Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1983, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 28. APRIL1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaöi. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452 Jón. Gólfteppahremsun-hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnuniun meö háþrýstitækni og .sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Sveit 12 ára drengur óskar eftir aö komast á gott sveitaheimili þar sem eru hestar. Uppl. í síma 45839. Stúlka óskast í sveit, ekki yngri en 14 ára, þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Uppl. í síma 96-43902. Garðyrkja Garöeigendur: Tökum aö okkur standsetningu, hellu- lagnir, hleöslur og aöra garövinnu. Uppl. í sima 28006 á kvöldin og um ) helgar. Tr jáklippingar og lóöastandsetningar. Tek aö mér aö klippa tré og runna, einnig ráögjöf, skipulag og Lóöastand- setningar. Olafur Ásgeirsson skrúö- garöyrkjumeistari, sími 30950 og 37644. Seljum hrossaskít á sanngjömu verði. Sími 41320, 53715 og 46584. Heimkeyröur og dreift ef óskað er. l'rjáklippingar. Fagmenn með fullkomin tæki klippa tré og runna, fjarlægja afskurö ef óskaö er. Uppl. í síma 31504 og 14612. Yngvi Sindrason garöyrkjumaöur. Húsdýraáburöur. Hrossatað, kúamykja, hænsnadrit. Nú er rétti tíminn til aö dreifa húsdýra- áburði. Sanngjarnt verö. Gerum einnig tilboð. Dreifum ef óskaö er. Garöaþjónusta A og A, sími 81959 eöa 71474. Geymiö auglýsinguna. Lóðastandsetningar. Tek aö mér aö hressa upp á garðinn. Vegghleðslur ýmiss konar hellulagnir, trjáklippingar og fleira. Utvega einnig húsdýraáburö. Uppl. í sima 17412 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúögaröyrkjumeistari. Lóöastandsetningar og trjáklippingar. Klippum tré og runna, eingöngu fagmenn. Fyrir sumariö: nýbyggingar lóða. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. I-ánum helminginn af kostnaöi í 6 mán. Garöverk, sími 10889. Áhugasamir garö- og gróöurhúsaeigendur. Vorum aö fá spennandi stilka til ræktunar, ótal af- brigöi, lítiö inn og sannfærist. Blóma- skálinn, Kársnesbraut 2 Kóp., sími 40980 og 40810. Húsdýraáburöur. Seljum og dreifum húsdýraáburði. Uppl. í síma 30363. Húsdýraáburður og gróöurmold. Höfum húsdýraáburö og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. IJöf- um einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Stjörnuspeki Stjörnukort. Geri stjörnukort: 1. Fæöingarkort sem sýna persónueinkenni. 2. Utreikninga sem sýna komandi áhrif. 3. Saman- burð á tveim stjörnukortum. Uppl. í síma 85144 milli kl. 19 og 22. Modesty Þu, vísindafífl! Þú gerðir bnijsinn o»: lappirnar á méi sýnilegar en gleymdir miöjunni! Af einhverri eðlisfræðilegri ástæðu hratt skinnið á skrokknum á þér litunareiginleikuni liinna innri nifteinda og endurvarpaði hinu sýnilega litrófi út í eilíföina — sem varö til þess að tðan J7 hætti að snúast! / Stjáni blái . .. Og litla sæta álfkonan hjúfrarsig uppaðnrinnr'.im. Þau giftast síöan og hú:: leignast hálft konungsríkiö. •• hi'-. jili.S' ... -Ji/ ^ Sólveig.sjáðu.Eghef nú' ^ lokiö /iö nýju barnabókina nnna. Y“Og það sem meira er. Eg hef komist aö þeirri . að há'f konungsríki geti fengist an kosninga. ^ Rassmina heldur því | fram að ég sé ekki L i lengur rómantiskur. Ej, ætla að koma henni á 3-3o Hvutti Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.