Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1983, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 23. JULt 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Tilsölu bensínrafstöð, 1750 vatta Homelite, sem ný. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 38736 milli kl. 19 og 21. Til sölu þvottavél, Candy 140, verð 5.000 kr. Dökkt, stækkanlegt eldhúsborð með fjórum stólum, verð kr. 4.000, ónotaður Snugly ungbarnaburðarpoki, lítið not- uð Minolta Hi Matic G 35 mm ljós- myndavél, verð kr. 2.000. Uppl. í síma 72582. Til sölu notað, ljóst gólfteppi, ca 40 ferm, borðstofu- borð og sex stólar, lítið skrifborð og tvö smóborð, einnig fjórar Mazda felgur. Uppl. ísíma 18669. Nýr, svartur mittisleðurjakki (mótorhjóla) nr. 56 til sölu., verð kr. 4000. Uppl. í síma 73501. Blómafræflar. Honeybeepollen, hin fullkomna fæða, hugsið um heilsuna. Sölustaöur: Lyng- heiði 14 Selfossi. Kem á vinnustaði og sendi heim ef óskað er. Nína Björg Knútsdóttir, sími 99-1267. Til sölu er hluti af búslóð, þar á meðal píanó, á sama staö óskast húsnæði í 2—3 mánuði, vegna íbúðarkaupa. Uppl. í síma 22985. BWV sportfelgur og dekk tii sölu. Uppl. í síma 73560. Fyrir kjöt-og nýlenduverslun. Til sölu 6 innkaupavagnar. Tilboö ósk- ast í hillur úr verslun, einnig sveiflu- vigt. Uppl. í síma 75284. Til sölu ódýrt: lítið sófasett, 2ja sæta, 2 stólar og tvö borð, svefnbekkur meö púðum og rúm- fatageymslu, barnarúm, 150 cm á lengd, stakur stóll og borð, stórisar og gardínur, stuttar og síðar. Uppl. í síma 24502. Strandamenn eftir séra Jón Guönason, Hrakhólar og höfuðból og Mannaferðir og fornar slóöir eftir Magnús á Syðra Hóli, Hver er maðurinn 1—2, Kjósarmenn eftir Harald Péturs og margt fl. fógætra bóka nýkomið. Bókavarðan, Hverfis- götu 52, sími 29720. Takiðeftir: Blómafræflar, Honeybeepollen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaður Eikjuvog- ur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233, við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar dýnur eftir máli og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu og bólstur- gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi. Geymið auglýsinguna. Blómafr flar (Honeybeepollen). Sölustaðii’: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184, afgreiðslutími kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutimi kl. 18—20. Kom- um á vinnustaði og heimili ef óskað er. Sendum í póstkröfu. Magnafslóttur. Leikfangahúsið auglýsir. Sumarleikföng: Indíánatjöld, hústjöld, vindsængur, sundlaugar, sundkútar, fótboltar, hattar, indíánafjaðrir, bogar, sverð, byssur, tennisspaðar, badminton- spaðar, sundgleraugu, sundblöðrur, húlahopphringir, gúmmíbátar, kricket, þríhjól 4 teg., gröfur til að sitja á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug- drekar, sparkbílar 8 teg., Playmobil leikföng, Sindy og Barbie, legokubbar, bast burðarrúm og rúmföt, grínvörur, s.s. sígarettusprengjur, rafmagns- pennar, korktöflur, strigatöflur, spila- töflur 8 tegundir. Póstsendum. Kreditkortaþjónusta. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Til sölu borðstofuborð með f jórum stólum, stakur sófi, hansa- hillur og statíf undir plötur, selst ódýrt. Uppl. ísíma 11124. Skrifborð með 8 skúffum (plata 1,95x0,90) til sölu, leðursófa- sett, 2ja og 3ja sæta og einn stóll, einnig sambyggðar Sanyo stereo- græjur. Uppl. í síma 76331. Philips hárþurrka til sölu á 1000 kr. og svefnbekkur á 500. Uppl. í síma 37036. Þrír gamlir góðir pottmiðstöövarofnar til sölu. Uppl. í síma 19451. 3ja m kæliafgreiðsluborð, 2x1 m djúpfrystir og 2ja m veggkælir til sölu. Pressa og tilheyrandi getur fylgt. Uppl. í síma 52184. Lítil matvöruverslun til sölu á góðum staö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—655. Óskast keypt Bændur. Á ekki einhver ykkar gamla vindraf- stöð sem þiö gætuð selt mér? Uppl. í sima 83763. Verzlun Kaupmenn — verslunarstjórar: Innkaupaþjónustan sf. tekur að sér heimkeyrslu matarpantana frá versl- unum, ásamt innheimtu matarreikn- inga. Þjónustugjald kr. 60 hver tilbúin sending. Fljót og góð þjónusta. Pöntun- arsími 24030 alla daga vikunnar. 