Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 23. JULI1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar N.B. bilaleigan, Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir fólks- og stationbíla. Sækjum og sendum. Heimasímar 84274 og 53628. Bflar til sölu ',IIM > AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Bronco ’74 til sölu, rauðsanseraður, litað gler, breið dekk, 8 cyl. sjálfsk., ekinn 128 þús. km. Verð kr. 140 þús., skipti á dýr- ari koma til greina. Uppl. í síma 41438. Fiat 127 smíðaár 1973 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 66597 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volvo árg. ’71, þarfnast lagfæringar, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 32794. Galant ’77 til sölu, mjög vel með farinn, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 21651. Hornet árg. ’75 til sölu, bíll í ágætu standi. Verðhug- mynd 60.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—602. Til sölu Mazda 1500, 5 gíra, 323 saloon, árg. ’81, blásanser- aður, ekinn 35 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 78041. NissanSunny árg. ’82 til sölu, ekinn 17.000 km, skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 92-3505. Til sölu trilla, 2,5 tonn (Kæreyingur) árg. ’81 með öllu, til greina kemur að taka bíl upp í, Honda Accord EX 82, fullbúinn þægindum og Volkswagen rúgbrauð ’71, 72, 73, allir innréttaðir með lítiö eknum skipti-, vélum, Econoline bílar, 74, 76, ’81, einnig flestar gerðir annarra bíla. Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar nýlega bíla á skrá. Bílás sf., bílasala, Smiöjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-2622. Til söiu Toyota Crown árg. ’67, ekinn 80 þús. km, góður bíll, skoðaður ’83. Verð 30 þús. Uppl. í síma 66108. Cortina árg. 79. ■ Tilboð óskast í Cortinu árg. 79. Uppl. í síma 74401 eftir kl. 19. Volvo 142 árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 78414. Til sölu Toyota Corolla K 30 árg. 76. Verðkr. 60.000, góðkjör. Uppl. i síma 30496. Bronco árg. 74 til sölu, 8 cyL, beinskiptur, góö dekk, í góðu lagi, skoðaður ’83. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-4455. Subaru pickup 4X4 árg. 78. AMC Matador árg. 77. Uppl. í síma 51269,______________________________ Dodge Aspen árg. 78 til sölu. Skipti hugsanleg á ódýrari. Uppl. í síma 93-1568. Til sölu Ford Econoline árgerð 77, 6 cyl., beinskiptur, ekinn 130.000 km, sæti fyrir 8 manns, góöur bill. Verð 130.000. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 30662, 72918 og 73361. Datsun 280 C dísil árgerð ’80 til sölu, sérstaklega fallegur bíll, ekki leigubíll. Uppl. í síma 99-5942. • Til sölu í hellu lagi eða til niðurrifs Toyota Landcruiser árg. ’67, vél 350 cub. Chevrolet, 4ra gíra Blazer gírkassi, Chevrolet milli- kassi og afturhásing, Toyota framhás- ing, 10x15 dekk og fleira. Uppl. í síma 51411 á kvöldin Jeppadekk. Til sölu fjögur jeppadekk, lítiö slitin, stærð 11x15, verð kr. 2500 stk. Uppl. í síma 46798. Til sölu Lada 1500 árg. 78, ekinn 56.000 km. Uppl. í síma 99-3922. Saab 99 árg. 74 mjög vel útlítandi, nýskoðaður, nýsprautaður til sölu. Uppl. í síma 75284. Til sölu Fiat sendiferðabíll árg. 75, sæmilegur bíll, lítur vel út. Uppl. í síma 92-1458 milli kl. 15 og 19. Til sölu VW rúgbrauð árg. 72. Gott verð ef samið er