Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Page 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 21. JULI1983.* Gunnlaugur Pálsson fæddist 25. mars 1918 á Isafiröi. Foreldrar hans voru Mólfríður Sumarliöadóttir og Póil Kristjónsson. Gunnlaugur var arkitekt aö mennt. Hann kvæntist Áslaugu Zoega og þeim varð fjögurra bama auðið. Gunnlaugur verður jarðsunginn fró Dómkirkjunni í dag, fimmtudaginn 21. júLi.kl. 13.30. Ragnar Pólsson fyrrverandi bóndi, Ar- bæ Mýrarsýslu, lést 16. júli í sjúkra- húsinu ó Akranesi. Utförin fer fram fró Borgarneskirkju kl. 2 e.h. laugardag- inn23. júlí. Loftur Helgason, Eskihlíð 9, verður jarðsunginn fimmtudaginn 21. júli kl. 13.30 fró Fríkirkjunni. Guðfinna Arnfinnsdóttir fró Flateyri, Framnesvegi 44, verður jarðsungin fró Neskirkju föstudaginn 22. júlí kl., 15. Jóhanna Valdís Helgadóttir, Hóaleitis- braut 39 Reykjavík, verður jarðsungin fró Selfosskirkju laugardaginn 23. júlí kl. 17. Jón Gunnarsson, Grund Villingaholts- hreppi, verður jarðsunginn fró Vill- ingaholtskirkju laugardaginn 23. júlí kl. 13.30. Stefón Ó. Thordersen bakarameistari, Drópuhlíð 10, lést í Vífilstaðaspítala 19. júlí. Gunnar P. Björnsson, Bróvallagötu 18 Reykjavík, lést 18. júli. Ragnhildur Briem Ölafsdóttlr lést í Borgarspítalanum 20. júlí. Otför Edvarðs Sigurðssonar, fyrrv. formanns Verkamannaféiagsins Dags- brúnar, fer fram fró Dómkirkjunni föstudaginn 22. júlí kl. 13.30. Jóhann Guðmundsson fró Þrasastöð- um verður jarösunginn fró Siglufjarð- arkirkju laugardaginn 23. júlí kl. 14. Ulrica M. Aminoff, Hlíðarvegi 56, verður jarðsungin fró Kópavogskirkju föstudaginn 22. júlí kl. 10.30. Bflslysið við Ármúlann: Konan erlátin Konan sem varð fyrir bíl ó mótum Síðumúla og Armúla í Reykjavík ó fimmtudaginn var, lést af völdum óverka, sem hún hlaut þar, á gjör- gæsludeild Borgarspitalans í fyrrinótt. Konan hét Ragnhildur Briem Olafs- dóttir og var hún liðlega sjötug að aldri. -klp- Sumarleyfisferðir Ferðafðlagsins 1. 22.-27. júlí (6 dagar): Landmannalaug- ar—Þórsmörk. UPPSELT. 2. 29.-3. ágúst (6 dagar): AUKAFERÐ. Landmannalaugar — Þórsmörk. Göngu- ferö milli sæluhúsa. 3. 3.—12. ágúst (10 dagar): Nýidalur —I Herftubreióarlindir — Mývatn — Egils- staftir. Gist i húsum. 4. 5.—10. ágúst (6dagar): Landmannalaug- ar — Þórsmörk. Gönguferft milli sælu- húsa. 5. 6.—12. ágúst (7 dagar): Fjörftur — Fiat- eyjardalur. Gist í tjöldum. ökuferft / gönguferft. 6. 6,—13. ágúst (8 dagar): Homvik — Horastrandir. Tjaldaft í Hornvik og farn- ar dagsferðir frá tjaldstað. 7. 12.—17. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gönguferft milli sæluhúsa. 8. 13.—21. ágúst (9. dagar): Egilsstaiir — Snæfeil — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist i tjöldum /húsum. 9. 18.—21. ágúst (4 dagar): Núpsstafta- skógur—Grænalón. Gist i tjöldum. 10. 18.—22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur — Hitardalur — Þórarinsdalur. Gönguferð meft viftleguútbúnaft. 