1 ferðanestið. Vestfirskur úrvals útiþurrkaöur harð- fiskur, lúða, ýsa, steinbítur, barinn og óbarinn. Fæst pakkaður í mörgum verslunum. Opið frá 9—8 síðdegis alla daga. Söluturninn Svalbarði, Framnesvegi 44 Rvk. Heildsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og pe^sur frá 50 kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á' • 290 kr., sængurfatnaður á 340 kr., barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af fatnaði á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opið frá kl. 13—18, sími 12286. Fyrir ungbörn Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Verö 6 þús. Einnig Mother Care barnakerra með svuntu og skermi á 1500 kr. Sími 73483. Til sölu stór dökkblár Silver Cross barnavagn. Verð kr. 9500. Einnig stórt burðarrúm, vel með farið, notaö af einu barni. Verð kr. 1000. Uppl. í síma 72741. Silver Cross barnavagn til sölu, verö 4500 kr., einnig sem ný skermkerra á 3500 kr. Uppl. í síma 40673. __________________ Óskum eftir vel meö förnum barnavagni. Uppl. í síma 79326 eða 30486. Kaup — sala. Kaupum og seljum notaða barna-' vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról- ur, burðarrúm, burðarpoka, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað- borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum iíka um ykkur. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Húsgögn Til sölu hlaðrúm úr tekki, einnit raðsæti með boröi á milli. Sími 36980. __________ Til sölu dönsk veggsamstæða, 1 1/2 árs. Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 92-3057. Glæsilegt ieðursófasett meö fallegum útskuröi til sölu, nýtt sett, mikill afsláttur. Uppl. í síma 50549. Til sölu svefnsófi fyrir einn, annar fyrir tvo, hansahillur og Ikea bókahillur. Sími 38925 um helgina og á kvöldin. Antik Útskorin Renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing og Gröndahl. Kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi6, sími 20290. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerö á tréverki, komum í hús meö áklæðasýnishorn og gerum verð- tilboð yður aö kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Hljóðfæri Til sölu Acoustic söngkerfi ásamt mónitorum, einnig Sunn gítar- magnari, góðir míkrafónar og bómur. Uppl. í síma 20038,15032 og 23037. Tilsölu Fender Jazzbass með Dimarzo pickup, Farfisa VIP 344, 2ja boröa hljómsveit- arorgel. Korg vocoder, Korg trommu- heili Boss + Sai söngkerfi, 150 w, MXR Equalizer, 10 banda, MXR Facer og Shure míkrafónn (byssu) ásamt statífi. Uppl. í síma 96-71761. Til sölu harmóníkur, munnhörpur, saxófónn og eitt stykki Ellegaard spesial bayanmodel, akkordion (harmóníka) með melodi- bössum. Uppl. í síma 16239 og 66909. Tölvuorgel — reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu, Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu Gibbson bassi, . úrvals hljóðfæri. Uppl. í síma 77392. Hljómtæki ■ Til sölu KEF105 R hátalarar, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 18620 eða 24715. Sjónvörp Til sölu 6 mánaða gamalt Philips litsjónvarp, kostar nýtt 27.500, verð 20.000. Einnig til sölu á sama stað nýleg Electrolux ryksuga, verð 2.500. Uppl. ísíma 52940. Sjónvarp—furufataskápur. Lítiö litsjónvarp til sölu, vel með farinn furufataskápur óskast á sama stað. Uppl. á mánudag og þriðjudag í síma 16843. Tölvur Til sölu 1/2 árs gömul Apple II + 48 k, tilvalin fyrir lítið iön- * fyrirtæki, forrit geta fylgt. Uppl. í síma 18096 í dag. 0 Ljósmyndun Zoom linsa, ný, Nikor (Nikkon) 80—200 F 4,5 til sölu. Uppl. í síma 18696. AE-1 Program. Ný Canon AEl program til sölu á að- eins 12.500 kr. Uppl. í síma 53835. Videó Videospólur með efni til sölu, verð 400 kr. Uppl. í síma 39035. Saba videotæki til sölu, VHS, verð 30 þús. kr., nýlegt. Uppl. í síma 66108. Til sölu Grundig video 2000, 2x4 super, lítið notað. Uppl. í síma 97- 6280. Óska eftir að kaupa VHS videotæki meö 17.000 kr. staögreiðslu. Uppl. í síma 98-2026. Videosport, Ægisíðu 