Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Side 22
22 DV. ÞRH) JUDAGUR 21. JUNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Bækur til sölu. Vestfirskar ættir 1—2, tímaritiö Oðinn í heild. Viö sundin blá eftir Tómas Guö- mundsson, Barn náttúrunnar eftir Halldór Laxness, Dalamenn 1—3 eftir séra Jón Guönason og ótal margt fleira ágætt og skemmtilegt nýkomiö. Bóka- varðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Til sölu faliegt hjónarúm með dýnum, algjörlega ónotaö einnig skrifborö úr tekki og JVC hátalarar. Selst á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 74059. Ársgamalt 4ra—5 manna hústjald til sölu. Uppl. í sima 39751. Tvö hvít, faileg barnarimlarúm til sölu á 1500 kr. hvort, tvær stórar svampdýnur á 1500 kr. saman, ryk- suga af eldri gerö á 500 kr., brún tweed vetrarkápa, víö og góö, á kr. 300. Uppl. ísima 27638. Skjalaskápur til sölu. Notaðar hjólbörur óskast tii kaups. Uppl. í síma 24177 eftir kl. 17. Til sölu eru 4 hvitir Happystólar og borö, selst ódýrt. Uppl. í sima 41546 eftirkl. 18. Golfsett til sölu. Spalding top flite járn 2-pw, Ben Hogan tré 1 og 5, pútter + poki. Hagstætt verð. Uppl. í síma 83936 eftir kl. 19. Til sölu eru þrjú 165 x 13 tommu dekk grófmynstruð, tvö þeirra eru á felgum fyrir Fíat, passa á fleiri gerðir. Á sama stað er til sölu Husquama bakaraofn og dívan. Uppl. í síma 13241 eftirkl. 18. Bókbandshnifur. Eikof handskurðarhnífur til sölu. Uppl. gefur Einar Sigurjónsson, Miklubraut 60, frá kl. 14-17 e.h., sími 16586. Lítið sófasett til sölu, 3+2+1, einnig stórt fuglabúr. Selst ódýrt. Sími 76509. ísskápur, gangstéttarhellur. Til sölu ca 10 ára Philco ísskápur, stærö 135X63 cm og 10 fermetrar af sexstrendum gangstéttarhellum, notaöar. Uppl. í sima 32565. Froskköfunarbúningur með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 67232 eftir kl. 19. Kafarabúningur til söiu. Uppl. í síma 36228. Innihuröir. Til sölu notaðar innihuröir. Uppl. í síma 39738. Til sölu notað prinsessurúm og gamalt svart/hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 39351. Notuð eldhúsinnrétting og eldavél til sölu. Til sýnis aö Nýbýlavegi 82,2. hæð, eftir kl. 19. Blómafræflar Honeybee Pollen S. Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3., sími 30184, afgreiöslutími 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, simi 74625, afgreiðslutími 18—20. Komum á vinnustaði og heimiii ef óskað er. Sendum í póstkröfu. Takiðeftir! Honeybee Pollen S, blómafr.cflar, hin fullkomna fæða. Sölustaður Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562: Eldhúskollar, eldhúsborð, furubóka- hillur, stakir stólar, sófasett, svefn- bekkir, skrifborð, skenkar, blóma- grindur, og margt fleira. Fornverslun- in Grettisgötu 31, sími 13562. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, S. 85822. Fyrir blóm. Blómapallar, blómastangir, blóma- lurkar, blómasúlur, blómahengi. Fyrir útiblóm: svalakassar með festingum, kringlótt og ferköntuð blómaker og að sjálfsögðu úrval af úti- og inniblómum. Póstsendum. Garðshorn, símar 16541 og 40500. Vegna flutnings er Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 45054 eða 15414 í dag. Til sölu lítið notaður og vel með farinn kafarabún- ingur ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 98-2139 eftirkl. 19. Tilsölu leiktækjakassar. Uppl. i síma 34580 og í síma 78167 eftir kl. 19. Óskast keypt Óska að kaupa gjaldmæli , helst iðntæknimæli. Uppl. í síma 42796. Óska að kaupa notaða rafmagnsritvél. Uppl. í síma 74448. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gömul íslensk póstkort og íslenskt smáprent, eldri handverkfæri, útskurð, eldri myndverk og fleira. Bragi Kristjóns- son, Hverfisgötu 52, simi 29720. Vil kaupa frystiskáp, stærð 10—60 fermetra. Uppl. í síma 54531 eða 53919 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa notað WC og lítinn vask. Uppl. í síma 73361. Spilakassar. Vil kaupa nokkra tölvuspilakassa, þurfa að vera góðir og líta vel út. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—074 Óskum eftir að kaupa jámsmíða- og vélaverkfæri. Símar 28922 og 75646. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. gardínur, dúka, sjöl, alls konar efni, skartgripi, veski, myndaramma, póst- kort, leirtau, hnífapör, ljósakrónur, lampa, skrautmuni o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið frá 12—18. Verzlun Raftækjaverslun Kópavogs auglýsir. Nýkomið fjölbreytt úrval af hvítum postulínsborðlömpum, sérstaklega fal- leg gjafavara. Einnig loftljós og borð- lampar úr ljósum viði, alveg ný lína. , Nýkomið aftur hið áhrifaríka og vinsæla Latt och matt megrunarduftið, er selt í Kirkju- munum, Kirkjustræti 10. Fyrir ungbörn Blár flauels Silver Cross barnavagn til sölu ásamt fylgihlutum, t.d. dýnu, innkaupagrind og fleiru. Uppl. í síma 16105 eftir kl. 19. Fallegur Silver Cross bamavagn til sölu, vínrauður, með stálkörfu. Uppl. í síma 92-1405 eftir kl. 17. Barnavagn, kerrur, baðborð, burðarrúm og ömmustóll til sölu. Uppl. í síma 41512 og 43370. Kerruvagn óskast. Uppl. í síma 20993 eftir kl. 16 næstu daga. Kaup—Sala. Sparið fé, tíma og fyrirhöfn. Við kaup- um og seljum notaða barnavagna, kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis- legt fleira ætlað börnum. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Fatnaður Kanínupels til sölu, millibrúnn litur, stærð 38—40, verð kr. 4.500. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—019. Nýr og nýlegur fatnaður til sölu á mjög lágu verði. Uppl. ísíma 13607. Húsgögn Hjónarúm til sölu, sem nýtt, lítið notaö. Uppl. í síma 50417 eftir kl. 20. Borð og 6 pinnastólar úr hnotu til sölu. Uppl. í síma 76438 eftir kl. 18. Bólstrun Nú er rétti tíminn. Við klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða, einnig fjölbreytt úrval nýrra húsgagna. Borgarhúsgögn á homi Miklubrautar og Grensásveg- ar, sími 85944 og 86070. Heimilistæki Philco þurrkari, ónotaður, til sölu af sérstökum ástæð- um. Verð 13 þús. kr., búðarverð 16 þús. kr. Uppl. í síma 86725. Til sölu eldavél, Rafha, þvottavél, Alda, til sýnis í Reykjavík. Uppl. í síma 95-3317 í dag og næstu daga. Hljóðfæri Öska að kaupa vel með farið trommusett. Uppl. í síma 10939 eftirkl. 19. Kassettutæki og magnari og lítil leiktölva til sölu. Uppl. í síma 92- 1260. Lagiðþitt! Þarftu að fá lagið útsett fyrir einleik, kór eða hljómsveit. Við leysum vand- ann. Bara hringja og mæla sér mót. Akkordsími 78252. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki HPM—900. Nýir hátalarar til sölu, 200 vött stk.,r seljast með miklum afslætti. Uppl. í síma 74660 eftir kl. 17. Mjiig góð Pioneer bílatæki til sölu, sambyggt útvarp og segulbandstæki og 40 vatta 4 way hátalarar. Uppl. í síma 29626 eftir kl. 19. Til sölu nýtt, ónotað Fischer ferðakasettutæki á mjög góðu verði. Uppl. í síma 41264. Til sölu Pioneer Tuner (útvarp) með innbyggðu minni og sjálfleitara og Pioneer magnari, 2x40 w. Einnig lOOw Dynaco hátalarar, selst allt saman fyrir 13 þús. kr. Uppl. í síma 36397 eftirkl. 18. Mikið úrval al notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Mission og Thorens. Nú loksins, eftir langa bið, eru hinir framúrskarandi Mission hátalarar, ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil- ara, aftur fáanlegir í verslun okkar. Hástemmd lýsingarorð eru óþörf um þessa völundargripi, þeir selja sig sjálfir. Við skorum á þig að koma og hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Viltugera ótrúlega góð kaup? Þessi auglýsing lýsir bíltæki af fullkomnustu gerð en á einstöku verði. Orion CS-E bíltækið hefur: 2x25 w. magnara, stereo FM/MW útvarp, „auto reverse” segulband, hraðspólun í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú eignast á aðeins 6.555 kr. eða með mjög góðum greiðslukjörum. Verið velkom- in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788. Alpage kassettutæki til sölu, verð kr. 7.000. Uppl. í síma 71373 eftirkl. 