11. 27.—30. ágúst (4 dagar): Norftur fyrir Hofsjökul. Gist i húsum. Upplýsingar um ferftirnar á skrifstofunni, öldugötu 3, í síma 19533 og 11798. Tryggift ykkur f ar tímanlega. Dagsferðir sunnudaginn 24. júlf 1. kl. 09. Gengift á ÞverfeU og niftur meft Grímsá í Borgarfirfti. Verft kr. 400,-. 2. kl. 13. ReynivaUaháls — Laxárvogur. Verft kr. 200,-. 3. kl. 20. miftvikudag 27. júU — Þverár- dalur, norftan í Esju. Verft kr. 100,-. Brottför frá Umferftarmiftstöftinni, austan- megin. Farmiftar vift bU. Þórsmörk — kl. 08, miftvikudag 27. júU — Upplýsingar á skrifstofu Ferftafélagsins, öldugötu 3. Skaftáreldahraun 22.-26. júU (5 dagar): Skaftáreldabraun. Þessi ferft er í tilefni þess aft 200 ár eru Uftin frá Skaftáreldum 1783. Skoftunarferftir bæfti í byggft og óbyggft. Gist í svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Fararstjórar: Jón Jóns- son og Helgi Magnússon. Farmiðasala og aUar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Helgarferðir 22.-24. júlf: 1. Þórsmörk — Gist í húsi. Gönguferftir bæfti laugardag og sunnudag. 2. Landmannalaugar. Gist i húsi. Göngu- ferftir laugardag og sunnudag. 3. HveraveUir. Gist í húsi. Gönguferftir ’.aug- ardag og sunnudag. 4. Langavatnsdalur — Hreðavatn: Gist i tjöldum. Gengift mUli staða. Farmiðasala og aUar upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3. Verslunarmannahelgin — Ferðir Ferðafólagsins 29. júU — l.ágúst. 1. ki. 18. Isafjarftardjúp — SnæfjaUa- strönd — Kaldalón. Gist í tjöldum. 2. kL 18. Strandir — Ingólfsfjörftur. Gist í svefnpokaplássi. 3. kl. 20. Skaftafell — Bimudalstindur. Gist í t jöldum. 4. kl. 20. SkaftafeU — JökuUón. Gist í tjöldum. 5. kl. 20. Nýidalur — Vonarskarð — TröUa- dyngja. Gistíhúsi. 6. kí. 20. Hvítámes — ÞverbrekknamúU — HrútfeU. Gist í húsi. 7. kl. 20. HveraveUir — ÞjófadaUr — Rauft- koUur. Gistíhúsi. 8. kl. 20. Þórsmörk — Fimmvörftuháls — Skógar. Gist i húsi. 9. kl. 20. Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist í húsi. 10. kl. 20. Alftavatn — Háskerftingur. Gist i húsi. 30. júlí—1. ágúst: 1. kl. 08. SnæfeUsnes — Breiftafjaröareyjar. Gist í svefnpokaplássi. Farift í Flatey. 2. kl. 13. Þórsmörk — Gist í húsi. Farmiftasala og aUar upplýsmgar á skrif- stofunni, öldugötu 3. Ferftafólk athugift aft kaupa farmiða timanlega. Útivistarferðir Ferðalög Sumarleyfisferðir: 9. 22.—27. júlí (6dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gönguferft miUi sæluhúsa. UPPSELT. 10. AUKAFERÐ. Landmannalaugar — Þórs- mörk. 29. júlí — 3. ágúst. Nauftsynlegt aft tryggja sér farmifta í sumarleyfisferftirnar tímanlega. AUar upplýsingar á skriftstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag Islands. J Ferðafélag íslands 1. kl. 08. Þórsmörk — dvöl í lengri tíma efta dagsferft. 2. kl. 20. Viftey — farift frá Sundahöfn. Farar- stjóri: LýfturBjömsson. Verftkr. 