Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Qupperneq 36
36 DV. ÞREÐJUDAGUR21. JUNl 1983.
Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið
ENN EIN KÖNNUN
Sálfræöingar í Ameríku birtu nýlega
niðurstööur könnunar sem gerö var á
konum þar í landi. Athyglisveröustu
niðurstöðurnar reyndust vera þær aö 1
af hverjum 5 óskaöi þess aö hún væri
karlmaður.
Hjónabandsráögjafi einn sagöi að
eftir 30 ár í bransanum þá væri hann
Burt Reynolds oröinn leiður á
uppáþrengjandi kvenfólki.
Umvafínn
kven-
fólki
Kvennagullið Burt Reynolds réð
nýlega til sín b'fvörð. Sbkt er nú
vart í frásögur færandi þegar
frægir menn eiga í hlut en hlutverk
hins nýráðna lífvarðar er ekki að
vemda Burt fyrir hugsanlegum of-
beldisseggjum heldur að halda
ágengu kvenfólki í hæfilegri
fjarlægð.
alveg sammála niðurstöðunum. Sál-
fræðmgurinn Frank Caprio sagöi að
eftir því sem fleiri konur færu út á
vinnumarkaðinn og lentu í samkeppni
við karbnenn um störf þá kæmust
margar að því aö þær skorti margt það
sem karlmönnum væri eðlislægt. Það
sem háöi þeim sérstaklega var það að
þær skildu ekki karlapólitík, gætu ekki
gantast eins og karlmenn og gætu ekki
hegöað sér stórbokkalega þegar með
þyrfti.
Annar sálfræðingur, Jack Leedy,
sagöi að þetta þyrfti ekki endilega aö
þýða að þessar konur æsktu kynskipt-
ingar en tölurnar töluðu sínu máli og
að talan væri enn hærri hjá konum sem
legðu alla áherslu á starfsframann.
Formanninum hótað
Ferðaskrifstofukóngur Dana hann
Simon Spies, eða formaðurinn eins og
hann er kallaður, gifti sig nú fyrir
skömmu. Sú lukkulega er tvítug skrif-
stofumær sem vann á skrifstofu hans,
Janni að nafni. Þó allt sé í lukkunnar
velstandi og öllum líði vel þá hafa dökk
ský hrannast upp á hamingjuhimn-
inum. Sagt er að Janni og Spies séu farin
að berast bréf meö miður skemmtilegu
innihaldi og reyndar svo slæmu aö for-
manninum er hætt að lítast á blikuna.
Hefur hann fyrirskipað abar hugsan-
legar öryggisráðstafanir sér og Janni
til varnar. I hvert skipti sem formað-
urinn og Janni hreyfa sig að heiman
eru í fýlgd með þeim tveb-
„bomstærke” þílstjórar sem eiga að
sjá um aö halda öbu iUþýði í hæfilegri
fjarlægð.
Janni og formaðurinn áhyggjulaus.
Ferðaklúbburinn Klúbbur 25 hefur verið vakinn aftur til lifsins. Klúbburinn var upphaflega stofnaður 1978
og starfaði af krafti tH ársins 1980 en hefur verið í lægð þangað til nú fyrir skömmu. Bkki er um eiginlegt
aldursskilyrði að ræða þó nafnið kynni að benda tilþess heldur mun öllum upp að 35ára sem áhuga hafa á
góðum félagsskap, skemmtunum og ferðum standa ferðirmeð klúbbnum tilboða.
-SLS
Það teljast yfirleitt nokkur tíðindi
þegar fólk verður 100 ára og meiri
tíöindi hljóta að vera þegar fólk
verður 101 árs. En enn meiri tíðindi
hljóta það að vera þegar tvíburar ná
101 árs aldri, eins og þessar tvær
öldnu frúr. Þær heita EUsabet og
Lucy og búa á eUiheimib í Georgiu í
Bandarikjunum. Ef einhverjum
kynni að finnast þetta lítil frétt, þá
upplýsist það hér með að líkurnar á
því að tvíburar nái svona háum aldri
eru einn á móti 700 mUljónum. Geri
aðrir betur.
„Ætli ég sleppi kinnroðalaust frá þessu?"
202
ára
til
samans
Stór
gumpur
þarfvíða
brók