Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Page 33
DV ÞRIÐJUDAGUR21. JtJNl 1983. 33 ffi Bridge Þegar tíu slagir eru öruggir er engin ástæöa til aö fá nema níu. Vestur spilar út þremur hæstu í spaöa í fjórum hjörtumsuöurs. Nordur Vestur 643 K64 ÁKG84 D5 AKD98 G953 73 K9 Auítur * 1075 2 0 962 + 1087632 SUÐUH * G2 V AD1087 0 D105 + AG4 Suður gaf. Allir á hættu og sagnir genguþannig. Suður Vestur Noröur Austur 1H 1S 2 T pass 2H pass 4H p/h Suður trompaði þriðja spaðann og lagði niður hjartaás. Þegar báðir mót- herjarnir fylgdu lit eru 10 slagir mjög einfaldir. En þegar spilið kom fyrir hafði spilarinn í sæti suðurs heldur slæmt auga fyrir öryggisspili. Hann spilaði hjarta á kóng blinds til að „tryggja” sig gegn gosa fjórða hjá austri. Varð hins vegar mjög undrandi þegar austur sýndi eyðu og vestur hafði í byrjun átt fjögur hjörtu með spaðan- um. Nú var ekki lengur hægt að vinna spilið. Suður tók tvo tígulslagi og svín- aði síðan laufdrottningu. Vestur drap á kóng. Tapaðspil. Þegar suður hafði lagt niöur hjarta- ás í öörum slag gat hann raunverulega lagt spilin á borðið, sagst taka slag á hjartadrottningu og spila síðan tígli, þar til trompaö er. Vestur má trompa þegar hann vill — nú eins austur ef hann hefði átt fjögur tromp — því inn- koma er á spil blinds á hjartakóng. Sama hver ju vestur spilar eftir að hafa trompað. Skák 12.umferð á alþjóðamótinu í Gausdal í Noregi kom þessi staöa upp í skák Westerinen, sem hafði hvítt og átti leik, og Leif ögaard. 0GAARD | Mér þykir það leitt. Það var ekki til neitt mál með „Herbert”. Slökkvilið Lögregla 28.Bxh4 - Dxd6 29.f6! - Hg8 30,Bxf7 - Bxf6 31. Bxf6+ - Dxf6 32JDxg8+! og svartur gafst upp. Taparhrók. Rcykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan súni 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17,—23. júní, að báð- um dögum meðtöldum.er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i súna 22445. Apótek Vestmannacyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótck Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Ég vildi óska þess aö ég gæti staöiö upp og stillt yfir á videóiö. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jiafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru ■gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud.«kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heílsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heúnsóknartúni frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðmgarhéúnili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítáli: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heúnsóknartúni. Képavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19.t-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáúi gildú- fyrir miðvikudaginn 22. júní. Vatnsberúm (21. jan.—19. febr.): Þér berast fréttir af vúii þínum í dag sem koma munu þér úr jafnvægi. Þetta ætti að verða rómantískur dagur og óvænt ástarævúitýri er Uklegur möguleiki. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Þú ættir að fara varlega í penútgamálum í dag og taktu ekki óþarfa áhættu. Þú færð góðar fréttir sem snerta árangur þinn í starfi. Hug- aðu að framtiö þinni. Hrúturúin (21. mars—20. apríl): Gættu þess að lenda ekki í illindum í dag. Skap þitt verður nokkuð stirt og þú ert gjam á að móðga fólk án tilefnis. Þetta er tilvalinn dagur til ferðalaga. Nautlð (21. apríl—21. maí): Gættu vel að þér í fjármál- unum í dag og taktu ekki hvaða gylliboði sem er. Hikaðu ekki við að ráðfæra þig við þér reyndari menn, sértu í vafa. Hvíldu þig í kvöld. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þér berast mjög ánægjulegar fréttir í dag sem snerta nákominn ættingja þúin. Gættu þess að taka ekki of mikla áhættu í peninga- málum í dag. Láttu skoðanir þma í ljós. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er tilvalúin dagur til fjárfestinga. Þú nærð góðum árangri í starfi þúiu og átt auðvelt með að vúina með öðrum. Einhverjir erfiðleikar steðja að í einkalífi þúiu. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Skap þitt verður með af- brigðum gott í dag og þú átt sérstaklega auðvelt með að umgangast annað fólk. Þú ættir að njóta dagsins með vinum þúium eða f jölskyldu. Hugaðu að heilsu þúmi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér verður vel ágengt í starfi þúiu í dag og nærð góðum árangri sem tekið verður eftir. Hikaðu ekki við að láta skoöun þúta í ljós. Þú átt auðvelt með að taka ákvarðanir. Vogúi (24. sept.—23. okt.): Þetta er tilvalinn dagur til ferðalaga. Skap þitt er gott og þú nýtur þúi í fjölmenni. Gættu þess að taka ekki of mörg og viðamikil verkefni að þér. Reyndu að efla sjálfstraust þitt. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér verður rækilega umbunaö fyrir vel unnin störf i dag. Gættu þess að eyða ekki um efni fram og vertu ekki kærulaus með fjármuni þína og eignir. Kvöldið verður mjög rómantískt hjá þér. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þúia í samvinnu við ástvin þrnn. Fúindu leiðir til að auka tekjur þúiar. Farðu fram á launahækkun eða leitaðu jafnvel að betra starfi. Steingeitín (21. des.—20. jan.): Gættu þess að lenda ekki í illindum í dag. Skapið verður nokkuð stirt fyrri hluta dagsins, en fer batnandi er líða tekur á daginn. Gættu vel að þér í peningamálunum. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þúigholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. 'BÓKIN HEIM - Sólheimum 27., sími 83780. Heúnsendúigaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatími: mánud. og fúnmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opiðmánud.— föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— '30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- ■dögum kl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga fra kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartúni safnsúis í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 f rá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, súni 2039. Vestmannaeyjar súni 1321. Hítaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir k!. 18 og um helgar, sími,41575. Akureyri, súni 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Biianavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 'árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / ir J * (p £ 8 i 9 1 /0 1 'Z 13 W /3“ J iá> TT J — lo J fc Lárétt: 1 hæð, 5 bókstafur, 8 klafi, 9 keyrir, 10 blautir, 11 hræðast, 12 kján- anum, 14 galgopi, 16 fjármuni, 18 viðkvæmu, 20 stíf, 21 bogi. Lóðrétt: 1 stefna, 2 bæn, 3 rekkjuvoð, 4 þynna, 5 hlífi, 6 landi, 7 árstraumur, 13 hræddist, 14 lofttegund, 15 nudd, 17 samstæðir, 19flugur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rokkið, 7 árla, 8 nag, 10 kæld- • ur, 11 lak, 12 sæta, 13 aa, 15 illt, 16 krá, 17 ali, 19 skum, 20 ár. Lóðrétt: 1 ráðlaus, 2 orka, 3 klækir, 4 kal, 5 indælan, 6 ögraði, 9 autt, 12 slár, 14akk, 18 lá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.