strax, góður bíll. Uppl. í síma 66976. Mazda 818 árgerð 72 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 76952. Hornett Hatchback árg. 73 til sölu, ekinn 125 þús km, þokkalegt ástand, en þarfnast lagfæringar, skipti möguleg. Uppl. í síma 46104. Mazda 323 árg. 79, , lítið ekinn dekurbíll. Uppl. í síma 53272. Til sölu Chevrolet Nova Custom 74, 2ja dyra, 350 cup, sjálfskipt, góð dekk, nýir demparar, nýtt pústkerfi. Uppl. ísíma 78109. Chevrolet Malibu ’69, tveggja dyra, 327, fjögurra hólfa Thor, flækjur og krómfelgur, þriggja gíra skipting, þarfnast viðgerðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ______________________________H—295 Saab 900 GLE árg.’82, 5 gíra með vökvastýri, er til sölu. Uppl. í síma 10308. Hrafn. Trabantárgerð 78 til sölu í góðu lagi, skoöaöur ’83. Snjó- dekk fylgja, útvarp, nýr rafgeymir og fleira. Uppl. í síma 91-23377. Til sölu Daihatsu Charade árgerð ’82, sjálfskiptur, vínrauður, ek- inn 15.000 km. Topp bíll. Uppl. í síma 34332. Bronco 74, skipti. Til sölu Ford Bronco árg. 74, 6 cyl., beinskiptur, góður og vel með farinn bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 45744 eftir kl. 19. Til sölu Trabant station árg. 78, góður bíll. Uppl. í síma 28869. Saab 99 árgerð 72 til sölu, keyrður 96.000 km, ný dekk og lítur vel út. Uppl. í síma 99-2248. Til sölu Chevrolet Concours árgerð 77 silfurgrár með rauðum vínyltoppi, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 28005. Ath. Einstakt tækifæri að eignast 5 gíra Lödu Sport árg. 78, bein sala eða skipti á Mözdu 626 í svip- uöum verðflokki. Uppl. í síma 93-6192 eftir kl. 19. Taunus 17M árg. ’67 til sölu, station, algerlega ryðlaus og Cortina 71. Góð greiöslukjör. Uppl. í síma 40694. Til sölu glæsilegur Dodge Aspen SE árg. 76, kom á götuna 78, sjálfskiptur, 8 cyl., 302, allur ný- yfirfarinn, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 29478. Ford Escort árgerð 74 til sölu, svartur með svörtiun vínyl- topp, nýlegt lakk, skoðaöur ’83, góð dekk, nýir demparar og fl. Verð 37.000 eða besta tilboði tekið. Uppl. í síma 75030 fyrir kl. 18 og í síma 54294 eftir kl. 18. Citroen DS Pallas árgerð ’69 til sölu, allur nýyfirfarinn, vantar aðeins herslumuninn til að gera hann ökufæran. Uppl. í síma 36893. Saab 96 árg. 74 til sölu, góður bíil. Uppl. í síma 77444. Til sölu Volvo Amason B18 árg. ’64, góður bíll. Uppl. í síma 10687 eftir kl. 19. Lada 1200 árg. 76 til sölu, lítur vel út, skoðaður ’83, ný sumardekk. Uppl. í síma 19268. Til sölu Blazer árg. 74, beinskiptur, mjög sérstakur bíll, skipti æskileg. Uppl. í síma 52614. Til sölu frambyggður Rússajeppi árg. 78, ný vél, góð dekk, skoðaður ’83. Verð 125 þús. kr. Einnig til sölu tvær 4ra cyl. dísilvélar, Trader, 80 ha. nýupptekin, og Hanomag, 36 ha. Sími 17949. Litið ekinn Fiat Polonez árgerð ’81 til sölu. Uppl. í síma 23673 e. kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Simca Horizon 79 til sölu. Uppl. í síma 10628. Plymouth Road-runner 72 til sölu, 8 cyl. 340, góður bíll. Uppl. í sima 93-1169 milli kl. 18 og 20. Skipti koma til greina. Scout 74, sjáifskiptur, til sölu á aðeins 90 þús. (75 þús. gegn staðgr.) góð kjör. Einnig Skodi 77 120 L, skoðaður ’83, á aðeins 15 þús. stað- greitt. Sími 53835. Bflar óskast Óska eftir að kaupa nýlegan bíl, Daihatsu, Fiat eða Datsun koma til greina. Er