100,-. Miftvikudagur 20. júU kl. 20.00. Rauðhólar—Hólmsborg. Létt ganga. FaUeg fjárborg. Verft 120 kr. fritt f. böm. Fararstj. Þorleifur Guftmundsson. Brottför frá BSI —' bensínsölu. Helgarferftir 22.-24. júlí. 1. Þórsmörk. Gist i Utivistarskálanum í Básum. Gönguferftir fyrir aUa. Friftsælt um- hverfi. LOKAÐ Vegna útfarar Eðvarðs Sigurðssonar, fyrrverandi formanns Dagsbrúnar, verða skrifstofur okkar lokaðar föstudaginn 22. júlí 1983. Verkamannafélagið Dagsbrún. í gærkvöldi í gærkvöldi RÓMANTÍSKUR RAUÐLIÐI Rómantískur rauðliði heitir þáttur í umsjó Sigurðar Skúiasonar leikara sem fluttur var í gær. Yrkis- efni þáttarins var lif blaðamannsins og rithöfundsins John Reed. Eg ætla ekki að kynna John Reed frekar enda fórst Sigurði það ágæt- lega úr hendi í gær. En ástæða þess að John Reed er allt i einu á dagskrá er vitanlega sú að sæti strákurinn í Hollywood, Warren Beatty, hefur gert kvikmynd með sjálfum sér í aðalhlutverki sem fjallar um líf Johns Reeds. Mér skilst að myndin sem nefnist Reds (Rauðliðar) verði sýnd innan skamms i Háskólabíói. Stenst ég ekki freistinguna að víkja örfáum orðum að henni. Red olli mörgum vonbrigðum með því að einskorða yrkisefni sitt við lif og þá einkum ástalíf John Reed. Og vissulega eru hinir stórkostiegu atburðir sem Reed fýlgdist með og tók þótt í mestan part í baksviði sög- unnar. En ef horft er á Reds með því hug- arfari að þar sé á ferðinni bara enn ein Holly wood myndin, fer óhorfand- inn villur vegar. Það er öldungis ljóst þegar horft er á myndina úr hvaða sveit hún er ættuð. En að minu mati er myndinni ekki alls vamað þó hún sé ekki það stórkostlega meistara- verk sem mynd um ævintýralega ævi John Reed gæti orðið. Sem sagt athyglisverður þáttur Sigurðar Skúlasonar og ekki verra að flutningur Sigurðar og Amars Jónssonar meðlesara var að vonum til fyrirmyndar. AmiSnævarr. Frá Vestfirðinga- félaginu í Reykjavík Styrkir til Vestfirftinga. Eins og undanfarin ár verfta veittir styrkir til vestfirskra ungmenna úr Menningarsjófti vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem þau geta ekki stundaft í heimabyggftinni. Forgang hafa: I. Ungmenni sem misst hafa fyrirvinnu sína, föftur efta móftur. n. Konur, meftan ekki er fullt jafnrétti i launum. III. Vestfirftingar búsettir á Vestfjörftum. Vestfirftir eru aUt félagssvæfti Vestfirftinga- félagsins (Isafjörftur, Isafjarftarsýslur, Stranda- og Barðastrandarsýsla). Umsókn skal senda fyrir lok júU og skal vottorft fylgja frá skólastjóra eöa öftrum sem þekkir viökomandi, efni hans og aðstæður. Umsóknir skal senda Sigríði Valdimarsdóttur, Hrafns- eyri vift Amarfjörft, 465 BUdudalur. Tilkynning Erlndi um Reykjavik i opnu húsi í Norræna húsinu. Nanna Hermannsson borgarminja-, vörftur heldur erindi með Utskyggnum í opnu húsi fimmtudaginn 21. júli kl. 20:30. Flytur hún erindift á dönsku og nefnir þaft Reykjavík — foo og nu. I anddyri hússins stendur yfir sýning á íslenskum sjófuglum og er hún opin á þeim tíma sem húsift sjálft er opift. — 1 sýningarsöl- um í kjaUara er sumarsýning