Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Qupperneq 22
22
Smáauglýsingar
DV. FIMMTUDAGUR 21. JtJLl 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Bilaleigan Geysir, simi 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig japanska bíla. Sendum þér bíl-
inn, aðeins að hringja. Opið alla daga
og öll kvöld. Otvarp og segulband í
öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
horni Nóatúns) sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góð þjónusta, gott verð,
nýir bílar.
ALP bílaleigan Kópavogi auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundir:
Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi
Galant, Citroén GS Pallas, Mazda 323,
einnig mjög sparneytna og hagkvæma
Suzuki sendibíla. Góð þjónusta.
Sækjum og sendum. Opiö alla daga.
Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan,
Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837.
Skemmtiferðir sf., bílaleiga,
sími 44789. Leigjum glæsilega nýja
bíla, Datsun Sunny station, 5 manna
lúxusbíla og Opel Kadett, 4ra dyra, 5
manna lúxusbila, GMC fjallabíl með
lúxus Camber húsi. Skemmtiferöir,
sími 44789.
N.B. bilaleigan,
Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út
ýmsar gerðir fólks- og stationbila.
Sækjum og sendum. Heimasímar 84274
og 53628.
Opið allan sólarhringinn.
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn.
Leigjum jeppa, japanska fólks- og
stationbíla. Utvegum bílaleigubíla
erlendis. Aðilar að ANSA
International. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5
áúðavík, sími 94-6972. Afgreiösla á Isa-
fjaröarflugvelli. Kreditkortaþjónusta.
4 Bílaþjónusta
Önnumst allar almennar
bílaviðgerðir og ljósastillingar. Athug-
ið, lokum ekki vegna sumarleyfa. Bíla—
verkstæði Sigurbjörns Árnasonar,
Hamratúni 1, Mosfellssveit, sírni 66216.
. Bílar til sölu
- *
AFSÖLOG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúla
33.
Bronco ’74
til sölu, rauðsanseraður, litaö gler,
breið dekk, 8 cyl. sjálfsk., ekinn 128
þús. km. Verð kr. 140 þús., skipti á dýr-
ari koma til greina. Uppl. í sima 41438.
Cherokee árg. ’74,6 cyl.,
með vökvastýri, upphækkaöur og með
dráttarkúlu, skoðaður ’83. Uppl. í síma
92-7533.
Mazda 626 2000
árg. ’79 til sölu, 2ja dyra, sjálfskipt, ek-
in 63000 km, verð 140—150 þúsund.
Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 39570. Oli.
Ford Fairmont árg. ’79,
kominn á götuna ’80, til sölu, aðeins ek-
,inn 22 þús. km. Uppl. í síma 92-2929.
Fiat 127 árg. ’74tilsölu,
er sama sem gangfær, en til þess
þarfnast hann nýrrar vatnsdælu. Verð
aðeins 6 þús. kr. Uppl. í síma 73426
eftir kl. 18 í kvöld og annað kvöld.
Sala — skipti.
Audi 100 LS árg. ’7 tíl sölu, skoöaöur
'83, skipti helst á Lödu Sport. Sími
41151.
Til sölu Datsun disil
árg. ’71, þokkalegur bíll, skoöaður ’83,
með mæU. Annar bíll fylgir til niður-
rifs, verð 30 þús. kr. fyrir báða. Uppl. í
síma 66591 eftirkl. 18.
Til sölu Mazda 323
árg. ’80, ekin 36 þús., verð 120—130 þús.
Á sama stað til sölu 4 dekk Copper Pro
70,14 tommu. Uppl. í síma 75331.
Fiat 127 árg. ’75
til sölu, gangfær, þarfnast lagfæring-
ar, aukavél og fleiri varahlutir fylgja.
Uppl. í síma 39942 eftir kl. 18.
Til sölu Dodge Dart Swinger
árg. ’76, 6 cyl., sjálfskiptur, með
vökvastýri, skipti möguleg. Sími 99-
3859.
Scout '77, Range Rover ’73, ’74, ’75, ’76,
Bronco ’73 og ’74, Chrysler Cordoba
’79, Honda Civic ’81, Reno 20 ’79,
Toyota Cressida ’81, Honda Accord ’81,
Mazda 323 ’81, Mazda 626 ’80, Volvo 244
DL ’82, og Volvo 245 ’83, Suzuki sendi-
bill ’82, Mitsubishi Minibus ’83. Okkur
vantar góða fólksbíla á stæðið, Bíla-
sala Vesturlands Borgarnesi, sími 93-
7577.
Vel með farin Lada 1200
árgerð ’79 til sölu, keyrður 49.000 km.
Uppl. í síma 46867 eftir kl. 17.
Skipti á ódýrari.
