Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 21. JtJLl 1983. DV. FIMMTUDAGUR 21. JULI1983. 19* MÍTRE - DELTA knatt- spyrnu- skómir með föstum tökkum eru komnir aftur. Póstsendum. 5 ^ , §Pð IÞROTTABUÐIN Borgartúni 20, Reykjavík. Simi 20011. /oomai i íþróttir (þróttii (þróttir (þróttir (þróttir íþróttir iþrótt íþróttir íslandíEM unglinga íborðtennis Evrópumót unglinga í borðtennis hefst ó morgun og stendur til 31. júli, í Malmö. íslendingar munu taka þátt í þessu móti í fyrsta sinn og senda fimm keppendur, tvœr stúlkur og þrjó drengi. Þau eru, Arna Kærnested, María Hrafnsdóttir, Bergur Konráðsson, Sigurbjörn Bragason og Trausti Kristjánsson. Þjóðirnar hafa verið dregnar i riðla og keppa íslendingar við eftlrtaldar þjóðir, í stúlknaflokkl: England, V-Þýskaland, Luxemburg og Frakkland. Drengimh- við: Svíþjóð, Danmörk, Skotland og Sviss. Landskeppnln fer fram dagana 22/7—26/7, og að loknu eins dags frii befst einstaklingskeppnin en þar er keppt í elnliðaleik, tviliðaleik og tvenndarkeppni. Þar mun Arna keppa við Heckwolf frá V-Þýska- landi, Marfa situr hjá i fyrstu umferð. Sigurbjöm keppir við Sgouropoulos frá Grikklandi, Bergur situr hjá í fyrstu umferð. I tviliðalelk keppa þsr Arna og María við Krauskopf og Lang frá Austur- rikl, og Bergur og Sigurbjöra við þá Mannescbi og Borgetto frá Italiu. I tvenndarkeppni keppa Bergur og Ama við Madesis og Zerdda frá Grikklandi og María og Sigurbjöm við þau Hovden og Rasmussen frá Noregl. Auk ungiinganna fara þeir Björgvbi Hólm Jóhannesson landsliðsþjálfari og Gunnar Jóbannsson sem fararstjóri en hann mun jafnframt sitja þbig Evrópusambandsins. GerryFrancis tekur við Exeter Gerry Francis, fyrrum fyrirUði enska landsUðs- ins í knattspymu, gerðist í gær framkvæmdastjórl hjá 3. deUdarUðinu Exeter. Hann mun einnig leika með því. Francis er 31 ára og var frábær leik- kmaður með QPR hér á árum áður og varð kora- ungur fyrirUði landsliðsins. Taiinn mikiU framtíðar- maður en hann melddist Ula og hefti það mjög ferU hans. Francis hefur að undanfömu leikið með Coventry og er ebm af f jölmörgum lelkmönnum Uðsins sem farið hafa frá Coventry að undanförau. Þar má nefna Danny Thomas (Tottenham), Gary GUiespie (Liverpool), Mark Hateley (Portsmouth), Gerry Daly (Lelcester) og Garry Thompson (WBA). Francis gerði samning tU tveggja ára hjá Exeter en það munaði aðeins einu stigi í vor að Uðið félU niður í 4. deUd. ^ hsbn. íþróttir I » Guðmundur Blikamarkvörður slær knöttinn fró marki eftir horaspymu, rétt áður en Gunnar Gunnarsson náðl að skaila. DV-myndS. Glæsimark Sigurðar kom lr Frakkar eru nú tyrsttr i Tour de France, 1 Blikunum í undanúrslit Tveir Frakkar eru nú fyrstir í Tour de France, hjólreiðakeppninnl frægu. Fyrstur er Laurent Fignon sem hjólað hefur á 90 klst. 16 mfai. og 32 sek. Jean-Rene Bernaudeau annar, 3.31 min á eftir og þriðji er Peter Winnen, Hollandi, 3.31 min., á eftir fyrstamannl. trinn Sean KeUy er í áttunda sæti, 10.20 min. á eftir Fignon en Dantam Kfan Andersen, sem hafðl forustu í keppninnl i sex daga, er nú ekki meðal