Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRtL 1983. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hbðina á Japis), sími 35450. Laugarásbíó-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. VHSMagnex: Videokassettutilboð. 3 stk. 3ja tíma kr. 1.950, 3 stk., 2ja tíma kr. 1.750. Eigum einnig stakar 60, 120,180 og 240 mínútna kasettur. Heildsala, smásala. Sendum í póstkröfu. Viö tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavöröustíg 42, sími 91-11506. Videosport sf. auglýsir. Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæði Miðbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath. opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæöa 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boöið er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síöumúla 11, sími 85757. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá nýjar myndir fyrir Beta, einnig nýkomnar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni með ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Beta myndbandaleigan, simi 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, iaugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videotæki til leigu, 150 kr. sólarhringurinn. Sími 85024. Geymið auglýsinguna. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS og kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi, 20 simi 43085. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—21 laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. VHS-Videohúsið —Beta. Gott úrval af myndefni fyrir alla fjöl- skylduna bæði í VHS og Beta. Leigjum my ''bandatæki. Opið virka daga kl. 12—21, sunnudaga kl. 14—20. Skóla- vörðustíg 42, sími 19690. Ath. — Ath. Beta/VHS. Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum við einnig búin að fá myndir í VHS. Leigjum út myndsegul- bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30. tS-Video sf., í vesturenda Kaupgarös við Engi- hjalla Kóp., sími 41120. (Beta sending út á land, pantanir í síma 45085 eftir kl. 21). VHS-Orion-Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion: útborgun frá kr. 7000, eftirstöðvar á 4—6 mánuðum, staðgreiðsluafsláttur 5%. Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri á- byrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir með ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opið mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,simi 82915. VHS—Orion-Myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 2.385,- Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Orion VHS tæki, 2 mán. gamalt, til sölu, staðgreiöslu- verð 26 þús. Uppl. í síma 73139 milli kl. 19 og20. Til sölu VHS myndsegulband í ábyrgð fram í júlí, vel með farið. Uppl. í síma 99-3921 eftir kl. 19. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barnamyndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni öðru hverju. Eigum myndir með íslenskum texta. Seljum óáteknar spól- ur og hulstur á lágu verði. Athugið breyttan opnunartíma. Mánudaga- laugardaga kl. 10—12 og 13—22, sunnu- daga 13—22. Dýrahald Halló kattavinir! Við erum hérna 4 fallegir þrifnir 2 mánaöa kettlingar sem vantar góð heimili. Uppl. í síma 92-7720. Tveir hestar til sölu af sérstökum ástæðum: hörkuviljugur, rauöglófextur, stjörnóttur, dúnmjúk- ur, yfirferöarbrokk- og tölthestur, 7 vetra og brúnskjóttur, sokkóttur, gæðingsefni, gullfallegur undan Njáli Varmalæk, 6 vetra. Sími 78538 og 20955. Hágengur og reistur, rauöur 6 vetra klárhestur með tölti, undan Náttfara, til sölu. Uppl. í síma 44738 eftirkl. 19. Til sölu tveir þægir og góðir hestar. Uppl. í síma 71335 eftir kl. 16. 