Til sölu Datsun Sunny árgerð ’82, ekinn
24.000 km, skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 71550 eftir kl. 18.
Til sölu Volkswagen
árg. ’71, skoðaður ’83, þokkalegur bíll,
skipti óskast á ódýru Beta myndsegul-.
bandi eða hljómtækjum. Uppl. í síma
54728.
Austin Allegro 1500 special
árgerð ’77 til sölu, ekinn 58.000 km,
skoðaður ’83, bíll í sérflokki. Verð
5Ö.000. Einnig til sölu Philco þurrkari,
sem nyr, selst á hálfvirði. Uppl. í síma
43413.
Til sölu Skoda 120 L
árg. ’78, skoöaður ’83, selst á góöu
verði. Uppl. í síma 31894 eftir kl. 16.
Datsun 120 Y station
árgerð ’74 til sölu, þarfnast lagfær-
ingar. Verð 20—25 þús. kr., skipti á
Subaru station eða Saab 99. Uppl. í
síma 53800.
Krómfelgur og dekk
til sölu, dekk Maxcimal 60, 6 gata
felgur, passa undir Blazer, Hilux og
fleiri. Uppl. í síma 75213 eftir kl. 17.
Range Rover árgerð ’75
til sölu. Uppl. í síma 53309.
Bílar—Bátar.
Til sölu trilla, 2,5 tonn (Færeyingur)
árg. '81 með öllu, til greina kemur aö
taka bíl upp í, Honda Accord EX 82,
fullbúinn þægindum og Volkswagen
rúgbrauð 71, 72, 73, allir innréttaðir
með lítið eknum skiptivélum,
Econoline bílar, 74, 76, ’81, einnig
flestar gerðir annarra bíla. Vegna
mikillar sölu að undanförnu vantar ný-
lega bíla á skrá. Bílás sf., bílasala,
Smiðjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-2622.
Lada 1200 station
árg. 77 til sölu, ekinn 75 þús. km. Uppl.
ísíma 99-6660.
Datsun 280 C disil
árgerð ’80 til sölu, sérstaklega fallegur
bíll, ekki leigubíll. Uppl. í síma 99-5942.
Chevrolet Monte Carlo árg. 76,
svartur að lit og mikið endurnýjaður til
sölu, ekinn 60.000 mílur. Skipti mögu-
leg, helst á Van, verð ca 220.000 kr.
Bíllinn er til sýnis að Krókahrauni 6,
Hafnarfirði, sími 52429.
Takið ef tir.
Til sölu Datsun 260 C árg. 78, ekinn 99
þús. km, sjálfskiptur meö rafmagns-
rúðum og vökvastýri, nýleg dekk, nýir
demparar nýsprautaður og mjög vel
farinn að innan. Uppl. í síma 93-6630
eftir kl. 18.
Ford M Comet árg. 74
til sölu, 4ra dyra, sjálfsk., vökvastýri,
nýtt lakk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
10778
VW1300 árg. 73 til sölu,
keyrður 50.000 á vél, góður bíll. Uppl. í
síma 12314 eftir kl. 17
Mjög góður VW1300
árgerð 72 til sölu, skoðaður ’83, skipti-
vél (30 þúsund km), ljósblár, gott lakk.
Verö kr. 30.000 eða staðgreitt kr.
25.000, mjög góð kaup fyrir verslunar-
mannahelgina. Uppl. í síma 24030
Til sölu Chevrolet Concord
árg. 77 silfurgrár með rauðum vínyl-
toppi, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl.isima 28005
Til sölu Peugeot 505
dísil American árgerð ’82, ekinn 40.000
km. Uppl. í síma 35709 eftir kl. 18 eða
hjá Hafrafelli hf.
Til sölu í heilu lagi
eða til niðurrifs Toyota Landcruiser
árg. ’67, vél 350 cub. Chevrolet, 4ra
gíra Blazer gírkassi, Chevrolet milli-
kassi og afturhásing, Toyota framhás-
ing, 10X15 dekk og fleira. Uppl. í síma
51411 á kvöldin
Chevrolet ’55
og Pontiac Le Mans. Til sölu Chevrolet
Belair 1955 og Pontiac Le Mans 1972.
Tilboö óskast. Uppl. í síma 98-1414 og-
98-2133 eftir kl. 19 og um helgar.
Kostakjör.
Til sölu er pólskur Fiat árg. 78,
skoðaöur ’83. Bíllinn er lítið ekinn,
aöeins 44 þús. km, ryðlaus en þarfnast
sprautunar. Verð tilboð, má greiðast á
6 mánuðum. Uppl. í síma 27507.
BMW 320 6 cyl. árg. 78,
stórglæsilegur bíll, til sýnis á bílasölu
Guðmundar, Bergþórugötu. Uppl.
einnig í símum 12488 og 12460.
