Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 8
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL1983. Útlönd Utlönd Útlönd Útlönd Stúdentar mótmæla um afít Frakkland — Byrjuöu með uppþotumí París í gær, sem minnaá maí-óeirðirnar 1968 mótmælaaögeröa í Lyons, Montpellier, Marseilles og Nancy. Athygli vakti aö háskólastúdentar í fræöigreinum eins og lögfræöi — sem venjulegast þykja á íhaldssamari arminum og tregir til mótmælaaö- geröa — voru framarlega í flokki í mótmælunum gegn fræöslustefnu stjómarinnar. Forsvarsmenn stúdenta sem spuröir voru af blaðamönnum vildu ekki gangast viö því að í uppsiglingu væru stúdentaóeirðir á borö viö maí- óeiröirnar 1968. „Viö viljum ekki breyta samfélaginu, aöeins einu laga- frumvarpi, ” sögöu stúdentar. Frumvarpiö sem um ræöir gerir ráö fyrir aö æðri menntun veröi löguð aö þörfum landsins og kemur þaö til um- ræöu í næsta mánuöi. Stjórnarand- stæðingar finna því til foráttu aö stjóminni veitist of mikiö íhlutunar- vald í háskólunum. — Margir stúdent- ar telja aö nái frumvarpið fram aö ganga veröi hellt yfir háskólanema óþarfa prófum. Ymsir háskólakennarar, læknar og jafnvel deildarstjórar ráöuneyta hafa gengið í liö meö stúdentum og lagt niður störf. BANDARÍSKT SKÓLAKERFI ÓNÝTT Nefnd, sem Bandaríkjaforseti skipaöi til þess aö rannsaka ástand í menntamálum þjóöarinnar, hefur skilaö tillögum þar sem mælt er meö þyngra námsefni, meiri heimavinnu nemenda og bættri menntun kennara, til þess aö vinna gegn þeirri „meðal- mennsku” sem nú grefur undan menntakerfi Bandaríkjanna. „Undir- stööur menntamála þjóöfélagsins eru aö bresta undan flóöbylgju meöal- mennsku. . . hefði óvinveitt ríkireynt aö skipa menntamálum Banda- ríkjanna á þennan veg heföum viö mátt líta á þaö sem stríösaðgerö.” Þetta segirm.a.ískýrslunni. I álitsgerö nefndarinnar er mælt meö því aö gert veröi aö skyldu í gagn- fræðaskólum aö nemendur læri ensku í fjögur ár. vísindagreinar í þrjú ár, sem og stærðfræði og f élagsfræöi og hálf t ár í tölvufræðum. Þá er mælt með launa- hækkun til kennara, ellefu mánaöa skólaári og rekstrarformi skóla sem gerir ráö fyrir því aö góöir kennarar veröi verölaunaöir en þeir sem síöur standi sig veröi reknir. Kvarta undan „óhróðri” á pólsku í útvarpinu Pólland hefur mótmælt viö andaríkin því sem kallað er jhróður” í útsendingum bandarískra ;varpsstööva en þessa dagana beita jlsk yfirvöld sér gegn fyrirhuguðum lótmælaaögeröum ,,Einingar”manna sunnudaginn í tilefni verkalýös- dagsinsl.maí. Mótmælin voru afhent formlega í gær en í opinberum málgögnum hefur ekki gengiö á ööru undanfarna daga en ásökunum gegn vestrænum ríkjum sem útvörpuöu á pólsku og reyndu aö ala á óánægju í landinu. Þaö eru aðallega „Voice of America” og „Radio Free Europe” út- varpsstöðvarnar sem pólsk yfirvöld saka um óhróðurinn. Úháöa verkalýðshreyfingin, sem nú er bönnuð í Póllandi en starfar aö nokkru leyti ennþá neðanjarðar, hefur skoraö á pólskan verkalýö aö sniö- ganga „skrúöhátíöarhöld” komm- únistaflokksins 1. maí en fara í staðinn í eigin kröfugöngur undir kröf- unni um lausn pólitískra fanga og frjálsa starfsemi verkalýðsfélaga. Franskir læknanemar hafa boðaö til mótmælaaðgerða um allt Frakkland gegn umbótaáætlunum í heilbrigöis- þjónustunni, en til uppþota kom í gær eftir mótmælagöngur stúdenta