Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1983, Qupperneq 1
fi
■ >
Dol/ý Magnúsdóttir með hinn nýfædda son sinn é Fæðingardeild Landspftalans i gær. Eins og sjá má er
guttinn hinn myndarlegasti.
DV-mynd: Bjarnleifur.
„Raddstyrkurínn er
örugglega frá Valla”
— Dollý Magnúsdóttir, stúlkan sem á var ráðist í Þverholtinu,
ól myndarlegt sveinbarn síðastliðinn fimmtudag
„Þetta gekk bara ágætlega og okkur
heilsast báðum mjög vel,” sagði Dollý
Magnúsdóttir, stúlkan sem á var ráðist
í Þverholtinu í desember árið 1981, er
við heimsóttum hana á Fæðingardeild
Landspítalans i gær. En hún ól
síðastliðinn fimmtudag, 18. ágúst,
myndartégt sveinbarn, tæplega 14
merkur að þyngd og 53 sentimetra
langt.
Faðirinn Valgarður Guðjónsson,
þekktur sem Valli í hljómsveitinni
Fræbbblunum, var að sjálfsögðu
viðstaddur fæðinguna, ásamt móður
Dollýar, Silvíu Briem. „Jú, það má
segja aö öll fjölskyldan hafi verið við-
stödd,” sagði Dollý hlæjandi.
En hverjum er svo guttinn líkur?
„Hann er nú ansi blandaður, en ljós-
mæðurnar hafa haft á orði að hann sé
alveg eins og mamman. Raddstyrkur-
inn er þó örugglega frá Valla. ”
Svona til gamans má geta þess, að
18. ágúst er afmælisdagur Reykja-
víkurborgar og er guttinn því sannkall-
að Reykjavíkurbam.
DV óskar þeim Dollý og Valgarði
innilega til hamingju á þessari gleði-
stund í lífi þeirra.
-JGH
Flugleiðavél heyrði í neyðarsendi
flugvélar:
flugskylmu
—viðbúnaður vegna f lugslyss
Flugstjórn á Reykjavíkurflugvelli einkaaðilar hafa komið sér upp í ná-
barst á sjöunda tímanum í fyrra- grenniVatnsmýrarinnar.
kvöld tilló'nning frá Flugleiðavél, Eftir talsvert umstang tókst að
sem stödd var austur af Þingvöllum, komast inn í flugskýliö og stööva
að heyrst hefði í neyðarsendi flugvél- sendingamar, sem bárust frá
ar. Þegar flugstjórnarmenn athug- neyðarsendi flugvélar í skýlinu.
uðu málið betur heyrðust sending- Málið er nú í athugun hjá Loft-
amar einnig í Reykjavík og var þá feröaeftirlitinu en iíklegast hefur
hafist handa við að kalla upp allar neyðarsendir vélarinnar fariö í gang
flugvélar sem vom á flugi, en þær af slysni eða vegna bilunar og er
voru margar vegna góðviðrisins. giskað á að það hafi gerst er vélin
Tvær vélar svöruðu ekki og var þvi lenti á Sandskeiði um það bil er Flug-
farið aö athuga málið enn betur. leiöavélin heyrði neyðarsendingam-
Vél Flugmálastjórnar, sem hefur arfyrst.
tæki til að miða út neyðarsendingar, Neyðarsendar þessir eru þannig
var snúið við þar sem hún var á leið útbúnir að það getur auðveldlega
til Homafjarðar og var hún komin til farið framhjá mönnum í viðkomandi
Reykjavíkur umáttaleytið. vél þó þeir fari í gang fyrir slysni eða
Þá var einnig kominn maöur frá vegna bilunar. Og nokkur dæmi em
Loftferðaeftirlitinu, með miðunar- um að þaö hafi gerst á undanfömum
tæki og kom í ljós að sendingarnar árum.
bámst frá einu af flugskýlum sem SþS
Gullskipið:
Gullskipsmenn á Skeiðarársandi helst þannig telja þeir leiðangurs-
höfðu í bígerð að hefja dælingu mennaðdælinginmunitakaumviku
sandsins ofan af gullskipinu nú fyrir til tíu daga.
hádegið. Mjög veltur þó á því að
Að undanförnu hafa þeir unnið við nægjanlegt vatn komi upp innan
að stifa þilið sem rekið var niður þilsins því ekki er hægt að dæla sand-
kringum skipið. Þetta er gert til þess inum þurmm. Ef lítið sem ekkert
að þilið falli ekki saman þegar dælt vatn kemur upp verður að dæla vatni
verður innan úr því. á sandinn innan þilsins og mun það
Veður hefur verið gott á Skeiðar- tefja verkið eitthvað.
ársandi að undanfömu og ef það -SþS.