tuttugu bestu. — Breiðablik sigraði Víking 1:0 í bikarkeppni KSÍ á Kópavogsvelli í gærkvöld Frábært mark Sigurðar Grétars- sonar tryggði Breiðabllki sæti í undan- úrsUtum bikarkeppni KSt i gærkvöldi, þegar Brelðabllk slgraði Viking 1—0 á KópavogsveUl. Sigurður fékk knöttinn innan vítateigs eftir aukaspyrau frá mlðju, spymti hörkufast á markið. ögmundur Kristinsson varði snlUdar- lega, sló knöttinn en hann lenti í stöng- innl og fyrir markið aftur. Þar var Slgurður fyrir og i ebivigi við Stefán HaUdórsson var hann harðskeyttari. Skoraði; hörkuskot. Knötturbm söng i netinu. Það var á 50. minútu. Blikarnir unnu sanngjarnan slgur. Fengu góði færl en ögmundur snjaU i marki Vik- ings. Heldur daufur lelkur á þungum, biautum veUinum. Víkingar ekki minna með boltann en sköpuðu sér varla teljandi færi i leiknum. Breiðablik lék undan snarpri austan- golu í fyrri hálfleik. Léku sterkan varnarleik þrátt fyrir það með þá Sigurð og Hákon Gunnarsson ebia frammi. Alltaf hættulegir í skyndi- sóknum. Víkingar voru meira með boltann framan af. Léku oft vel upp að vítateignum en siðan var það búið. Þeir voru án tveggja sinna sterkustu leikmanna, Omars Torfasonar og Þórðar Marelssonar. Snemma munaði litlu að Vikmgur skoraði eftir að Guðmundur markvörður Ásgeirsson hafði misst knöttinn eftir fast skot Heimis Karlssonar úr aukaspyrnu. Jón Gunnar Bergs var aðeins fljótari en Gunnar Gunnarsson. Hinum megin varði ögmundur fró Hókoni og Sigurði og sió snilldarlega yfir sendingu frá eigin félaga, þegar knötturinn spýttist skyndilega efst í markhomiö. Þá komst Sigurjón Kristjánsson í opið færi en ögmundur varði snilldarlega með fætinum. Undir lok hálfleiksbis voru þrír Blikar bókaö- b- á sömu mínútunni fyrb- grófan leik, þeir Benedikt Guömundsson, Sigurður og Sigur jón og var Sigurður heppinn að fá ekki rauða spjaldið. Sigurður skoraði svo sigurmarkið á 50. mín. Rétt á eftir fékk Trausti Omarsson færi en spyrnti framhjó Vík- ingsmarkinu. Eftb- það var leikurinn heldur daufur lengi. Þó munaði litlu að Jóhann Þorvarðarson jafnaði með langskoti en Guðmundur varði á síð- ustu stundu í hom. Magnús Þorvalds- son var bókaður og skömmu síðar skipt út af fyrir sóknarmann. Víkingar tóku áhættu, lögðu allt i að reyna að jafna. Benedikt bjargaði á marklínu Breiðabliks skalla frá Andra Magnús- syni og á síðustu mín. fékk Sigurjón knöttinn, fremstur viö miðlínu. Lék einn í átt að Víkingsmarkinu. ögmundur kom út á móti honum en Sigurjón spyrnti framhjó markinu. Breiðablik er p ,5 komið í undanúrslit ásamt bikarmeisturum Akraness en ekki er útséð um hver hbi tvö liðin verða. Sigurður var besti maður Blik- anna i gær. Alltaf hætta þegar hann fékk knöttmn og í vörnmni voru þeir Olafur Björnsson og Jón Gunnar sterku. Guðmundur heppinn að fá ekki á sig mark þvi hann missti knöttinn nokkrum sinnum klaufalega. Hjá Vík- bigi var Ögmundur bestur. Stefán, sem lék með að nýju, traustur sem mið- vörður, Jóhann og Gunnar sterkir að venju. Sóknarleikurinn broddlaus. Þorvarður Björnsson dæmdi og var ekki vrnsæll hjó