Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRlL 1983.
5
Ævintýrakastalar, frábærar verslanír, lítskrúðug skotapíls,
sóiböðuð vatnahéruð og grænar hlíðar.
Skotland
er óskastaður ferðamannsíns
anum
■
Skotland er ennþá óbreytt: óspíllt náttúru-
fegurð í aðlaðandí umhverfi. Hvert sem þú
ferð mætir þér rómuð skosk gestrísní. Hún er
alltaf jafn inníleg.
Þegar þú heimsækir stórverslanimar í Glasgow
og Edínborg er enginn sem ýtir á eftir þér. Þú
getur gengið um og skoðað af hjartans lyst,
t.d. í fataverslunum eða í lístmunaverslunum.
Það er enginn sem segír að þú þurfir endilega
að kaupa þér skotapils eða kasmír peysu, en
Skotar eru íþróttaþjóð. Það vítum víð
íslendingar manna best. Hver vill ekkí fara
nokkrar holur á golfvellí, þar sem golfieikurinn
varð til á sínum tíma? Ef þú spilar ekki golf,
þá er upplagt að bregða sér í laxveíði, fara í
siglíngaklúbb, eða hressandi gönguferð upp á
hálendi.
Ekkí verður umferðin á skosku sveítavegunum
neítt til þess að angra þig.
Þú þarft ekki eínu sinni að keyra bíl til þess
að njóta skosku hálandanna. Það er auðvelt
og ódýrt að ferðast með jámbrautalest.
Útsýníð er það sama.
Komdu sem fyrst í heimsókn. Það er ekki lengi
verið að bregða sér til Glasgow með
Flugleíðum.
FLUGLEIÐIR
Gott tólk hjá traustu félagi
Þú færð allar uppfýsingar hjá söluskrifstofúm
þeírra og hjá.
Glamiskastalinn
það er oft ansí erfitt að standast allar
freístíngamar.
Skotland er ekki bara sólbað og sveitasæla.
Þú getur notíð Ieikhúslífsins, farið í kvik-
myndahús, skoðað söfn og lístasýníngar,
borðað á góðum veítíngastöðum eða dansað
á næturklúbbum í skosku borgunum, en dvöl
á skoskri sveitakrá í kyrrlátu umhverfi er samt
sem áður engu lík.
Það er fatt sem jafnast á við skosku sveítasetrin
og kastalana. Þeír Iíta ennþá út eíns og myndír
úr ævintýrabókum. Tökum tíl dæmis kastalana
í Glamis og Blair. Þú
trúir þvi kannski ekki
en hertoginn af
AthoII hefur hHK:
enn ^gHÉ
eigin hermenn /
í Blairkastal-
m
tÍ fWœSmm
Laxveiðar í Loch Tav
Grampian hljomsveitin
í Craigievarkastala.
Feróaskrifstofa
KJARTANS
HELGASONAR
Ferðaskrifstofa
Gnoðavog 44- 104 Reykjavík - Sími 86255
Við bjóðum sérstaklega áhugaverðar sumarleyfis-
ferðír tll Skotlands í sumar. Hafið samband vlð
skrífstofu okkar um gististaði, ferðamáta,
bílaleigubíla og kynnisferðir um Skotland.
Frábærar ferðir við allra hasfi.