Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Side 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNl 1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Japanskur bill óskast, árg. 79—'80, útborgun 80 þús. kr., eftirstöövar á 6 mánuöum. Uppl. i síma 52391 eftir kl. 19. Höfum kaupendur að eftirtöldum tegundum: BMW árg. 79—’83, Volvo árg. 79—’83, Mözdu 626 og 929 árg. 79—’83. Bílasala Garöars, Borgartúni 1. Símar 19615 og 18085. Óska að kaupa 5 gata felgur, 16 tommu, passandi undir Wagoneer, einnig ýmsa aðra varahluti. Uppl. í síma 72591 eftir kl. 18. Óska að kaupa bíl meö 20 þús. kr. útborgun og eftir- stöövar á 6 mánuöum. Verðhugmynd 150—200 þús. Uppl. í síma 71550 eftir kl. 18. Óska að kaupa bíl Volvo árg. 74—75 eöa Mözdu 929 árg. 76—78. Verðhugmynd 70—90 þús. Aö- eins góöir bílar koma til greina. Uppl. í síma 46110 eftir kl. 19. Toyota—Toyota Oska aö kaupa Toyota t.d. Corolla, Carina eöa Cressida, ekki eldri en ár- gerö 78. Góö útborgun eöa möguleiki á staðgreiðslu. Uppl. í síma 26295 eftir kl. 18. Óska aö kaupa Volvo 74 meö 20 þúsund kr. útborgun og 10 þús- und á mánuði. Uppl. í síma 41637. Óska eftir amerískum Van í skiptum fyrir þrjá gæðavagna, Suzuki sendibíl árg. ’82, 5 manna klæddan, Dodge Coronet árg. ’67 og Subaru station árg. 77. Uppl. í síma 96- 41186 á matartímum. Húsnæði í boði Herbergi með aðgangi aö snyrtingu tii leigu viö Hraunbæ í Reykjavík. Aöeins reglusamur og ábyggilegur aðili kemur til greina. Uppl. í síma 78635 eftirkl. 18. Mosfellssveit. 3ja herbergja, nýtt raöhús til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 66830 eftir kl. 17. Til leigu þriggja herb. íbúö. Fjögurra mánaöa fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51480 eftir kl. 19. Til leigu stór 2ja herb. íbúð í Breiöholti II, leigist í eitt ár, laus 5. júlí. Tilboö óskast. Á sama staö til sölu Honda SS 50 79 í góðu lagi. Uppl. í síma 77138 eftir kl. 20. Góö 4ra herbergja íbúð í Árbæjarhverfi til leigu, leigutími 1 ár frá 1. júlí. Tilboð sem tilgreini fjöl- skyldustærö og greiöslugetu sendist DV fyrir miövikudagskvöld 22/6. Einstaklingsíbúð til leigu. Stórt herbergi með skápum, aðgangur aö eldhúsi og WC, leigist eingöngu reglufólki. Sex mánaöa fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 21976 eftir kl. 17. 3ja—4ra herbergja risíbúö til leigu í 1 ár, helst áriö fyrirfram. Til- boö sendist auglýsingadeiid DV sem fyrst, merkt „Efstasund 902”. 2ja herb. íbúð til leigu í austurbænum, 6500 kr. á mánuöi. Reglusemi og góö umgengni skilyröi. Tilboö sendist DV strax, merkt „fyrirframgreiösla 940”. 2ja herbergja kjallaraíbúð í einbýlishúsi (Seljahverfi) tii leigu frá 1. sept. Leigist 1 ár, ef til vill lengur eöa skemur. Fyrirframgreiösla óskast strax. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 23. júní, merkt „Breiðholt 2”. Sumarfrí í Danmörku. Hjón óska eftir skiptum á húsnæöi í Reykjavík eöa nágrenni og rúmgóöu raöhúsi í Kolding 1,—14. júlí n.k. Uppl. í símum 05-518443 og 05-361734. Tilleigu 4—5 herb. eldra einbýlishús, leigutími 2 ár. Tilboö sendist augld. DV merkt „Einbýlishús 776” fyrir 23. þ.m. 3ja herb íbúö í Seljahverfi til leigu, laus strax, algjör reglusemi skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Tilboö og upplýsingar sendist DV fyrir fimmtu- dagskvöld 23. júní, merkt „960”. Til leigu er 3ja herbergja íbúö á Akureyri í skiptum fyrir 3ja—4ra herbergja íbúö í Hafnarfiröi, frá og meö 15. ágúst eöa fyrr ef hægt er. Uppl. í síma 96-21964 eöa 94-2155 eftir kl. 20. Hólahverfi—Kópavogur. Efri hæö í tvíbýlishúsi í Hólahverfi, stærö ca 130 ferm, leigutími 6—12 mán., leigist með kæliskáp, uppþvotta- vél og síma. Ibúöin er laus strax. Einn- ig rúmgóö íbúö í nýlegu húsi í Kópa- vogi, leigutími 6 mán. ibúöin er laus strax. Tilboö sendist DV sem fyrst, merkt „945”. Til leigu 2ja herb íbúö (55 ferm) í 6 mán. frá 1. ágúst, sími + ísskápur. Tilboð meö nánari upplýsingum send- ist DV merkt „Fyrirframgreiðsla 923”. Húsaviðgerðir Tökum að okkur flestar gerðir húsaviðgerða, gerum tilboö, vanir menn.Uppl. í síma 16033 eftir kl. 19. Húsaþéttingar. Þéttum þök, múrveggi, stein, sprung- ur, þakrennur, glugga og fleira. Örugg þjónusta. Sanngjarnt verö. Uppl. á daginn í síma 12460 og 12488, kvöldsím- ar 74743 og 12460. Guðmundur Davíðs- son. Þak- og utanhússklæöningar. Klæöum steyptar þakrennur, einnig gluggasmíöi og ýmiss konar viöhald. Uppl. í síma 13847. Semtak hf. auglýsir. Komum á staðinn og skoöum, metum skemmdir á húsum og öörum mann- virkjum. Einnig semjum við verklýs- ingu og gerum kostnaðaráætlanir. Þekking, ráögjöf, viðgeröir. Semtak hf., sími 28974 og 44770. Húsnæði óskast Kennara utan af landi vantar 4ra herbergja íbúð á leigu í 1 ár. Einhver fyrirframgreiðsla. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—899. Nota bene. 24 ára sjentilmaöur óskar eftir íbúö sem fyrst. Vinsamlegast veljið síma- númer 15873 og fáiö nánari upplýsing- ar. Okkur vantar íbúö sem allra fyrst. Ef einhver getur forðaö okkur frá húsnæöishraki þá hringiö í síma 38072. Móöir og sonur. Miöaldra karlmaður óskar eftir herbergi meö eldunaraðstööu. Uppl. í síma 33962. r——> HÚSALEIGU- SAMNIIMGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla33. Reglusöm stúlka óskar eftir 3ja herbergja íbúö, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 78902 eftir kl. 19. Ung regiusöm kona meö 2 börn óskar eftir 2—3 herb. íbúö, er í fastri atvinnu, einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er, en einnig kæmi til greina eir.- hver heimilisaðstoö. Uppl. í síma 29748 eftirkl. 18. Fuiioröin kona og tveir menntaskólanemar óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu. Uppl. í síma 66060. Halló. Húsasmiöur um fertugt óskar eftir lít- illi íbúö eöa stofu meö aðstööu, þarf ekki aö losna strax. Má þarfnast lag- færingar. Algjörri reglusemi heitið og góöri umgengni. Uppl. í síma 11031 eða 53906. Góð 4ra herb. íbúð tii leigu á Akureyri. Skipti óskast á íbúö í Reykjavík. Uppl. í sima 96-23790. íbúð óskast til leigu. 3—4 herb. íbúö óskast til leigu í Hafn- arfiröi. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í símum 52159 og 52200. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja—4ra herbergja ibúö, strax eöa frá 1. sept. Uppl. í síma 44442 eöa 99-6636. Fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúö sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 16242 eftir kl.17. Atvinnuhúsnæði Bílskúr. Oska aö taka á leigu nú þegar bilskúr fyrir 1—2 bíla. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—973. 240 ferm iönaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði, laust strax. Tilboö sendist DV merkt „Iðnaðarhús- næöi 904”, sem fyrst. Iðnaöarhúsnæöi óskast á leigu, æskileg stærð 150 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—532 Atvinna í boði Stúlku vantar á kassa. Hjólbaröaverkstæðiö Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 82344 og 30501. Óska eftir tilboöi í flutning á sumarbústaö, bústaðurinn er 30 fermetrar, 4 1/2 metri á hæð og 5—6 tonn á þyngd. Þeir sem annast slíkan flutning vinsamlega hafi sam- band viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-841 Óskum að ráða saumakonu til heimasaums, þarf aö hafa overlock vél og vera vön. Uppl. í síma 12880 á daginn og 20697 á kvöldin. Hress og ábyggilegur starf skraf tur óskast til afgreiðslu í söluturni frá 1. júlí — 1. des., sumarvinna kemur ekki til greina. Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsókn meö uppl. um nafn, aldur og fyrri störf á augl. DV fyrir laugar- dag merkt „Hress og ábyggileg”. Sclfoss, nágrenni. Vantar meiraprófsmann sem fyrst til aö aka Volvo 74, einnig til fleiri starfa. Steypuiðjan, simi 99-1399. Óska eftir góöri. vel launaðri vinnu til framtíðar hálfan daginn, einnig kemur til greina kvöld- eða helgarvinna. Uppl. í síma 46398. Starfskraftur óskast til aö sinna talstöövarþjónustu (CB), símaþjónustu og skrifstofuvinnu, hálfsdags start (eftir hádegi). Umsóknarfrestur til 25. júní. Umsókn- um skal skila aö Síðumúla 2, R. rherkt „FR-deild 4 c/o formaöur”. Ræstingakona óskast. Uppl. í síma 29575 milli kl. 10 og 12. Maður vanur bílaviðgerðum óskast. Uppl. á staönum. Hedd hf., Skemmuvegi M 20, Kópavogi. Afgreiösiustarf. Stúlka óskast nú þegar í kjörbúö í Breiöholti, allan daginn, einnig kona til eldhússtarfa. Vinnutími frá kl. 14—19. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—955. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í stórri kjörbúö í austurborginni, framtíöarstarf ekki sumarvinna. Uppl. í síma 14504 frá kl. 19—20 í kvöld. Atvinna óskast Snyrtifræðingur óskar eftir skemmtilegu starfi fyrir hádegi i 1 1/2 til 2 mánuði. Sími 38269 eða 12128. Húsmóöir óskar eftir vinnu hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 25164. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Bol- holti 6, þingl. eign Guðna Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík o.fl. á eigninni sjálfri fimmtudag 23. júní 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á hluta í Drápuhlíö 28, þingl. eign Haralds Blöndal, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. júní 1983 kl. 10.30. STÝRDVLANNASKÓLINNI REYKJAVlK Umsóknarfrestur er framlengdur til 1. júlí nk. Auk hefðbundinnar kennslu verða námskeiö í sundköfun, eldvörnum, fjarskiptatækni, fiskmeðferð, véiritun, veiðar- færagerð og stjórnun. 4. stig (varðskipadeild er áformað meö sama sniöi og 1982. Nánari upplýsingar i sima 13194. Skólastjóri. Við erum fíutt!! mB 3 3 Við fœrðum okkur um set í nýtt og betra húsnœði AÐ SÍÐUMÚLA 33 s wkm RITSTJÓRN AUGLÝSINGAR SÍMI 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.