heimamönnum. Ahorf- endur637. -hsfan. ÍBK tókst ekki að hef na tapsins frá úrslitaleiknum — bikarmeistarar Akraness sigruðu Keflavík 3:1 í bikarkeppninni í gær Sveiabjim Hákourson vai Frá Magnúsi Gislasynl — frétta- rnnnni DV á Suðuraesjum. Svelnbjöra Hákonarson var sannar- iega hetja þeirra Skagamanna sem slógu Keflvikinga út úr bikarkeppninni i Keflavík í gærkvöldi með þremur mörkum gegn einu, eftir að staðan hafðl verið jöfn í hálfleik 1—1. Svein- björa skoraði tvö mörk og átti allan heiðurinn af þvi þriðja. Leikurbm var spilaður við erfiðar aðstæður, vöilurbin blautur og flugháli í rigningarsuddanum. Þetta var mikill baróttuleikur, barist frá upphafi til enda og sterkara liðið sigraði. Keflvíkbigar byrjuðu leikinn mjög vel og flest sem liðið reyndi í byrjun gekk upp. Strax á 2. min. skoraöi Björgvin Björgvinsson gott mark með skalla af markteig eftir mjög góða sendingu frá Einari Ásbirni Olafssyni. Nokkrum minútum siöar fléttaði Oli Þór Magnússon sig skemmtilega í gegnum Skagavömbia og lék á mark- vörðinn, Bjarna Sigurðsson, en ebi- hvern veginn tókst honum ekki að senda knöttbin að marki, fyrr en vam- armenn Skagamanna voru komnir á marklínuna og spymtu knettinum frá marki í þrígang, og i fjórða sinn björg- uðu þeir skalla frá Björgvbi. Sókn heimamanna hélt áfram og ógnuðu þeir hvað eftir annað að marki Skaga- manna, sem sáu aö við svo búið mátti ekki standa. Um miðjan hólfleikinn breyttu þeb- um leikaðferð, reyndu tíð- ar stöðuskiptingar í framlínunni, með þeim árangri að hægri útherjinn, Svebibjöm, sem allt í ebiu var kominn á vinstri vænginn í eyðu, skaut fb-na- föstu skáskoti sem fór af höfði eins vamarmanna Keflvíkinga og í markið. Fram að hálfleik áttu Skagamenn tvö önnur góð tækifæri. Ami Sveinsson, sem nú var kominn á miöjuna, fékk sendingu bin á vítateigslinu og skaut viðstöðulaust hörkuskoti rétt yfir þver- slá. Akumesbigar hófu seinni hálfleikinn af svipuðum krafti og Keflvíkingar þann fyrri. A 47. min. skoraöi Svebi- bjöm og náði forystu fyrir Skagamenn eftir hroöaleg vamarmistök Keflvík- inga. Sveinbjöm fékk boltann bui i teig og renndi honum framhjá Þorsteini. Þar með höfðu Skagamenn náð algjör- um undirtökum i ieiknum og náðu oft góðum samleik á sama tima og Kefl- víkbigar gerðu sig seka um herfileg mistök, ekki heil brú i leik iiðsins. Á 65. mín. sækja Skagamenn fram miðjuna og renna knettbium út til hægri þar sem Sveinbjörn er enn óvaldaður, hann fór nokkur skref bin á teiginn, ÍBV-KRíkvöld Leiki KR og Vestmannaeyinga, sem fram átti að fara i gærkvöldi, varð að fresta, þar sem ekkl var fiugveður frá Vestmannaeyjum. Leikurinn hefur verið settur á í kvöld og á að hefjast kl. 19.30. -AA. Kvrnnaliðið frá Baiidaríkjunum kemur í dag 1 dag, 21. júli, kemur hingað til iands á vegum UBK kvennalið í knattspyrau frá Miaml i Banda- rikjunum. í hópnum era 19 stúlkur. Þær munu hafa viðdvöl hér fram á sunnudag og leika við kvennalið Breiðabiiks í Kópavogi klukkan 17.30. á föstudag á Kópavogsvelli. Á laugardag mun bandariska liðlð halda á Skaga og keppa vlð kvennalið