Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Kennsla
Spænska til praktiskra
nota — áhersla lögö á talmál. Hraöa-
námskeiö nú í maí, ætlað þeim sem
hafa þörf fyrir máliö, t.d. í ferða-
málum eða viöskiptalífi, svo og öörum
sem þess óska. Einnig prófaðstoö og
einkakennsla í spænsku og ítölsku.
Steinar Árnason cand. mag., sími
79614.
Óska eftir aöstoö
í stæröfræöi á menntaskólastigi. Sími
24745.
Tek að mér aö undirbúa
nemendur fyrir stúdentspróf og önnur
framhaldsskólapróf í stærðfræöi og
eðlisfræöi. Uppl. í síma 20123.
Vornámskeiö, 8—10 vikna,
píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar-
og orgelkennsla. Tónskóli Emils
Brautarholti 4, sími 16239 og 66909.
Fataviðgerðir
Fatabreytinga- & viögeröaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaði.
Gömlu fötin veröa sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Fatabreytinga- og
viögeröaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Fataviögeröin er flutt
aö Sogavegi 216 (áöur Drápuhlíð 1).
Gerum viö (og breytum) alls konar
fatnað allrar fjölskyldunnar, einnig
allan skinnfatnaö, mjókkum horn á
herrajökkum, þrengjum buxur,
skiptum um fóöur í öllum flíkum og m.
fl. sem ekki er hægt aö telja. Fata-
hönnuöur, saumatæknir og klæöskera-
meistari á staönum. Fataviögeröin
Sogavegi 216, sími 83237. Opið frá 9 til
17, einnig í hádeginu. Höfum tekið upp
nýja þjónustu við viöskiptavini: Eigir
þú óhægt meö aö koma á vinnutíma þá
pantarðu tíma í síma 83237 og viö
sækjum og sendum á fimmtudags-
kvöldum. Fataviögeröin Sogavegi 216.
Skemmtanir
Innrömmun
Rammamiöstööin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ.á.m.
állistar fyrir grafík og teikningar.
Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—
18, nema laugardaga kl. 9—12.
Rammamiðstööin Sigtúni 20 (á móti
ryövarnarskála Eimskips).
Barnagæsla
Barngóö, f ulloröín kona
óskast til aö gæta barns í heimahúsi.
Oregluleg kvöld- og helgarpössun. Til
greina gæti komið reglusöm unglings-
stúlka. Uppl. í síma 44015 eftir kl. 19
næstu daga.
Hafnarf jöröur — Laufvangur:
Lokar dagmamman þín eöa dag-
heimilið í sumar, veröur barnið 6 ára,
vantar þig gæslu? Erum meö laus
pláss, höfum leyfi. Uppl. í síma 54323.
Ég er 14 ára og óska
eft'. ".ð passa barn eöa börn í sumar,
heist sem næst Kleppsholti. Hringiö í
síma 81548, Embla.
Diskótekiö Dolly.
Fimm ára reynsla (6 starfsár) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítiö. Sláiö á
þráöinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
kvæmiö, árshátíðin, skólaballiö og allir
aðrir dansleikir geta oröiö eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö
Dolly, sími 46666.
Spilaklúbbur:
Er aö setja á staö spilaklúbb, spilaöur
veröur póker og Black Jack. Tilboö
Sendist DV merkt „Hagnaöur 905”.
Teppalagnir — breytingar,
strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Élsta starfandi
feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi.
Notum reynslu, þekkingu og áhuga,
auk viðeigandi tækjabúnaðar, til aö
veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers
konar félög og hópa er efna til dans-
skemmtana sem vel eiga aö takast.
Fjölbreyttur ljósabúnaöur og
samkvæmisleikjastjórn ef viö á er
innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími
50513.
Umboðsskrifstofa Satt.
Sjáum um ráöningar hljómsveita ogl
skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310|
virka daga frá kl. 10—18. SATT.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losniö viö vööva-
bólgu, stress ásamt fleiru um leiö og
þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit
á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar
á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7-
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel-
komin, sími 10256. Sælan.
Þjónusta
Til sölu ljósalampi,
original Hanau Solarium 6040 A, lítiö
notaður, statif fylgir. Uppl. í síma
27837 eftirkl. 20.
Ljósastofa.
