Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 18
18
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRlL 1983
pHÉUpl
■ ■ ■ - <
mm,
—
FACE
nc Ymp ön'c
111 imm %®sr
UÐRÚNÓ
YNDIRNA
HENNAR MA
DV-myndir: Sveinn Þormóðsson.
Viðtal: Franzisca Gunnarsdóttir.
—segirSigríöur
Vilhjálmsdóttir óbóleikari
viðbrigði að koma frá
London til Beríínar
Það voru aldeilis
Sigríður Vilhjálmsdóttir er I. óbó-
leikari Rinlensku Fílharmóníunnar í
Koblenz en brá sér heim til þess aö
leika með Sinfóníuhljómsveit Islands á
tónleikunum í kvöid.
„Eg lauk einleikaraprófi frá Tón-
listarskólanum í Reykjavík árið 1974.
Var nemandi Kristjáns Stephensen,
þess prýðilega kennara, sem er I. óbó-
leikari í Sinfóníunni og mjög góður
.........
,,Það er lika al/taf sagt
um óbóleikara að þeir
verði vitlausir eftir svona
tiu—tuttugu ár; verði
bara brjálaðir. Það stafar
af offramleiðslu á blöð-
um."
'
maður,” sagði Sigríður. „Síöan fór ég
beint til London. Þar innritaðist ég í
Royal College of Music og lauk
lokaprófi ’77.
Þaðan fór ég til Berlínar til þess að
stunda nám viö Karajan-stofnunina.
Aðalkennari minn þar var Lothar
Koch, sóló-óbisti Berlínar Fílharmón-
iunnar.
I Berlín byrjaði heldur betur alvaran
í þessu. Maður var aö velta fyrir sér
nákvæmlega hvað maður ætlaði að
gera. — Allt hafði gengiö svo auðveld-
lega og einhvem veginn sjálfkrafa
fram að því. En í Berlín þurfti ég að
gera upp viö mig hvaö ég ætti aö gera
við framtíöina. Ætti maður að koma
sér í hljómsveit eöa hvað?
Harka færðist
í námið
Og þar færðist harka í námið, heldur
betur. Ég fékk þó líka mjög góð
tækifæri; fékk að spila meö Berlínar
Fílharmóníunni undir stjórn Karajan,
Solti, Böhm. . . , Abbado og ýmissa
annarra stórmenna tónlistarinnar.
I Berlín var ég líka mikiö í kammer-
músík, gerði bæði upptökur og annaö
og feröaöist vítt og breitt; um Vestur-
Þýskaland, Frakkland, Italíu,
Portúgal..., alltaf á feröinni.
Þaö voru aldeilis viðbrigöi aö koma
frá London til Berlínar. Eiginlega var
ég ánægöari meö samnemendurmína í
Berlín. Fannst það fólk vera mun við-
kunnanlegra. í London var svo mikil
samkeppni. Þar er svo mikið framboð
* —l >
„Ég reyni alltaf að
komast heim svona einu
sinniáári. ”