helmamanna. Það er Daniel E. Frercks frá International Sport Exchanges sem hefur skipulagt ferð stúlknanna frá Miaml, en héðan halda þær til Danmerkur þar sem þær taka þátt i Dana Cup. Iþróttir Evrópumeistaramótið í bridge: Tannpínan kostaði ítalina tvo sektarpunkta Frönsku spUararair virðast alveg óstöðvandi á Evrópumeistaramótinu i bridge í Wiesbaden. í gær unnu þeir Norðmenn í giæsilegum leik, 20—0. Af mörgum voru Norðmenn taldlr heistu mótherjar Frakka. ltalir vora sektaðir um tvö stig í leiknum við Fbmland. Ebm spllaranna, Arthuro Franco, fékk tannpinu og gleymdi að biðja um leyfi þegar hann fór frá spilaborðinu til þess að fá eitthvað við tannpinunnl. Það var engbi miskunn hjá mótstjórninni, sekt. Heimamenn, Þjóðverjar, hafa komið Belgía—Austurríki 17- 3 Holland—Tyrkland 20- 2 mjög á óvart og unnu tsrael stórt og Italía—Noregur 12- 8 Ungverjaland—Austurríki 11- 9 Pólverjar hlutu öil stlgin gegn Islandi Svíþjóð—Luxemborg 20- 0 Italía—Finnland 16— 2 og eru f ööru sæti. Frakkland—Israel 15- 5 Belgía—Luxemborg 11- 9 Orslit í sjöttu og sjöundu umferðinni iirAn hp.Q.QÍ • Danmörk—Portúgal Póliand—Júgóslavía 17- 3 19- 1 Frakkland—Noregur Svíþjóð—Danmörk 20- 0 20- 0 Island—Irland 14- 6 Júgóslavía—Portúgal 11- 9 6. umferð 18- 2 Þýskaland—Spánn 20—1 Irland—Spánn 17- 3 Rúmenía—Sviss Pólland—Island 20- 0 Holland—Bretland 14- 6 7. umferð Þýskaland—Israel 20-.1 Líbanon—Ungverjaland 20- 0 Rúmenia—Bretland 13- 7 Tyrkland—Fbinland 10-10 Líbanon—Sviss 17- 3 Eftir þessar sjö umferðir er staðan þannig: 1. Frakkland 124 st. 2. Pólland 107.5 st. 3. Þýskaland 103 st. 4. Belgia 97.5 st. 5. Italia 97 st. 6. Líbanon 87 st. 7. Noregur 86 st. 8. Holland 81,5 st. 9. Rúmenia 73 st. 10. Ungverjaland 71,5 st. 11. Danmörk 70 st. 12. Israel 68 st. 13. Austurriki 68 st. 14. Irland 66 st. 15. Svíþjóð 62 st. 16. Sviss 60,5 st. 17. Spánn 54.5 st. 18. Bretiand 52 st. 19. Júgó- slavía 48,5 st. 20. Luxemborg 40,5 st. 21. Portúgal 39 st. 22. Fbinland 35 st. 23. Tyrkland 34,5 stig og 24. Island 22 stig. Þorsteinn reyndi að stöðva hann með úthlaupi en Sveinbjörn gerði sér iítið fyrir og lék skemmtilega á hann og lyfti svo knettinum í átt að marki og í netinu lá hann. Þrátt fyrir yfirburði Akumesbiga fór það þó aldrei svo að Keflvikingar ættu ekki sín tækifæri. Á 67. min. leiksins komst Björgvin inn fyrir Skagavöm- bia, lék á Bjama markvörð en í það fór of mikill timi og Sigurður Lárusson Skagamaöur komst að marklínunni og bjargaði. Síðan átti Ragnar Margeirs- son gott skot sem sleikti marksúluna. Þá var aftur komið að Skagamönnum og tvívegis komst Sigþór Omarsson ebm rnn fyrb- Keflavíkurvömina en Þorsteinn sýndi snilli sfaia og varði frá- bærlega í bæði skiptin. Skagaliðið var mjög gott i þessum leik. Svembjöm var náttúrlega maður leiksbis en vamarmennirnir Sigurður Lár. og Siguröur Halldórsson vom ebmig góðb-, sérstaklega sterkir skallamenn. Þá átti Ami góðan leik og stjómaöi leik liösins vel. Höfuðverkur Keflavikurliðsins í þessum leik og þá sérstaklega í s.h. var hversu seint menn skiluðu boltan- um frá sér og