Volvo árg. 74 til sölu,
lítur vel út að utan sem innan, verð 90
þús. kr. Uppl. í síma 52534 eftir kl. 18 í
kvöld og næstu kvöld.
Mazda 818 árg. 75
til sölu, skoðaður ’83, frambretti og vél
lélegt, góö dekk, mikið af notuðum
varahlutum. Einnig er til sölu gamall
Westinghouse ísskápur og nýleg B&O
hljómflutningstæki. Sími 51505.
Datsun 210 SL Sunny
árg. ’81 til sölu, ekinn 35 þús. km, 1500
vél, 5 gíra Steel radial dekk. Billinn er
meö sóllúgu, kælingu og útvarp.
'Skemmtilegur bíll. Verð 220 þús., út-
borgun helmingur. Uppl. i síma 38451.
Trabant station árg. ’82,
vel með farinn, lítið ekinn, til sölu.
Uppl. í síma 82941 milli kl. 19 og 20.
Bílar til sölu.
VW 1300 73 í þokkalegu ástandi og
Peugeot 204, skoðaður ’83 árg. 73.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 46719.
Takið eftir.
Chevrolet Cevelle árg. ’67 til sölu, og
VW 1300 árg. 74 seljast báðir til niður-
rifs, góð 307 vél og góð 6 cyl. vél, einnig
góð 1300 vél í VW. Mjög góöir hlutir.
Uppl. í síma 31550.
Til sölu Ford Econoline
árgerð 77, 6 cyl., beinskiptur, ekinn
130.000 km, sæti fyrir 8 manns, góður
bíll. Verð 130.000. Fæst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 30662,
72918 og 73361.
Mazda 323 station
árg. ’80 til sölu, ekinn 47 þús. km, mjög
góöur bíll. Uppl. í síma 74278.
Sala — skipti.
Til sölu Lada 1500 station árgerð ’82,
keyrður 17.000 km. Skipti á ódýrari,
helst dísilbíl í góðu lagi. Uppl. i síma
74283 eftirkl. 20.
Mercury Monterey station
árgerð 71, í góðu standi, lítið notaður.
Uppl. í síma 42788 eftir kl. 18.
Ath.,
einn af fáum VW1200 L árg. 78 til sölu,
góður og vel með farinn, ekinn 62 þús.
km, skoðaður ’83. Uppl. í síma 39259
eftir kl. 20 á kvöldin.
Bflar óskast
Trabant station.
Oska eftir að kaupa Trabant station
árg. ’80 eða eldri. Uppl. í síma 11525.
300—350 þús. kr. bifreið
óskast í skiptum fyrir góðan sumarbú-
stað með öllu innbúi, stendur á einum
hektara langleigulands, mætti gjarnan
vera M-Benz en allt kemur til greina.
Uppl. í símum 19294 og 44365 eftir kl.
18.
Sendiferðabill
með stöðvarleyfi óskast með Lada 1500
station árgerð '80 i skiptum. Uppl. i
sima 74929 eftir kl. 17.
Óska eftir góðiun bíl,
hef hljómflutningstæki og skuldabréf
sem útborgun. Uppl. í síma 72567.
Óska eftir Lödu Sport árg. 78—79,
útborgun 30—40 þús. Aðeins góöur bíll
kemur til greina, en má þarfnast
sprautunar. Uppl. í síma 71435 eftir kl.
20.
Óska eftir góðum bíl,
verðhugmynd 130—160 þús., 75 þús. kr.
útborgun, eftirstöðvar á 8 mánuðum.
Uppl. gefur Leifur í síma 96-41888.
Benz rúta óskast.
Mercedes Benz rúta, 22—25 manna„
óskast, árgerð ca 79—’81, aðeins góður
bíll kemur til greina. Uppl. í síma 13976
eftir kl. 18 næstu daga.
Disilbíll óskast,
helst jeppi, ekki skilyrði, er með Dodge
Dart árg. 71 í skiptum. Uppl. í síma
43484 eftirkl. 19.
Lada Sport óskast,
árg. 79—’80, er með Novu 74, góðan
bíl, í skiptum. Uppl. í síma 22667.
Station bíll óskast.
Oska eftir stórum, japönskum station-
bíll á verðbilinu 130—180 þús. kr. Sími
75067.
Óska eftir vél i Saab 99
2,0 stærö af vél. Uppl. í síma 93-1862
eftirkl. 17.30.
Húsnæði í boði
v
HÚSALEIGU-
SAMNINGUR !
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa í húsnœðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð;
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-* 1
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33. >
Einbýlishús
til leigu í Þorlákshöfn, leigist i 1 ár,
leiguupphæð 7.500 kr. á mán., ár fyrir-
fram. Uppl. í síma 99-3904.