með 50 þús. kr. út- borgun og 70 þús. til sex mánaða. Uppl. ísíma 41287 (Sigga). Toyota Corolla óskast, árg. 70—75, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 86030 eftir kl. 16. Ameriskur bíll í toppstandi óskast, 2ja dyra, sjálf- skiptur, með vökvastýri, skoðaður ’83. Góð útborgun fyrir góðan bíl. Sími 72655. Öska eftir að kaupa Lödu eða pólskan Fíat fólks-eöa stationbíl á> mánaðargreiðslum, má þarfnast lag- færingar á útliti. Uppl. í síma 36011. Óska eftir að kaupa bíl skoðaöan ’83, ekki eldri en árgerð 74, 10.000 út og 10.000 á mánuði. Uppi. i síma 71921 eftir kl. 17 í dag. Cortina 73—76. Oska eftir Cortinu, 2ja dyra, árgerð 73-76 með 1600 eða 2000 vél. XL, E, eða GT gerð. Uppl. í síma 79594 sunnu- dag 24. júlí e.h. Óska eftir bíl fyrir allt að 60 þús. kr. staðgreiðslu. Einnig kæmi til greina að kaupa bíl með 60 þús. út, helst BMW eöa Volvo, mættu þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 78557. Willys jeppi óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—555. Dísilbíll óskast, helst jeppi, ekki skilyrði, er með Dodge Dart árg. 71 í skiptum. Uppl. í síma 43484 eftirkl. 19 Vantar VW Microbus eða sendibil árg. 73—75. Uppl. í síma 92-7531. Húsnæði í boði v HÚSALEIGU- SAMNINGUR ! ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæöis-J auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings-1 gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Til leigu í 1 ár, rúmgóð 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus um miðjan ágúst. Tilboð sendist augld. DV fyrir 1. ágúst merkt „Slétta- hraun 514”. 2ja herb. íbúð i vesturbænum til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 26. júlí ’83 merkt „Vesturbær 566”. Miðbær. Nýstandsett 2ja herbergja 50 fermetra íbúð á besta stað. Aðeins barnlaust reglusamt fólk. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „G-41” sendist auglýs- ingadeild DV. Miðbær. Nýstandsett 12 fermetra kjallaraher- bergi með aðgangi að snyrtingu til leigu. Reglusemi áskilin. Tilboö merkt „G-42” sendist auglýsingadeild DV. Til ieigu góð 4ra herb. íbúð í neðra-Breiðholti, laus 1. sept., aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir fimmtu- dag 28. júlí merkt „55”. Fyrirfram- greiðsla. 3 ja herb. íbúð til leigu í Vestmannaeyjum. Oska eftir íbúð í skiptum í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 54575 milli kl. 15 og 18. Leiguskipti—eignaskipti. Um 100 fermetra, 5—6 herb., íbúð í tví- lyftu timburhúsi á Isafirði er til leigu eöa sölu í skiptum fyrir íbúð á Reykja- víkursvæðinu. Allar upplýsingar fást í síma 94-3809, allan daginn, eða 79441 á kvöldin. 100—200 ferm,. óupphitað lagerhúsnæði til leigu á miðbæjarsvæð- inu frá 1. ágúst. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrír 28. júli, merkt „627”. Skemmtileg og góð 4ra herbergja íbúð til sölu eða leigu í Gautaborg, laus fljótlega. Tilboð sendist auglýsingad. DV merkt „Gautaborg639”. Timburhús. Til leigu er timburhús á tveim hæðum í gamla bænum, húsið er um 75 ferm að flatarmáli, 5 herb., eldhús og bað. Húsið verður leigt tii 2ja ára. Tilboð sendist DV fyrir 27. júlí, merkt „Timburhús 278”. Leiguskipti. Einbýlishús á Isafirði til leigu, skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð í Kópa- vogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 94- 4160 eftir kl. 18. Gisting—Keflavik. Lítið hús, fulibúiö húsgögnum og áhöldum, til leigu fyrir ferðamenn í skemmri tima. Uppl. í símum 92-2872 og 92-6584 á kvöldin og um helgar. Til leigu þægileg, 4ra herbergja íbúð, sér þvottaherbergi með geymslu, laus nú þegar, leigist til 1. febrúar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingad. DV fyrir miðviku- dag 27. júlí merkt „Góður staður 58”. 