við það náðu Skagamenn að stöðva allt spil. Það var helst eftir að Ingvari Guðmundssyni var skipt inn á seint í síðari hálfleiknum að aðebis lifnaði yfir spili hjá liðinu. Þorsteinn var langbesti maður liðsbis i þessum leik og Oskar Færseth var þokkalegur. Keflvíkingum tókst því ekki að hefna tapsbis frá úrslitaleik bikarkeppninn- ar i fyrra, þegar Akurnesingar sigruðu þá2—1. Þrir leikmenn vom bókaðir i þessum leik. Þaö vom frá Skagamönnum þeir Hörður Jóhannesson og Sigþór en Oli Þór frá Keflavík. Ahorfendur vom 1079. -emm/-AA. Calvin Smith stakk alla af — Sigraði með glæsibrag í 100 m hlaupi á stórmóti í Luxemborg í gærkvöld Heimsmethafbm í 100 m hiaupi, Bandarikjamaðurinn Calvin Smith, hrelnlega stakk af heimsfræga hlaup- ara á miklu frjálsíþróttamóti, sem háð var í Luxemborg i gærkvöld. Hann hljóp vegalengdina á 10,20 sek. Mót- vindur. Landi hans Ron Brown varð annar á 10,37 sek. Þá ólympíumeistar- inn skoski, AUan Wells, á 10,39 sek. og spretthlauparbm snjalli frá Guyana, James Gilkes, f jórði á 10,44 sek. Mjög góður árangur náöist í mörg- um greinum. Tvítugi Brasiliumaður- inn Joachim Cruz tapaði nú loks í 800 m hlaupi. James Robinson, USA, sigraöi á 1:44,32 min. Cruz annar á 1:45,00 mín. og David Mack, USA, þriöji á 1:45,37 min. I B-riðli 800 m hlaupsins varð David Gray, USA, fyrstur á 1:46,23 min. Calvtn Smith, hebnsmetfaafl i 1M m hlaupi. Dietmar Mögenburg, V-Þýskalandi, stökk 2,30 m i hástökki en ungi, sænski strákurinn Patrick Sjöberg varö að láta sér annað sætið nægja ásamt Leo Williams, USA. Báðir stukku 2,24 m. ásamt Cario Thaenhardt, V-Þýska- landi. Ed Moses, USA, tók þátt i 400 m grindahlaupbiu og sigraði auövitað. Hann er nú kominn meö 78 sigra í röð. Hljóp á 49,00. Hörö keppni því landi hans David Patrick hljóp á 49,06 sek. og David Lee, USA, á 49,61 sek. Bandariski landsliðsmaðurinn i spjótkastinu, Rod Ewalika, sigraði i spjótkastinu en kastaöi ekki nema 81,64 m. Mike O Rourke, Nýja-Sjá- landi, sá frægi spjótkastari var aðeins með 77,04 m og varð annar. I miluhlaupi geröi Svisslendingurinn Peter Wirz sér lítið fyrir og sigraði íþróttir íþróttii íþróttir íþrótt íþróttir Mike Boit, ebin frægasta hlaupara heims, með hörkugóðum endaspretti. Hljóp á 3:57,74 min. Boit annar & 3:57,83 mín. og Marc Stevens, Uelgíu, þriðji á 3:57,98 mín. Annar Belgíu- maður Acel Hagelsteens sigraði i 5000 m hlaupi á 13:44,03 min. en Adrian Royle, USA, varð annar á 13:46,66 min. -hgfan. St g S Ibiza sumarjakkinn er ekki bara jakki vatnsfráhrindandi líka, hentar vel fyrir stærðir 16 til XL. \ heldur aðeins meira. Vindþéttur og íslenska veðráttu. Til i tveimur litum, Útsölustaðir: Reykjavík: Versl. Sparta; Boltamaðurinn; Hummel sportbúðin; Bikarinn; Sportbúðin Laugavegi 97; Útiiif Glœsibœ. Landið: Versl. Vík, Ólafsvik; Versl. Sig. Pólma- sonar, Hvammstanga; Versl. Tindastóll, Sauðárkróki; Hlíðarsport, Akureyri; Partn- er, Húsavík; Versl. Ýlir, Dalvik; K.H.B., Seyðisfirði; Sportbœr, Selfossi; Kaupf. Þór, Hellu; Akrasport, Akranesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.