Góð 2ja herbergja íbúð
til leigu, laus strax, leiguupphæð 7.000
kr. á mán., fyrirframgreiðsla 1 ár.
Uppl. í síma 74597 eftir kl. 17.
Einbýlishús.
Til leigu lítið einbýlishús á góðum stað
í Kópavogi, leigist frá 1. ágúst. Góð
umgengni algjört skilyrði. Fyrirfram-
greiðslu ekki krafist. Uppl. í síma 95-
5184 á fimmtudag frá kl. 14—20.
„Bakkar — Breiðholt”.
Til leigu 4ra herbergja íbúð -I- sér-
þvottaherbergi og geymsla, leigist frá
1. sept — 1. júní. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist auglýsingadeild DV
fyrir miðvikudag 27. júlí merkt
„Bakkar — Breiðholt 374”.
Sviþjóð.
Fyrir þá sem eru að ferðast, til leigu
herbergi hjá íslenskri fjölskyldu í mið-.
borg Malmö, sér inngangur og baðher-
bergi. Uppl. í síma 78975.
Til leigu 4ra herb. íbúð
í Breiðholti, frá 1. sept. Tilboð óskast,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 46553
eftir kl. 18.
Húsnæði óskast
Allt greitt fyrirfram.
Þrír Skagamenn sem eru að ljúka
námi í viöskiptafræöi óska eftir 4ra—5
herbergja íbúð. Reglusemi og góöri
umgengni heitið. Uppl. í síma 93-1570.
íbúð óskast sem fyrst.
3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í
miðbæ, vesturbæ eða á Seltjarnarnesi.'
Erum tvö í heimili, barnlaus og í námi.
Reglusemi og góðri umgengni heitiö.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 17981.
Óska eftir herbergi
á leigu. Uppl. í síma 15291, eftir kl. 18.
Ung hjón utan af landi,
með 1 barn óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—484.
Ung hjón utan af landi,
með 1 barn, óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð. 30—50 þúsund kr. fyrir-'
framgreiðsla kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022 e.
kl. 12.
H—481.
Árbæjarhverfi.
Par óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð
í Arbæjarhverfi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 31565
eftir kl. 19.
2ja eða 3ja herb. íbúð.
35 ára tæknifræðingur óskar eftir lítilli
íbúð til leigu í 1 til 11/2 ár. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—362.
Hjálp!
Ungt par, sem á von á barni í haust,
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. örugg-
um mánaðargreiðslum og góðri um-
gengi heitið. Uppl. í síma 71929 eftir kl.
19.
Sjúkraliði með fámenna
fjölskyldu óskar eftir íbúð á leigu. Að-
stoð við aldraða sem hluti leiguverðs
kemur til greina. Vinsamlega hringið í
sima 84859 í kvöld.
Við erum ungt par
og óskum eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð, helst hjá eldra fólki á rólegum
stað. Allar uppl. veittar fúslega í síma
83346 eftirkl. 17.Anton.
5 manna fjölskyldu
utan af landi vantar nauösynlega 3ja—
4ra herb. íbúð á leigu frá 1. ágúst eða
fyrr, helst í Kópavogi. Einnig óskast
herbergi, má vera í Reykjavík. Uppl. í
síma 46052 eða 75192.
4—5 herb. íbúð,
raðhús eða einbýlishús, óskast sem
fyrst eða frá 1. ágúst. Einhver fyrir-
framgreiösla og skilvísar mánaöar-
greiðslur. Uppl. í síma 39152.
Stórt herb. óskast
til leigu á góöum stað í borginni, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
73899.
Óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð, erum þrjú í heimili. Uppl. í síma
29748 (Pála).
Einstaklings- eða
litil ibúð óskast á góðum stað í borg-
inni, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 73899.
Ungt par utan af landi
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1.
sept. Uppl. í síma 93-4757 eða 934754.
Húseigandi góður!
Viö erum 2 systur, önnur með barn,
sem vantar 3—4ra herbergja leiguíbúð
frá 1. sept. Getum borgað ca 1/2 ár
fyrirfram og lofum reglusemi og góðri
umgengni. Vinsamlegast hringiö í
síma 84762 (Björg) eða 12627 (Mar-
grét).
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Kristjáns Stefánssonar hdl. fer fram opinbert uppboð
fimmtudaginn 28. júlí nk. að Barmahlíð .8. Selt verður: vacumpökk-
unarvél, tvö VPO kæliborð og Arnleg frystiborð, talin eign Kjöt og
ávextir. Greitt við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
77/. SÖLU
eru nýlegar, skemmtilegar innréttingar úr fataverslun.
Upplýsingar í síma 40357
eftirkl. 19.00.