Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Manchester United er stórlid Baldur Benediktsson skrifar: Mig langar aö skrifa dálítiö um hvaö þetta er mikið bull hjá Sigbirni Gunn- arssyni í einni greininni sem kom í blaðinu fimmtudaginn 24. mars. Sig- björn, þú segir aö Manchester United tímabili einfaldlega vegna þess að neðstu liða í deildakeppninni. Liver- slá 2. deildarlið Burnley úr deilda- sé smálið en ekki stórliö. Þú ert einnig að tala um árangur Liverpool á sl. 10 árum, en hvernig væri aö tala um árangurinn á þessu keppnistímabili. Þú talar ekkert um árangurinn á þessu giftra kve,1|,? . , .,ir Kona ínaiitið. . í^^íún kona 06 ****** með ,. . „fjj, vinna50 _ fvrir bend'- ,-,aU voru til að fVokki timi Vógum! menn ^dur er ^nániður. Ta{a sama H Ílú geturv^^_ Greinin sem 6004—4910 vísar til i bréfi sinu. Bæturekkna: ENGIN FEIT AF ÞEIM 6004-4910 hringdi: Mig langar aö gera athugasemd við grein á lesendasíðunni miðvikudaginn 20. apríl síðastliðinn um forréttindi giftra kvenna við lát eiginmanna sinna ef þær eru orðnar fimmtíu ára gamlar. I greininni er sagt að þetta séu 60 ára gömul lög en þau eru líklega helmingi yngri. 1 dag eru þessar bætur 1405 krónur á mánuöi svo aö það verður enginn feitur af þeim. Bæturnar fara að vísu stig- hækkandi eftir aldri frá 50—60 ára ald- urs. Þetta eru hins vegar einu bæturn- arRPm hpimawinnanHi alrlriurfá. „Margir eru svo uppteknir af þvi aö láta aöra ökumenn fara i taugarnar á sér að þeir eru beinlinis bölvandi frá þvi að þeir stiga upp i bilinn sinn og þar til þeir fara út úr honum, "segir 9130—5089 meðal annars i bréfi sinu. Bætum umferðar- menninguna 9130-5089 hringdi: Hvers vegna erum við íslendingar, sem frambjóðendur til alþingiskosn- inga hafa undanfariö keppst við að kalla vel menntaöa, upplýsta og yfir- leitt mesta auð landsins, svona miklir sleðar í umferðinni. Það er eins og ís- lensk umferöarmenning eigi ekki að ná upp af frumskógarstiginu. Menn flauta frekjulega hver á annan eða yggla sig út um gluggann við hvert smáfrávik eða greinileg óhöpp. Margir eru svo uppteknir af því að láta aðra ökumenn fara í taugarnar á sér að þeir eru bein- línis bölvandi frá því að þeir stíga upp í bílinn sinn og þar til þeir fara út úr hann hefur verið slappur fyrir utan deildakeppnina. Liverpoolliðið er falliö úr Evrópukeppninni og bikarkeppninni og tapaöi liöið t.d. fyrir Brighton í bik- arkeppninni en Brighton er á meöal pool átti t.d. í erfiðleikum meö sama lið nú fyrir skömmu og rétt marði jafn- tefli (2—2). Og síöan er einnig hægt að minnast á að þeir rétt höfðu það af að bikarkeppninni á meöan Manchester United burstaöi Arsenal. Þér væri nær að kalla Liverpool smálið. Afram Manchester United. honum. Þessir menn eru stórhættuleg- ir umhverfi sinu. Nú ganga í sjónvarpi auglýsingar um umferðina sem við, þessi gáfaöa þjóð, ættum að horfa á og læra af. Að virða stöðvunarskyldu, nota öryggis- belti, verða glaðleg og hjálpfús í um- ferðinni og halda ökuhraðanum viö það sem hæfilegt getur talist miðaö við að- stæður. Nú og svo verðum við að fara að horfast í augu við það að stór hópur þeirra sem hafa krækt sér í bílpróf kann bara ekki nógu mikiö fyrir sér í umferðarreglum. Þetta fólk þarf að taka og endurmennta. Því fyrr því betra. Styrkið og fegríð líkamann DÖMUR OG HERRAR! IMýtt 4ra vikna námskeið hefst 4. maí. Hinir vinsælu herratímar i hádeginu Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun - mæling - sturtur - gufuböð - kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öilum aldri. Júdódeild Ármanns Á i'fiiiffa OO Innritun oq upplýsingar alla virka daga AirmUM JZ. k,_ i3_22 , síma 83295. FINNSK ÞEKKING Strömberg var stofnað árið 1894 af Gottfred Strömberg. Frá upphafi hefur /trömbeig verið framleiðandi á ýmsum sviðum í rafmagnsiðnaði, til dæmis framleitt fjölda aðveitustöðva, spennubreyta, þ.á m. 2 stærstu spenna sem ísiendingar hafa keypt. Kannið okkar möguleika ef þið þurfið að dreifa raforku. ftrömberg Sérfræðmgurinn á öllum sviðum. ÍSKRAFT Raftækjaverslun — Tækniþjónusta Sólheimum 29—33,104 Reykjavík. Sími 91-35360 og 91-36550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.