Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 20
20 DV. LAUG ARDAGUR 23. JULl 1983. Valsmenn hafa oftast orðið íslands- meistarar Valsmenn hafa oftast orðið Islandsmeistarar í yngri flokkum. Þeir hafa unnið 34 sinnum en næstir þeim koma Framarar og hafa þeir orðið Islandsmeistarar 28 sinnum. KR-ingar koma svo næstir með 26 titla. Þessi þrjú félög skera sig mjög úr því aö næsta félag er IBV sem hefur sigraðl2sinnum. I einstökum flokkum hafa titlamir skipst þannig að í 2. flokki, sem byrjað var að leika í árið 1940, hafa KR-ing- ar sigrað oftast, eöa 11 sinn- um, þá kemur Valur með 9 sigra og Fram meö 6 sigra á Islandsmótinu. IA kemur svo næst með 3 Islandsmeistara- titla. I 3. flokki hafa Framarar sigrað oftast, eða 13 sinnum, og Valsmenn 10 sinnum en keppni í þessum aldursflokki hófst einnig árið 1940. I 4. flokki hafa Fram og Valur oftast borið sigur úr býtum, eða 7 sinnum, en keppni í 4. flokki hófst ekki fyrr en 1954 og þá sigruðu KR-ingar. I 5. flokki hófst fyrsta Is- landsmótið 1958 og sigruðu KR-ingar þá einnig, en Vals- menn hafa oftast sigraö á Is- landsmótinu, eða 8 sinnum, en næstir koma KR-ingar meððtitla. 2. flokkur EYJAMENN STÖÐVUÐU SIGURGÖNGU KR-INGA lBV stöðvaði sigurgöngu KR-inga í vikunni þegar liðin áttust við í Eyjum. Þetta var mikill baráttuleikur frá upp- hafi til enda. Alls urðu mörk- in þrjú í leiknum sem lauk með sigri Eyjamanna, 2—1. Með þessum sigri jukust líkur Eyjamanna á að komast í úr- slit verulega og ef Fram tap- ar seinasta leik sínum á móti UBK komast Eyjamenn áfram í úrslitin. En mörk Eyjamanna í leiknum gerðu Lúðvík og Héöinn, en mark KR gerði Gunnlaugur. I Kópavogi kepptu UBK og Þór. Lauk leiknum með sigri UBK, 2—0, og mörk UBK í leiknum skoruðu Steindór og Björn. UBK-menn hafa sótt sig mjög undir lok mótsins, hafa þeir fengiö 5 stig úr síðustu þrem leikjum. Kefla- vík tapaði fyrir IA í Keflavík, 1—2. Ekki er vitað hverjir gerðu mörk lA, en mark IBK skoraði Brynjar Steinsson. Fram og Víkingur geröu markalaust jafntefli á Fram- velli í fremur tilþrifalitlum Hannes hefur stjómað vöm KR-inga i 2. flokkl eins og herforingi i sumar. I leik af beggja hálfu. Framar- ar fengu aldrei ráðrúm til að athafna sig í leiknum gegn grimmum Víkingum sem börðust vel allan leikinn. Úrslit í A-riðli urðu sem hér segir: KA-Valur 1-2 IBV-KR 2-1 UBK-Þór 2-0 IBK-IA 1-2 Fram-Víkingur 0-0 KR-Valur fr. B-riðill: Selfoss-Þróttur 2-3 Staðan í A-riðli, 2. f lokks: Fram 8 15-3 13 KR 8 13-5 13 IBV 8 23—10 11 Valur 8 14-7 10 IA 8 13-13 10 Víkingur 8 10-12 7 UBK 8 10-12 6 KA 8 11-18 4 Þór 7 7—21 4 IBK 7 4-14 2 3. f lokkur ENN HART BARIST í 