Norræna húss- ins þar sem sýnd eru málverk og vatnsUta- myndir eftir Ásgrím Jónsson. Sýningin stendur tU 24. júli og er hún opin daglega frá 14-19. Þorskveiðibann 24. júlí til 2. ágúst 1983 Ráftuneytift hefur gefift út reglugerft um bann vift þorskveiftum tímabiUft frá og meft 24. júU til og meft 2. ágúst nk. Bann þetta tekur til aUra veifta annarra en togveifta skipa er faUa undir „skrapdagakerf- ift” og línu- og handfærabáta sem eru 12 rúm- lestir ogminni. Þaft aft þorskveiftar eru bannaftar þýftir aft hlutfaU þorsks í heUdarafla hverrar veiftiferft- ar má ekki nema meiru en 15% „Skynsemin rœður." Fyrir tilstuftlan klúbbsins Skynsemin ræftur var haldinn fræftslufundur fyrir Trabanteig- endur helgina 15. og 16. júU. Gestur fundarins var sérfræftingur Trabantverksmiftjanna, Knöchel. Fundurinn hófst meft ávarpi formanns, Gunnars Bjarnasonar. Skýrfti hann m.a. í ávarpi sínu hvemig á því stóft ,-ft klúbburinn hlaut nafnift Skynsemin ræftur. Var þaft meft þeim hætti aft formaftur félagsins átti í miklu sálarstrífti meft hvafta bíl hann ætti aft kaupa sér. Börftust þar um í honum annars vegar skynsemin og hins vegar snobbift. Skynsemin bauft honum aft kaupa ódýran bíl, Trabant, en bílasnobbift í honum bauft honum aft kaupa sér stóran, dýran og eyftslu- frekan bU. Eftir mikla innri togstreitu varft skynsemin ofan á. Sem sagt, skynsemin var látin ráfta og klúbburinn hlaut nafnift Skyn- semin ræftur. Aft loknu ávarpi formanns hélt Knöchel stutta tölu. Afhenti hann formanni félagsins vifturkenningarskjal frá Trabant- verksmiftjunum, og sagfti aft sérstaka athygli hefði vakift hjá framleiðendum hift frumlega nafn félagslns. 2. Veiftivötn. Otilegumannahreysift í Snjóöldu- fjallgarfti. Náttúruperla í auftninni. Tjöld. 3. Eldgjá — Landmannalaugar (hringferft). Gist í húsi. Upplýsingar og farmiftar á skrif- stofunni Lækjargötu 6a s. 14606, (símsvari). Versiunarmannahelgln: 1. Horastrandlr — Horavik 29. júli — 2. ágúst 5. dagar. 2. Daiir (söguslóftlr) 29. júli — 1. ágúst 4 dag- ar. 3. Kjölur — Kerlingarfjöll 29. júlí — 1. ágúst 4 dagar. 4. Lakagígar (Skaftáreldar 200 ára) 29. júli — 1. ágúst 4 dagar. 5. Gæsavötn 29. júli — 1. ágúst 4 dagar. SUMARLEYFISFERÐIR: 1. Hornvík — Reykjafjörftur 22.7.—1.8.11 dag- ar. 3 dagar á göngu, síftan tjaldbækistöð í Reykjafirfti. Fararstj.: Lovísa Christiansen. 2. Reykjafiörður 22.7.—1.8. 11 dagar. Nýtt: Tjaldbækistöft meft gönguferftum f. alla. Far- arstjóri: Þuríftur Pétursdóttir. 3. Horastrandlr—Horavik 29.7—6.8. 9 dagar. Gönguferftir f. alla. Fararstj. Gísli Hjartar- son. 4. Suftur-Strandir. 30.7,—8.8. Bakpokaferft úr Hrafnsfirfti til Gjögurs. 2 hvíldardagar. AÐRAR FERÐIR: 1. Eldgjá — Strútslaug (baft) — Þórsmörk. 25, júlí — 1. ágúst. Góft bakpokaferft. 2. Borgarf jörður eystri — Loftmundarf jörftur. 2. —10. ágúst. Gist í húsi. 3. Hálendlshríngur 4,—14. ágúst. 11 daga tjaldferft, m.a. Kverkfjöll, Askja, Gæsavötn. 4. Lakagigar. 5.