Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983. ðfeiig Sími 78900 •* SALUR'l Frumsýnir Þrumur og eldingar Grín-hrollvekjan Creepshow samanstendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteill" þeirra Stephans King og George Romero fengið frá- bæra dóma og aðsókn erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki verið f ramleidd áður. Aðalhlutverk:: Hal Holbrook, Adricnne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin i Dolby s tereo. Sýnd kl.5,7.10, 9.10 og 11.15. SALUR-2 Lífvörðurinn (My Bodyguard) Bodyguard er fyndin og frá-i bær mynd sem getur gerst' hvar sem er. Myndin fjallar um dreng sem verður að fá sér lífvörð vegna þess að hann er, ofsóttur af óaldarflokki í skólanum. Aðalhlutverk: Chris Makepeace, Adam Baldwin, MattDillon. Leikstjóri: Tony BUl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-3. Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Aðalhlutverk: KenWahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, WUliam Prince. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SALUR4 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráðfyndin grin- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aðsókn, enda með betri myndum i sínum flokki. Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robcrt J. Rosenthal. Sýnd kl. 5,7 og 9. Amerískur varúlfur í London WEHeWOiF IpNDOlJ Sýndkl. 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd tU 5 óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, SusanSarandon. Iæikstjóri: Louis MaUe. Sýnd kl. 9. Nýjasta mynd Jane Fonda: Rollover Mjög spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Kris Kristofferson. tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10. Aðalhlutverk: LUja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. KvUimyndataka: Snorri Þórisson. Leikstjóm: EgUl Eðvarðsson. Ur gagnrýni dagblaðanna: .. . alþjóðlegust islenskra kvikmyndatilþessa. .. ... tæknilegur frágangur alluráheimsmæUkvarða.. . . .. mynd, sem enginn má missa af.. . .. . hrífandi dulúð, sem lætur engan ósnortinn.. . . .. Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð.. . .. . spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandan- um. .. . . . mynd, sem skiptir máli. .. Bönnuðiunan 12ára. Sýnd kl. 5 og 11. DolbyStereo. Tónleikar Kl. 20.30. I-KIKFKIAC Kl'iYKJAVÍKUK Salka Valka í kvöld kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. Fáarsýningareftir. Guðrún föstudagkl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30. Skilnaður laugardagkl. 20.30. Fáarsýningareftir. Úrlifi anamaðkanna eftir PerOlovEnquist. Þýðing: Stefán Baldursson. I.ýsing: Daniel WiUiamsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjórn: Haukur J. Gunnarsson. Frumsýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Hassið hennar mömmu Aukamiðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. SALURA f rumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie 1(1 ACADEMY AWARDS iitcludihg BCST PJCTURE | 8«! Actor s ÖUSTINHOFFMAír IvTSt Ckromor SYÖNEY POllACK B#*t iiVJ(K.rtlcq AC-'tAS JESSICftUNSE tslenskur texti. BráðskemmtUeg ný amerisk úrvalsgamanmynd í Utum og Cinemascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni.' Myndin var útnefnd til 10 ósk-. arsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er aUs staðar sýnd við metað- sókn. Leikstjóri: Sldney PoUack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sldney Pollack. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALURB Þrælasalan Spennandi amerisk úrvals- kvikmynd í litum um nútima þrælasölu. AðaUilutverk: Michael Caine, Peter Ustinov, WUIiam Holden, OmarShariff. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Slmi 50249 Snákurinn (Venom) Venom er ein spenna frá upp- hafi til enda, tekin í London og leikstýrö af Piers Haggard. Þetta er mynd fyrir þá sem unna góöum spennumyndum, mynd sem skilur eftir. Aöahlutverk: Oliver Reed Klaus Kinski Sýndkl.9. fWÓÐLEIKHÚSIfl Grasmaðkur 6. sýning föstudag kL 20, 7. sýning laugardag kl. 20, 8. sýning sunnudag kl. 20. Lína Langsokkur laugardag kl. 15, sunnudagkl. 14. Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju íkvöldkl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Frumsýnir: í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var ,,einn gegn öllum” en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar viö metaðsókn meö: SylvesterStallone, Richard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýndkl. 3.5,7,9 og 11. Þjófar í klípu Spennandi og bráöskemmtileg bandarisk litrnynd um svala náunga sem ræna frá bófa- flokkummeö: Sidney Poitier og Bill Crosby íslenskur tcxti. Sýnd kl. 3.05,5.30,9 og 11.15. Á hjara veraldar Sýnd kl.3,5,7,9og 11.10. Járnhnefinn Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ S.'tm Jl 1*2 Tímaflakkararnir (Time Bandits) Ef þiö höfðuö gaman af E.T. megiö þiö ekki missa af Tíma- flökkurunum. Ævintýramynd í sérflokki þar sem dvergar leika aðalhlut- verkin. Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Terry Gilliam. Aöalhlutverk: Sean Connery, John Gleese. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Myndin er tekin upp í dolby, sýnd í 4ra rása starescope stereo. LAUGARÁS Ný, æsispennandi bandarísk mynd frá Orion Pictures. Myndin segir f rá teiknara sem missir höndina, en þó að hönd- in sé ekki lengur tengd líkama hans er hún ekki aðgeröalaus. Aðalhlutverk: Michacl Cainc og Andrea Marcovicci. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innau 16 ára. Aukamynd úr Cat People. BÍÓBBK Ljúfar sæluminningar Þær gerast æ ljúfari hinar sælu skólaminningar. Þaö kemur berlega í ljós í þessari nýju eitildjörfu amerísku mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. revíuleikhúsið HAFNARBÍÚ Hinn sprenghlngflegi gaman- leikur KARLINN í KASSANUM Sýning í kvöld kl. 20.30. Miðasalafrákl. 16—19. Símil6444. Þar sem sími-nn 16444 var óvænt fluttur brottaf eiganda, verður ekki unnt að taka við miðapöntunum á sýninguna í kvöld nema í síma 44425 frá kl. 16—19ídag. Sunnudag 1. maíkl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 19 nema sýningar- daga til kl. 20. Sími 11475. UMMÆLI NOKKURRA GAGNRÝNENDA f BANDARÍKJUNUM IJrnrnæli nokkurra gagn- rýncnda t Bandartkjunum „Mcð arhrlgðum fyndln mynd. Óvxnluu ánxgji ársins i þrnu kviði fram að |>c*su." „Gcrscmi. Frábxrl val lcikara og lcikur — vcisla mcð hraðrétlum og lciftrandi tilsvörum." „Ein þcirra mynda, scm komu hvað mcst á óvart á árinu. Ekkcrt hafði btíið mig undir „Diner" — ég fann fyrir sjaldgæfri ána-gju.^ „Dásamlcg mynd." —Cjulinc kJcl. \c» tmtcr Mjiu'um „Ljómandi gamanmynd um kynhfsskclf- ingu sjötta tugar aldarinnar. Listavcrk" „Þrjár stjörnur og hálfrl bctur. Sannarlcga yndisleg mynd." „Ekkcrt gacti vcrið bctra cn þcssl 4ra stjörnu .Dlncr'." -t.u. iljtk. I lunuipirfMjn Mjgj/.n. „Þcssi mynd cr afrck. Ærslafull og viðkvzm, sprcnghlzgilcg og jafnframt dapurlcg." N Ý J A B í O Sýndkl. 5,7,9 ogli. Siðnstu sýnfngar. $ÆJÍpSP 71"' “■Sim. 50184 Húsið Aðalhutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Siguröarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson Leikstjórn: Egill Eðvarösson. Or gagnrýni dagblaöanna: . . . Spennandi kvikmynd sem nær tökum á áhorfandanum. .. mynd scm skiptir máli.. Bönnuö innanl2ára. Sýnd kl. 9. fö®yosf «__________ Boltioii) ° „„ Ajglysmg3' poslnoll t>&23 Maikaðs|®'s 3 ^ 25 ReyKiav*' Sitrii 82208 Honnun Aa=tianageJo_ AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASKIL FYRIR STÆRRIAUGL ÝSHMGAR: v Vegtia mánudaga: FVRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna þridjudaga: FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA Vegna föstudaga: FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA Vegna Helgarblaðs I: FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA * Vegna Helgarblaðs II: (SEM ER EINA FJORLITABLADID) FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. -auglýsingadeild. Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.