3. FLOKKI IBK sigraði Val á Valsvelli á þriðjudagskvöldið meö einu marki gegn engu í hörku- spennandi leik. Það var ja&i- ræði með liöunum í fyrri hálf- leik og skiptust liðin á aö sækja en ekkert mark var skorað þrátt fyrir mörg góð marktækifæri. Sigurmark Keflvíkinga geröi Freyr Bragason þegar 10 mínútur voru til leiksloka en nokkrum mínútum fyrr höfðu Keflvík- ingar brennt af vítaspyrmu. Sama kvöld léku Víkingar og Fylkismenn á Víkings- velli. Lélegt veður og slæmur völlur hafði áhrif á leikinn en Víkingar fóru með sigur af hólmi í þessari grófu viöur- eign og skoruðu þeir tvö mörk en Fylkir ekkert, Mörk Víkings gerði Stefán Steinsen sem hefur skorað mikið af mörkum fyrir Víkinga. KR-ingar sigruðu iR-inga, 3—0,á KR-velii. Með þessum sigri tryggðu KR-ingar sér sæti til að leika í úrslitum og eru þeir efstir í A-riðli. Mörk KR geröu Heimir, Konráð og Kristinn. Úrslitleikja: A-RIÐILL UBK-ÞórV. 1—7 Víkingur-Fyikir 2-0 Valur-lBK 0-1 KR-ÍR 3-0 B-ríöíIl Stjaman-Selfoss 6—1 D-riðUl Bolungarv.-Hrafna-Flóki 5-0 Höfrungur-Bolungarv. 0-2 Bolungarv.-ÍBÍ 1—3 Reynir H-Bolungarv. R.gaf Höfrungur-Bolungarv. H.gaf Hrafna-Flóki-Bolungarv. Hr. gaf Staðaní A-riðli KR 7 15-1 13 IBK 7 19—5 12 Þór V. 8 23-9 11 Fram 7 18—7 11 Víkingur 8 15-8 10 Valur 8 16-5 9 ÍR 8 7-23 4 Þréttur 7 6—14 3 Fyikir 8 5-24 2 UBK 8 4—33 2 Oft eru mikil tilþrlf i 5. flokki eins og sést á þessarl mynd, en hún er úr leik ÍR og Vals. 5. flokkur VALSMENN í ÚRSLIT Valur vann Þrótt, 1—0, í fimmta aldursflokki Islands- mótsins og tryggði sér þar með sæti í úrslitum. Mark Vals varöi Anton en hann hefur verið mjög atkvæða- mikill hjá Valsmönnum. I Keflavík vann IBK KR með tveimur mörkum gegn einu og skoruðu Olafur og Ragnar Omarsson mörk Kefl- víkinga. Keflvíkingar eru því enn í baráttunni um sæti í úr- slitakeppninni ásamt Vík- ingum og iR-ingum. iR-ingar unnu Skagamenn, 1—0, á Breiðholtsvelli á fimmtudagskvöldið. Markið var gert í síðari hálfleik og var Sigurjón þar að verki. IR- ingar voru allan tímann sterkari aðilinn og brenndu meöal annars af vítaspymu. Stjaman og Fylkir léku í Garöabæ og var þaö mjög skemmtilegur leikur. Fylkis- menn hófu þennan leik af kappi og náðu fljótlega for- ustunni eftir vel útfæröa aukaspymu. Þeir bættu síðan við tveimur mörkum fyrir leikhlé en Garðbæingar komust ekki á blað. Snemma í seinni hálfleik komust Fylkismenn í 4—1 en eftir það sóttu Stjörnumenn stíft og vora nærri því að jafna undir lok leiksins en úrslit urðu 4—3 fyrir Árbæinga og verður að telja úrslitin sanngjöm eftir gangi leiksins. Mörk Fylkis geröu Kristinn Tómasson, þrjú, Finnur Kol- beinsson, eitt. I B-riðli