-7. ágúst. Létt ferft. Gist í húsi. 5. Eldgjá — Strútslaug (bað) — Þórsmörk. 7 dagar8.—14. ágúst. 6. Þjórsárver — Araarfell hlft mikla. 11.—14. ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferft. Farar- stj: Hörftur Kristinsson grasafræftingur. 7. Þérsmörk. Vikudvöl efta 1/2 vika í góöum skála i friðsælum Básum. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a. Sími 14606 (Símsvari). Ferðir á Hornstrandir I sumar mun Djúpbáturinn á Isafirfti halda uppi ferftum á Hornstrandir svo sem verift hefur undanfarin ár. Ot hefur verift gefin áætlun, sem sýnir á töflu ferftir þær sem fara á og tíma þann sem ráftgert er aft vera á hin- um ýmsu viftkomustöftum bátsins. Nú þegar er orðið ljóst aft þessi áætlun mun riðlast eilítift og hafa upplýsingar um þaft verift send- ar þeim aftilum sem selja í ferftir bátsins. Breytingar þær sem um er aft ræfta snerta lítt fyrr auglýsta brottfarartíma bátsins frá Isa- firfti heldur fremur viftkomustafti og tíma þar. Því vUl hf. Djúpbáturinn benda fólki á aft leita sér upplýsinga um þessar breytingar um leift og ítrekaft er aft nauftsynlegt er aft fólk bóki sig í ferftirnar meft nokkrum fyrirvara, því ferftir geta verift feUdar niftur efta breytt ef ekki er bókað i þær eða á viðkomandi staði. (Einkanlega á þetta vift um þær ferftir sem eru áætlaðar aðra daga en föstudaga.) Bókun og sölu í ferðir bátsins annast Ferftaskrifstofa Vestfjarfta á Isafirfti og aftrar almennar ferftaskrif stofur. Um stöðvun humarveiða Sjávarútvegsráftuneytift hefur ákveftift aft síft- asti veiðidagur á yfirstandandi humarvertíft verfti miftvUtudagurinn 27. júU nk. Astæfta þessarar ákvörftunar ráftuneytisins er sú að humaraflinn var orftinn um 2.400 lest- ir 14. júli sl. en heUdarkvótinn á þessari vertið var ákveftinn 2.700 lestir. HJtaaband. 1 Njarövíkurkirkju hafa veriö gefln saman i hjónaband Anna Dóra Lúthersdóttir og Hreinn i.inHpi Jóliannsson. (Ljósmyndast. Suður- nesja.) Togarinná Patreksfirði stopp: séð fyrir endann á þessiT —segir stjómarformaður Hraðfrystihússins „Við greiöum út laun í dag en aö öðru leyti er ekki séð fyrir endann á þessu,” sagði Jens Valdimarsson, stjómarformaður Hraðfrystihúss Patreksfjarðar, í viðtali við DV. Sigurey SI 71, togari Hraðfrysti- húss Patreksfjarðar, liggur enn bundinn við bryggju á Patreksfirði og hefur ekki haldið til veiða eftir aö hann landaði 140 tonnum í byrjun vikunnar. Sagði Jens að stöðvun tog- arans stafaði af því að ekki hefði fengist afgreidd olía á hann vegna slæmrar fjárhagsstöðu frystihúss- ins. „Við eigum afla fram í næstu viku,” sagði Jens, „en þetta er engu að síöur sárgrætilegt, þegar nógan fiskeraðhafa.” Varðandi launagreiðslur sagöi Jens að verkafólk í frystihúsinu fengi greidd sín laun í dag. Sjómennirnir á togaranum ættu inni laun fyrir einn túr og yrði reynt að bæta úr því eftir , bestugetu. -JSS. Ekki Árnað heilla Tilkynníngar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.