123 sf., sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið alla daga frá kl. 3—9 nema þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 5—9. Video- leiga Hafnarfjarðar. Strandgötu 41, sími 53045. VHS—Beta—VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS og Beta, með og án íslenskum texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá 13—23.30 virka daga og 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Videoaugað, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video- myndir og tæki, mikiö úrval með ís- lenskum texta. Opið alla daga vikunn- ar tilkl. 23. Vorum að fá nýjar myndir. Höfum bætt við okkur myndum í Beta og VHS. Mikið úrval með eða án texta. Leigjum einnig út Beta myndsegul- bönd. Opið virka daga frá kl. 14—23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30 Isvideo, Kaupgaröi, vesturenda, Kópavogi, sími 41120. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Söluturninn, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól- anum, auglýsir. Leigjum út mynd- bönd, gott úrval, með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opiö mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hiö hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár- múla38, sími 31133. Garðabær — nágrenni. Höfum úrval af myndböndum fyrir VHS kerfi, Myndbandaleiga Garða- bæjar, Lækjarfit 5, við hliðina á Arnar- kjöri, opiö kl. 17—21 alla daga. Sími 52726. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali. Höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik- •myndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá 18—23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Dýrahald Öska eftir að kaupa 5 hesta hús í Víðidal. Uppl. í síma 66112. Hreinræktaður labradorhvolpur til sölu, ættarskrá fylgir. Uppl. í síma 95-4249. Óskum eftir plássi fyrir tvo hesta næsta vetur í Víðidal, þarf ekki að vera í sama húsi. Uppl. gefur Bryndís í síma 71502. Til sölu 9 vetra skjóttur hestur undan Skýfaxa frá Selfossi, klárhestur meö góðu tölti. Nánari uppl. í sima 96-43520 eftir kl. 19. Tveir hreinræktaöir poddle hvolpar (tíkur). Uppl. í síma 97-7217. Brúnn, 5 vetra tölthestur, sonarsonur Sörla frá Sauðárkróki, rauður 5 vetra viijungur töltari, faðir rauður, Stokkhólma, grár 5 vetra frá Kolkuósi. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Tek ótamda fola upp í. Uppl. tamningarstöðin Hafurbjarnar- stöðum síma 92-7670. Ódýrir spaðahnakkar, íslenskt lag, úr völdu leðri, Skin reið- buxur og Jófa öryggisreiðhjálmar, beislisstangir, hringamél, ístaðsólar, verð aðeins 293 kr. parið. Skeifur, gjarðir, reiðar, beisli, öryggisístöð, beislistaumar. Framköllum hesta- myndirnar, filman inn fyrir 11, mynd- irnar tilbúnar kl. 17. Athugið opið laug- ardaga 9—12. Póstsendum. Kredit- kortaþjónusta. Sport, hestavörudeild, Laugavegi 13, sími 13508. Hestaleigan Vatnsenda. Förum í lengri eða skemmri ferðir eft- ir óskum viðskiptavina, hestar við allra hæfi, tökum einnig að okkur túna- slátt, heyþurrkun og heybindingu. Uppl. í síma 81793. Hjól Honda MT eða MB óskast. Get borgað 17 þús. kr. í staðgreiðslu. Uppl. í síma 25864. Mjög lítið notuð 10 gira karl- og 5 gíra kvenreiöhjól til sölu. Uppl. í síma 37848. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Vagnar Sprite 400 hjólhýsi til sölu, með fortjaldi. Uppl. í síma 66795. Útileiga Fellihýsi til sölu fyrir 6 fullorðna. Er með ísskáp ofni og eldavél. Gullfallegt hús. Uppl. í síma 99-5942. Til bygginga Óska eftir að kaupa uppistöður úr timbri, 2X4 tommur, 350—400 lengdarmetra, stubba á bilinu 50—150 cm á lengd. Uppl. í síma 20629. Til sölu 12 mm brúnn mótakrossviður með plasthúð, ein- notaður undir loftaplötur, er sem nýr, plötustærð 122X275, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 33454. Til sölu mótatimbur, 300 metrar 2X4,700metrar 1X6. Uppl. í síma 12925. Til sölu notaðir gulir mótaflekar, ca 300 fm, einnig 1x6 600 m og 1 1/2 — X4 500 metrar. Uppl. í síma 99-1763.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.