146 fermetra raðhúsibúð með sér lóð á Olafsfirði í leiguskiptum fyrir 3ja—4ra herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu, árs reynslutími tii að byrja með. Uppl. í síma 96-62422. 3ja herbergja íbúð við Furugrund til leigu í eitt ár frá 1. sept., fyrirframgreiðslu óskað. Tilboð, sendist inn á auglýsingadeild DV merkt „Furugrund 1010”, fyrir mið- vikudagskvöld 27. júli með uppl. um fjölskyldustærð og greiöslugetu. Herbergi til leigu fyrir túrista í Mið-London. Einnig fyrir skólafólk í vetur. Uppl. í síma 86876. Húsnæði óskast 4—5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús, óskast sem fyrst eða frá 1. ágúst. Einhver fyrir- framgreiðsla og skilvísar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 39152. Fuilorðin kona óskar eftir Iítiili íbúð eða herbergi, helst með einhverri aöstöðu, helst ekki í úthverf- unum. Uppi. í síma 85498. Tveir fósturnemar úr Vestmannaeyjum óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð í Reykjavík, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 98-1859 og 98-1179. Kennari í Heyrnleysingjaskólanum óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Er með eitt barn. Góðri umgengni og al- gerri reglusemi heitið. Uppl. í síma 31785.___________________ Kona um f immtugt, með 15 ára son, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem næst Landspitalanum, heimilishjúkrun eða hjálp kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11052 á kvöldin. Sextíu og ems árs kona óskar eftir húsnæði helst í vesturbæ Kópavogs, aðrir staðir koma einnig til greina. Má vera einstaklingsíbúö eða eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði eða snyrtingu. Þvottaaðstaða æskileg. Einhver húshjálp kæmi til greina. Tilboð ásamt greinagóðum uppl., t.d. leiguupphæð, fyrirfram- greiðslu, í hverju heimilisaðstoð væri fólgin, sendist DV merkt „Ein á ferð”. Góðir íbúðareigneudr. Við erum 3 í heimili og okkur bráð- vantar húsnæði nú þegar. Vinsam- legast hringið í Pálu, sími 29748. Reglusemi. Ungt par, með rúmlega ársgamalt_ barn, bráðvantar litla 2ja eða 3ja her- bergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 27308 eftir kl. 17 eða 97-8454 í Hornafirði. Hjúknmarfræöingur á Landspítala, jarðvegsfræðingur á Orkustofnun og 2ja ára dóttir óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu fyrir 1. ágúst. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 22992. Hjúkrunarfræðingur með ljósmæðramenntun óskar eftir 3ja herb. íbúð nálægt miöbænum. Uppl. í síma 22991. Ung hjón utan af landi, með 1 barn, óska eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. 30—50 þúsund kr. fyrir- framgreiösla kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—481. Veitum faglegar ráðleggingar um val og meðferð AQUASEAL-efna. - Gerum verðtilboð SÖLUDEILD AFGREIÐSLA 24220 33533 H FYLLINGAREFNI FÚAVÖRN ÞÉTTIEFNI ÞAKPAPPI RYÐVARNAREFNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.