Höfum opnað ljósastofu á Hverfisgötu
105, 2. hæð (viö Hlemm). Góö aðstaða,
sérstakar, fljótvirkar perur. Opið alla
daga. Læknisrannsóknarstofan,
Hverfisgötu 105, 2. hæö. Uppl. í síma
26551.
Ljósastofan Laugavegi
býöur dömur og herra velkomin frá kl.
7.30—23 virka daga og til kl: 19 um
helgar, aðskildir bekkir og góö
baöaöstaða, góöar perur tryggja skjót-
an árangur, veriö brún og losniö viö
vöðvabólgur og óhreina húö fyrir
sumarið. Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610.
Sólbaðsstoða Árbæjar.
Viltu bæta útlitið, losa þig viö streitu,
ertu meö vöövabólgu, bólgur eöa gigt?
Ljósabekkirnir okkar tryggja góöan
árangur á skömmum tíma. Veriö
velkomin. Uppl. í síma 84852 og 82693.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Teppaþjónusta
Hreinsum teppi
í íbúðum, fyrirtækjum og stiga-
göngum, vél meö góöum sogkrafti.
Vönduö vinna. Leitiö upplýsinga í síma
73187.
Ný þjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands meö ítarlegum upplýsingum um
meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath.:
pantanir teknar í síma Teppalandi
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Pípulagnir.
Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar
og viögerðir og ef þér dytti í hug t.d. aö
fá þér sundlaug í garðinn, snjóbræðslu
í stéttina eða eitthvað annaö þá er
síminn 46271 (lærðirmenn).
Tökum aö okkur
alls konar viögeröir, skiptum um
glugga, huröir, setjum upp sólbekki,
önnumst viögerðir á skólp- og hitalögn,
alhliöa viðgeröir á bööum og flísalögn-
um, vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Handverksmaður,
fjölbreytt þjónusta úti sem inni, sími
18675 eftirkl. 14.
Húsaviðgerðarþjónustan.
Tökum aö okkur sprunguviögeröir
meö viðurkenndu efni, margra ára
reynsla. Klæðum þök, gerum viö þak-
rennur og berum í þær þéttiefni. Ger-
um föst verötilboö, fljót og góö þjón-
usta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir greiöslu-
skilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203.
Pípulagnir.
Tek aö mér nýlagnir, breytingar og
viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis-
lögnum. Uppsetning og viöhald á
hreinlætistækjum. Góö þjónusta,
vönduö vinna, læröir menn. Sími 13279.
Dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
Set upp og geri við allar tegundir dyra-
símakerfa, verötilboö ef óskaö er, sé
einnig um breytingar og viöhald
raflagna. Fljót, ódýr og vönduð vinna
auk fullrar ábyrgöar á allri vinnu.
Uppl. í síma 16016 á daginn og 44596 á
kvöldin og um helgar.
Alhliöa pípulagningarþjónusta.
Nýlagnir, breytingar, viögeröir. Setj-
um Danfoss-krana á hitakerfi, hita-
lagnir úti og inni. Löggiltir pípu-
lagningameistarar, Pétur Vetur-
liöason, sími 30087, og Sveinbjörn
Stefánsson, sími 71561.
Húsaviögeröir.
Múrari—smiöur—málari: Tökum aö
okkur allt viöhald hússins, klæöum þök
og veggi, önnumst múrverk og
sprunguþéttingar, málningarvinna
utanhúss sem innan. Vönduö vinna,
vanir menn. Uppl. í síma 16649 og 16189
í hádegi og eftir kl. 19.
Húsaviðgerðir.
Tökum aö okkur allt viöhald á
húseignum, s.s. þakrennuviðgeröir,
gluggaviðgeröir og breytingar,
skiptum og ryöbætum járn, fúabætum
þök og veggi, sprunguviðgeröir,
girðum og steypum plön,
múrviögeröir. Tímavinna eöa tilboö,
sími 81081.
Pípulagnir — frálallshreinsun.
Get bætt viö mig verkefnum, nylögn-
um, viðgeröum og þetta meö hitakostn-
aðinn, reynum aö halda honum í iag-
marki. Hef í frafallshreinsunína raf-
magnssnigil og loftbyssu. Goö þjon-
usta. Síguröur Kristjansson pipulagn-
íngameistari. Simi 28939.