léku IK og Aftur- elding og sigraði IK, 4—1, í skemmtilegum leik. Vert er að geta frammistöðu mark- varðar Aftureldingar en hann bjargaði liði sínu frá stórtapi með frábærri markvörslu. Mörk IK gerðu þeir Berg- sveinn, 3, og Valdimar, eitt. TJrslit í 5. flokki: A-riðUl Víkingur-Fram 3—3 Stjarnan-Fylkir 3—4 Valur-Þróttur 1-0 ÍR-ÍA 1-0 Vikingur-IR 1-1 Stjarnan-KR 1-0 tA-Vikingur 1-3 B-riðíll Haukar-Leiknir 7—1 Afturelding-ÍK 1-4 Leiknir-Aftureld. 0-3 Af tureld .-Grindavík 9-0 Þóf V.-Selfoss 0—2 FH-Aftureld. 6-2 Haukar-Selfoss 0-6 D-riðill Bolungarvik-Hrafna-Flóki 5—1 Grettlr-Bolungarv. 1-4 Bolungarv.-IBI 0-2 Reynir H-Bolungarv. 0—12 Grettir-IBI 2-2 Bolungarv.-Grettir 8—0 Hrafna-Flóki-Boiungarv. 0—3 Staðan í A-riðli Valur 7 14—3 13 tBK 8 18-5 11 Víklngur 8 9-12 10 ÍR 8 11-8 10 KR 8 13—11 7 Fylkir 7 11-14 6 Þróttur 7 11—14 5 Stjaman 7 10—18 3 Fram 7 7—13 3 IA 7 7-16 3 4. f lokkur VALUR TÓK FH í KARPHÚSIÐ Valur gersigraði slaka FH- inga í Hafnarfirði í vikunni. FH-ingar, sem aðeins hafa hlotið 1 stig í A-riðli til þessa, áttu aldrei möguleika í leikn- um og var sigur Valsmanna verðskuldaður. Eins og oft vill verða þegar annað liðið ræöur algerlega leik vora marktækifærin mun fleiri en mörkin gefa til kynna. En mörk Vals í leiknum skoruöu: Jón Þór 3, Þórður 4, Gunn- laugur 2 og Guðmundur 2. KR-ingar sigruðu IK í Kópa- vogi 1—0 og eru KR-ingar nú komnir í úrslit í 4. flokki. Þó að lK-piltarnir berðust vel vora það KR-ingar sem náðu að skora mark í síöari hálf- leik og nægði það þeim til sig- urs í leiknum. Mark KR gerði markaskorarinn Steinar Ingi- mundarson. A Skipaskaga sóttu Keflvíkingar Akurnes- inga heim og lauk leiknum með jafntefli, 4—4. Ekkitókst unglingasíðunni að fá nöfn á markaskoraram IBK en mörk IA gerðu Sigurður 3 og Garðar 1. Það verða líklega Fram og iBKsem berjast um aðfylgjaKRíúrslit. Orslit í 4. flokki urðu sem hér segir: A-riam FH-Valur 0-11 Þ6rV.-lR 0—1 ÍA-lBK 4—4 ÍK-KR 0-1 Staðan í 4. flokki þegar 2 umferðir eru eftir er þessi: KR 7 42—4 14 Fram 7 24—10 11 IBK 7 25—11 10 Víkingur 7 25-6 8 IK 6 14-8 7 Valur 7 29—16 8 ÍA 7 20-22 8 IR 7 4—18 2 Þór V. 7 3—29 1 FH 7 3—47 1 Driðill Bolungarvik-Hrafna-FIókl 1—0 Grettir-Bolungarvík 4—4 Bolungarvik-tBÍ 0—2 Reynir-Bolungarvík R. gaf Hrafna-Fléki-Bolungarvík 4—1 Bolungarvík-Grettir 4—0 Athuga skal að tvöföld um- ferð er háð í B-riöli. Staðan í B riðli er þessi: Þréttur 6 16-0 12 Haukar 5 17-6 8 Týr 6 6—4 6 UBK 6 8-9 5 Stjaman 6 12—8 4 Fylkir 5 6-5 2 Seifoss 12 4—15 2 Hinn ósigrandi 4. flokknr KR-inga sem flestir veðja á sem ís- landsmeistara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.