Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Side 11
DV. FIMMTUDAGUR 21. JULI1983. 11 Útlönd Útlönd Amorískur nútímafaðir brynnir bami sinu en móðirin heldur til vlnnu sinnar. Nú or hún Snorrabúð stekkur, hafði alnhvar sagt. lýðinn, upprætir spiilinguna og hverfur síðan á braut í hugljúfu skini aftansólarinnar. Haig og Bogie Karlmennskan í Ameríku ein- kenndist af órjúfandi bræðralagi drengilegra karlmanna. Þeir voru harðir í hom að taka en drengilegir, óprúttnir á stundum en með eindæm- um hugrakkir og sveifluðu kátir silfraðri sexhlaupunni þegar háska baraðhöndum. Það fylgdi þessum karlmönnum angan svita, leðurs, hrossa og brenn- andi púðurs og enn í dag speglast hin hetjulega mynd bandaríska karl- mannsins í þjóðaríþróttum vestan hafs. Hún birtist í hornaboltanum (baseball) þar sem knáir kappar veifa kyntákninu og lemja boltann af ofurkappi; hún birtist í ameríska fótboltanum þar sem albrynjaðir nú- tímariddarar reka upp hræðileg ösk- Oss er brugðið Já, það er fleirum brugðið en Alex- ander einum. Amerískum karlmönn- um er brugöið. Jörðin skelfur undir fótum þeirra og það gnestur ógnvæn- lega í stoðum hins forna karlaveldis. Konurnar bruna upp metorðastig- ann við hlið karla og víla ekki lengur fyrir sér að vaða fram úr þeim. Þær ganga í herinn og búast mannskæð- um vopnum. Þær hreiðra um sig í leðurklæddum stólum framkvæmda- stjóranna eins og ekkert sé s jólfsagð- ara. Þær fljúga út í geiminn og mý- mörg störf önnur taka þær aö sér sem ekki þykja fullt eins eftirsóknar- verð, en tilheyröu þó áður hinum ei- lífu veiðilendum ameriska karl- mannsins. Those were the days, eins og kúrekinn sagði. (Stuðst er við vangaveltur Valesku von Roques, sem er ritstjóri Spiegels og hefur nýverið ritað langa og skemmtilega grein um þetta efni í blað sitt. BH) ur og ryðjast fram eins og stríðs- menn frumstæðra þjóðflokka í vímu ævagamalla helgisiða. Ameríska karlmennskan átti sín skáld; það voru Henry Miller, Nor- man Mailer og sjálfur hinn bringu- loðni Hemingway, sem allir sungu karlmennskunni dýrðaróð, hver meö sínunefi. Karlmennskan tröllreið dægur- lagatextunum og má í því efni minn- ast Elvis konungs, sem óspart hélt á lofti hefðbundnum tilfinningahlut- verkumkynjanna. Karlmennskan blómgaðist í veru- leikanum og framar öllu öðru skipaði hún veglegan sess í kvikmyndunum — munið þið eftir honum Humprey Bogart, þar sem hann stendur á flug- vellinum í Casablanca, ásamt fjand- vini sínum, franska lögreglustjóran- um? Bogie mænir á eftir flugvélinni sem ber hans heittelskuðu á vængj- um vindanna út yfir höfin, en ekki viknar hann kappinn só, heldur lítur hann hýr í bragöi á lögguna og segir: ég hef grun um að þetta sé byrjunin á dásamlegri vináttu. Og Bogie ótti við vináttu milli karl- manna. Hvað annað. Það var ekki pláss fyrir konur í hugarheimi Bog- arts, ekkert frekar en í flugvél Alex- anders Haigs mörgum árum síðar. Ronaid Raagan skirskotar tíl amar- ísku karimennskunnar og það ásamt öðru fleyttí honum inn i Hv'rta húsið. IÞROTTA- SKÓR með franskn læsingu Verðkr. 380. 26-35. toppM ^SKOl VELTUSU 21212 Póstsendum. —'sKORlNN VELTUSUNDI 1 Simi 18519. VILTU FILMU MEÐ IVERÐINU? Mað nýja framköllunartilboð- inu okkar getur þú sparað yfir 130 krónur á hverri framkall- aðri litfilmu. Þú velur: Vandaða japanska filmu með í verðinu — án nokkurs auka- gjalds, eða Kodak filmu með aðeins kr. 30 í aukagjald. GLÖGG- MYND Hafnarstræti 17 Suðurlandsbraut 20. Vindskeiðar FYRIR 0G SUMAR- BÚSTAÐI VESTURGÖTU 21 - SÍMI21600 HUSG0GN Dugguvogi 2 simi 34190 Reykjavik VORULISTI KOMINN Nær 1000 blaðsíður troð- fullar af stórglæsi/egum vörum á góðu verði. Listinn kostar kr. 130.- + burðargjaid. Pantaðu Grattan listann strax og við sendum þér að auki glæsilegan nýjan tísku- lista, ókeypis, meðan birgir okkar endast! OPIÐ TIL KL. 22:00 f KVÖLD ®U91) 43766 Bastkistur íalgjörum sérflokki, við- arklceddar að innan og á allan hátt mjög vandaðar, hentugar sem borð, til geymslu á ýmislegu, svo sem sængurfatnaði o.fl. Fást i þremur stœrðum á ótrúlega góðu verði, frá kr.2695,— Vantar þig vegg- eða gluggaskraut? Kíktu þá inn í Gjafahúsið, þar getur þú fengið sólir, blóm, fiðrildi og margt annað til að lífga upp á rign- ingarsumarið. Sendum í póstkröfu um land allt. Skólavörðustíg 8, sími 18525

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.