gegn fræöslustefnu stjómarinnar. Lögreglan í París beitti táragasi og vatnskanónum til þess aö dreifa um 4.500 manna hópi sem safnast haföi saman viö franska þingið. Mannsafnaöurinn haföi gert sig líkleg- an til þess aö ryðjast í gegnum raðir lögreglumanna og inn í þinghúsiö. Voru lögreglumenn og lögreglubílar grýttir. Einn þingmanna stjórnarandstöð- unnar hafði uppi mótmæli á þingfundi vegna uppþotanna og sakaði lögregl- una umaöhafa beitt óþarfa hörku. Læknanemar efndu einnig til Frá stúdentaóeirðunum í Frakklandi í maí 1968, sem breiddust út um álfuna. (Sá frægiRauði-Danniséstt.h.ámyndinni,berandieinnábakinu.) Slys, eins og það sem varð í kjarnorkuverinu á Three Mile Island i Pennsylvaniu i Bandaríkjunum er það sem allir óttast þegar byggð eru kjarnorkuver. Kjamorkuverí Þýskalandi Flugslys fHofíandi Tveir hollenskir herflugmenn létust þegar f-16 orrustuþotur þeirra rákust saman á lofti í gær. Þeir voru í þjálfunarflugi. Þegar flök flugvélanna skullu brennandi á jöröinni kviknaði í húsum á sveita- bæ nokkrum, en engan annan en flugmennina tvo sakaöi. I fyrradag hrapaöi önnur hollensk herflugvél yfir Ardennes fjöllum í Belgíu. Lík flugmannsins fannst, þar sem þaö var enn f ast í sæti vélarinnar. Flóttamaöur sakaöurumglæp Kínverskur eðlisfræðingur, Xia You-Ren, sem sótt hefur um hæli í Bandaríkjunum sem pólitískur flóttamaöur, var nýlega handtek- inn ákærður fyrir kynferðisglæp. Hann var handtekinn og sett fimmtán hundruð dollara trygging vegna kæru frá kvenstúdent þess efnis aö hann heföi lagt hana í einelti og káfað á henni. Fyrir ári var Xia kæröur fyrir svipaöan glæp en máliö látiö niöur falla þar sem verjandi hans bar því viö aö Xia væri ókunnugur umgengnisháttum Bandaríkja- manna, enda alinn upp í allt öðru umhverfi. Verjandi Xia segir hann vera í lífshættu veröi hann sendur heimleiöis en bandarísk inn- flytjendayfirvöld segja enga hættu vofa yfir honum og leggjast gegn því aö honum veröi veitt hæli. Tfívamar grábjömum Stofnuð hefur veriö „grábjarnar- nefnd” á vegum bandaríska landbúnaðarráðuneytisins, sem vinna skal aö því aö trygg ja tilveru þeirra grábjama sem enn finnast í Bandaríkjunum, utan Alaska. Þeir munu vera færri en þúsundtalsins. Vestur-þýsk stjómvöld hafa ákveöið að veita fé til þess aö ljúka við smíöi tveggja umdeildra kjam- orkuvera, nærri Kalkar og Hamm. Búist er viö aö f ramlag stjórnvalda verði um einn milljarður marka en alls er talið aö um tvo og hálfan milljarö vanti til að verkiö veröi fullkláraö. Náttúruverndarmenn hafa lagst eindregiö gegn byggingu þessara kjamorkuvera bæöi vegna kostnaöar og niengunarhættu. Defítumkókaín Verkalýösleiötogar í Bólivíu hafa lýst andstööu sinni viö áform um aö draga stórlega úr ræktun á coca plöntum en úr laufum þeirra er kókain unniö. „Noröur-amerísku heimsvaldasinnamir heimta aö þessi ræktun verði lögö niöur í landinu og viö verðum aö segja þeim aö viö munum ekki sætta okkur við þaö,” sagði Generao Flores, formaöur samtaka smá- bænda í Bólivíu. „Viö leyfum ekki minnkun á þessari ræktun því plantan er hluti af okkar daglegu fæöu.” William French Smith yfirsak- sóknari sagöi nýlega aö yfirvöld í Bólivíu heföu fallist á að minnka framleiðslu sína á coca-laufum um tvo-þriöju, sem sitt framlag til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.