Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 28. APRlL 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu og sýnis á bílasölunni Braut er Isuzu Trooper 4x4 jeppi, grásanseraöur á breiðum „Spoke” felgum, ekinn aöeins 10 þús. km. Opið til kl. 19 alla daga nema sunnudaga Bílasalan Braut sf. Skeifunni 11 Rvík. til sölu, smíðaár 1972, stærö 6 tonn, vél 73 ha. GM árg. 1974,4 st. 24 volta handfærarúllur, 55 rása ör- bylgjutalstöð árg. 1982, 4 manna gúmmíbátur „Viking” línu og netaspil. Birgir Vernharðsson, sími 92-2755 Keflavík. Hjólbarðar Ódýr radiaidekk, ódýr sóluð dekk. Gúmmívinnustofan hf., Skipholti35, sími 31055. Til sölu Schaeff skurðgrafa, ný og ónotuö með ýmsum aukabúnaöi. Allar upplýsingar hjá Vélum og þjónustu c/o Bjarni síma 83266 og 37242 eftir kl. 17, Jónas, einnig 96-51123. Verzlun Blómafræflar (Honeybeepollen) „Hin fullkomna fæða”. Sölustaðir: Hjördís Eyþórsdóttir, Austurbrún 6, bjalla 6—3, sími 30184, afgreiöslut. 10— 20. Hafsteinn Guömundsson, Leiru- bakka 28, sími 74625, afgreiðslut. 18— 20. Komum á vinnustaði ef óskað er. |' ssmm" e iIMiWn o ° sr. ' * • „..^x . - * 1 ° 1 GAAM ‘ 4 kVMTCH * m * » 3SS i) Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu töivuspíiin, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong 'jr„ Oil Pamíc, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson ur- smiður, Lækjargötu 2, sími 19056. Gallabuxur, stærð 104—146, verð 222, E.T. bolir, verð 235, stærð 2—10 ára. Póstsendum. S.O. búöin, Hrísateigi 47, simi 32388. Finnskar barnabuxur, stærð 110—143, verð 359, litir ljósblátt, ljósdrapp, dökkblátt. Peysur, stærð 100—160, verð 175—210. Póstsendum. S.O. búöin, Hrísateigi 47, sími 32388. Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góðu veröi, t.d. margþætt tölvuúr, eins og á myndinni, á aðeins kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauð, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf. Skemmuvegi 22, sími 91-79990. Ný verslun. Höfum opnað sérverslun meö tölvu- spil. Erum meö öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka. Vegna hagstæðra samninga getum við boðið frábært verð. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. Terylenekápur og -frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22. Opið frá kl. 13-18. Hef til sölu nýjustu og vinsælustu gerðina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein- faldar og tvöfaldar Mickey and Donald og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her- mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3 (við Hallærisplanið), sími 13014. Höfum margar gerðir af sumarhúsum, smíðuðum bæði í einingum og tilbúin til flutnings. Tré- smiðja Magnúsar og Tryggva sf., Melabraut 24, Hafnarfirði, sími 52816. Þjónustuauglýsihgar ÆÆ Þverholti 11 — Sími 27022 Körfubílaþjónusta fljótvirkur OG LIPUR BÍLL. Þorsteinn Pétursson, Kviholti 1, Hafnarfirði, sími 52944 (50399 - 54309) BILAGLER Erum með á lager öryggisgler, grænt, dökkbrúnt, Ijós- brúnt, og glært fyrir bíla og vinnuvélar. Slíping, skurður og ísetning. Einnig þaö sem til þarf, svo sem kílgúmmí. Send- um í póstkröfu. Glerið s/f, Hyrjarhöfða 6, sími 86510. Suðurnesjamenn athugið. Kælitæki s/f Njarðvíkurbæ, framkvæma alhliöa viðgeröir á frysti- og’kælitækjum. Umskipti á pressum í kæliskápum og frystikistum, eins árs ábyrgð á jefni og vinnu. Heimafengin þjónusta er örugg fjárfesting.FR-félögum býðst 10% afsláttur af allri vinnu vegna kæli- og frystitækja. Kælítæki s/f, sími 92-1854, Njarðvikurbæ. Þjónusta Verzlun Nýjung — Ný deild. Málningarvörur frá hinum heimsþekktu sænsku BECKER-verksmiöjum. UM Beckers Utan- og innanhússmálning. Hagstætt verð. Mjög góð ending. Gott litaval. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A — Reykjavik. Simi 86117.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.