19. Akai — Akai — Akai — Akai. Vegna sérsamninga getum við boðið meiriháttar afslátt af flestum Akai- samstæðum meðan birgðir endast, af- slátt sem nemur allt að 9.830 kr. af and- virði samstæðunnar. Auk þess hafa greiðslukjör aldrei verið betri: 10 þús. út og eftirstöðvar á 6—9 mán. Akai- hljómtæki eru góð fjárfesting, mikil gæði og hagstætt verð gerir þau að eft- irsóknarverðustu hljómtækjunum í dag. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími sanna hin einstöku Akai-gæði. Sjáumst í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Video Til sölu Philips VR 2020 videotæki, lítið sem ekkert notað, gott verð. Uppl. í síma 53319 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er 3 mán. Philips 2000 videotæki til sölu ásamt 6 spólum. Uppl. í síma 31189 eftir kl. 18. VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI. Frábært verð og vildarkjör, útborgun frá kr. 10.000, eftirstöðvar á 4—6 mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 5%. Skilaréttur í 7 daga. ORION gæða- myndbandstæki með fullri ábyrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. VHS—Orion-myndkassettur þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S. 27788. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustig 19, sími 15480. VHS myndbandssnældur frá leiðtoganum JVC. E-180, kr. 797. E- 120, kr. 684. Þið sjáið muninn. Faco, Laugavegi89, sími 13008. Myndbandstæki. Eigum til örfá myndbandstæki frá Akai og Grundig á gömlu verði. Otborgun frá kr. 10.000, eftir stöðvar á 4—9 mánuðum. Tilvaliö tækifæri til að eignast fullkomið myndbandstæki með ábyrgð og 7 daga skilarétti. Vertu vel- kominn. Nesco, Laugavegi 10. Sími 27788. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. VHS videomyndir og tæki, mikið úrval með íslenskum texta, opið alla daga frá 10—22, sunnudaga frá 13—22. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Sími 33460, Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 12760 Videosport sf., Ægisíðu 123. Athuga, opið alla daga frá kl. 13-23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum augíýsir: Leigjum út myndbönd, gott úrval, með og án íslensks texta. Opið virka daga frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu, op- ið virka daga frá kl. 11.45—22, laugar- daga kl. 10—12, sunnudaga kl. 14—22, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Söluturninn Nesið, Kársnesbraut 93, Kópavogi, auglýsir: Leigjum út myndbönd, VHS kerfi, með eða án íslensks texta. Opið alla daga frá kl. 9—22 nema sunnudaga 10—22. Sjónvörp 11/2 árs, 23 tommu Finlux litsjónvarp til sölu á kr. 20.000, kostar nýtt 33.000 kr. Uppl. í síma 76968 eftir kl. 19. 20” litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma 99-3257. Orion—litsjónvarpstæki. Vorum að taka upp mikið úrval af Orion litsjónvarpstækjum í stærðum 10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20 tommu og 20 tommu stereo á verði frá kr. 16.967 og til kr. 31.037 gegn stað- greiðslu. Ennfremur bjóðum við góð greiðslukjör, 7 daga skilarétt, 5 ára ábyrgð og góða þjónustu. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Filman inn fyrir kl. 11, myndimar tilbúnar kl. 17. Kredid- kortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13, simi 13508. Tölvur Óska eftir notaðri Vic 20 tölvu meö segulbandi. Uppl. í síma 71895. Dýrahald 8 vetra hestur til sölu, vel ættaður, nýjárnaður. Hnakkur, beisli og taumbeisli til sölu á sama stað. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—762. Góð heimili vantar fyrir þrjá fallega og vel vanda kettlinga. Uppl. í síma 38482 á kvöldin. Smávaxinn svartur labradorblendingur þarf að komast í fóstur, er hlýðinn og blíðlyndur. Uppl. í síma 72748 eftir kl. 17. Mánaðargamlir páfagauksungar til sölu. Uppl. í síma 77646. Hundaáhugamenn. Til sölu collie (Lassy) hvolpar, mjög fallegir, sæmilega vel uppaldir, eru tveggja mánaöa. Uppl. í síma 81836 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.