Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983. 33 XQ Bridge ítalía sigraöi á stórmótinu í Ostende. Hlaut 106 stig, 77 í síðustu fjórum umferöunum eftir aö hafa veriö við botninn eftir fyrstu fimm. I sigursveit Italíu voru Franco, De Faleo, Lauria, Mosca. Holland varö í ööru sæti meö 106 stig. írland 105, Danmörk 97, Frakkland og Bretland 96, Belgía B 84, Belgía A 82, Þýskaland 67 og Luxem- burg 40 stig. Danir runnu á rassinn í lokin. Töpuöu síðari hálfleiknum viö Bretland í 8. umferö meö nokkrum mun, Bretland vann 13—7, og Danir hlutu svo ekki nema 12 stig gegn Luxemburg í lokaumferöinni. I pilta- flokki sigraöi Holland. Vann alla sína leiki. Danir þar neöstir ásamt ööru landi. Sigur Dana á Luxemburg byggöist á eftirfarandi spili. Suöur gaf. Allir á hættu. Vestur Nordur A34 ^DG753 OKG97 + 52 Austur AK75 A1098632 ^ K92 <?1086 0 D83 0105 * 10764 *98 SURUK + AD V Á4 0 Á642 + AKDG3 Luxemburgarmenn spiluðu þrjú grönd á spil S/N en besta par Dana á mótinu, Hans Werge, sem einnig var fyrirliði, og Knut Blakset komust í sex lauf. Þeir spila einnig á EM í Wiesbad- en ísumar. Suöur Vestur Norður Austur 2 L pass 2 T pass 3 L pass 3 H pass ■3 G pass 4 G pass 6 L pass pass pass Þriöja síöasta spiliö. Vestur spilaöi út spaöa. Werge átti slaginn á drottn- ingu. Tók fjóra hæstu í trompi, þá hjartaás og hjarta áfram. Vestur drap á kóng og 12 slagir einfaldir. 13 impar til Danmerkur. Skák Heimsmeistarinn Karpov átti biö- skák gegn Romanisjin í 8. umferð á 50. sovéska meistaramótinu. Staöan var þannig. Romanisjin hafði hvítt og átti biðleikinn. KARPOV 42. Db4 - De5! 43. Dd2 - Be4 44. De3 — Bxf3+ 45. Dxf3 — Db5! og Karpov átti í litlum erfiðleikum meö aö tryggja sér sigur í skákinni. Romanisjin gafst uppeftir62 leiki. Vesalings Emma Hvað erum viö aö gera hér? Erum viö aö auglýsa bíla í sjónvarpi eöa hvaö? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvold-, nætur og helgidagavarsla apótekanna vikuna 22.-28. apríl er i Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apétek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Vestmannacyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Fyrir mig var hjúskaparheitið’eins og loforö um ei- líft þagnarbindindi. kðlog Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Rorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalmn: Alia daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtah og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19.i-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti '2ía, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. aprU Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ættir að dvelja heima hjá þér í dag ef þú mögulega getur. Sinntu fjöl- skyldu þinni meira en þú hefur gert að undanförnu og þú ættir jafnvel að bjóða henni út í kvöld til tilbreytingar. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Þú ert í góðu skapi í dag og aUt virðist leika í lyndi. Andlegt og líkamlegt ástand þitt er gott og ert þú líklegur til mikilla afreka á vinnu- stað. Gættu vel að fjármunum þinum og finndu leiðir til að auka tekjurþínar. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ættir að fylgjast vel með því sem sagt er við þig í dag og hlusta vel á allar fréttir. Þú kannt að finna leið til að auka tekjur þinar all- verulega. Bjóðist þér stutt skemmtiferðalag í dag ættir þú að slá til. ‘Nautið (21. aprU—21. maí): Þú ættir að ná miklum árangri á fjármálasviðinu í dag. Hafir þú hugsað þér að fjárfesta ættir þú að láta til skarar skríða í dag. Þetta verður mjög jákvæður dagur og allt virðist ætla að leika í lyndi hjá þér. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Sköpunargleði þin nær hámarki sínu í dag og þú verður mjög afkastamikill. Þú ættir að gæta vel að heilsu þinni og útliti og leita þér að nýju áhugamáli til að eyða áhyggjunum. Gættu vel að fjármálunum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Eyddu deginum sem mest > meö fjölskyldu þinni og vinum. Þú hittir áhugavert fólk eða vin sem þú hefur ekki séð um langan tíma. Kvöldið ættir þú að nota til að hvílast sem mest þú mátt. Ljónið (24. júlí—23.ágúst): Þérverðurvelágengtístarfi í dag og sérstaklega ef það er tengt miklum fjármunum. Þú kannt aö öðlast nýjan viðskiptavin sem skiptir þig miklu máli. Kvöldinu verður vel variö í kvikmyndahúsi eða við lestur góðrar bókar. Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Bjóðistþérstuttferðalag, tengt starfi þínu, ættir þú að slá til því að það kann að verða mjög ánægjulegt og árangursrikt. Þú verður í góðu skapi í dag og allt virðist ganga upp. Þú veist hvað þú vilt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Tilvalinn dagur fyrir þá er leggja upp í ferðalag. Þú ert afkastamikill í dag og nærð góðum árangri í starfi þínu sem tekið verður eftir af yfir- boðurum þínum. Þú ættir að sækja um launahækkun. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þeir sem eru að héfja ! nýjar framkvæmdir eða eru að ráöast í einhver stórvirki eiga mjög ánægjulegan dag fyrir liöndum. Þú átt gott með að umgangast fólk í dag og aörir njóta samveru með þér. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að treysta ástvini þinum eða góðum vini fyrir leyndarmálum þínum. Þér verður vel ágengt í starfi þínu í dag. Gættu vel að fjármálum þínum og eyddu ekki um efni fram i óþarfa. Taktu ekki stór peningalán í dag. Steingeitin (21. dcs,—20. jan.): Þú færð góða hugmynd og sköpunargleði þín er í hámarki i dag sem mun koma þér til góða í starfi. Þú átt gott samstarf við vinnufélaga þína. Þú færð óvæntar en góðar fréttir er líöa tekur á daginn. AÐALSAFN’— Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud,—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa, BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglegafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og Jaugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / Z 3 ¥ 41 4 7 ? . 1 1 ,0 7T iz l JT ! IV /ÍT TT 1 1. W' J Lárétt: 1 tala, 6 frá, 8 þjálfa, 9 reikna, 10 út, 12 einlæg, 13 dauöi, 14 lærdóms- titill, 15 hæfileika, 17 egg, 19 vondir. Lóðrétt: 1 kalda, 2 óslétt, 3 karla, 4 fuglinum, 5 slá, 6 ógildir, 7 lóga, 11 lengdarmál, 13 eldur, 16 öölast, 18 nes. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 síld, 5 hóf, 8 æti, 9 ultu, 10 gangur, 11 lóan, 13 úa, 14 rísa, 16 kiö, 17 tak, 18 kuli, 20 slakrar. Lóðrétt: 1 sægur, 2 ítalía, 3 lin, 4 duga, 5 hlunkur, 6 ótrúi, 7 funaði, 12 óska, 15 akk, 17 ts, 19 la.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.