Ökukennsla
Kenni á Mazda 929
árg. ’82, R—306. Fljót og góö þjónusta
Nýir nemendur geta byrjaö strax,
tímafjöldi viö hæfi hvers nemanda
Greiöslukjör ef óskaö er. Kristján
Sigurösson, sími 24158.
Ökukennsla—æfingatímar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess
er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Kenni á Mazda 929
Limited árgerð ’83, vökvastýri og fleiri
jægindi. ökuskóli ef óskaö er. Guöjón
Jónsson sími 73168.
Kenniá Mazda 626
harðtopp, ökuskóli og prófgögn sé þess
óskaö. Ef ökuskírteinið er ekki í gildi
eöa þig vantar öryggi í umferðinni,
hringdu þá í síma 81349. Hallfríöur
Stefánsdóttir ökukennari.
Ökukennsla—Mazda 626.
Kenni akstur og meöferö bifreiöa,
einnig þjóövegaakstur. Fullkomnasti
ökuskóli sem völ er á hérlendis. Öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírtein-
iö fyrir þá sem þess óska. Kenni allan
daginn, nemendur geta byrjað strax.
Helgi K. Sesselíuson, sími 81349.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-æfinga-
thnar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjaö strax. Engir
lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir
tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini aö öölast þaö
aö nýju. Okuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Lúövík Eiösson, sími 14762.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö
veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku-
skóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greitt einungis fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast
þaö aö nýju. Greiðslukjör. Ævar
Friöriksson ökukennari, sími 72493.
ökukennsla — endurhæfing — íiæfnis-
vottorö.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla
aöeins fyrir tekna tima. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
óll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóel Jakobsson, 30841—14449
Ford Taunus CHIA.
Ævar Friðriksson,
Mazda 626 1982
Snorri Bjarnason,
Volvo 1982
74975
Geir P. Þormar, 19896-40555-83967
Toyota Crown.
Guöjón Hansson,
Audi 1001982.
Gunnar Sigurösson,
Lancer 1982.
74923
Geir P. Þormar
Toyota Crown.
Guðbrandur Bogason, Taunus. 76722
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Reynir Karlsson, 20016 og 22922 Honda 1983.
Páll Andrésson, BMW 518 1983. 79506
Jóhanna Guömundsdóttir, 77704- Honda 1981. -37769
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 6261981. 81349
Helgi Sessilíusson,
Mazda 626.
Ökukennsla — Mazda 626.
Kenni akstur og meöferð bifreiöa.
Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á
hérlendis. Öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska.
Kenni allan daginn, nemendur geta
byrjaö strax. Helgi K. Sessilíusson,
sími 81349.
Ökukennsla — bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiöa aöeins fyrir
tekna tima. Siguröur Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla — æl'ingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjaö strax, greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Líkamsrækt
72493
77686
Guðmundur G. Pétursson, 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
19896-40555—83967
81349
Finnbogi K. Sigurösson, Galant 1982. 51868
Arnaldur Árnason, Mazda 6261982 43687
Steinþór Þráinsson, Subaru4x41982. 72318
SiguröurGíslason, Datsun Bluebird 1981. 67224-36077
Afslöppun og vellíðan.
Við bjóöum upp á þægilega vööva-
styrkingu og grenningu meö hinu
vinsæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
vörur frá Pebas. Sól og nudd, Holta-
gerði 3 Kópavogi, sími 43052.
Baöstofan Breiöholti (einnig gufa,
pottcr, lampar, þrektæki o.fl.)
Þangbakka 8. sími 76540. Umboð fyrir
Slenuortone og Pebas vörur, Bati hf.
sími 91-79990.
Bflar til sölu
Ford pickup árg. ’70,
8 cyl., sjálfskiptur, til sölu, verö 50 -60
þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 52326
og 53406.
Range Rover árgerö ’72
til sölu, rauöur aö lit, ekinn 93 þús. km,
meö útvarpi og kassettutæki, grill-
grind og kúlutengi, einnig Datsun dísil
árgerö ’76. Uppl. í síma 99-6645.
ÍGeir P. Þormar, 19896—40555—83967
Toyota Crown.
Þetta er Ford LTD
Brougham árg. ’78, ekinn 70 þús. km.,
sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, raf-
magnsrúöur, útvarp + segulband,
skoöaður ’83, 80.000 kr. staögreiösluaf-
sláttur. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
92-3969.