Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Síða 32
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR — AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 866Í1 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1983. Reykjavík: Aðeins 1382 breytingar á kjörseðlum Breytingar á kjörseðlum i Reykja- vík í alþingiskosningunum nú voru miklu færri en tvennar síöustu kosn- ingar. Samtals reyndust þær 1382 en voru2253 árið 1978 og 1813 árið 1979. Breytingar þessar, sem geta bæði verið útstrikanir og breyting á töluröð listanna, skiptust þannig milli flokka: A-listi 89, B-listi 40, C-listi 19, D-listi 995, G-listi 222 og V-listi 17. JBH Upplags- eftirlit blaða og tímarita? Verslunarráð Islands boðaöi í gær til fundar með útgefendum dagblaða og tímarita, ásamt fulltrúa Sambands íslenskra auglýsingastofa um upplags- eftirlit blaða og tímarita. Á fundinum voru fulltrúar frá DV, Tímanum, Morgunblaðinu og ýmsum timaritum. Engar ákvarðanir voru teknar á þess- um fundi en ákveðið að halda viö- ræðum áf ram um miðjan maí. JBH Geim- skutlunni seinkar aðeins Eins og viö sögöum frá í blaðinu í gær er von á að Boeing 747 þota með geimskutluna Colombiu á bakinu milli- lendi hér á landi. Geimskutlan er á leiö á flugvélasýninguna miklu í París en þar verður hún til sýnis. Að sögn Ken Yates hjá Menningar- stofnun Bandaríkjanna mun skutian ekki koma hér við í næstu viku eins og talið var í fyrstu. Mun hún verða eitt- hvað seinna á ferðinni og er ekki vitað með vissu hvaða dag það verður. -klp- LOKf Loki hefur ákveðiO að snúa sór að fasteignasölu í Kaupmannahöfn. Heilaskemmdir af völdum „sniffs” geta þýtt: og varanlega lömun rætt við Helga Sigurðsson, lækni á lyf læknisdeild Borgarspítalans „Skaðsemi þessara efna er mikil. Þess er dæmi hér á landi aö einstakl- ingur hafi fengið hjartastopp og hlot- ið varanlegar heilaskemmdir vegna misntokunar þeirra,” sagði Helgi Sigurðsson, læknir á lyflæknisdeild Borgarspítalans, er DV ræddi við hann um skaðsemi hinna svokölluðu. „sniffefna”. „Skaðsemin er tvenns konar. Ann- ars vegar er um snemmkomnar aukaverkanir að ræða, sem hafa áhrif á lungu, hjarta og miðtauga- kerfið og hins vegar eru langtíma- aukaverkanir.” Helgi sagði að dæmi um snemm- komnar alvarlegar aukaverkanir váeru lungnabjúgur, hjartsláttar- truflanir og krampar. En sviði í aug- un, meltingartruflanir, ógleði og uppköst væru minni háttar snemm- komnar aukaverkanir. „Hvað langtímaaukaverkanir snertir er vitað aö það verður mikil heilarýmun af þessum efnum og þau geta valdiö því að beinmergurinn eyðileggist. Einnig hafa þau „karakterbreytingar” í för meö sér.” En hvað einkennir þessi svoköll- uöu„sniffefni”? „Það sem er einkennandi fyrir þau er hversu rokgjöm þau eru. Þetta þýðir að um leið og þau harðna rýkur upp ákveðið efnasamband sem veldur „rússi” ef því er andað að sér. Og þá má geta þess að í flestum þeirra em efnin xylene og toluene, sem eru mjög rokgjörn og náskyld efninu benzene, sem er krabba- meinsvaldandi.” DV vonar að með þessum orðum sem hér hafa komið fram geri ungl- ingar og krakkar sér grein fyrir skaðsemi „sniffsins” og láti reynslu þeirra sem skaðast hafa fyrir lífstíð séraðkenningu verða. -JGH V°r loksins vor . . . hugsar margur mætur möriandinn um þassar sinn. Á Akureyri er blíðskaparveður og ekki annaö að sjá á DV-mynd Guð- mundir. Eftir langan og strangan vetur hefur frést af kriu I Reykjavík - mundar Svanssonar af Akureyrarhöfn en aö enn hafi vor sigrað vetur um o vefengjaniegt merki þess að Vetur konungur á undir högg að sækja um siðirá norðurslóðum. Snjóbfll tók að klrfra upp á Bronco og Mözdu Frá Einari Rafni Haraldssyni, fréttaritara DV á Egilsstöðum: Eitthvert undarlegasta umferðar- óhapp sem menn muna á Egilsstöð- um varð í gærkvöldi um klukkan tíu er mannlaus snjóbíll tók sig til og fór að klifra upp á Bronco-jeppa og Mazdabíl. Forsaga þessa máls er sú að fund- ur var hjá Slysavarnafélaginu á Egilsstöðum í húsi félagsins við Blá- skóga. Er fundarsalurinn á efri hæö hússins en á þeirri neðri er bílskúr og þar var snjóbíUinn geymdur. SkyndUega heyrðust ógurlegir. skruðningar og læti fyrir utan húsið. Menn spruttu á fætur og hlupu hver um annan þveran að glugganum tU að sjá hvað var að gerast. Sáu þá menn hvar snjóbUUnn, mannlaus, var kominn fjóra metra út á bílastæöiö og farinn að klifra upp á Broncoinn og Mözduna. Spólaöi hann á húddinu á báðum bUunum. Var hann fljótlega stöðvaður við þessaiöjusína. Fyrst héldu menn að yfirnáttúru- legir hlutir væru að gerast en síðar kom í ljós að tveir níu ára drengir höfðu sett bUinn í gang í bílskúrnum og var hann í gír. Þeir gátu þó forðað sér út úr bUnum. Bílamir eru hvorugur mikið skemmdir en væn beltaför sjást á húddinu. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.