)801.flokkur 413,02
380 2. flokkur 324,76
3811. flokkur 279,01
9812. flokkur 207,21
9821.flokkur 188,12
982 2. flokkur 140,65
Meðalávöxtun ofangreindra flokka um-
fram verðtryggingu er 3,7—5,5%.
VEÐSKULDABRÉF
OVERDTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti
(HLV)
12% 14% 16% 18% 20% 24%
1 ár 59 60 61 62 63 75
2 ár 47 48 50 51 52 68
3 ár 39 40 42 43 45 64
4 ár 33 35 36 38 39 61
5 ár 29 31 32 34 36 59
Seljum óg tökum i umboðssölu verðtryggð
spariskirteini rikissjóðs, happdrœttis-
skuldabróf ríkissjóðs og almenn
veðskuldabréf.
iöfum víötæka reynslu 1 verð-
æéfaviðskiptum og fjármalalegri
áðgjöf og miðlum þeirri þekkingu
in endurgjalds.
i Verbbrétainarkaður
Pjárfesting<it íélagsias
Læk|argotu12 101 Reykiavik
lönaöarbankahusmu Simi 28566
Veðrið:
Haglætisveður um allt land í dag,
austlæg átt, skýjað víðast hvar.
Smáskúrir við ströndina vestan og
norðan til svo og á suðvestur-
hominu.
Veðrið
hér og þar:
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað —3, Bergen skýjað 8,
Helsinki skýjað 4, Kaupmannahöfn
þokumóöa 8, Osló skýjað 7, Reykja-
vík skýjað 3, Stokkhólmur þoku-
móöa 3, Þórshöfn skýjað 4.
Klukkan 18 í gær: Aþena liálf-
skýjað 20, Berlín skýjað 16,
Chicago alskýjað 21, Feneyjar
skýjað 18, Frankfurt skýjaö 16,
Nuuk súld 2, London rigning 10,
Luxemburg skúr 18, Las Palmas
skýjaö 18, Mallorca alskýjaö 17,
Montreal léttskýjað 14, New York
skýjað 22, París skýjað 9, Róm
skýjaö 18, Malaga alskýjað 19, Vín
léttskýjað 20, Winnipeg alskýjað 4.
Tungan
Rétt er að segja: Ég
hlakka til, þú hlakkar til,
drengurinn hlakkar til,
stúlkan hlakkar til, við
hlökkum til, þið hlakkið
til, þau hlakka til. (Ath.:
ég hlakka eins og ég
hlæ).
Gengið
GENGISSKRÁNING NR. 78.
28. APRÍL 1983 KL. 09.15.
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
Bandaríkjadollar 21,610 21,680 23,848
Sterlingspund 33,830 33,940 37,334
1 Kanadadollar 17,600 17,657 19,422
1 Dönsk króna 2,4694 2,4774 2,7251
1 Norsk króna 3,0381 3,0479 3,3526
1 Sænsk krona 2,8873 2,8967 3,1853
1 Finnskt mark 3,9739 3,9868 4,3854
1 Franskur franki 2,9272 2,9367 3,2303
1 Belg.franki 0,4406 0,4420 0,4862
1 Svissn. franki 10,4801 10,5141 11,5655
1 Hollensk florina 7,7950 7,8202 8,6022
1 V-Þýskt mark 8,7801 8,8085 9,6893
1 ítölsk líra 0,01477 0,01482 0,01630
1 Austurr. Sch. 1,2459 1,2499 1,3748
1 Portug. Escudó 0,2150 0,2157 0,2372
1 Spánskur peseti 0,1579 0,1584 0,1742
1 Japansktyen 0,09097 0,09126 0,10038
1 írsktpund 27,747 27,837 30,620
SDR (sórstök 23,3263 23,4021
Sánsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir aprfl 1983.
Bandaríkjadollar USD
Sterlingspund GBP
Kanadadollar CAD
Dönsk króna DKK
Norsk króna NOK
Sænsk króna SEK
Finnskt mark FIM
Franskur franki FRF
Belgískur franki BEC
Svissneskur franki CHF
Holl. gyllini NLG
Vestur-þýzkt mark DEM
ítölsk líra ITL
Austurr. sch ATS
Portúg. escudo PTE
Spánskur peseti ESP
Japanskt yen JPY
írsk pund IEP
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)
21,220
30,951
17,286
2,4599
2,9344
2,8143
3,8723
2,9153
0,4414
10,2078
7,7857
8,7388
0,01467
1,2420
0,2154
0,1551
0,08887
•27,622