3ja mán. hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 77468. Hestasölusýning. Laugardaginn 30. apríl kl. 14.00 veröur haldin sýning á hrossum aö Vil- mundarstöðum, Reykholtsdal Borgarf. Til sölu verða efnileg hross á ýmsum stigum tamningar. Kattareigendur ATH! Ný þjónusta, heimkeyrsla á ódýra enska „Kisu” kattarsandinum, yður aö kostnaðarlausu. Leitið upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611. Gæludýraverslun í sérflokki. Ávallt mikið úrval af gæludýravörum, t.d. fiskabúr, fuglabúr og allt sem því fylgir, hundavörur og kattavörur, að ógleymdum ódýra enska kattasand- inum í íslensku umbúðunum (Kisu- kattasandur). Gerið verðsamanburð. Sendum í póstkröfu samdægurs. Verslunin Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Sörlafélagar: Félagsfundur í kvöld kl. 20 í Slysa- varnafélagshúsinu. Hestamannafé- lagiðSörli. Til sölu 10 vikna síamskettlingur á kr. 2000, ættartala. Uppl. í sima 77159. Fallegir kettlingar fástgefins.Uppl. ísíma 34919. Hestamannafélagiö Gustur. Minnum á vorfundinn í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Stjórnin. Hjól Mjög ódýrt 10 gíra karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 85446. Cross hjól óskast, 125 cub., má þarfnast viðgerðar, lélegt Yamaha 50 MR til sölu á sama stað. Uppl. í síma 43947. Blátt DBS drengjahjól fyrir 6—9 ára til sölu. Uppl. í sima 30431. Til sölu Kawasaki KDX 250 árg. ’80. A sama staö er óskaö eftir kafarabúningi. Uppl. í síma 29971 milli kl. 19 og 20. Halló, halló. Oska eftir Emduro eða Motocross, allt kemur til greina, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 44908 milli kl. 18 og 21. Honda MB ’82tilsölu, vel meö fariö hjól. Uppl. í síma 92-7085 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa Hondu CB 750 árg. ’80 eöa nýlegt Motocross hjól 250 eöa stærra, borgað meö eins mánaöar víxli. Sími 92-7677 eftir kl. 18. Óska eftir bifhjóli, 750 til 900 cub, ekki eldra en árg. 78. Einungis gott hjól kemur til greina. Verð 50—60 þús., staðgreiðsla. Uppl. í síma 99—1966. TU sölu 10 gíra kvenreiðhjól meö barnastól, lítiö notaö, verö 3.500. Uppl. í síma 77685. Til sölu er Honda MT 50 árg. ’82, rautt að lit. Uppl. í síma 95- 1352. Montesa 360 H 6 árg. ’79 til sölu. Uppl. í síma 99-1367 milli kl. 19 og 20. Vagnar Óska eftir notuðu hjólhýsi og fólksbílakerru. Uppl. í síma 40604. Óska eítir góðu 12—20 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 72834. Fyrir veiðimenn Veiðileyfi. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Uppl. í síma 40694. Verðbréf Getum lánað fyrirtækjum langtímafjármagn gegn öruggri ávöxtun. Sendið nafn og síma- númer til DV merkt „Fyrirtæki 681”. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Sumarbústaðir Sumarbústaðir óskast til leigu frá 1. júlí til 23. júlí. Jónina Helgadóttir, Staðarfelli Dölum, sími 93-4292 eftirkl. 19. Fasteignir Lítil íbúð óskast til kaups á Stór-Reykjavíkursvæðinu, mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 86548. Til sölu er 2 herb. íbúð á jarðhæð í Bolungarvík. Uppl. í sima 94-7262 eftirkl. 18. Falleg hæö til sölu í Keflavík, íbúðin er öll nýupptekin og bílskúrsréttur, skipti kæmu til greina á íbúö á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 93- 8882. Fyrirtæki til sölu. Meðeigandi eða kaupandi óskast að litlu þjónustufyrirtæki. Tilboð sendist DV fyrir 1. maí nk. merkt „Þjónustu- fyrirtæki819”. 18 ára gamalt einbýlishús til sölu í útjaðri sjávarþorps ásamt útihúsum og túni, góö aöstaða fyrir hesta. Uppl. í síma 95-4724 eftir kl. 20. Einstaklingsíbúð til sölu á Stokkseyri. Uppl. í síma 99-3478. Til bygginga Skemma 61/2 metri á breidd, 28 metrar á lengd, vegghæö 2,50 ásamt timbri, 11/2x5 1/2 x 3, 400 metrar. PA. Eitthvað mótatimbur,- stór miöstöðvarketill. 150 lítra hitakútur, 170 fm olíusoðinn kross- viður, 29 mm þykkur, 1,20x2,50. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-812 Til sölu einnotaðar spónaplötur, ca 200 fer- metrar, 25 mm 1,2X2,5 m. Á sama staö ca 250 m af 2x5 tommu plönkum, mjög hagstætt verðgegn staögreiðslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-982 Mótatimbur tU sölu, 1X6, einnotaö. Uppl. í síma 13459. Einnotað mótatimbur, ca 900 m 1x6, ca, 280 m 1 1/2x4, 58 m 2x4.Uppl. ísíma 41534. Til sölu ónotað mótatimbur, 1X6 og steypustyrktarstál. Uppl. í síma 72696. Byssur Savage riffUl, 22 cal. magnum til sölu, 2 sjónaukar fylgja og byssupoki, staðgreiðsluverð 6500. Uppl. í síma 73139 milli kl. 19 og 20. Högl tU endurhleðslu haglaskota til sölu hjá Skotveiðifélagi Islands í Veiöiseli aö Skemmuvegi 14 Kópavogi í kvöld kl. 20. Félagar enn- fremur hvattir til að koma og hlaða í hleðslutækjum félagsins. Uppl. um annan tima á sölu haglanna veittar hjá Helgaísima 54407. Bátar Flugfiskur Flateyri. Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorö okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komið, skrifið eöa hringið og fáið allar upplýsingar, símar 94-7710 og 94-7610. Til sölu bátakerra, sérsmíðuö fyrir 22 feta Færeying, 2ja hásinga, stUlanlegt dráttarbeisli. Til sýnis á Bíla- og bátasölunni. Sími 53233. Tveir vanir sjómenn óska eftir bát á leigu, helst 10—12 tonna, gerður út frá Austfjöröum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-772. Plastbátur, 2,2 tonn, smíðaður hjá Guðmundi Lárussyni a Skagaströnd 1978, með 17 ha-dísilvél til sölu. Upp). ísima 51865. Til sölu 9 tonna plastbátur, vel búinn tækjum, smíðaár 1982, 9 tonna frambyggður trébátur, smíðaár 1981, 10 tonna trébátur, allur endur- byggður 1980, 9 tonna trébátur, smiöa- ár 1979, 20 tonna rækjubátur og íbúö sama stað, planandi fiskibátar, gang- hraði 25—40 sjómílur. Fiskiskipa og fasteignasala. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Hef kaupanda að 30—70 tonna bút. Meöeigandi óskast að 8 tonna góöum og vel búnum trébát. Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðum 10—15 tonna plast- eða trébát. Hef kaupanda að góðum 5—7 tonna trébat. Bátar og búnaður, Barónsstíg 3, sími 25554. Lög- maður Valgarður Kristjánsson. Trilla til sölu, 4 1/2 tonn, dekkuð, gott verð. Uppl. í síma 92-8437. Hjalti. Óska eftirað taka 6—12 tonna bát til leigu, aðeins góðan bát. Sími 92—8147 eftir kl. 18. Flugíiskur Voguin. Þeir sem ætla aö fá 28’ fiskibát fyrir sumariö. Vinsamlegast staðfestið pöntun fljótlega. Eigum einn 22 feta Flugfisk fyrirliggjandi. Sýningarbátar á staðnum. Flugfiskur Vogum, sími 92- 6644. Varahlutir Vauxhall Viva árg. ’75 til sölu, selst til niöurrifs eöa í pörtuin. Verðca 5000. Sími 92-7061. TilsöluíWeepon fram og afturhásing, gírkassi og felgur 5 stk. 34 x 16 Armstrorig dekk mjög lítið notuð, grind úr Dodge 500 vörubíl m/palli, ósamansett 318 cid vél. Uppl. í sima 30715 kl. 18—20 alla daga. Driilæsingar. Til sölu tvær Power-loc læsingar í Dana 44 og 30. 30 læsingunni fylgir 4,10 drif- hlutfall. Gott verð. Uppl. í sima 40284 eftir kl. 19. Datsun dísil. Oska eftir aö kaupa hedd. Til greina kemur aö kaupa vél í heilu lagi í Datsun dísil árg. ’77. Uppl. í súna 66814. Hef til sölu úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla, kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílapartar og þjónustan Hafnargötu 82, Keflavík, súni 92-2691 milli kl. 12 og 14 og 19 og 20. Til sölu Plymouth Valiant, Fiat 127 árg. ’77 og ’74 og Ford Torino 8 cyl., sjálfskiptur. Bilarnir seljast í heiiu lagi eða pörtum. Uppl. í súna 75900. ÖS-umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA ""rópu og Japan. AfgreiðsHtími ca 10—20 dagar eða styttri ef sér.taklega er óskaö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. 1100 blaösíðna mynda- bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda upplýsingabæklinga. Greiðsluskil- málar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS-umboðið, Skemmuvegi 22, Kóp. Kl. 20—23 alla daga, sími 73287. Póstheimilisfang Víkurbakki 14, pósthólf 9094, 129 Reykjavík. ÖS- umboöið Akureyri, Akurgerði 7e, sími 96-23715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.